Morgunblaðið - 31.03.1996, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 31.03.1996, Blaðsíða 40
40 SUNNUDAGUR 31. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA APÓTEK________________________________ KVÖLD-, NÆTIJR- OG HELGARÞJÓNUSTA a|)ótekanna í Reykjavík dagana 29. mars til 4. apríl, að báðum dögum meðtöldum, er í Laugames Apó- teki, Kirkjuteigi 21. Auk þess er Árbæjar Apótek, Hraunbæ 102B, opið til kl. 22 þessa sömu daga. BORGARAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-22, laug- ardaga kl. 10-14,____________________ IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9-19.________________________ NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugard. kl. 10-12.____________________________ GRAFARVOGSAPÓTEK:Opiðvirkadagakl.9-19. I-augardaga kl. 10-14.________________ APÓTEK KÓPAVOGS:Opiðvirkadagakl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14. ______ GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30. Fóstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.________ GRAFARVOGUR: Heilsugæslustöð: Vaktþjónusta lækna alla virka daga kl. 17-19. HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarf|arðara[wtek cr opið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16. Apótek Norðurbæj- ar er opið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14. Sunnud., helgid. og alm. fríd. kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- fjarðarapótek. Uppl. um vaktþjónustu í s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328. MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. I^augard. 9-12. KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 virka daga Laugard., helgid., og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4220500. SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt í símsvara 98-1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18. Laugardaga 10-13. Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-3718. LÆKIMAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl. 19-22. Upplýsingar í síma 563-1010. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráða- móttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn sími. BLÓÐBÁNKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og fostud. kl. 8-12. Simi 560-2020._ LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn, laugard. og helgid. Nánari uppl. í s. 552-1230. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 568-1041. Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 551-1166/0112. BRÁÐAMÓTTAK A fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans oþin kl. 8-17 virka daga. Sími 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð._ NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all- an sólarhringinn, s. 525-1700 eða um skiptiborð s. 525-1000.___________________________ EITRUNARUPPLÝSINGASTÓÐeropinallansól- arhringinn. Sími 525-1111 eða 525-1000. ÁF ALL AH JÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar- hringinn. Sími 525-1710 eða525-1000 um skiptiborð. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: Læknir eða hjúkmnarfræðingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót- efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar- lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og hjá heimilis- læknum. _______________________ ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl. 13-17 alla v.d. nema miðvikudaga i síma 552-8586. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10.__________________________ ÁFENGIS- íg FÍKNIEFN AMEÐFERÐ A- STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggiandi meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend- urogaðstandendur alla v.d. íd. 9-16. Sími 560-2890. BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um hjálpar- mæður í síma 564-4650.________________ B ARN AHEILL. Foreldralína mánudaga og miðviku- daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar- félagsins er t síma 552-3044._______ E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfshjálparhópar fyrir fólk með tilfinningaleg vandamál. 12 spora fundir í safnaðarheimili Háteigskirkju, (gengið inn norðan- megin) mánudaga kl. 20-21. ___________ FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin l»m alkohólista, j>ósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir: Templara- höllin, þríðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19,2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánud. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21,2. hæð, AA-hús. Á Húsavík fundir á mánud. kJ. 22 í Kirkjubæ. