Morgunblaðið - 31.03.1996, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 31.03.1996, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. MARZ 1996 25 starfsævi í tölvubransanum, hefur þessi grein þróast gríðarlega. Hvernig kemur þróunin þér fyrir sjónir þegar þú lítur yfir þennan tíma? „Þegar ég byijaði hjá IBM 1969 vissu menn almennt mjög lítið um það hvað tölva var. Það tók langan tíma að sannfæra stórfyrirtæki um notagildi tölvunnar og að hún gæti bætt rekstur fyrirtækjanna. Það er stórkostlegt að hafa fengið að taka þátt í þessari byltingu og fylgjast með henni frá byijun. Þróunin á starfstíma Nýheija síðustu fjögur ár hefur líka verið með hreinum ólíkindum. 1992 voru stórtölvurnar vatnskældar og tóku 40 fermetra gólfpláss. I dag eru þær loftkældar og taka ekki meira pláss en meðalstór ísskápur. Pentium einkatölvur frá IBM eru nú 30 sinnum hraðvirkari en 386 vélarnar sem voru seldar fyrir fjór- um árum.“ Símalínur óþarfar í þéttbýli - Hvað sérðu helst framundan á næstu árum í þessum geira? „Allur fjarskiptamarkaðurinn fer að opnast. Einkaleyfi fýrir- tækja eins og Pósts og síma renna út. Þá gætu skapast möguleikar á ákveðnu samstarfi eða jafnvel samkeppni, sem ég vil ekki fjöl- yrða um hér. Við erum nú þegar farnir að geta boðið tengingu milli tölvu- kerfa með örbylgjusambandi í staðinn fyrir leigulínur frá Pósti og síma. Þetta býður notendum möguleika á miklum sparnaði í rekstri tölvukerfa. Á þessu ári er væntanlegur nýr staðall sem nær yfir þráðlausa stafræna síma. Með tilkomu þeirr- ar tækni verður allur sá síma- strengur sem Póstur og sími hefur lagt í jörð í raun óþarfur fyrir sím- flutning í þéttbýli. í stað þess verður hægt að bjóða þráðlausa símaþjónustu, þar sem fólk gengur með á sér 100 gramma síma - heima, í vinnu og hvar sem er - og þiggur alla þjónustu sem það fær í dag í gegn- um sitt eigið símanúmer, sem verður um leið nokkurs konar kennitala. Þegar menn koma sér saman um staðalinn á þessu ári verður hægt að fara að þróa þessa tækni, sem þegar er farið að gera alls konar prófanir með. Þá hefur Nýheiji ásamt Pósti og síma og Háskóla Islands verið valinn af ESB til að taka þátt í svokölluðu AMUSE verkefni ásamt 19 evrópskum fyrirtækjum og stofnunum. Markmið AMUSE er að gera tilraunir með gagnvirka margmiðlun yfir ATM breiðbands- net. Við teljum að sú tækni eigi bjarta framtíð fyrir sér. Þess vegna ákváðum við að taka þátt í stofnun Stöðvar 3, þar sem Ný- heiji á 10% hlut og hefur fjárfest 25 milljónir króna.“ - Hvaða hag sér Nýheiji sér í því að bæta enn einu járni i eldinn og taka þátt í sjónvarpsrekstri? „Sjónvarpsrekstur mun í fram- tíðinni byggjast að verulegu leyti á tölvutækni og margmiðlun. Margmiðlun er hluti af upplýs- ingaheiminum og það er sú grein sem við höfum staðsett okkur í. Sjónvarp verður í náinni framtíð gagnvirkt. Til að geta boðið upp á gagnvirkt sjónvarp þarf öflugan tölvubúnað og sérstakan hugbún- að. Gagnvirkt sjónvarp mun leiða til þess að neytandinn verður virk- ur þátttakandi í sjónvarps- amstrinu. Hann velur sér efni þeg- ar hann vill horfa. Hvenær sem er sólarhringsins mun hver og einn geta pantað það efni sem hann vill horfa á án tillits til þess hvort einhver annar er að horfa á það á sama tíma. Gagnvirkt sjónvarp á líka eftir að auðvelda heimaverslun og við- skipti í heimabanka en það krefst öflugra tölva og mikils geymslu- rýmis til að geyma og afgreiða óskir neytandans. Við erum að Ég hef