Morgunblaðið - 31.03.1996, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 31. MARZ 1996 B 29
Verslun til sölu
Til sölu verslun með gjafavöru, ferðamanna-
vörur, ritföng, blöð og bækur. Góð staðsetn-
ing. Miklir möguleikar. Greiðsluskilmálar.
Upplýsingar í síma 566 8670.
Hlutabréf í Sæplasti hf.
Til sölu eru hlutabréf í Sæplasti hf., Dalvík,
samtals að nafnvirði kr. 9.717.225.
Tilboð óskast send undirrituðum, sem jafn-
framt veitir allar nauðsynlegar upplýsingar,
fyrir kl. 12.00, miðvikudaginn 3. apríl 1996.
LÖGMENN BÆJARHRAUNI 8,
Guðmundur Kristjánsson hrl.
Sími 565 2211, fax 565 3213.
Til sölu úr þrotabúi
Óska tilboða í eftirfarandi eignir úr þrotabúi
Norden hf., Hafnarfirði:
1 stk. Ingersoll Rand loftpressa m/brothömr-
um og fleygum.
1 stk. Hilti TP 800 brothamar.
440 stk. rakatæki.
540 pokar af trefjum, hvítum.
Ca. 10.000 m af gólflistum, ýmsir litir.
1 stk. 20 feta gámur,
auk ýmissa smærri verkfæra/áhalda.
Upplýsingar um framangreint veitir Gísli
Haraldsson í síma 892 1910.
Tilboðum skal skila til undirritaðs skipta-
stjóra í þrotabúinu á Reykjavíkurvegi 60,
Hafnarfirði, eigi síðar en 10. apríl 1996.
Ólafur Rafnsson, hdl.,
skiptastjóri þb. Norden hf.
Land til sölu í Fljótshlíð
ca 70 ha, nær allt ræktað. Selst í einu lagi
eða smærri einingum. Miklir möguleikar t.d.
aðgangur að góðu hesthúsi o.fl.
Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer á
afgreiðslu Mbl. fyrir 10. apríl, merkt:
„H - 1002“.
Verktakar, skipasmíða-
stöðvar, sveitarfélög
Getum útvegað erlendis frá allar gerðir af
vinnulyftum, t.d. körfubíla, skæralyftur, sjálf-
keyrandi lyftur, einnig allar gerðir af ál-vinnu-
pöllum - notað eða nýtt.
Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer á
afgreiðslu Mbl., merkt: „9. apríl - 1001“.
Verðum á íslandi 9.- 15. apríl.
Málverkauppboð
Vantar málverk í sölu. Höfum hafið móttöku
á verkum fyrir næsta listmunauppboð.
Hafið samband sem fyrst. Opið virka daga
frá kl. 12 til 18.
BÖRG
v/lngólfstorg,
sími 552 4211.
KÓPAVOGSBÆR
Verðkönnun
Búnaður fyrir verknámshús hótel-
og matvælagreina
í ágúst næstkomandi mun taka til starfa í
Kópavogi skóli fyrir hótel- og matvælagrein-
ar. í fyrsta áfanga er ráðgert nám fyrir:
Bakara - framreiðslumenn -
matreiðslumenn
í því sambandi stendur yfir könnun á hvað sé
í boði, tengt framangreindri starfsemi, og
nær sú könnun til tegundar, gerðar búnaðar
og verðs.
Um er að ræða: Tækjabúnað til kennslu í
viðkomandi faggreinum, vinnuborð úr ryðfríu
stáli, búnað og ýmis áhöld.
Gögn verða afhent á Verkfræðistofunni
Hamraborg, Hamraborg 10, Kópavogi, 3. hæð
frá og með miðvikudeginum 3. apríl nk.
Svör skulu hafa borist til Verkfræðistofunnar
Hamraborg, Hamraborg 10, fyrirföstudaginn
3. maí nk.
X /|~7 Verkfræðistofan Hamraborg
u/ § 'W Hamraborg 10 , 200 Kópavogur
V JLJL Sími: 554 2200. Fax: 564 2277
Sma auglýsingor
Ungbarnanudd
Námskeið fyrir foreldra með
börn á aldrinum 1-10 mánaða.
Byrjar 11. apríl.
Fegurð og heilbrigði
Fegrandi andlitsnudd og DO-IN
sjálfsnudd. 11. og 18. apríl frá
kl. 20-22.
Fornám í svæðameðferð
Helgina 13.-14. apríl. Skóli byrj-
ar í sept. '96. Viðurkennt nám
af fél. Svaeðameðferð.
íþróttameiðsl
3., 4. og 5. maí '96. Námskeið
fyrir svæða- og nuddfræðinga.
Kennsla fer fram á ensku.
Eyrna-akupunktur
7., 8. og 9. júní '96. Námskeið
fyrir svæða- og nuddfræöinga.
Kennsla fer fram á ensku.
Uppl. og innritun á
Heilsusetri
Þórgunnu, Skúla-
götu 26, miili kl.
12 og 14 í síma
562 4745.