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sím- svara 556-2838. FÉLAG FORSJÁRLAUSRÁ FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl. 16-18. Símsvari 561-8161._______ KÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif- stofa á Snorrabraut 29 opin kl. 11-14 alla daga nema mánudaga. FÉLAGID ÍSLENSK ÆTTLEIDING, GreUis- götu 6, s. 551-4280. Aðstí)ð við ættleiðingar á er- lendum Iximum. Skrifstofa opin miðvikud. og ffístud. kl. 10-12. Tímajjantanir eftir |>fjrfum. LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, IJnd- aígiitu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13-17. Sími 552-0218._________________ GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3, hæð. Samtök um vefjagigt og síjjreytu. Símatími fimmtudaga kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhóji- ur, uj)j>l.sími er á símamarkaði s. 904-1999-1 -8-8. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Lauuavegi 58h. Þjónustumiðstöð opin alla flag frá kl. 8-16. Við- töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk- um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og baráttu gegn vímuefnanotkun. Ujjjjlýsingar veitt- ar í síma 562-3550. Fax 562-3509. KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem bcittar hafa verið oflx:ldi eða nauðgun. K VENNARÁDGJÖFIN. Sími -652- 1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeyjús ráðgjöf.________________ LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA,' Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562-5744 og 552-5744.___________________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 8.30-15. Sími 551-4570._____ LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDAS AMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266. MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Smiðj- an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Sími 552-8271. Uppl., ráðgjöf, Qölbreytt vinnuaðstaða og námskeið. MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 18-20 í síma 587-5055.______________________________ MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004. MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegí 5, Reylyavlk. Skrifstofa/minningarkort/sími/myndriti 658-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd- riti 568-8688.___________________________ MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3, sími: 551-4349. Skrifstofan opin þriðju- og föstudaga milli kl. 14-16. Lögfræðing- ur á mánud. kl. 10-12. Fataúthlutun og fatamót- taka að Sólvalalgötu 48, miðvikudaga milli kl. 16-18.__________________________________ NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bamsburð. Uppl. í síma 568-0790. NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830, 121, Reykjavík, sími 562-5744. NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Símatími þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844. OA-SAMTÖKIN símsvari 552-5533 fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. Byrjendafundir fyrsta fimmtud. hvers mánaðar í Hátúni 10A kl. 20. Almennir fundir á mánudögum kl. 21 í Templ- arahöllinni v/Eiríksgötu, á fimmtudögum kl. 21^ í Hátúni 10A, laugardögum kl. 11.30 í Kristskirkju og á mánudögum kl. 20.30 í tumherbergi Landa- kirkju Vestmannaeyjum. Sporafundir laugardaga kl. 11 í Templarahölíinni. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði- aðstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 (síma 551-1012.______________ ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavlk, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja- víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér únæmisskírteini. PARKINSONSAMTÖKIN á tslandi, Austur- stræti 18. Simi: 552-4440 kl. 9-17.______ RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 511-5151. Grænt númer 800-5151. SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 í Skógarhlíð 8, s. 562-1414._______ SAMTÖKIN '78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539 mánud. og fimmtud. kl. 20-23. SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarramogi 4, Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Sími 581-1537._____________________ SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 20. SILFURLÍNAN. Sima- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878, Bréfsími: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.