ekkert velt því fyrir mér hvað ég ætla að gera eftir að ég hætti hér. Það kemur í Ijós. Ég ætla að Ijúka mínu starfi með sóma og láta ekkert annað trufla það. Síðan kemur í Ijós hvernig spilast úr spilunum. Ég mundi ekki fara frá þessu fyrir- tæki ef ég gæti ekki litið stoltur um öxl. Það er hluti af lífshamingju að hafa skilað góðu dagsverki. Það gekk vel hjá IBM og ég er stoltur yfir ár- angrinum hjá Nýherja. prófa hluta af þessari tækni í Amuse-verkefninu. Hún verður komin á markað á íslandi innan fimm ára.“ Tafirnar þýða minni auglýsingakostnað - Hvers vegna hafa áætlanir ykkar á Stöð 3 um læsta dagskrá ekki gengið eftir? „Tæknin sem við ætluðum að nýta okkur reyndist framleiðand- anum flóknari en reiknað var með. Það var búið að leysa vanda- málið fyrir Ameríkumarkað en það tók lengri tíma en reiknað hafði verið með að breyta yfir í evrópskt sjónvarpskerfi. Nú er sú lausn til- búin, framleiðsla afruglara er á fullu og við reiknum með að rugla dagskrána í apríl. Strax í sumar munum við kynna íslenskum sjónvarpsáhorf- endum þá nýjung sem á ensku heitir pay-per-view og felst í því að fólk geti valið sér ákveðnar kvikmyndir, ákveðna íþróttaleiki eða menningaratburði og borgað aðeins fyrir þá þætti sem það horfir á.“ - Hvað hafa þessar tafir valdið ykkur miklu tjóni? „Við höfum reiknað út að taf- irnar hafi tiltölulega litla þýðingu fyrir afkomu stöðvarinnar. Ef við hefðum ruglað fyrr hefðum við þurft að auglýsa meira til að kynna fólki dagskrána. Nú geta yfir 20 þúsund heimili í landinu horft á Stöð 3 og kynnt sér það sem hún hefur upp á að bjóða. Það kostar auðvitað mikla pen- inga og mikið átak að koma svona starfsemi af stað en við erum sannfærðir um að þetta eigi bjarta framtíð fyrir sér.“ Tilboð Á þriðja hundrað leikir fyrirliggjandi! Til dœmis: SESAME ST. LETS MAKE A WORD POLICE QUEST SAM h MAX HIT THE ROAD- CD FULL THROTTLE FULL THROTTLE F MAC THE FIGTHER COLLECTION REBEL ASSAULT- CD DARK FORCES REBEL ASSAULTII THE DIG ALADDIN ACTIVITY CENTER POCAHONTAS ANIMATED STORY LION KING ACTIVITY CENTER PITFALL THE MAYAN ADVENTURE WAR CRAFT II THE HUMAN BODY CAESARII SO KING'S QUEST SO SPACE QUEST 4 LEONARDO DA VINCI DINOSAURUS ALONE INR THE DARK II ASTERIX CAESAR'S CHALLENGE PRISONER OF ICE THE SMURFS LEARN WHILE PLAYING GERMAN LEARN WHILE PLAYING SPANISH KNIGHT CHASE ACES OF THE DEEP ACES THE COMPLETE COLLECTORS ED KING'S QUEST-THE PRINCLESS BRIDE THE LAST DYNASTY PHANTASMAGORIA SPACE GUEST 6 SECRET OF THE CASTLE ARCHIBALD THEXDER 3 TORIN'S PASSAGE BABRIEL KNIGHT THE BEAST WITHIN COMMAND ACES OF THE DEEP CEASAR SO COBUNS2 SO LOSTIN TIME 1 & 2 SOINCA SO ACES OVER EUROPE DR. BRAIN SHIVERS CONCUEROR A.D. 1086 SO DETROIT SO THE INCREDIBLE MACHINE GABRIEL KNIGHT LOST IN TIME ARMORED FIS RETURN TO ZORK CLASIC BRIDGE VOYAGE IN EGYPT VAN GOGH INTERACTIVE GUIDEITALY THE CANNES FILM FESTIVAL ANCIENT CNIUZATIONS MEDITERRANEAN HOMO SAPIENS THE GREAT MYTHS AND LECENDS LEARN TO USE THE COMPUTER BATTLEISLE ** 3 ** PLAYER MANAGER 2 SEA LEGEND EUROFIGHTER TFX FOOTBALL UMITED SILENT STEEL POWER PRIVE TOUCHE FIFTH MUSKETEER PREMIER MANAGER 3 DELUXE BRIDCE CHAMPION COMPLETE CHESS SYSTEM CANNON FODDER BENETH A STEEL SKY ALONEIN THE DARK SHADOW OF THE COMET WILD BLUE YONDER FALCON GOLD COLONIZATION CREATE A NEW NATION FLEET DEFENDER 1942 THE PACIFIC AIRWAR MACHIAVELLITHE PRINCE 1944 ACCROSS THE RHINE GAZILLIONAIRE CIV NET TOPGUN-FIRE AT WILL THIS MEANS WAR TRANSPORT