Morgunblaðið - 03.04.1996, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 03.04.1996, Blaðsíða 40
40 MIÐVIKUDAGUR 3. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ AÐALHEIÐUR Þórarins- dóttir, Kópavogi, 15 ára. Hæð: 174 sm. ALDÍS Kristín Árnadóttir, Reykjavík, 16 ára. Hæð: 174 sm. ANNA Kristín Guðmunds- dóttir, Blönduósi, 17. ára. Hæð: 176 sm. ANNA Þóra Þorgilsdóttir, Akranesi, 15 ára. Hæð: 172 sm. ARNGUNNUR Ægisdóttir, Garðabæ, 16 ára. Hæð: 171 sm. M ÁSA Valgerður Eiríksdótt- ir, Akranesi, 16 ára. Hæð: 166 sm. BRYNJA Sævarsdóttir, Kópavogi, 16 ára. Hæð: 165 sm. DAGBJÖRT María Regins- dóttir, Reykjavík, 17 ára. Hæð: 181 sm. ELÍSABET Jean, Mos- fellsbæ, 15 ára. Hæð: 170 sm. ELVA Dögg Melsted, Reykjavík, 17 ára. Hæð: 175 sm. ÚRSLIT í ELITE ljósmyndafyr- irsætukeppninni verða kynnt á Hótel íslandi miðvikudaginn 3. apríl. Tuttugu stúlkur komust í úrslit. Undankeppni ELITE hefur verið haldin hér á landi árlega frá árinu 1985 þegar Nýtt líf gerðist umboðsaðili keppninnar hér á landi. Fjölmargar stúlkur hafa ár hvert tekið þátt í keppn- inni en í ár voru þátttakendur á annað hundrað. Myndir af öllum þátttakendum hafa birst í Nýju lífí. Þær voru sendar utan til New York þar sem fulltrúi ELITE valdi tuttugu stúlkur til þess að taka þátt í úrslitakeppn- inni. Á úrslitakvöldinu verður til- kynnt hvaða stúlka verður full- trúi íslands í alþjóðakeppninni GUÐMUNDA Áslaug Geirs- dóttir, Reykjavík, 16 ára. Hæð: 174 sm. KRISTÍN Bára Haralds- dóttir, Njarðvík, 15 ára. Hæð: 176 sm. ELITE-stúlkan valin í kvöld úr hópi 20 þátttakenda sem að öllum líkindum verður haldin í Monte Carlo næsta haust. I fyrra fór lokakeppnin fram í Seoul í Suður-Kóreu og þá komst Ásdís María Franklin í úrslit og lenti í þriðja sæti. Hún starfar nú við góðan orðstír sem ljósmyndafyrirsæta hjá ELITE í New York og hefur jafnframt fengið hlutverk í þekktri banda- riskri sápuóperu. Ásdís María er sautján ára gömul. Sigurvegari í lokakeppninni hlýtur 150.000 dollara starfs- samning við ELITE en sú stúlka sem lendir í öðru sæti hlýtur 100.000 dollara starfs- samning og sú sem lendir í þriðja sæti hlýtur 75.000 doll- ara samning. Stærsta umboðsskrifstofan ELITE umboðsskrifstofan er stærsta umboðsskrifstofa sinnar tegundar i heiminum. Fulltrúar frá þeim hafa jafnan komið hingað og útnefnt sig- urvegarann. John Casablanca, forseti fyrirtækisins, hefur komið hingað þrisvar sinnum og í ár mun Jerome Zagury, varaforseti ELITE, koma hing- að og tilkynna hvaða stúlka hefur verið valin til þess að taka þátt í lokakeppninni. Úrslitakvöldið hefur frá upp- hafi verið mjög veglegt og há- punktur kvöldsins verið þegar sigurvegarinn er útnefndur. Að þessu sinni verður dagskráin óvenju fjölbreytt og glæsileg. Keppendur koma fram á tísku- sýningum, sýndir verða spænsk- ir dansar og ýmis fleiri skemmtiatriði eru á dag- skránni. Þegar úrslit hafa verið kynnt, um kl. 23, syngur Emil- iana Torrini með hljómsveitinni Sól Dögg sem leikur fyrir dansi. Kolfinna kynnir kvöldsins Húsið verður opnað kl. 19.30 fyrir matargesti en klukkutíma síðar fyrir aðra gesti. Kynnir verður Kolfinna Baldvinsdóttir. Umboðsaðili ELITE á íslandi er Nýtt Líf í samvinnu við Skóla John Casablanca en fram- kvæmdasljóri keppninnar í ár eru Erla Björg Guðrúnardóttir og Þórey Vilhjálmsdóttir. HRÖNN Kolviðsdóttir, Reykjavík, 19 ára. Hæð: 171 sm. KATRÍN Rós Baldursdóttir, Akranesi, 15 ára. Hæð: 171 sm. INGA Cristina Campos, Garðabær, 16 ára. Hæð: 173 sm. KATLA Marin Jónsdóttir, Reykjavík, 17 ára. Hæð: 172 sm. LILJA Karitas Lárusdóttir, Reykjavík, 17 ára. Hæð: 171 sm. RAGNHEIÐUR Guðnadótt- ir, Vestmannaeyjum, 16 ára. Hæð: 172 sm. SIGRÚN Þórarinsdóttir, Reykjavík, 17 ára. Hæð: 175 sm. ÞÓREY Hannesdóttir, Reykjavík, 16 ára. Hæð: 180 sm. ! 4 I i i I i i 4 j 4 1 4 5 i i i i i I ♦ í 4'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.