Morgunblaðið - 31.03.1996, Blaðsíða 28
28 B SUNNUDAGUR 31. MARZ 1996
MORGUNBLAÐIÐ
RAÐAUGÍ YSINGAR
ATVINNUHÚSNÆÐI
Til leigu
í gamla miðbænum
húsnæði á jarðhæð í nýuppgerðu, gömlu
húsi, ca 115 fm. Hentar fyrir ýmsa starfsemi.
Upplýsingar í síma 555 3333 á skrifstofutíma
og 587 4939 eftir kl. 18.00.
Verslunarhúsnæði öskast
Traustur aðili óskar að taka á leigu 100-130
fm verslunarhúsnæði, helst á Skeifusvæðinu.
Æskileg lofthæð 3 metrar.
Tilboð merkt: „TFG - 16126“ sendist Morg-
unblaðinu fyrir 3. apríl nk.
Atvinnuhúsnæði
til leigu íReykjavík
Mjög góður kjallari, 150 fm salur, er til leigu
í miðborginni á sanngjörnu verði.
Góð lofthæð og sérinngangur. Hentar vel
fyrir skrifstofur, auglýsingastofur, félaga-
samtök eða léttan iðnað.
Upplýsingar í síma 562 2690 á skrifstofutíma.
Hafnarfjarðarbær
Bæjarsjóður Hafnarfjarðar
auglýsir til sölu eftirtaldar eignir:
í miðbæ Hafnarfjarðar,
Fjarðargötu 11-13:
1. Á 1. hæð við norðurinngang: Ca 33 m2
verslunar- eða þjónusturými.
2. Á 2. hæð rými merkt (02-17) sem áður
var ætlað sem afgreiðsla og veitingarými
hótels, samtals brúttó um 380 m2.
Rýmið getur selst sem ein heild eða ver-
ið skipt niður í 2-3 verslanir og er tengt
beint við verslunarkjarnann.
3. Á 2. hæð, rými merkt (02-16) sem er
verslunarrými, samtals brúttó 168 m2.
4. Á 2. hæð, rými merkt (02-06), áður ætlað
sem bókasafnsrými, samtals brúttó um
206 m2 . Tenging möguleg við rými
(03-02).
5. Á 3. í nyrðri turni, rými merkt (03-01),
samtals brúttó 444,1 m2 . Hentar fyrir
skrifstofur eða þjónustu.
6. Á 3. hæð í syðri turni, rými merkt (03-02),
samtals brúttó 256,2 m2. Tenging mögu-
leg við rými (02-06). Hentar sem skrif-
stofuhúsnæði.
7. Á 4. hæð í nyrðri turni, rými merkt
(04-01), samtals brúttó 441,4 m2. Tilval-
ið sem skrifstofa eða þjónusturými.
(Á 5. og 6. hæð í nyrðri turni hefur SÍF
starfsemi sína í byrjun apríl 1996).
8. Á 7. hæð í nyrðri turni, rými merkt
(07-01), samtals brúttó 298,7 m2. Hús-
næðið er einstakt, útsýni mikið og eru
möguleikar til nýtingar fjölmargir.
Sameign í stigagöngum verður fullfrágengin
en húsnæðið að öðru leyti því sem næst til-
búið undir tréverk og hafa væntanlegir kaup-
endur því frjálsar hendur um frágang hús-
næðisins.
í Aðalstræti 6, Reykjavík:
Á 3. hæð, eignahlutar merktir (04-01) og
(04-02), samtals með hlutdeild í sameign
658,9 m2. Fullbúið skrifstofuhúsnæði.
Verð og kjör á hverri eign er samkomulags-
atriði.
Nánari upplýsingar fást á skrifstofu Hafnar-
fjarðarbæjar hjá Guðbirni Ólafssyni, sími
555-3444.
Bæjarstjórinn í Hafnarfirði.
Dansskóli
250-350 m2 húsnæði óskast til leigu eða
kaups fyrir dansskóla.
Svör sendist til afgreiðslu Mbl., merkt:
„Dansskóli - 4225.“
Til leigu í Fjarðartorgi
í verslunarmiðstöðinni Fjarðartorgi, Reykja-
víkurvegi 50, er um 67 fm pláss til leigu.
Hentar fyrir verslun, skrifstofur eða léttan
iðnað.
Upplýsingar í símum 555 0902 og 555 1400.
Skrifstofuaðstaða
Lögmenn - lögfræðingar -
endurskoðendur
Til leigu er góð aðstaða fyrir ungan lögmann
eða lögfræðing á lögfræðiskrifstofu minni í
Hamraborg 1, Kópavogi.
Um er að ræða rúmgott herbergi ásamt tölvu
með nauðsynlegum forritum fyrir lögmanns-
stofu. Símsvörun og móttaka. Húsnæðið
hentar einnig endurskoðendum.
Þeim, sem hug hafa á slíkri aðstöðu, er bent
á að hafa samband í síma 544 5900 fyrir
4. apríl nk.
Þórólfur Kristján Beck hrl.
Til sölu
nýlegt og glæsilegt 160 fm skrifstofuhús-
næði í hjarta Reykjavíkur. Staðsetning afar
hentug fyrir lögfræðistofu vegna nálægðar
við Hæstarétt og Héraðsdóm. Húsnæðið
skiptist í 3 stórar og rúmgóðar skrifstofur,
móttöku, aðstöðu fyrir ritara, kaffistofu, sal-
erni, geymslu og rúmgott fundarherbergi.
