Morgunblaðið - 29.03.1996, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 29.03.1996, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 29. MARZ 1996 D 23 fSl ÍF vin Wslt ' Snorrabraut. góö 57,8 fm »>. á 1. hæð í góðu steinhúsi. Nýtt rafmagn, gler, gluggar o.fl. Áhv. byggsj. oa 2,5 m. Laus strax. V. 4,3 m. 6003 Furugmnd. Rúmg. og bjerí um 60 fm Ib. á 2. hæð i húsi staðsettu neðst i Fossvogs- dal. Suðursv. Lyklar á skrifst. V. 5,1 m. 6007 StelkshÓlar - laUS. 2ja herb. mjög falleg 57 fm íb. á 3. hæð (efstu). Fallegt útsýni. Innr. á baði. Laus strax. Áhv. 2,9 m. V. 4,8 m. 6032 HamarsbraUt - Hfj. Snyrtileg51 fm risíbúð í góðu timburh. Fráb. staðsetning. V. 3,4 m.6085 FrOStafOld. Mjög fallég 70,7 fm ib. á 4. hæð í íyftuhúsi. Vestursv. og glæsil. útsýni. Áhv. 3,6 m. Veðd. V. 6,7 m. 6107 Skipholt 50D - nýbygging. Eigum enn eftir um 220 fm skrifstofuhæð, efsta hæðin (5. h.) og um 110 fm verslunarpláss á götuhæð. Frágangur: Húsið er allt hið vandaðasta og er m.a. klætt að utan með lituðu áli. Litað gler er í gluggum. Lyfta er í húsinu. Öll sameign og lóð afh. fullfrágeng- in. Afhendingartími er í apríl n.k. Gott tækifæri til að kaupa húsnæði á eftirsóttu svæði, sem er einstaklega vel staðsett með tilliti til umferðar og aðkomu. Tilvalið tækifæri til að fjárfesta í, enda hafa traustir aðilar nú þegar fest kaup á stærstum hluta hússins. Ármannsfell h.f. byggir. 5274 Fálkagata. Falleg 48 fm risib. í góðu húsi. Nýtt þak og klæðning, gler og gluggar. Stórar suðursv. Laus strax. Ahv. ca. 2,2 m. V. 4,6 m. 6115 Krummahólar - gott verð. 4ra-5 herb. falleg endaib. i blokk sem hefur nýl. verið endurnýjuð. Nýtt parket. Skipti á minni eign koma til greina. Áhv. 4,1 m. mjög góð lán. V. 6,9 m. 4004 Háaleitisbraut. 102 fm goð ib. á 4. hæð. Parket á stofu. Innb. bílskúr. Suðursv. Fallegt útsýni. Laus fljótl. V. 7,8 m. 4408 EgMsborgÍr. 5 herb. falleg Ib. á 3. hæð ásamt risi samtals um 104 fm. Á neðri hæð er gott herb., stofa, eldh. og bað. I risi eru 2 góð herb., snyrting og góð stofa. V. 10,5 m. 4406 Eyjabakki. 4ra herb. falleg endaíb. á 3. hæð. Sérþvottah. Hagst. langtímalán ca 5,0 m. V. 7,2 m. 3801 3JA HERE Grettisgata. góö 3ja he*. ib. & efstu hæð í 4-býli. Nýir kvistgluggar. Nýl. standsett baðh. Góðar svalir. Áhv. 2.1 m. húsbr. og 900 þús. byggsj. V. 5,5 m. 4736 Langholtsvegur. 91,9 fm ib. & m hæð og í risi. Sérinng., sérhiti, rafm. endum. að hluta. Laus strax. Áhv. 2 m. V. 5,7 m. 4808 Mávahlíð - gÓð lán. Gullfalleg 3Ja- 4ra herb. 70 fm risíb. I fallegu steinh. íb. hefur verið gerð upp á smekklegan hátt. Parket. Góð- ar ínnr. Nýstandsett sameign og lóð. Áhv. um 4 m. Skipti á stærri eign koma til greina. V. 6,9 m. 4801 Furugrund. Falleg 66 fm 3ja herb. íb. í fallegu fjölbýllsh. Fallegar innr. Nýl. þak. Ný- standsett sameign. Áhv. 3,5 m. byggsj. V. 6,4 m.4817 Barmahlíð. 