Morgunblaðið - 31.03.1996, Page 24
24 B SUNNUDAGUR 31. MARZ 1996
MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNUAUGiyS/NGAi?
Hefilsstjóri óskast
Vanan hefilsstjóra vantar á afréttingarhefil
strax. Mikil vinna.
Upplýsingar í síma 565 3140 eða á skrifstof-
unni, Vesturhrauni 5, Garðabæ.
Klæðning hf.
Framhalds-
skólakennarar
Auglýst er eftir kennurum næsta skólaár í
eftirtaldar kennslugreinar:
Danska (’/2 staða), enska (1/i), þýska ('/?),
frönska (’/2), stærðfræði (’A), tölvufræði ('/?),
raungreinar ('A), íþróttir (’/.), viðskiptagreinar
(’/z), sérkennsla (’/2).
Umsóknarfrestur er til 15. apríl nk.
Umsóknir berist undirrituðum sem jafnframt
gefur nánari upplýsingar í síma 478 1176.
F.h. Framhaldsskólans í
Austur-Skaftafellssýslu,
Zophonías Torfason, skólameistari.
Stafræn myndvinnsla
Tækifæri til náms og starfs við stafræna
mynd- og hljóðvinnslu. Miklar kröfur eru
gerðar til umsækjanda. Krefjandi verkefni
framundan. Starfsreynsla í klippingu, hljóð-
vinnslu og/eða grafík æskileg.
Umsóknir leggist inn á afgreiðslu Mbl. fyrir
11. apríl nk., merktar: „Stafræn - 539”.
Rauði dregillinn ehf.
Verslunarstjóri
Innkaup
HR Kaffi hf. óskar eftir að ráða
verslunarstjóra.
VERSLUNARSTJÓRI hefur umsjón með
rekstri Hard Rock verslunarinnar, annast
innkaup, erlend og innlend samskipti,
framsetningu vöru o.þ.h.
HÆFNISKRÖFUR eru að umsækjendur séu
með haldbæra reynslu af sambærilegu,
hugmyndaríkir og smekklegir auk þess að
sýna gott frumkvæði. Enskukunnátta
nauðsynleg.
VINNUTÍMI er óreglulegur en þó allt að 20-
30 klst. í viku. Ráðning sem allra fyrst.
Vinsamlega athugið að fyrirspurnum varðandi
ofangreint starf verður eingöngu svarað hjá
STRA Starfsráðningum hf. Umsóknarfrestur
er til og með 3. apríl n.k.
Umsóknareyðublöð eru fyrirliggjandi á
skrifstofunni sem opin er frá kl.10-16, en
viðtalstímar eru frá kl.10-13.
ST
Starfsrádningar ehf
Mörkinní 3-108 Reykjavík
, Sími: 588 3031 ■ Fax: 588 3044
RA
Gubný Hardardóttir
Vélstjórar
Vélstjóra vantar á nóta- og togveiðiskip (vélar-
stærð 3000 hö) frá Vestmannaeyjum.
Upplýsingar í síma 481 3400 (Darri).
Vinslustöðin hf.,
Vestmannaeyjum,
sími481 3400.
Vélamenn
Loftorka óskar eftir að ráða menn vana jarð-
ýtu og traktorsgröfu. Aðeins vanir menn með
réttindi koma til greina.
Upplýsingar á staðnum.
Loftorka,
Dalshrauni 8,
220 Hafnarfirði.
Leikskólar Reykjavíkurborgar
Óskum að ráða leikskólakennara eða annað
uppeldismenntað starfsfólk í neðangreinda
leikskóla:
Allan daginn:
Staðarborg v/Mosgerði.
Upplýsingar gefur Sæunn Elva Karlsdóttir,
leikskólastjóri, í síma 553 0345.
Sunnuborg v/Sólheima.
Upplýsingar gefur Hulda Valgarðsdóttir,
leikskólastjóri, í síma 553 6385.
Tjarnarborg v/Tjarnargötu.
Upplýsingar gefur Steinunn Auðunsdóttir,
leikskólastjóri, í síma 551 5798.
Matráður
Matráð vantar í leikskólann Sólborg v/Vest-
urhiíð.
Upplýsingar gefur Jónína Konráðsdóttir, leik-
skólastjóri, í síma 551 5380.
Dagvist barna,
Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 552 7277.
