Morgunblaðið - 31.03.1996, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 31.03.1996, Blaðsíða 46
46 SUNNUDAGUR 31. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið Kl. 20.00: • TROLLAKIRKJA eftir Ólaf Gunnarsson í leikgerð Þórunnar Sigurðardóttur. 8. sýn. í kvöld sun. nokkur sæti laus - 9. sýn. fös. 12/4 - sun. 14/4 - lau. 20/4. Kl. 20: • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Simonarson. Fim. 11/4 — lau. 13/4 uppselt - fim. 18/4 - fös. 19/4 uppselt - fim. 25/4 - lau. 27/4. • KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. í dag kl. 14 uppselt, 50. sýning, lau. 13/4 kl. 14 örfá sæti laus - sun. 14/4 kl. 14 örfá sæti laus - lau. 20/4 kl. 14 örfá sæti laus - sun. 21/4 kl. 14 nokkur sæti lau - sun. 21/4 kl. 17 nokkur sæti laus. Lítla sviðið kl. 20:30 • KIRKJUGARÐSKLUBBURINN eftir Ivan Menchell í kvöld uppselt - fös. 12/4 uppseit - sun. 14/4 - lau. 20/4 - sun. 21/4 - mið. 24/4 - fös. 26/4 - sun. 28/4. Smfðaverkstæðið kl. 20. • LEIGJANDINN eftir Simon Burke i kvöld síðasta sýning. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. • LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 1/4 kl. 20.30 Dagskrá um heilaga Birgittu, himnaríki o.fl. Umsjón Þorgeir Ólafsson. Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. Stóra svið kl 20: • KVÁSARVALSINN eftir Jónas Árnason Frumsýn. fös. 12/4, fáein sæti iaus. • HIÐ LJÓSA MAN eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerð og leikstjórn Bríetar Héðinsdóttur. 8. sýn. lau. 20/4, brún kort gilda, 9. sýn. fös. 26/4, bleik kort gilda. • ISLENSKA MAFIAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Sýn. fös. 19/4. Sýningum fer fækkandi. • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Sýn. í kvöld, lau. 13/4, fim. 18/4. Þú kaupir einn miða, færð tvo! • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði kl. 14: Sýn. í dag, sun. 14/4, sun. 21/4. Einungis fjórar sýningar eftir! Litla svið kl. 20: SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Leikhópurinn Bandamenn sýnir á Litla sviði kl. 20.30: • AMLÓÐA SAGA eftir Svein Einarsson og leikhópinn. Sýn. í dag kl. 17. Einungis þrjár sýningar eftir! Alheimsleikhúsið sýnir á Litla sviði kl. 20: • KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Sýn. í kvöld örfá sæti laus, fim. 11/4, fös. 12/4 kl. 20.30 uppselt, lau. 13/4 örfá sæti laus, mið. 17/4, fim. 18/4. Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: • BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. í kvöld kl. kl. 20.30 fáein sæti laus, fös. 12/4 uppselt, lau. 13/4 fáein sæti laus, fim. 18/4, fös. 19/4 kl. 23. • TÓNLEIKARÖÐ L.R. é stóra sviði kl. 20.30. Þriðjud. 2/4: Caput-hópurinn. Saga dátans eftir Igor Stravinsky. Miðaverð kr. 800. Fyrir börnin: Línu-bolir og Línu-púsluspil Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga frá kl. 10-12. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! FURÐULEIKHUSIÐ sími 562 5060 • BÉTVEIR, eftir Sigrúnu Eldjárn. í Möguleikhúsinu í dag kl. 15, allra siðasta sýnlng Unglingadeild Leikfélags Kópavogs sýnir: • KAKÓFÓIMÍA í Auðbrekku 2. Frumsýning sunnud. 31/3 kl. 20.00, mánud. 