I.O.O.F. 10 = 176418 =Sp
I.O.O.F. 3 = 177148 = Sp,
□ GIMLI 5996040119 III 2
□ MÍMIR 5996040119 I 1 FRL
ATKV
Félag austfirskra
kvenna
Fundur mánudaginn 1. apríl á
Hallveigastöðum kl. 20.00.
Bingó.
VEGURINN
P Kristiö samfélag
Smiðjuvegi 5, Kópavogi
Morgunsamkoma kl. 11.00.
Fjölskyldusamkoma Guðni Þor-
valdsson.
Kvöldsamkoma kl. 20.00.
Samúel Ingimarsson predikar.
Lofgjörð og fyrirbænir.
Allir hjartanlega velkomnirl
Hörgshlíð 12
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
Ungt fólk
míi
YWAM - Ísland
Biblíuskólinn
á Eyjólfsstöðum
Biblíu- og boðunarnámskeið
(BOB) hefst 21. sept. 1996 og
stendur til 1. mars 1997. Bibliu-
skólinn er staðsettur í fallegu
umhverfi, 10 km frá Egilsstöð-
um. BOB er frábært tækifæri til
Þess að kynnast Guði betur!
Umsóknarfrestur rennur út
1. júní 1996.
Nánari upplýsingar: Biblíuskólinn
Eyjólfsstöðum, 701 Egilstöðum,
sími 471 2171, fax 471 2271.
KROSSINN
Sunnudagur: Almenn samkoma
kl. 16.30. Barnagæsla er meðan
á samkomunni stendur.
Þriðjudagur: Biblíulestur kl. 20.30.
Föstudagur: Brauðsbrotning
kl. 14.00.
Laugardagur: Unglingasam-
koma kl. 20.30.
Ath: Við erum flutt í nýtt hús-
næði i Hlíðasmára 5-7, Kóp.
FERÐAFÉLAG
® ÍSIANDS
MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533
Sunnudagsferðir 31. mars
1. Kl. 10.30 Bláfjöll - Kleifar-
vatn, skiðaganga. Þetta er góð
æfing fyrir páskaferðirnar.
Verð 1.200 kr.
2. Kl. 13.00 Krýsuvík - Sveiflu-
háls. Ekið að Seltúni (hvera-
svæðinu) og gengið á Sveiflu-
háls. Hverir, vatnsfylltir sprengi-
gígar o.fl. skemmtilegt að skoða.
Auðveld ganga. Verð 1.200 kr.,
frítt f. börn m. fullorðnum.
Brottför frá BSÍ, austanmegin,
og Mörkinni 6.
Feröafélag íslands.
Kristiö samfélag
Engin samkoma í dag.
Samkomur í april verða á mið-
vikudagskvöldum kl. 20.30 í
Góðtemplarahúsinu, Suðurgötu
7, Hafnarfirði.
Allir velkomnir.
fomhjólp
í dag kl. 16.00 er almenn sam-
koma í Þríbúðum, Hverfisgötu
42. Mikill söngur. Samhjálpar-
kórinn tekur lagið. Barnagæsla.
Samhjálparvinir gefa vitnis-
burði um reynslu sína og trú.
Kaffi að lokinni samkomu.
Allir velkomir.
Dagská Samhjálpar í Þríbúðum
um páskanna verður sem hér
segir:
Föstudagurinn langi:
Hátíðarsamkoma kl. 16.00.
Laugardagur 6. aprfl:
Opið páskahús kl. 14.00-17.00.
Páskadagur:
Hátiðarsamkoma kl. 16.00.
Samhjálp.
Pýramídinn -
andleg
miðstöð
Skyggnilýsing í
Pýramídanum
J Ólafsdóttir vinna
R saman °9 lýsa og
ber frá andlegum
sviðum miðviku-
daginn 3. aprfl kl.
20.30. Húsið
opnað kl. 19.30.
Upplýsingar og
tímapantanir i
símum 588 1415
og 588 2526.
Þýramídinn,
Dugguvogi 2.
Aðalstöðvar
KFUMog KFUK,
Holtavegi 28
Samkoma í dag kl. 17.00.
Ræðumaður:
Sr. Ólafur Jóhannsson.
Barnasamverur á sama tíma.
Léttar veitingar seldar að lokinni
samkomu.
Allir veikomnir.
í Risinu, Hverfisgötu 105.
Samkoma í kvöld kl. 20.00.
„Hvernig losnum við úr fjötrum
fordæmingar" Róm. 8:1. Seinni
hluti,
Predikari: Hilmar Kristinsson.
Frelsishetjurnar. Krakkakirkja
kl. 10 sunnudagsmorgun, þá
hittast börn með foreldrum.
Allir velkomnir.
Fimmtudagskvöld kl. 20:
Biblíulestur og bænastund.
Vertu frjáls - kíktu i Frelsið.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Almenn samkoma í dag
kl. 16.30.
Lofgjörðarhópur Fíladelfíu leiðir
söng. Ræðumaður Mike Fitzger-
ald.