TYCOON DELUXE VIRTUAL KARTS GRAND PRIX MANAGER SID MEIER'S CLASSIC COLLECTION STAR TREK THE NEXT GENETATION-A FINAL UNITY NOCTRAPOLICE- CD FIFAINTERNATIONAL SOCCER PGA EUROPEAN TOUR THEME PARK- CD FADETO BLACK MAGIC CARPET- CD THE NEED FOR SPEED LITTLE BIG ADVENTURE- CD Hl OCTANE PSYCHIC DETECTIVE NHL 96 U.S.N.F. GOLD PGATOUR GOLF 96 FIFA SOCCER 96 NBA LIVE '96 MAGIC CARPET 2 SHOCKWAVE ASSAULT MYST- CD LEIKUR WING COMMANDER 3 CRUSADER BIOFORGE WINGS OF GLORY SYSTEM SHOCK PRO HOCKEY ECSTATICA- CD DESTRUCTION DERBY MANCHESTER UNITED THE CHESS MASTER 4000 TURBO CHALLENGE PACK PANZER GENERAL GREAT NAVAL BATTLES RAFENLOFF STONE PROPHET WARRIORS- CD THUNDERSCAPE |AGGED ALUANCE HREE WORLDS OF ADVANCED DUNGEONS DRAGONS STEEL PANTHERS SU-27 FLANKER ALIENS RAVEN PROIECT ALLIED GENERAL BREACH 3 SOCCER SUPERSTARS RALLY CHAMPIONSHIP CHAMPIONSHIP MANAGER II TANK COMMANDER CHAMPIONSHIP MANAGER 2 WORMS TREASURE ISLAND STONEKEEP FRANKENSTEIN THROUGH THE EYES OF THE MONST VIRTUAL POOL HELL ROAD WARRIOR QUARINTINEII FOOTBALL GLORY- CO RISE OF THE ROBOTS WAYNE GRETZKY-NHL SIMON THE SORCEROR REDSHIFT LOST EDEN IRON ASSAULT FLIGHT UNUMITED- CD TEMPTATION CONSPIRACY-CD HANDFATE OF-CD THE DAEDALUS ENCOUNTER THE 11TH uOUR COMMANC & CONCUER INDYCAR- CD OVERLORD PC-CD SIM CITY SCREAMER REBEL ASSAULT XWING MISSION CRITICAL SHANNARA STAR TREK 25 TH ANNIVERSARY POWER, CORRUPTION & UES MORTAL COIL ROLLING STONES VOODOO LOUNGE INDYCAR RACING II MANIC KARTS THE TERMINATOR-FUTURE SHOCK COMMAND & CONQUER THE COVERT OPERATIONS ANGEL DEVOID-FACE OF THE ENEMY WEREWOLF VS COMANCHE WING COMMANDER WORLD OF COMBAT CD ROM VOLUME 11 HEXEN MORTAL KOMBAT 3 BEAVIS & BUTTHEAD CD ABC WORLD OF ANIMALS WING COMMANDER IV THE SCOTTISH OPEN-CD MAELSTROM-CD THUNDERSCAPE 11 CD-ROM MEGAPACK PANIC IN THE PARK SENSIBLE WORLD OF SOCCER THE DARK EYE CAPITAUMS BAmEARENA F/PLAY STATION DESTRUCTION DERBY F/PLAYSTATION ASCENDENCY REDHOT12CDPAK GOLD MEDAL 12 CDPAK NAVY STRIKE THE IUNGLE LOADSTAR CD REDNEX IN BED PUBLISHERS' PICK 10 TOP CD ROOMS PUBL. PICK 10 TOP CD ROOMS GREEN FX FIGHTER ANNE HOOPER'S ULTIMATE SEX GUIDE TUNEIAND ENCYCLOPEDIA OF NATURE HISTORY OF THE WORLD VIRTUAL REALITY CAT VIRTUAL REAUTY BIRD WORLD REFERENCE ATLAS INFOPEDIA ULTIMATE MULTIMADIA REF. TOOL MICROSOFT EXPLORAPEDIA MICROSOFT WORLD OF FLIGHT NEED FOR SPEED THE PERFECT GENFRAL O. M. FL. 99.900, r T 1 L B 0 Ð 2 | u 129.91 H V P Margmiólunartölvan CMC-486DX4/100 MHz meö 256 KB flýtiminni (stækkanlegt í I M8), 8 MB vinnsluminni (stœkkanlegt í255 M8), 540 | M8 harhdiski í-IDE (tvölöld stýring á móöurboröi), 53 Tfi/0 PC/ skjákort | IMB (stœkkanlegt í 2 MB), 14' Full-screen S-VCA lógútgeislunarlitaskjár 1 BÓNUS: i Alíl****** Þessi OmniPen- teiknitafla 6" x 6' ásamt teiknipenna, fyigir meb CMC- margmiblunartölvunum. Andvirbi hennar er <v J9.900.-k, disklinqadnf, tengiraufar 4 PCIog 4 iSA, 2 raðtengi, I hlihtengi, 1 leikja- tengi (MIDlj, stroumlínuloga mus, músamotta, Windows '95 standord Ett ó vél, handbók ásamt Windorn '95 geisladiski fylgja og 6 geisla- aö aaki: Compton's New Centurv lncydopedio, UÍ Atlas, World Atlas, Mavis Beacon Teaches Typing, Chessmaster4000, TimeAlmanac, CN Newsroom G/obaj View, Zodiac Swimsuit Calendar, Bodyworfcs 3.0 og Whales. Einnig: BÓNUS ab andviihi 19.900,- kr. P"jg' t-<B.:V->4;|.l L ÍELHBt'aM TIL ALLT AO 36 MÁNAÐA TIL 24 MAWJAOA Sími: 5 886 886 Fax: 5 886 888
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.