Morgunblaðið - 03.04.1996, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.04.1996, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 3. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR Uppsagnir á Skólaskrifstofu Reykjavíkur í borgarráði Tillögn um að falla frá uppsögnum vísað frá TILLÖGU sjálfstæðismanna í borgarráði, um að fallið yrði frá uppsögnum 26 starfsmanna á Skólaskrifstofu Reykjavíkur, var vísað frá af borgarráðsfulltrúum Reykjavíkurlistans. í bókun borg- arráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokks á fundinum er óskað eftir umsögn borgarlögmanns um uppsagnimar. Engar samþykktir í tillögu Sjálfstæðisflokksins í borgarráði segir að í hópi þeirra sem sagt hafi verið upp væru tveir ríkisstarfsmenn og starfsmenn sem ráðnir væru af borgarráði. Þá segir að samkvæmt samþykkturn*- skólamálaráðs fari forstöðumaður með ráðningarmál í samráði við skóiamálaráð og starfsmannahald. AKRANESKAUPSTAÐUR eignað- ist í gær að fullu Andakílsárvirkj- un, þegar gengið var endanlega frá kaupum hans á eignarhlutum ann- arra sveitarfélaga í Mýra- og Borg- arfjarðarsýslu. Aðalfundur fyrir- tækisins var haldinn í gær. Á fundinum kom fram í máli stjórnarformannsins Magnúsar Guðmundssonar að rekstur hennar hafi gengið vel. Eignir í árslok námu röskum 508 milljónum króna og skuldir 259 milljónum króna. Hagnaður ársins nam röskum 25 milljónum króna. Fyrr í vetur var samþykkt að taka 250 milljónir króna af höfuðstól virkjunarinnar og skipta þeim milli eigenda í réttu hlutfalli við eignaraðild. Samfara breyttum áherslum í orkumálum í héraðinu, þar sem Hitaveitu Akra- ness og Borgarfjarðar var skipt upp og nýskipan komið á í orkumálum á Akranesi og í Borgarbyggð voru ýmsar forsendur brostnar í fyrri Fjölskyldu- og húsdýragarður Rekstrarfé- lag stofnað BORGARRÁÐ hefur sam- þykkt tillögu borgarráðsfull- trúa Sjálfstæðisflokks um að stofnað verði rekstrarfélag um Fjölskyldu- og húsdýrágarðinn í Laugardal. Tillagan gerir ráð fyrir að þriggja manna starfshópi verði faiið að undirbúa tillögur um stofnun rekstrarfélags um garðinn. Fram kemur að leit- ast verði við að fá til sam- starfs fyrirtæki, félagasamtök og einstaklinga. Þá verði kannað með hvaða hætti starfsmenn geti orðið þátttak- endur í slíku félagi. Engar samþykktir hafi verið gerð- ar, hvorki í skólamálaráði né borgarráði, sem hægt sé að byggja þessar uppsagnir á. Tillaga um uppsagnir starfsfólks á Skólaskrif- stofu hafi verið lögð fram í skóla- málaráði 29. janúar sl. en af- greiðslu hennar frestað. Því sé ljóst að um ólögmætar hópuppsagnir sé að ræða. Ný stofnun í frávísunartillögu Reykjavíkur- listans segir að á fundi skólamála- ráðs 29. janúar sl. hafi verið sam- þykkt tillaga um að setja á fót nýja stofnun, Fræðslumiðstöð Reykjavíkur. í samþykktinni komi fram að stofnunin gegni hlutverki Skólaskrifstofunnar og Fræðslu- rekstri. Það varð að samkomulagi strax í vetur að Akraneskaupstaður keypti hlut Borgarbyggðar og Andakílsárhrepps í virkjuninni og átti þá orðið 2A hluta hennar. Nú hafa önnur sveitarfélög á svæðinu gert hið sama. Akurnesingar eru bjartsýnir á reksturinn og telja hann falla vel að öðrum þáttum í orku- málum kaupstaðarins. Virkjunin byggð 1945-47 Andakílsárvirkjun var stofnuð 1. nóvember 1942 og byggð á árunum 1945-47. Hugmynd um virkjun Andakílsár má rekja allt til alda- móta, en lög um væntanlega virkjun NÝLIÐINN marsmánuður var óvenju hagstæður um allt land. Snjólétt var og víða mikil hlý- indi, samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Islands. Einkum var hlýtt og sólríkt á norðanverðu landinu. Sólskins- stundir á Akureyri voru 154 sem er 77 stundum umfram meðallag. Ekki hafa mælst eins