Forritun - C
Fyrirtæki, sem vinnur að spennandi þróunar-
verkefni á sviði tæknibúnaðar, leitar eftir
áhugasömum starfsmanni.
Helstu verkefni:
Starfsmaður mun aðallega vinna við forritun
tæknibúnaðar á forritunarmálinu C og einnig
við forritun í Windows.
Kröfur um hæfni:
Starfsmaður þarf að hafa viðeigandi menntun
og reynslu. Viðkomandi þarf að vera skipu-
lagður í vinnubrögðum og einnig að vera
góður liðsmaður.
í umsókn þurfa að koma fram nákvæmar
upplýsingar um menntun og fyrri störf. Farið
verður með allar upplýsingar sem trúnaðar-
mál og öllum umsóknum verður svarað.
Þeim, sem telja sig uppfylla þær kröfur, sem
að ofan greinir, er boðið að senda umsókn
til KPMG Sinnu efh., fyrir 11. apríl 1996.
0S0Gl Sinna ehf.
Rekstrar- og stjórnunarráðgjöf
Vegmúla3, Sími 588-3375.
108 Reykjavík. Myndriti 533-5550.
KPMG Sinna ehf. veitir ráðgjöf á sviöi stjórnunar- og starfsmanna-
mála og einnig sérhæfða ráðningarþjónustu.
KPMG Sinna ehf. er í samstarfi við KPMG Management Consulting.
Gjaldkeri
Hard Rock Café í Reykjavík óskar eftir starfs-
manni til að gegna starfi gjaldkera í verslun
sinni. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu
af verslunarstarfi og sölumennsku. Viðkom-
andi þarf að vera metnaðargjarn, samvisku-
samur, heiðarlegur, vinnusamur og líflega
og skemmtilega framkomu. Umsækjendur
þurfa að vera eldri en 23 ára.
Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. merktar:
„Hard Rock - 4125“ fyrir 5. apríl nk.
Dömudeild
- framtíðarstarf
Við leitum að starfsmanni í afgreiðslu og
sölustarf í dömudeild Hagkaups í Kringlunni
sem þarf að uppfylla eftirtalin skilyrði:
• Ábyggilegur.
• Frumkvæði.
• Snyrtimennska.
• Auðvelt með að vinna með fólki.
• Góða þjónustulund.
Upplýsingar gefur verslunarstjóri á staðnum,
mánudag og þriðjudag, kl. 13-17.
HAGKAUP
Kringlunni.
RÁÐGARÐUR
SK3PARÁÐGJÖF hf.
Rdðgarður skiparáðgjöf ekf. er dótturfyrirtæki Ráðgarðs hf.
Fyrirtækið hefur verið leiðandi á sviði skiparáðgjafar um
árabil. Ráðgarður skiparáðgjöf hefur m.a. sérhæft sig á sviði
hönnunar, nýsmíða og breytinga, útboða, eftirlits,
verðáætlana, samningagerðar, verkúttekta og matsgerða.
Vegna aukinna verkefna leitum við að ráðgjafa.
SKIPARÁÐGJAFI
Starfssvið
• Hönnun vélbúnaðar og alhliða tæknivinna vegna
skipasmíða, skipskerfa, vinnslulína og flestu sem
viðkemur vélbúnaði í skipum.
• Verkeftirlit vegna breytinga og nýsmíði skipa.
• Tilboðs- og samningagerð.
• Gerð útboðsgagna og verklýsinga.
Menntunar - og hæfniskröfur
• Verkfræði eða tæknifræði.
• Reynslu úr sjávarútvegi:
• Reynsla við hönnun vinnslukerfa og búnaðar í skip.
• Haldgóð tölvuþekking.
í boði er starf hjá samhentum hóp þar sem
frumkvæði og sjálfstæði fá að njóta sín
Með umsóknir og fyrispurnir verður farið sem
trúnaðarmál. Allar nánari upplýsingar veitir Torfi
Markússon. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir
til Ráðgarðs hf. merktar; “Ráðgarður skiparáðgjöf
ehf.” fyrir 13. apríl nk.
RÁÐGARÐUR hf
STfÓRNUNAR OG REKSTRARRÁÐGJÖF
FURUGERÐI 5 108REYKJAVIK SÍMI 533-1800
nellang: radgardur@itn.is