3)a herb. falleg 90 fm ib. í kj. í góðu húsi sunnan götu. Stór herb. Sér inng. Laus fjótl. V. 6,5 m. 4852 KríuhÓlar - lán. Snyrtileg ca 80 fm Ib. á 6. hæð í nýviðgerðri blokk. Fráb. útsýni. Laus strax. Áhv. ca. 4,3 m. V. 6,2 m. 4931 Engihjalli - 7. hæð. vorum að fá i einkasölu 3ja herb. 78 tm fallega íb. Fráb. út- sýni. V. 5,9 m. 4930 StelkshÓlar. Falleg 76 fm ib. á 2. hæð í 3ja hæða húsi. Parket á holi og herb. Vestursv. Gott eldhús. Lögn f. þvottavél á baði. V. 6,4 m. 4955 MjÓSUnd - Hf. Um 45 fm íb á 1. hæð I timburhúsi. 20 fm geymsla í kjallara. Áhv. um 1,9 m. húsbr. V. 2,9 m. 4980 Vesturbær - allt Sér. 3ja-4ra herb. 104 fm íb. í nýlegu steinsteyptu tvíb. við Lág- holtsveg. Sér inng. og hiti. Á hæðinni er for- stofa, 2 herb., eldh., stofa og bað. I kj. er um 30 fm herb. auk þvottah. og geymslu. Áhv. 3,0 m. byggsj. V. 8,3 m. 6000 Krummahólar - laus. 3)a herb. björt Ib. á 2. hæð ásamt stæði í bllag. Stórar suðursv. sem ná yfir alla suðurhliðina. Fráb. út- sýni. Áhv. byggsj. 3,1 m. Laus strax. V. aðeins 5,8 m. 6012 Asparfell - laUS. 3ja herb. 73 fm fal- leg ib. á 7. hæð (efstu) með fráb. útsýni. Ákv. sala. Laus strax. V. 5,6 m. 6034 Sólheimar - glæsiíbúð. Mjög vönduð og falleg um 86 fm Ib. á 5. hæð með fráb. útsýni. íb. snýr í suður og vestur. Glæsil. innr., gólfefni og skápar, allt nýtt. íb. er í dag nýtt sem stór 2ja herb. Eign i sérflokki. Laus strax. V. 8,3 m. 6050 i Engihjalli - gott verð. 3ja i herb. stór og falleg íb. á 2. hæð. Gott út- | sýni. Stutt i alla þjónustu. Stórar vestursv. i Laus strax. Skipti á minni eign koma til \ greina. V. aðeins 5,6 m. 3580 ÁlfhÓISVegur. Bjðrt 73 fm íb. I góðu fjórbýli. Nýl. eldhúsinnr. o.fl. Fallegt útsýni. Góð lán áhv. 4,2 m. V. 6,3 m. 6062 VegamÓt - Seltj. Rúmg. íb. á jarðh. um 76 fm. Góð staðsetning. fb. er laus og þarfnast standsetningar. Lyklar á skrifst. 6070 Berjarimi. 3ja herb. 80 fm endaíb. á jarðh. ásamt stæði í bílag. Ib. er tæplega tilb. að utan en nánast fokh. að innan. Áhv. 3.3 m. V. 4,3 m. 4984 Kleifarsel. Glæsil. 78 fm nýinnréttuð ' ; lúxusíb. á 2. hæð. Parket og flísar á gólfum. Vandaðar innr. V. aðeins 6,9 m. 6097 2JA HERB. í miðbænum. Falleg 34 fm tb. I nýl. kjallara. Húsið er allt nýklætt og viðgert. Sérinng. og sérhiti. Laus strax. Áhv. 800 þús. V. aðeins 2,3 m. 3877 Hraunbær. 2ja herb. 53 fm björt íb. á jarðh. íb. snýr öll i suður. Húsið er nýl. klætt steini. Parket. V. 4,4 m. 3842 AuSturStrÖnd. Einstaklega björt og falleg um 63 fm íb. á 7. hæð í lyftuh. Stæði í bílag. Fráb. útsýni til norðurs, austurs og víðar. Öll gólfefni nýl. V. 6,5 m. 6144 Einarsnes - útb. 700 þús. Rúmg. um 51 fm risib. i timburhúsi. Hús og íbúð þurfa standsetningar að hluta. Áhv. ca. 2,8 m. húsbr. Lyklar á skrifst. V. 3,5 m. 6147 Bergþórugata. 65 fm 2ja herb. b. t kj. i 4-býli. Ib. fylgja tvær geymslur og hlutdeild í þvottah. Áhv. 660 þús. byggsj. V. 4,3 m. 6158 HátÚn. Vorum að fá í sölu snyrtilega 55 fm 2ja herb. íb. í 2-býli. Nýleg innr. í eldh. og nýl. parket á gólfum. Ahv. eru 2,7 m. byggsj. V. 5,2 m. 6061 í VeSturbænUm. Mjöc) snyrtileg 31,3 fm ib. með sérinng. Nýtt baðherb., þak og raf- magn. Áhv. ca. 1,0 m. hagstæð lán. V. 3,2 m. 6174 Hringbraut með bílsk. ?ja i«b. falleg nýleg íb. á 4. hæð með fráb. útsýni. Sól- skáli. Stæði í bílageymslu. Áhv. 2,2 m. byggsj. V. 4,8 m. 2125 Flyðrugrandi. 