margar sólskinsstundir á Akur- eyri í marsmánuði frá því mæl- ingar hófust á þriðja áratugn- um. Úrkoma á Akureyri var 7 mm, sem er tæplega fimmtung- ur þess er venja er og úrkomu- dagar voru aðeins níu. Ekki hefur mælst eins lítil úrkoma á Akureyri í mars síðan 1944 en þá var hún 3,0 mm. Næst komst hún árið 1956,9,2 mm. I Reykjavík mældist úrkoman skrifstofu Reykjavíkur og taki til allrar starfsemi grunnskólanna í Reykjavík. Borgarráð hafi síðar samþykkt stofnun miðstöðvarinn- ar. Fram kemur að almenna reglan varðandi uppsagnir sé að sami aðili skuli bera ábyrgð á ráðningu starfsmanns og uppsögn úr starfi. í einstaklingsbundnum uppsögn- um á Skólaskrifstofu væri uppsögn forstöðumanns ákveðin af borgar- ráði en forstöðumaður segði öðrum starfsmönnum upp. Þá segir: „í þessu tilviki er ekki um einstakl- ingsbundnar uppsagnir að ræða heldur niðurlagningu stofnunar sem gerir tilkall til að öllum sé sagt upp starfi, þ.m.t. forstöðu- manni sem ábyrgð bar á ráðningu voru samþykkt 1921. Orkuvinnsla hófst 28. október 1947 og fram- leiddi virkjunin þá um 3.500 kw og þótti þá vel við vöxt og erfið í rekstri. Ríkissjóður þurfti nokkrum sinnum á fyrstu árum rekstursins að hlaupa undir bagga með fjár- magn. Með árunum batnaði hagur- inn og á sjötta áratugnum full- nægði virkjunin ekki þörfum byggð- arlaganna, einkum á Akranesi eftir að Sementverksmiðjan hóf starf- •rækslu 1967 var virkjunin stækkuð í 8.000 kw og telst það vera full orkunýting. Eftir byijunarörðug- leikana hefur rekstur virkjunarinn- ar gengið einstaklega vel og ein- 98 mm sem er % hlutar þess sem venja er og sólskinsstundir voru 96 sem er fimmtán stund- um færri en í meðalári. Meðal- hitinn á Akureyri var 3,1 gráður sem er 4,4 gráðum yfir meðal- lagi og í Reykjavík var meðal- hitinn 2,6 gráður sem er 2,1 gráðum yfir meðallagi. Álíka hlýindi hafa ekki verið á Akur- eyri í mars síðan 1974 og í Reykjavík síðan 1977. Sólríkt fyrir norðan Á Hveravöllum var meðal- hitinn -3,4 gráður og er það það hæsta síðan 1977, en þá var meðalhitinn -2,9 gráður. Úrkoman á Hveravöllum mæld- ist 57 mm og sólskinsstundir 115. Veturinn, sem nú er senn á annarra starfsmanna. Jafnframt er öllum starfsmönnum boðið til viðræðna um endurráðningu og er gengið út frá því að allir fái tilboð um endurráðningu.“ Ekki dregið í efa Loks segir að í tilviki sem þessu hvíli sú embættisskylda á yfir- manni málaflokksins í samráði við borgarstjóra og starfsmannahald borgarinnar að sjá til þess að nauð-. synlegum aðgerðum sé hrundið í framkvæmd til undirbúnings fyrir breytingarnar, sem verða frá og með 1. ágúst nk. Hvort sem litið sé til laga um hópuppsagnir eða hvernig staðið var að framkvæmd- um uppsagna verði lögmæti þeirra ekki dregið í efa. staklega vel haldist á starfsmönn- um. Aðeins tveir menn verið stöðv- arstjórar, þeir Óskar heitinn Egg- ertsson frá upphafi til 1982 og síð- an Ásgeir Sæmundsson. Það sama á við um stjórnarformennina. í fyrstu stjórn voru Haraldur Böð- varsson, útgerðarmaður á Akra- nesi, Guðmundur Jónsson, bóndi á Hvítárbakka, Jón Steingrímsson, sýslumaður í Borgarnesi, Jón Sig- mundsson, framkvæmdastjóri á Akranesi, Sveinbjörn Oddsson, Akranesi, og Sverrir Gíslason, bóndi í Hvammi. Haraldur gegndi stjórnarfor- mennsku til 1963 en þá tók Magn- ús Guðmundsson við og gegndi því embætti þar til nú að eigendaskipt- in urðu. í núverandi stjórn eiga sæti bæjarfulltrúarnir Gunnar Sig- urðsson formaður, Guðbjartur Hannesson, Sveinn Kristinsson, Ingvar Ingvarsson og Guðmundur Páll Jónsson. enda, hefur einnig verið hag- stæður. Meðalhitinn í Reykjavík var 1,0 gráða sem er rúmri 1 gráðu yfir meðallagi og úrkoma mældist þriðjungi meiri en venja er, eða 408 