Morgunblaðið - 31.03.1996, Síða 20

Morgunblaðið - 31.03.1996, Síða 20
20 B SUNNUDAGUR 31. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAi 'V .1 YSÍNGAR New Jersy Aðstoð óskast við heimilisstörf hjá þriggja manna fjölskyidu í New Jersy frá 1. júní í eitt ár. Má ekki reykja. Bílpróf skilyrði. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 10. apríl, merktar: „NJ - 63“. Offsetprentarar Offsetprentari óskast til starfa sem fyrst. Umsóknarfrestur er til þriðjudagsins 2. apríl. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl., merkt- ar: „Offset - 4224“. Vélavörður Vélavörður óskast á mb. Aðalvík KE-95. Þarf 1000 ha. réttindi. Upplýsingar veittar í síma 421 4500 til kl. 17 og 421 3083 á kvöldin. Vélvirki eða bifvélavirki vanur viðgerðum á vörubílum og lyfturum óskast á lítið verkstæði. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Upplýsingar í símum 557 7217 og 588 4970. Sölustarf Ört vaxandi innflutningsfyrirtæki leitar að starfskrafti til sölustarfa. Um er að ræða 50% starf til að byrja með. Æskilegt er að viðkomandi sé stundvís, hress og áhugasamur. Reynsla af sölustörfum nauðsynleg. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl., merktar: „SS - 121“, fyrir 10. apríl. Rafeindavirki Viljum ráða rafeindavirkja til að starfa við siglinga- og fiskleitartæki. Starfið er laust þann 1. maí. Vinsamlegast sendið umsókn til Friðriks A. Jónssonar ehf., pósthólf 362, 121 Rvík, fyrir 10. apríl. Sölumaður Fasteignasala á fljúgandi fart óskar að ráða harðduglegan og útsjónarsaman sölumann. Leitað er að sölumanni, sem hefur náð mjög góðum árangri í sölustörfum og ætlar að selja fasteignir. Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og helstu afrek, sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 4. apríl, merktar: „Svaka góður - 99.“ Útkeyrsla - sölumennska Óskum að ráða starfskraft til útkeyrslu og sölustarfa sem fyrst. Dugnaður og reglusemi áskilin. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, skilist inn á af- greiðslu Mbl., merktar: „BS - 1215“. Lager Fyrirtæki í ferðaþjónustu óskar að ráða starfsmann til lagerstarfa frá 15. júní til 1. október. Við leitum að dugmiklum starfs- manni sem getur starfað sjálfstætt. í umsókninni skulu koma fram uppl. um ald- ur, fyrri störf og meðmæli. Umsóknum skal skila til afgreiðslu Mbl., merktar: „Lager - 4229“ fyrir 15. apríl. Framkvæmdastjóri Laust er til umsóknar starf framkvæmdastjóra ungmennasambandsins Úlfljóts (Austur- Skaftafellssýslu) og ungmennafélagsins Sindra (Höfn). Um er að ræða fullt starf allt árið. Umsóknir um starfið berist skriflega fyrir 15/4 1996 til USÚ, pósthólf 124, 790 Hornafirði. Nánari upplýsingar veittar í síma 478 1415 í vinnutíma, en 478 1868 og 478 1524 á kvöldin. Tannsmiður Tannsmiðjan Króna auglýsir eftir tannsmið í undirbúnings- og postulínsvinnu. Skriflegar umsóknir óskast sendar til afgreiðslu Mbl. merktar: „T - 1003“ fyrir 14. apríl nk. Símavarsla - skrifstofuvinna Starfskraftur óskast í símavörslu og aðstoð á skrifstofu á Sendibílastöð í Reykjavík. Viðkomandi þyrfti að byrja 15. apríl nk. Vinsamlegast skilið umsóknum inn á af- greiðslu Mbl., merktum: „S - 2019“, fyrir 9. apríl nk. Laus staða Laus er til umsóknar staða rektors við Menntaskólann við Sund. Staðan veitist frá 1. ágúst 1996. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil, sendist menntamálaráðuneyt- inu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík fyrir 27. apríl. Menntamálanáðuneytið, 29. mars 1996. Framsækinn Við leitum að framsæknum og hæfum aðila til að leiða sölu- og markaðsmál vélaverslun- ar. Starfið felst í sölu og þjónustu ásamt heimsóknum til viðskiptavina. Einhver mark- aðs- og tæknimenntun æskileg, ásamt þekk- ingu á rafsuðuvélum og rafsuðuvörum. Þeir sem áhuga hafa leggi inn umsókn með upplýsingum á afgreiðslu Mbl. merkta: „Framsækinn - 15598“ fyrir 12. apríl nk. Símvarsla - sendiferðir Innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða starfskraft til framtíðarstarfa við símvörslu, sendiferða í toll og banka svo og annarra almennra skrifstofustarfa. Verslunarmennt- un æskileg svo og einhver starfsreynsla. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl., merkt- ar: „Símvarsla - 541“, fyrir 10. apríl nk. Leikskólar Garðabæjar Leikskólakennarar, þroskaþjálfar eða starfs- menn með aðra uppeldismenntun óskast til starfa á eftirtalda leikskóla: Bæjarból v. Bæjarbraut, sími 565 6470. Hæðarból v. Hæðarbraut, sími 565 7670. Kirkjuból v. Kirkjulund, sími 565 6322. Lundarból v. Hofstaðarbraut, sími 565 6176. Nánari upplýsingar veitir einnig leikskólafull- trúi í síma 565 6622. Vélfræðingur Orkubú Vestfjarða óskar eftir að ráða vélfræðing til starfa á ísafirði tímabundið. Uplýsingar veitir Kristján Pálsson í síma 456 3201. Létt lagerstörf - útkeyrsla Óskum eftir að ráða starfskraft til léttra lag- erstarfa ásamt útkeyrslu og fleiru er til fellur. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl., merktar: „EE - 211“, fyrir 10. apríl. Matreiðslumenn Vanur matreiðslumaður óskast til starfa sem fyrst. Einnig vantar aðstoðarmann í eldhús. Upplýsingar á staðnum. Matstofa Miðfells sf., M W „Au pair“ í Þýskalandi Þýska fjölskyldu í Bremen, hjón með 5 ára strák og hálfs árs gamla tvíbura, vantar reyk- iausa „au pair“ í eitt árfrá og með 1. ágúst nk. Upplýsingar gefur Erna Jónsdóttir, núverandi „au pair" í síma 00-49-421-3469898. Familie Diederichsen, Bernquestrasse 15, 28209 Bremen, Þýskaland. Heilsugæslulæknir Staða heilsugæslulæknis við Heilsugæslustöð Suðurnesja, Keflavík, er laus til umsóknar. Æskilegt er að umsækjendur hafi viðurkenn- ingu sem sérfræðingar í heimilislækningum. Umsóknum skal skilað til undirritaðs fyrir 1. maí nk. á sérstökum eyðublöðum, sem látin eru íté á skrifstofu Heilsugæslustöðvar- innar, Mánagötu 9, Kelfavík, og á skrifstofu landlæknis. Allar nánari upplýsingar veitir undirritaður og yfirlæknir stöðvarinnar í síma 422 0500. Keifavík, 27. mars 1996. Framkvæmdastjóri. Gæðaeftirlit Óskum eftir starfsmanni á rannsóknastofu í fullt starf. Viðkomandi þarf að vera röskur og duglegur og hafa mikinn áhuga á störfum við gæðaeftirlit og vöruþróun. Stúdentspróf lágmarksmenntun. Áhugasamir sendi umsókn til Sólar hf. fyrir 10. apríl, merktar: „Gæðaeftirlit". Þverholti 19-21, 105 Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.