____________________________ STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur æskulýðsstarf- semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út bama- og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er opin kl. 13-17. Sími 551-7594,__________ STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvík. Sím- svari allan sólarhringinn. Sími 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272._______________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúklinga og að- standenda þeirra. Símatími á fimmtudögum kl. 16.30-18.30 í síma 562-1990. Krabbameinsráðg- jöf, grænt númer 800-4040. TINDAR, DAGDEILD, Hverfisgötu 4a, Reykja- vík, sími 552-8600. Opið kl. 9-16 virka daga. Fyr- ir unglinga sem eru í vandræðum vegna áfengis og annarra vímuefna. Ráðgjöf ogstuðningshóparfyr- ir foreldra. Skólastarf. TOURETTE-SAMTÖKIN. Pósthólf 3128, 123 Reykjavík. Uppl. í síma 568-5236. TRÚNAÐARSÍMI RAUDAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 511-5151, grænt númer. 800-5151.__________________________ UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum, Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími 553-2288. Myndbréf: 553-2050._____________ MEÐFERDARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl- inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 9-17, laugard. kl. 10-14. Lokað sunnudaga. Á sama stað er hægt að skipta gjaldeyri alla daga vikunnar frá kl. 9-17.30. Sími 562-3045, bréfsími 562-3057. V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir f Tjamargötu 20 á miðvikudögum kl. 21.30._________________ VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr- um ogforeldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldra- síminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn. VÍMULAUSAR KONUR, fundir í Langholts- kirkju á fimmtudagskvöldum milli kl. 20-21. Sími og fax: 588-7010. VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt númer 800-6464, er ætluð fólki 20 og eklri sem vantar einhvern til að tala við. Það kostar ekkert að hringja. Svarað kl. 20-23. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og 19-20 alla daga. Forel'lrar cllir samkomulaíþ. GEDDEILD VÍFILSTADADEILD: Kftir sam- komulagi við doildarsljóra__________ GRENSÁSDEILD: Mánud.-liistud kl. 16-19.30, lauKarrl. ofr sunnuti. kl. 14-19.30._ IIAFNARBÚDIR: Allu daKii kl. H 17.__ HEILSUVERNDARSTÖDIN: Heimsóknartlmi fijáls alla daga._____________ HVlTABANDID, HJÍJKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar- tími frjáls alla daga. KLEPPSSPÍTALI: Kftir sarnkomulagi. Hugvekja Kirkja Krists „Þegar hann var að koma þar að, sem farið er ofan af Olíufjallinu, hóf allur flokkur lærisveina hans að lofa Guð fagnandi hárri raustu fyrir öll þau kraftaverk, er þeir höfðu séð, og segja: „Bless- aður sé sá sem kemur, kon- ungurinn, í nafni Drottins. Friður á himni og dýrð í upp- hæðum!“ (Lúk. 19:37-38.) AÐ LEIKUR allt í lyndi þar sem Jesús heldur innreið sína í Jerúsalem. Hann er hylltur og fögn- uður er mikill. Hann er konungur- inn, sem beðið er eftir. Fólkið hrópar af gleði. Hálfri viku seinna var öllu öðruvísi farið og búið að snúa fjöldanum með tilbúnum sök- um. Hann hefur ekki lengur traust fólksins. „Krossfestum hann!“ voru næstu hrópin. Þannig getur það gengið í henni veröld. Lánið er valt. Veður skip- ast skjótt og stundum virðast aðr- ar ástæður fyrir veðrabrigðum og umskiptum en sannleikur og kær- leikur. Kristur vissi um þetta! Hann kom til að hjálpa syndugum mönn- um að ganga veg Guðs ríkis. Manneskjan, sem svo fljótt sveifl- ast til og frá í orðum og gjörðum, hlýtur elsku Guðs og fyrirgefn- ingu fyrir iðrun og trú. Okkur er öllum boðið til þátttöku í ríki Guðs án þess að verðskulda það. Við erum því heimamenn Guðs og kirkjan á að vera sameiginlegt heimili okkar og athvarf á jörðu. Lúther talar um almennan prestdóm og út frá því skoðast kirkjan sem samfélag jafngildra kristinna manan er allir hafa verk að vinna. Heilög ritning er kenni- vald hinna kristnu um líf og trú. Og kirkja Krists stendur af sér misjöfn veður og erfiða tíma. Því mennirnir eru ekki höfuð hennar, heldur Kristur sjálfur. Kirkjan, sem samfélag allra kristinna manna, hverra starfa sem þeir gegna, á að sinna margvíslegri kærleiksþjónustu við alla menn. Kirkja Krists ber þannig einkenni Guðsríkisins í sér. Hún er söfnuð- um staður tii uppbyggingar í trú og efling til góðrar breytni svo sem fyrirmynd hennar og höfuð býður. Það hefur hins vegar oft sýnt sig hve erfitt það er kristnum mönnum að halda það sem Kristur bauð. í kirkjunni hafa meðlimir hennar stundum snúist með eða á móti mönnum og málefnum án tillits til orða Krists um fyrirgefn- ingu og sátt. Ríki Guðs hefur þó ekkert sveiflast til né frá eða far- ið. Það er og verður til staðar og einkennist af kærleika, friði og fögnuði. Þar ríkir einlægni, fegurð og falsleysi. Þar er ástundað rétt- læti. Kirkja Krists tilheyrir Guðs ríki, - opinberar það og útbreiðir á hveiju sem gengur í samskiptum manna og skoðanaskiptum. Krist- ur heldur kirkjunni uppi og þess vegna stendur hún þó vindar blási um stund. Hún er ekki háð duttl- ungum okkar, syndugra manna, heldur