mm. Sólskins- stundir voru 195 sem er örfáum stundum færri en venja er. Á Akureyri var meðalhitinn -0,3 gráður sem er 2,3 gráðum yfir meðallagi og úrkoman þar mældist 107 mm, sem er aðeins rúmlega helmingur þess er venja er. Sólskinsstundir á Ak- ureyri voru 200 eða um það bil 80 fleiri en í meðallagi. Vetur- inn 1990-1991 og 1991;1992 voru álíka hagstæðir. Ivið hlýrra var þá bæði á Akureyri og í ReyKjavík, en í ár var mun þurrara og sólríkara á Akur- eyri. Lífeyrissjóður Aburðarverksmiðj u Dómur staðfestur HÆSTIRÉTTUR staðfesti í gær niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur og dæmdi 52 ára gamlan mann, fyrrum fram- kvæmdastjóra Lífeyrissjóðs starfsmanna Áburðarverk- smiðju ríkisins, í tólf mánaða fangelsi, þar af níu mánuði skilorðsbundið til tveggja ára, fyrir ijárdrátt og fleiri brot sem framin voru meðan hann gegndi starfi. Maðurinn var sakfelldur fyr- ir umboðssvik, sem fólust í kaupum á 55 skuldabréfum fyrir um 55 milljónir króna án þess að tryggingar væru í sam- ræmi við reglur sjóðsins, og í því að afhenda 800 þús. kr. ávísun á tékkareikning sjóðsins án þess að fá afhent skuldabréf eða tryggingu fyrir afhendingu þess. Þá var hann sakfelldur fyrir 1,5 milljón króna Tjárdrátt og dæmdur til að greiða Lífeyr- issjóði starfsmanna Áburðar- verksmiðju ríkisins 1,1 milljón króna með vöxtum. Niðurstaða héraðsdóms var einnig staðfest varðandi 35 ára mann, sem selt hafði lífeyris- sjóðnum skuldabréf, og var dæmdur til þriggja mánaða skilorðsbundinnar fangelsis- vistunar fyrir að hafa stundað verðbréfaviðskipti án þess að vera löggiltur verðbréfasali. Hann var einnig dæmdur til að greiða 1 milljón króna í sekt. 56 ára gamall löggiltur end- urskoðandi lífeyrissjóðsins var dæmdur til að greiða 100 þús- und króna sekt fyrir að hafa vanrækt að gera fyrirvara í ársreikning lífeyrissjóðsins um kaup veðskuldabréfa sem ekki uppfylltu ákvæði reglugerðar lífeyrissjóðsins. Hann hafði verið sýknaður af sakargiftum í héraðsdómi. Fyrrum varaþing- maður framsóknar Kýs D-list- ann í vor PÉTUR Bjarnason, fræðslu- stjóri á Vestfjörðum og fyrrver- andi varaþingmaður Framsókn- arflokksins, segir í grein í Vest- urlandi, blaði vestfirskra sjálf- stæðismanna, að hann muni kjósa Sjálfstæðisflokkinn í kosningum til nýrrar sveitar- stjórnar þann 11. maí næst- komandi. í grein Péturs kemur fram að með því að kjósa Sjálfstæðis- flokkinn vilji hann leggja sitt lóð á vogarskálarnar til þess að unnt verði að vinna að skipu- lagi hins nýja sveitarfélags af krafti og með styrk. í lok grein- arinnar segir hann að það vegi þungt að á lista sjálfstæðis- manna séu í öllum efstu sætun- um að finna sveitarstjórnamenn með reynslu hvaðanæva af svæðinu, sem. líklegir séu til að valda því erfiða verkefni sem framundan sé. Kínverskur þingforseti í heimsókn FYRSTI varaforseti þings Kín- verska alþýðulýðveldisins, Tian Jiyun, kemur í opinbera heim- sókn til íslands í boði Alþingis 9. apríl næstkomandi ásamt 14 manna fylgdarliði sem m.a. er skipað hásettum mönnum í kín- versku viðskiptalífi. Á MYNDINNI af fulltrúum sveitarfélaganna eru eftirfarandi talið frá vinstri: Sigurður Valgeirsson, Leirár- og Melahreppi, Ólafur Guðmundsson Hvítársíðuhreppi, Sigurjón Jóhannesson Borgarhreppi, Jón Böðvarsson, Lundarreykjadalshreppi, Gísli Gíslason bæjar- stjóri á Akranesi, Þórunn Reykdal, Hálsahreppi, Anton Ottesen, Innri Akraneshreppi, Guðrún Jónsdóttir, Þverárhlíðarhreppi, Davíð Pétursson, Skorradalshreppi, Marinó Tryggvason, Skilmannahreppi og Jón Valgarðsson, Hvalfjarðarstrandarhreppi. Akranesi. Morgunblaðið. Akranes eignast Andakílsárvirkjun Einmuna veðurblíða í mars
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.