2ja herb. glæsileg 62 fm íb. á 3. hæð með fallegu útsýni og stórum svöl- um. Parket. Áhv. 3,6 m. byggsj. V. 6,1 m. 6181 Sóleyjargata. 3ja uca>. faiieg ibúð.. jarðh. í góðu steinhúsi. Sólstofa. Tvöf. nýl. gler. Góður garður. V. 6,8 m. 6060 Þinghólsbraut. vomm að iá i soiu skemmtilega 86 fm 3ja-4ra herb. íb. á jarðh. í 4- býli. Sér inng. Góð lóð. Áhv. 3,5 m. byggsj. V. 6.1 m.6145 BarÓnSStígUr. Falleg og björt um 78 fm Ib. á 2. hæð í traustu steinh. Parket og góö- ar innr. Möguleiki á skiptum á stærri eign. V. 6,5 m. 6151 Fyrir eldri borgara - Gimli. Falleg 3ja-4ra herb. 111,4 fm (b. á 3. hæð i glæsil. húsi ásamt stæði í bilag. Stórar suðursv. Vandaðar innr. og glæsil. sameign. V. 12,5 m. 4936 Hraunbær. 3ja herb. falleg 87 fm Ib. á 3. hæð ásamt aukaherb. I kj. Ákv. sala. Laus fljót- lega. Áhv. 4,1 m. V. 6,9 m. 6137 HverfÍSgata - Hf. 3ja herb. 69 fm ib. á miöhæð í þríbýlishúsi. íb. þarfnast standsetn- ingar. Ný tæki á baði. Laus strax. Áhv. 3,4 m. V. 4.2 m. 6172 Eyjabakki - gullfalleg. vomm að fá í einkasölu um 80 fm glæsilega íb. á 3. hæð. Parket og flisar. Sérþvottah. Suðursv. Gott út- sýni. V. 6,8 m. 6182 Tryggvagata. 3ia herb. 93 fm falleg og björt íb. á 4. hæð ( lyftuh. Parket. Góð eld- húsinnr. Glæsil. útsýni yfir hðfnina. Suðursv. Laus strax, V. 6,6 m. 4226 Skrífstofuhæðir - Þverholt - MOS. Tilsölutværhæðir410fmog360fm i þessari glæsil. skrifstofu- og þjónustubyggingu. Hæðirnar eru tilb. til afh. nú þegar. Ástand: Eignirnar eru tilþ. u. tréverk og málningu, sameign fullb. með lyftu og ióð frág. með bílastæðum. Uppl. veita Stefán og Sverrir. 5292 Suðurgata - Hf. 59 fm ib. á iarðh. I tvíbýlish. Laus fljótlega. V. 4,7 m. 4569 Flyðrugrandi. góö 65 tm ib. a jarðh. i fjölbýli. Sérlóð m. hellulagðri verönd. ib. er laus strax. V. 5,7 m. 4725 Keílugrandí. Mjög falleg 67 fm ib. á iarðh. Nýtt eikarþarket og sérgarður. Mjög góð sameign. V. 5,9 m. 4909 HÖfðatÚn - ÓSamþ. Rúmg. og biört (ósamþ.) um 60 fm ib. á tveimur hæðum. íb. er laus. V. aðeins 3,9 m. 4943 Kaplaskjólsvegur - einstak- língSh. Einstaklingsherb. með snyrtingu á 1. hæð i blokk samtals um 21 fm. Afh. fljótl. V. 1,5 m. 3916 Frostafold - gott lán Mjög taiieg og rúmg. um 67 fm ib. á jarðh. Sér lóð. Parket og góðar innr. Sérþvottah. Áhv. 3,7 m. byggsj. V. 6,1 m. 4570 Frostafold 2ja m. bílsk. 2ja i herb. stórglæsileg 67 fm íb. á 2. hæð með fallegu útsýni yfir borgina og stæði i bilag. : Sérþvottah. Áhvíl. byggsj. kr. 4,4 m. Laus ; fljótiega. V. 6,9 m. 4515 VagnhÖfðÍ. Vorum að fá í einkasölu glæsil. verslunar-, skrifstofu- og lagerhús- næði á mjög góðum stað við Vagnhöfða. Eignin skiptist í 230 fm verslunar- og skrif- stofuhúsnæði, 330 fm skrifstofuhæð, 960 fm lager- og iðnaðarhúsnæði á götuhæð með mikilli lofthæð og 441 fm lagerhúsnæði í kj. með góðri lofthæð og innkeyrsludyrum. Mjög góð malbikuð lóð og gott athafnasvæði við húsið. Mjög vönduð og góð eign sem hentar vel undir ýmiss konar atvinnurekstur. Allar nánar uppl. veita Sverrir og Stefán Hrafn. 5297 MÍðhOlt - MOS. 2ja-3ja herb. 70 fm falleg íb. á 2. hæð. Sérþvottah. innaf eldh. Áhv. húsbr. ca. 4,3 m. V. 6,6 m. 4476 ATVINNUHÚSNÆÐI Glæsibær - verslunarpláss. Glæsil. 