1/4 kl. 20.00, mið. 3/4 kl. 20.00. Miðsalan opin frá kl. 18.00 sýningardaga. haFnm WARLEIKHUSID HERMOÐUR OG HÁÐVÖR SÝNIR HIMNARÍKI C'ÆÐKL OFINN GAMA NL EIKUR Í 2 l’ÁTTUM EFTIR ÁRNA ÍI3SEN Gamla bæjarlitgerflln, Hafnarflrðl, Vesturgðtu 9, gegnt A. Hansen AUKASYNING Miðv.d. 3/4. Fös. 12/4. Lau. 13/4. Örfá sæti laus Sýningum fer fækkandi Sýningar hefjast kl. 20:00 Miðasalan er opin milli kl. 16-19. Pantanasimi allan sólarhringinn 555-0553. Fax; 565 4814. Ósóttar pantanir seldar daglega Mótettukór Hallgrímskirkju endurtekur tónleika sína sunnudaginn 31. mars kl. 20.30. Mótettukór Hallgrímskirkju ásamt einsöngvurum og hljóðfæraleikurum flytur: Óttusöngvar á vori. Jón Nordal. Miserere, mótetta fyrir 2 kóra. Gregorio Allegri. Spem in alium, 40 radda móteta. Thomas Tallis. Miðasala i Hallgrímskrikju. FÓLK í FRÉTTUM SLIPPFÉLAGIÐ tekur lagið á Bifró; María Jónsdóttir, Hildur AGNES Vala Bryndal, sigur- Valsdóttir, Birgitta Sigurðardóttir, Regína Gunnarsdóttir og Sig- vegari Bifróvisíón ’96. urbjörg B. Ólafsdóttir. Bifróvisíón ’96 Árshátíð Samvinnu- háskólans SAMVINNUHÁSKÓLANEMAR héldu árshátíð sína í endaðan febr- úar síðastliðinn á Hótel Borgarnesi. Mikið var um dýrðir og fastur liður er söngvarakeppni nemenda, Bifró- visíón. Þeir sem taka þátt ráða sér umboðsmann úr hópi nemenda og æfa stíft með mikilli leynd dagana fyrir árshátíðina og syngja síðan við undirleik hljómsveitar þegar stóra stundin rennur upp. Lagavalið var fjölbreytt; allt frá íslenskum slögurum til Bob Marley. Morgunblaðið/Árni Hallgrímsson UNNUR Ágústsdóttir, Ása Björk Stefánsdóttir og Svanheiður Ingimundardóttir voru áhugasamar um skemmtiatriðin eins og aðrir árshátíðargestir. ► GWYNETH Paltrow, sem sumir þekkja einungis sem kærustu Brads Pitt, er í loka- viðræðum um aðalhlutverk í kvikmynd byggðri á skáldsögu Charles Dickens „Great Expectations“. Sögusvið kvik- myndarinnar verður fært til nútímans og Palthrow mun leika aðalhlutverkið á móti Ethan Hawke, sem m.a. er þekktur úr myndum eins og „Stand by Me“ og „It Could Happen to You“. Paltrow hefur unnið sér ýmislegt til frægðar annað en að vera í slagtogi við Brad Pitt, en hún hefur leikið í myndum eins og „Seven“, „Moonlight and Valentino" og „Emmu“ Gwyneth Paltrow með Ethan Hawke í næstu mynd? sem enn hefur ekki verið frum- sýnd. Vilja margir meina að stjarna Paltrow muni rísa hátt á komandi árum. Alfonso Cuaron mun leik- stýra þessari fjórðu tilraun til að koma sögu Dickens á breið- tjald, en hann hefur áður leik- stýrt t.a.m. myndunum „A Little Princess" og „Love in the Time of Hysteria“. Framleiðandinn Art Linson vinnur nú hörðum höndum í samningagerð við leikar- ana, bæði þau Ethan Hawke og Paltrow, auk þess sem viðræður eru í gangi við Robert De Niro um hlutverk hins dularfulla velgjörðar- manns í sögu Dickens. liW sýnir í Tjarnarbíói —PASKAHRET eftirÁrna Hjartarson. Leikstjóri Hávar Sigurjónsson 2. sýning í kvöld 3. sýning mið. 3. apríl 4. sýning fös. 12. apríl 5. sýning fim. 18. apríl Sýningar hefjast kl. 20.30. Miðasala opnar kl.-l 9.00 sýningardaga. Miðasölusími 551-2525, símsvari allan sólarhringinn. Leikaran Helga Bachmann, Edda Þórarinsdóttir, Halla Margrét Jóhannesdóttir Sýningar: 2. sýning, fimmtudag kl. 20:30 3. sýning, laugardag kl. 16:00 4 sýning, mánudag annan i páskum kl. 20:30. Miðasala opin frá kl. 17:00-19:00 alladaga. Miðapantanirallan sólarhringinn í síma 561 0280. 'storar Sýnt í Tjarnarbíói Kiallam leikhúsið LEIKFELAG AKUREYRAR simi 462 1400 • NANNA SYSTIR Nýtt íslenskt leikrit eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson. 3. sýn. 3/4 kl. 20.30, 4. sýn. 4/4 kl. 20.30, 5. sýn. 5/4 miðnætursýn. kl. 00.15, 6. sýn. 6/4 kl. 20.30. Veffang Nönnu systur: http://akureyri.ismennt.is/ la/verkefni/nanna.html. Sími 462-1400. Miðasalan er opin virka daga kl. 14-18 og fram að sýn- ingu sýningardaga. Símsvari allan sólarhringinn. - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.