Áhugasamir vinsamlega leggi inn nöfn og
símanúmer á afgreiðslu Mbl. fyrir 15. apríl
nk., merkt: „Ögur - 1006".
Spánn - gott hús
Vil taka á leigu gott hús með minnst tveimur
svefnherbergjum, vel búið húsgögnum,
ásamt sjónvarpi og síma. Leigutími u.þ.b. 8
mánuðir, frá október ’96.
Verðtilboð, ásamt greinargóðri lýsingu helst
með myndum, sendist til afgreiðslu Mbl. fyr-
ir 10. apríl, merkt: „Spánn - 540“.
3-4 herb. íbúð
m/húsgögnum
Gandhi friðarstofnunin óskar eftir að taka á
leigu 3-4 herb. íbúð með húsgögnum frá
byrjun apríl til 30. júní.
Svör sendist til afgreiðslu Mbl. merkt:
„Friður - 4231.“
M
Ibúðaskipti - sumarfrí
í boði er ca. 130 fm íbúð m. 2 svefnherb., svefnlofti m. líkamsræktar-
aðst., einu og hálfu baðherb., 2 fataherb., verönd á efri og neðri
hæð, fullbúin húsgögnum. Þvottavél, þurrkari, uppþ.vottavél, vaktað,
yfirþyggt þílastæði, séraðgangur að einni af bestu strönd í suður-
Kaliforníu, staðsett í litlum bæ 20 milur norður af San Diego. Við
óskum eftir sambærilegri íbúð í góðu hverfi í göngufjarlægð frá
miðbæ Reykjavíkur.
Skrifið eða hringið til: William Ward 325-45 Soluth Sierra Avenue,
Solana Beach, Ca 92075, USA. Sími 00 1 619/841-0517.
KENNSLA
Sumarskóli í Skotlandi
Þriggja og fjögurra vikna alþjóðlegur ensku-
skóli fyrir 13-16 ára unglinga í júlí í ná-
grenni Perth við austurströnd Skotlands.
Skólinn er staðsettur í fallegu og rólegu
umhverfi og býður upp á fjölbreytta íþrótta-
og tómstundaiðkun ásamt fjölda skoðunar-
ferða. Einnig er sérstakur golfpakki í boði,
enda fjölmargir golfvellir í nágrenninu.
Reyndur, íslenskur fararstjóri verður með
börnunum allan tímann.
Nánari upplýsingar fást hjá Karli Óskari Þrá-
inssyni í síma 557 5887 og á faxi 587 3044.
IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK
Námskeið
AUTO-CAD teikniforrit, grunnnámskeið
36 kennslustundir. Kennt miðvikudaga,
fimmtudaga og föstudaga kl. 18-21.
Námskeiðið hefst 10.4.
Námskeiðsgjald kr. 18.500.
Hlífðargassuða I. MAG
Undirstöðuatriði í hlífðargassuðu.
20 kennslustundir (5 kvöld kl. 18-21). Kenn-
ari Steinn Guðmundsson. Námskeiðið hefst
þriðjudaginn 16.4.
Námskeiðsgjald kr. 10.000.
Rennismíði II
Framhald námskeiðsins Rennismíði I. 12
kennslustundir. Haldið laugardagana 13.4.
og 20.4. kl. 8-13. Námskeiðsgjald kr. 6.000.
Rennismíði III
Undirstöðuatriði í rennismíði. 18 kennslu-
stundir. Haldið laugardagana 27.4., 11.5. og
18.5. kl. 8-13. Námskeiðsgjald kr. 10.000.
Windows 3.11
Undirstaða í notkun tölva. 10 kennslustundir
(3 kvöld). Haldið miðvikudag, fimmtudag og
föstudag kl. 20-22. Námskeiðið hefst 10.4.
Námskeiðsgjald kr. 6.000.
Kennsla fer fram í Iðnskólanum í Reykjavík.
Skráning og upplýsingar á skrifstofu skólans
í síma 552-6240.
FUNDIR - MANNFA GNAÐUR
Matreiðslumenn
íbúðarhúsnæði óskast
Fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að taka á
leigu íbúðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu.
Húsnæðið má vera hvort sem er í sambýli
eða í sérbýli, en þarf að vera a.m.k. 4ra
herbergja. Þeir, sem kunna að hafa áhuga á
útleigu slíks húsnæðis, vinsamlegast leggi
inn nöfn og símanúmer í umslagi, merktu:
„S - 10“, á afgreiðslu Mbl. fyrir kl. 17 mið-
vikudaginn 3. apríl nk.
HÚSNÆÐI í BOÐI
Garðabær - nágrenni
Óskum eftir að taka á leigu einbýlishús, rað-
hús eða sérhæð í Garðabæ eða nágrenni frá
maí/júní nk.
Upplýsingar í síma 565 6266.
Aðalfundur Félags matreiðslumanna verður
haldinn í Þarabakka 3 miðvikudaginn 10. apríl
1996 kl. 14.30.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Lagabreytingar.
Sameining lífeyrissjóða.
Félagar fjölmennið.
Stjórnin.
TIL SÖLU
Til sölu söluturn
Söluturn, myndbandaleiga, matvara, Lottó,
til sölu í góðu hverfi. Velta 3.000.000 á mán-
uði. Gott fjölskyldufyrirtæki.
Ýmis skipti möguleg, t.d á íbúð eða bíl.
Upplýsingar í síma 892 7708 frá kl. 14-18.