Morgunblaðið - 31.03.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 31.03.1996, Blaðsíða 1
NYJUM MTSUBISHILANCER REYNSL UEKIÐ -RAV4 ÞRIÐJI SÖLUHÆSTIBÍLL TOYOTA - ENSKT-ÍSLENSKT TÆKNI- OG BÍLORÐASAFN FJÓRAR HUGMYNDIR AÐ NÝJUM MINI WtotymMiátíb Aðeins kr. 849.000,- fKAMTtaiH aycciíi á hmhummi Tryggðu þér nýjan fjölskyldubíl núna. Þýsk gæði á ótrúlega lágu verði. iibW^ Nýbýlavcgur 2 Síml: 554 2600 SUNNUDAGUR 31. MARZ 1996 BLAÐ D ¥ fi PEUGEOT 406 verður frumkynntur um helgina. Nýr Peugeot 406 JÖFUR HF., umboðsaðili Peugeot á íslandi, frumsýnir um helgina nýjan bíl, Peugeot 406, sem tekur við af hinum þekkta 405 bíl. 406 er nýr bíll frá grunni og hefur hlotið mjög góða dóma erlendra bílagagnrýnenda og verið valinn bíll ársins af mörgum bílatímarit- um í Evrópu. Peugeot 406 verður aðeins fá- anlegur sem fernra dyra stallbak- ur fyrst um sinn. Hann fæst með tveimur fjölventla vélum, 1,8 lítra, 112 hestafla og kallast þá 406 SL og kostar 1.799.000 kr. ST bíllinn er með 2,0 lítra vél, 135 hestafla og kostar 1.930.000 kr. Tvelr líknarbelglr Þá er Peugeot 406 STTD einnig fáanlegur með 1,9 lítra dísiivél með forþjöppu og kostar hann 1.995.000 kr. Mikið er lagt upp úr óryggis- búnaði í Peugeot 406 en meðal búnaðar er líknarbelgur í stýri og fyrir farþega í framsæti og ABS- hemlakerfi er staðalbúnaður. Jöfur kynnir einnig um helgina 1996 árgerð af Peugeot 306 með 1,4 lítra vél og nýja útfærsla af Peugeot 306 Style. 306 eru fáan- legir þriggja og fimm dyra. Hann kostar 1.195.000 kr. og 1.235.000 í fimm dyra Style útfærslu. ¦ sendibifreiða á íslandi áriö1995FJSId, Hlutfall Volkswagen 118 19,1% Tbyota 85 13,7% Hyundai 81 13,1% Nissan 74 12,0% Ford 65 10,5% Renault 44 7,1% Mazda 32 5,2% Skoda 24 3,9% Aðrar tegundir 96 15,4% SAMTALS: 619 100.0% Líknarbelgir og meiosli NOTKUN líknarbelgja í bílum getur valdið aukinni tíðni húðmeiðsla, ef marka má grein í bandaríska læknablaðinu Journal of the Amer- ican Academy of Dermatology. I greininni, sem er rituð af læknunum Sharon Foley og Susan Mallory, segir að líknarbelgir í bandarískum bílum séu gerðir úr nælonefni með gúmmíblöndu. Þegar bíll lendir í árekstri og fær hðgg framan á sig losnar nítrógen gasblanda úr læð- ingi sem blæs belginn upp á innan við 50 millisekúndum. Loftið fer úr belgnum aftur eftir um tvær sek- úndur út um aragrúa af útblástur- sopum. Læknarnír segja að fjöl- margar gerðir af húðvandamálum hafi verið skráðar eftir snertingu við uppblásinn líknarbelg, þ.á m. húðroði, skrámur og mar. Einnig hafa verið skráð tilfelli brunasára af völdum efna og varma. Brunasár af völdum varma eru þó algengari vegna þess að útgufun heitra loft- tegunda úr belgnum á sér oftast stað í gegnum útblástursop sem eru við hendur bílstjórans. Brunasárin líkjast litlum brunasárum eftir vindl- inga og eru oft þakin blöðrum. ¦ íyrlr iniýjsi bílriiM Sölumenn bifreiðaumboðanna aimast útvegun lánsins á 15 mínútum Glitnirtif DÓTTUftFYRIRTÆKI ÍSLANDSBANKA Toyofci vélor dugo J.D. Power gæðakönnunarfyr- irtækið bandaríska segir að vélar úr Toyota Avalon og Camry fái bestu einkunn af öllum vélum sem framleiddar eru í fólksbíla í Bandaríkjun- um. Vélarnar, 2,2 lítra, fjög- urra strokka Camry vél með tveimur yfirliggjandi knastás- um og 3,0 lítra, sex strokka Avalon vél með tveimur yfir- liggjandi knastásum, eru framleiddar í verksmiðju Toy- ota í Georgetown í Kentucky. 5,9 bilanir fundust í Camry og Avalon vélunum í hverjum 100 bílum en í öðru sæti varð vél GM sem smíðuð er í verk- smiðju Saturn í Tennessee, með 7,9 bilanir á hverja 100 bíla. ¦ ®1 Stilling SKEIFUNN111 • SlMI: 588 9797 WkW BILAHORNK) varahluraverslun HafnarflarOar Reykjavlkurvegi 50 • SlMI: 555 1019

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.