þjónandi réttlæti Guðs. Þegar meðlimir kristinnar kirkju dansa eftir öðru höfði en því sem ber hana uppi vanvirða þeir þá mynd af ríki Guðs sem kirkjan byggir á. Okkur öllum, sem játum trú á Krist og heyrum til kristnum söfnuði, ber sú skylda, að láta framkomu okkar miðast við kristinn boðskap og þar með afstöðuna til allra manna. Kirkja Krists boðar kærleika, sem leitar ekki síns eigin, og í hveiju samfélagi er hún til vitnis um Jesú Krist. Páll postuli ritarsvo til Filippímanna: „Ef nokkuð má sín upphvatning í nafni Krists, ef kærleiksávarp, ef samfélag and- ans, ef ástúð og meðaumkun má sín nokkurs, þá gjörið gleði mína fullkomna með því að vera sam- huga, hafa sama kærleika, einn hug ogeina sál. Gjörið ekkert af eigingirni og hégómagirnd. Verið lítillátir og metið aðra meira en sjálfa yður. Lítið ekki aðeins á eigin hag, heldur einnig annarra. Verið með sama hugarfari og Kristur var.“ (Fil. 2.1-5.) Þörf er sú áminning í dag og alla daga. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, sóknarprestur, Grindavík. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og 19-20. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Fossvogi: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldr- unardeildir, fijáls heimsóknartími eftir samkomulagi. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Landakoti: AJIa daga kl. 15-16 og kl. 18.30-19.___ SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feö- ur 19.30-20.30)._________________________ LANDSPÍTALINN:alladagakI. 15-16ogkl. 19-20. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.:AJIadagakl 15-16 og 19-19.30.___________________________ SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknirbamatakmarkaðarviðsystk- ini bams. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19-20.30. VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 og kl. 19-20. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahúss- ins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og tyúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð- stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita HafnarQarðar bilanavakt 565-2936 SÖFN__________________________________ ÁRBÆJARSAFN: Á vetrum er opið eftir samkomu- lagi. Skrifstofan er opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar í síma 577-1111.______ ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNLOpiðallacIagafrá 1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími frá kl. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5, s. 557-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of- angreind söfn eru opin sem hér segin mánud.-fid. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR.s. 552-7029. Opinn mánud.-Iaugard. kl. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op- ið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21, föstud.kl. 10-15. BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánucl. fostud. 10-20. Opið á laugardögum yfír vetrar- mánuðina kl. 10-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-fimmtud. kj. 10-21, fristud. kl. 10-17, laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fid. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu A Eyr- arbakka: Opið sunnudaga kl. 15-17 ogeftirsam- komulagi. Uppl. í s. 483-1504. BYGGDASAFN HAFNARFJARÐAR: sírrií 565-5420/555-4700, Bréfsími 565-5438. Sívertsen-hús opið alla daga nema mánudaga kl. 13-17. Siggubær opinn eftir samkomulagi við , safnverði. BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opiðkl. 13.30-16.30 virkadaga. Sími431-11255. FRÆÐASETRID í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551, bréfslmi 423-7809. Op- ið föstud.-sunnud. frá kl. 13-17 og á öðrum tím- um eftir samkomulagi. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn- arfjarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla- bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-19. Laugar- daga kl. 10-17. Handritadeild verður Iokuð á laug- ardögum. Sfmi 563-5600, bréfsími 563-5615. L7STASAFN"”ÁRNESINGA—ög~Dýrasafníð! Tryggvagötii 23, Selfossi: Opið eftir sam- komulagi. Upplýsingar í síma 482-2703._ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Opið kl. 12-18 alla daga nema mánudaga, kaffistofan op- in á sama tíma. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR- SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Safnið opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Kaffi- stofa safnsins er opin á sama tíma. Tekið á móti hópum utan opnunartímans eftir samkomulagi. Sími 553-2906. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafstöðina v/EIIiðaár. Opið sunnud. 14-16.________________________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4, slmi 569-9964. Opið virka dagakl. 