127 fm verslunarpláss á eftirsóttum stað I verslunarmiðstöðinni Glæsibæ. Góð lán geta fylgt. V. 10,4 m. 5295 SmÍðjUVegur 4. Vorum að la l sölu mjög gott um 286 fm atvinnuh. á götuhæð í EV- húsinu. Plássið er með verslunarfronti og inn- keyrsludyrum. Hentar mjög vel undir heildversl- un, léttan iðnað eða verkstæðisstarfsemi. Áhv. ca. 8,7 m. til 15 éra. Uppl. gefur Stefán Hrafn. V. 11,0 m. 5294 SmÍðjUVegUr. Vorum að fá I sölu um 840 fm skrifstofu- og lagerhúsnæði á jarðh. Húsnæðið er tll afh. nú þegar. Góðar inn- keyrsludyr. Malbikað plan. Hiti í innkeyrslu. Út- sýni. 5296 HÖfðabakkÍ. Gott u.þ.b. 100 fm atv- húsnæði á 2. hæö. Plássið hentar vel undir skrifst,- og þiónustustarisemi. Afh. nú þegar tilb. u. tróv. Hús og lóð fullb. aö utan. Gott verð og greiðslukjör. Einnig fæst keypt saml. um 226 fm skrifsteining í sama ástandi. 5266 KAUPENDUR ATHUGIÐ Aðeins hluti eigna úr sölu- skrá okkar er auglýstur í blaðinu í dag. MALASÍUMENN halda því fram að þeir hafi reist hæstu byggingar heims. Erlent Hæstu turnar heims í Malasíu Kuala Lumpur. Reuter. PETRONAS-turnarnir í Kuala Lumpur í Malasíu verða 451,9 metra háir og hæstu byggingar heims. Vinnu er lokið við meginhluta bygginganna, sem eru á 88 hæðum og 378 metra háar, en taka mun um tvo mánuði að ganga frá efsta hlutanum. Turnspírurnar verða 73,9 metra háar og þegar þær verða tilbúnar verða Petronas-turnarnir sjö metrum hærri en Sears-turninn í Chicago, sem hefur verið hæsta bygging heims til þessa. . Tákn um grósku Turnarnir í Kuala Lumpur eru taldir eins konar tákn mikillar grósku, sem ríkt hefur í efnahags- málum Malasíu, og stórhug forsæt- isráðherra landsins, Mahathirs Mo- hamads. Það er ekki talin tilviljun að við hliðina á fýrrverandi bústað bresku nýlendurstjórnarinnar skuli fáni Malasíu blakta við hún á hæstu flaggstöng heims. Petrónuturnarnir gnæfa yfir samstæðu 22 skrifstofuháhýsa, kvikmyndahúsa og veitingastaða á svæði, sem líkist garði og er talið eitt stærsta miðborgarsvæði heims. Turnarnir eru í eigu ríkisolíufélags Malasíu, Petronas, sem á einnig 75% hlut í skrifstofubyggingunum. Hagfræðingar og fjárfestar ótt- ast að stórbrotnar byggingafram- kvæmdir sem .þessar eigi þátt í halla á viðskiptajöfnuðinum, sem hefur tvöfaldast í 7 milljarða doll- ara i fyrra úr 4.3 milhorðum doll- ara. Þeir hafa hvatt stjórnina að- draga úr öðrum stórframkvæmdum \ — eins og gerð 5.8 milljarða dollara ; orkuvers, nýs flugvallar, nýrrar hafnar og íþróttaleikvanga og húsa vegna brezku samveldisleikanna 1998 og lagningu nýrra vega og brúarsmíði. / Annar turninn hallast Svæðið þar sem turnarnir og fleiri byggingar hafa verið reistar er 40 ha. í útjaðri Kuala Lumpur, en þar var áður skeiðvöllur. Annar Petrónuturninn virðist hallast örlítið og því er talað í gamni um „skökku Petrónuturnana". Þegar Mahathir var spurður um skökku turnana í lok síðasta árs sagði hann: „Þetta er er ekkert vandamál. Hvers vegna voru engar slíkar fréttir á kreiki þegar bygg- ingar sem þessar voru reistar í Bandaríkjunum á sínum tíma?"

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.