Barnagæsla fyrir börn undir
grunriskólaaldir. Láttu sjá þig,
þú ert innilega velkominn.
Dagskrá vikunnar framundan:
Þriðjudagur: Fyrir eldri safnað-
armeðlimi kl. 15.00.
Miðvikudagur: Biblíulesturfellur
niður.
Skírdagur: Brauðsbrotning
kl. 16.30.
Föstudagurinn langi: Almenn
samkoma kl. 16.30.
Páskadagur: Hátiðarsamkoma
kl. 16.30.
Annar i páskum: Sameiginleg
lofgjörðar- og bænasamkoma ki.
20.00 í Fíladelfíu með Veginum
og Ungu fólki með hlutverk.
Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustræti 2
Kl. 20.00 Hjálpræðissamkoma.
Magna og Jostein Nielsen frá
Noregi stjórna og tala.
Allir velkomnir.
Grensásvegi 8
Samkoma og sunnudagaskóli kl.
11.00. Sjónvarpsútsending á
Omega kl. 16.30. Ath. Kennsla
öll miðvikudagskvöld kl. 20.00.
Allir hjartanlega velkomnir!
I»^JI J/J
iV.fj =3
W—W
Dagsferðir sun. 31. mars
Kl. 10.30: Skíðagönguferð:
Bláfjallaskáli - Grindarskörð.
Kl. 10.30: Landnámsleiðin, 6.
áfangi, elsta fornleið landsins,
Vík að Úlfarsá. Unglingadeild,
takið þátt í ferðinni.
Páskaferðir Útivistar
1. 3.-8. apríl: Skaftártunga -
Álftavötn - Strútslaug - Básar,
skíðaferð með allan útbúnað.
2. 4.-8. apríl: Sigalda - Land-
mannalaugar- Básar, skíðaferð,
gist í skálum.
3. 4.-8. apríl: NÝ FERÐ: Laka-
gígar aö vetri, skíðaferð um
Lakagígasvæðið.
4. 6.-8. apríl: Básar um páska,
fjölskylduferð.
5. 6.-8. april: NÝ FERÐ: Páska-
perlur í Skaftárhreppi. Göngu-
ferðir um söguslóðir, fjöruferð,
farið í Núpsstað, bóndabær
heimsóttur og skemmtilegar
kvöldvökur.
Dagsferðir föstud. 5. mars:
Kl. 10.30: Söguferð á Þingvelli.
Dagsferð mánud. 8. mars:
Kl. 10.30: Kringum Meðalfells-
vatn.
Útivist.
Ungt fólk
(Rffl meðhtutverk
SÍÍS YWAM - island
Samkoma í Breiðholtskirkju
í kvöld kl. 20. Friðrik Schram pred-
ikar um hvernig á að meðtaka og
miðla smurningu Heilags anda.
Lofgjörð og fyrirbænir.
Allir hjartanlega velkomnir.
FERÐAFÉLAG
@ ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533
Það finna allir eitthvað við
sitt hæfi í páskaferðum
Ferðafélagsins
1. Snæfellsnes - Snæfellsjök-
ull, 3 dagar (4.-6. aprfl). Jökul-
ganga, strandgöngur. Náttúru-
far Snæfellsness er engu líkt.
Góð gistiaðstaða á ferðaþjón-
ustubænum Görðum í Staðar-
sveit. Sundlaug í nágrenni.
2. Landmannalaugar - Hrafn-
tinnusker, skíðagönguferð, 4
dagar (4.-7. aprfl). Gist 2 nætur
í sæluhúsinu Laugum og eina
nótt í nýja skálanum Hrafntinnu-
skeri. Séð um flutning á farangri
frá Sigöldu í Laugar.
Undirbúningsfundur mánudag-
inn 1/4 kl. 20.30.
3. Mývatnssveit, 5 dagar (4.-8.
aprfl), Fjölbreytt dagskrá fyrir
göngu- og skíöafólk. Gisting í
Hótel Reynihlið (fullt fæði).
Hægt er að stytta dvölina.
Rútuferð frá Akureyri.
4. „Laugavegurinn" á göngu-
skfðum 5 dagar (4.-8. aprfl).
Gist í sæluhúsum F.l.
Biðlisti.
5. Kjalvegur, skfðagönguferð,
6 dagar (3.-8. aprfl). Gist í sælu-
húsum F.í. Ferðir 4 og 5 eru fyr-
ir vel þjálfað skíðagöngufólk.
Biðlisti.
6. Þórsmörk, 3 dagar (6.-8.
aprfl). Tilvalin fjölskylduferð.
Gist í Skagfjörðsskála. Göngu-
ferðir við allra hæfi.
Upplýsingar og farmiðar í ferð-
irnar á skrifstofunni, Mörkinni 6.
Ferðafólk athugið, að skáia-
verðir eru komnir i Landmanna-
laugar og verða þar samfellt til
loka aprfl.
Pantið gistingu á skrifstofu F.l.
sími 568 2533, en síminn f
Laugum er 854 1192.
Ferðafélag íslands.