9-17ogáöðrumtímaeftirsamkomuIagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13 -18. S. 554-0630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.___ NESSTOFUSAFN: Frá 15. september til 14. maí 1996 verður enginn tiltekinn opnunartími en safn- ið opið samkvæmt umtali. Sími á skrifstofu 561-1016._____________________________ NORRÆNA IIÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir 14-19 alla daga._ PÓST- OG SÍMAMINJASAFNID: Austurpitu 11, Hafnarfirði. Opið þriðjud. ogsunnud. kl. 15-18. Sími 555-4321. ___________________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða- stræti 74: Sýning á vatnslitamyndum Asgríms Jónssonar. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Stendurtil 31. mars.____ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand- ritasýning I Árnagarði v/Suðurgötu er lokuð frá 1. sept. til 1. júní. Þó er tekið á móti hópum ef pantað er með dags fyrirvara i s. 525-4010. SJÓMINJ ASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, eropið laugard. ogsunnud. kl. 13-17 og eftir samkomulagi. Sími 565-4242, bréfs. 565-4251.____________________________ SJÓMINJA- OG SMIDJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.__ SJÓMINJASAFNII) Á EYRARBAKKA: Húp- ar skv. samkomulagi. Uppl. I símum 483-1165 eða 483-1443.____________________________ ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið þriðjudaga, fimmtu- daga, laugardaga og sunnudaga kl. 12-17. AMTSHÓK AS AFNID Á AKUREYRl: Mánuci. - ffistud. kl. 13-19. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnu- daga frá 16. september til 31. maí. Sími 462-4162, bréfsími 461-2562. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið á sunnudögum kl. 13-16. Hópar geta skoðað eftir samkomulagi. Sími 462-2983. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840. SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er op- in frá kl. 7-22 alla virka daga og um helgar frá 8-20. Lokað fyrir gesti vegna skólasunds kl. 9-16.20. Opið í I)öð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturt)æjariaug, Laugardalslaug og Breiðholts- laug eru opnar alla virka daga fi-á kl. 7-22, um helg- ar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. SUND1.AUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til fostudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu- daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánud.- föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund- höll Hafnarfjarðar. Mánud.-fostud. 7-21. Laugard. 8- 12. Sunnud. 9-12.________________ SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mád.-fóst. kl. 9- 20.30, laugard. ogsunnud. kl. 10-17.30. VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið mánud.- fid. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.45, fóstud. kl. 6.30-8 og kl. 16-20.45, iaugard. kl. 8-18 ogsunnud. kl. 8-17. SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opíð alla virka daga kl. 7-21 og kl. 11 -15 um helgar. Sími 426-7555. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.- fóstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl, 9-16. SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mánud. ogþrið. kl. 7-9 og kl. 16-21, miðvikud. fimmtud. og föstud. kl. 7-9 og kl. 13.15-21. Laugard. og sunnud. kl. 9-17. Simi 422-7300.______________________ SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-20. Laugard. og sunnud. kl. 8-16. Sími 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.- fost 7-20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mánud.-fostud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl. 9- 18. Simi 431-2643._______________ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgarkl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI________________________ FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARDURINN. Húsadýraífarðurinn er opinn virka daga kl. 13-17 nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar kl. 10-18. Útivistarsvæði k^jölskyldugarðsins er opið á sama tíma. Veitingahús opið á sama tíma og húsdýragarð- urinn. GRASAGARDURINN í I.AUGARDAL. IVá 15. mars til 1. október er garðurinn og garðskálinn er <>i>- inn alla virka daga frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10- 22. SORPA SKRIFSTOFA SORPU eropin kl. 8.20-16.15. Mót- tökustfið er.opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gáma- stfiðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl. 12.30- 19.30 frá 16. ágúst til 15. maí. Þær eru þó lokaðar á stf'irhátíðum. Áð auki verða Ánanaust og Sævar- höföi opnar frá kl. 9 alla virka daga. IJppl.sími gánia- stf x3va er 567-6571.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.