Morgunblaðið - 03.04.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.04.1996, Blaðsíða 4
4 C MIÐVIKUDAGUR 3. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ + + Aflabrögð Gengnr vel á steinbít „ÞAÐ ER fullt af bátum á stein- bít hérna,“ segir Guðmundur Sig- urðsson hafnarvörður á Patreks- firði. „Það hefur gengið mjög vel og verið gott fiskirí, en það er aðeins farið að draga úr því núna. Tímabilið er þó búið að standa lengur en undanfarin ár.“ I gærmorgun þegar náðist tal af Guðmundi voru fjórir bátar á sjó eða Egill, Árni Jóns, Bogga og Vestri. Hann bjóst við að þeir lönduðu um kvöldið. í fyrradag var skásti aflinn hjá Agli eða tæp átta tonn. „Annars hefur verið mjög góður afli og bátarnir hafa komist hæst í rúm ellefu tonn í þessari viku,“ segir Guðmundur. Hann nefnir einnig að Núpurinn sé með beitningavél og hafi komið inn í fyrradag. Ekki var búið að landa úr honum í gærmorgun, en Guðmundur bjóst við að aflinn væri um 40 tonn. Skipum fjölgar á Flæmska hattinum Það var frekar lítil sjósókn um hálf ellefuleytið í gærmorgun, samkvæmt tilkynningaskyldunni. 338 skip og bátar voru á sjó. Skip- um á Flæmska hattinum hefur hinsvegar fjölgað mikið og er tala þeirra nú komin upp í fjórtán. Á úthafskarfa á Reykjaneshrygg voru fimm íslensk skip. Innan lög- sögunnar á hryggnum voru á hinn bóginn um 8 til 10 skip. Olíubrák í kjölfari báts Þyrlan TF-LÍF var á eftirlits- flugi í sunnanverðum Breiðafirði síðastliðinn fimmtudag. Þá flaug hún yfir bát sem var á keyrslu og var greinilega olíubrák í kjölfar bátsins. „Það var haft samband við skipstjóra bátsins sem upplýsti að hann væri að lensa úr vélarrúm- inu,“ segir Helgi Hallvarðsson, yfirmaður Gæsluframkvæmda. „Skipstjóranum var fyrirskipað að hætta því umsvifalaust og bent á að athuga málið þar sem þó nokkur olíubrák væri í kjölfari bátsins, en skipstjórinn hafði ekki gert sér grein fyrir því. Við mæl- ingu kom í ljós að olíubrákin var um þriggja sjómílna breið og nokkru seinna var haft aftur sam- band við skipstjórann sem upp- lýsti að hann væri búinn að finna orsökina, en hann teldi að hann hefði rekið sig í krana á olíutankn- um sem væri til þess ætlaður að tappa vatni undan olíunni.1 Að- spurður um magnið taldi skipstjór- inn að um tíu lítrar hefðu lekið úr tanknum." Helgi segir að málið hafi verið sent til Mengunarvarnadeildar Hollustuverndar og hún sé með það í athugun. = HÉÐINN = c MlfOIA w 1 y I s l/ j # \ STÓRÁSI 6 • GARDABÆ « SÍMI 565 2921 • FAX 565 2927 Hönnun • smíöi • viðgerðir • þjónusta Stranda- grunn Kögur- grunn Slétíu-y "■.grunn igrunn. SporÖa) jgrunnj Langancsj ,Át\í grunn /■ JJfT' \ / yS ( \ Vopnafjarðar u grunn / Kolku- grunn /Skaga• f grunn Héraðsdjúp Gleúthgaiie&\ r. smm Mk r*-. / - / \S Myra-\$ A c ^f'Átgrunn/. tírœfa- ■, grunn/jk. T1' •—^..% $... . Á .-Kötlugrunn VIKAN 24.3.-31.3. Togarar og rækjuskip á sjó mánudaginn 1. apríl 1996 — Urniíur Barða grunn Kopancsgrunn ) Hornflaki//"'i R x^-;NorðJjar\ai- Gerphgrunn ^ Skníðsgrunn J j llvalbaks- / / grunn / / BrewiJjOrðiir 14 islensk rækjuskip eru nú að veiðum á Flæmska hattinum og 5 á leið út eða heim Rauoa- iorgið ’Hr raxafloi tIt \? tV Faxadiup ; Elde Kosen gartm / Keykjanes- N / yaxa. / - grunn_ \ l ,/ banU/ - 'S Stlvogsbanki \ n yftSA................ Heildarsjosokn Vikuna 25. til 31. mars 1996 Mánudagur 749 skip Þriðjudagur 713 skip Miðvikudagur 320 skip FimmtudJgur 817 skip Föstudagur 800 skip ý' Laugardagur 714 skip Sunnudagur 639 skip Ti Togari R: Rækjuskip ; Sex togarar eru að veiðum " sunnar á Reykjaneshrygg BATAR Nafn Stærð Afli Valöarfærl Uppimt. mfla SJÓf. Löndunarmt. GULLBORG VE 38 94 49 Net Þorskur J> Vestmannaeyjar GUÐRÚN VE 122 195 39 Net Þorskur 1 Vestmannaeyjar GÆFA VE 11 28 48 Net Þarskur 5 Vestmannaeyjar j SURTSEY VE 123 63 15 Net Ufsi 5 Vestmannaeyjar ÓFEIGUR VE 325 138 31 Botnvarpa Ufsi 2 ' Vestmannaeyjar ; BRYJÓLFUR ÁR 3, 199 34 Net Þorskur 3 Þorlákshöfn DAlARÓSr ÁR 63 104 54 Dragnót Skrápflúra 2 Þorlákshöfn i EYRÚN ÁR 66 24 103 Net Þorskur 7 Þorlákshöfn FRIDRIK SIGURBSSON AR 17 162 56 Dragnót Skrápflúre im/ Þorlákshöfn FRÓÐI AR 33 103 74’ Dragnót Skrápflúra 2 Þorlákshöfn GULUOPPUR ÁR 321 29 71 Net Þarskur 7 Þorlákshöfn HRINGUR GK 18 151 37 Net Þorskur 5““ Þorlákshöfn HÁSTEINN ÁR 8 113 192 Net Þorskur 7 Þorlákshöfn JÓHANNA ÁR 206 105 31 Dragnót Skrápflúra ’ 3 Þorlákshöfn KROSSEY SF 26 51 66 Net Þorskur 6 Þorlákshöfn MÁNI GK 257 72 89 Net Þorskur 8 Þorlákshöfn SKÁLAFELL ÁR 206 17 21 Net Þorskur 6 Þorlákshöfn SNÆTINDUR ÁR 88 88 30 Net Þorskur 5 Þorlákshöfn SVERRIR UARNFINNS ÁR 110 6$ 87 Nat Þorskur 7 Þorlákshöfn W\ SÆBERG ÁR 20 102 83 Net Þorskur 7 Þorlákshöfn SÆBORG GK 457 233 56 Net Þorakur ; 7 Þorlákshöfn SÆFARI ÁR 117 86 69 Net Þorskur 5 Þorlákshöfn SÆMUNDUR HF 85 /.53.::: 69 Þorskur ! 7 Þorlákshöfn SÆRÖS RÉ 207 15 " “12 Net Þorskur 6 Þorlákshöfn SÆRÚN GK 120 236 47 Lína Keila 1 ' Þorlákshöfn ÁLABORG ÁR 25 93 24 Net Þorskur 4 Þorlákshöfn ÁRSÆLL SIGURÐSSON HF 80 29 85 Net Þorskur 7 Þorlákshöfn ÞINGANES SF 25 162 89 Botnvarpa Ufsi 2 Þorlákshöfn ÞORKELL ÁRNÁSON GK 21 ' 65 23 Net Þorskur s Þorlákshöfri AP.NÁR KE 260 47 26 Dragnót Ysa 5 Grindavík EYVINDUR KE 37 I 40 ... 37 Dragnöt Ýsa 6 Gríndavík FENGSÆLL GK 262 56 19 Net Þorskur 5 Grindavík 1 FfíEYJA GK 364 68 28 Net Þorskur 6 Gríndavik GAUKUR GK 660 181 55 Net Ufsi ”2 Grindavík GEIRFUGL GK 66 148 35 Net Þorskur 4 Grindavík HRAUNSVÍK GK 68 15 22 Net Þorskur 5 Grindavík KÓPUR G1r 175 253 76 Lína Þorskur 2 Gríndavik ÖDDGEÍR ÞH 222 164 30 ‘ ‘‘ Botnvarpa Ufsi 2 Grindavík PÁLL ÁR 401 234 19 Botnvðrpa Ufsi 2 Gríndavfk REYNIR GK 47 71 55 Net Þorskur 5 Grinduvík SANDVÍK GK 325 64 13 Net Þorskur 5 Grindavík SAUÓN RE 19 29 15 Dragnót Sandkoli 5 Grindavík VÖRÐUFELL GK 206 30 15 Net Þorskur 6 Grindavik VORÐUR ÞH 4 215 35 Net Þorskur 5 Grindavík ÁGÚST GÚÖMUNDSSON GK 96 186 52 Net Þorskur _ s - Gríndavik ÖL AI LJR GK 33 51 20 Net Þorskur 4 Grindavík ÞORSTEINN GK 16 179 23 Net Þorskur 5 Grjndavik j ÞORSTEINN GlSLASON GK 2 76 20 Net Þorskur 4 Grindavík ANDRI KE 46 ? 47 33 Dragnöt Skrépflúra í 5 ‘| Sandgorðí j ADALBIÖRG II Rl 236 58 35 Dragnót Skrápflúra 1 4 Sandgeröi AÐALBJÖRG RE 6 59 |;oi! ^ Dragnót Skrápflúra 4 Sandgarðí BALDUR Gl< 97 40 30 Dragriót Skrápflúra 4 Sandgerði BENNI SÆM GK 26 51 36 Dragnót Skrápflúra 5 Ssndgerði j BERGUR VIGFUS GK 53 207 32 Net Ufsi 4 Sandgerði BJARMI IS 326 "51 óT ~ Dragnót Skrápflúra . Sandgerði ERUNGUR GK 212 29 39 Dragnót Skrápflúra Sandgerði GUÐBJÖRG GK 517 26 17 Dragnót Sandkoli 5 Sandgerði j GUÐFINNUR KE 19 30 39 Net Þorskur 6 Sandgerði HAFBJÖRG GK 58 "15 ; 15 n«i Ufsl ...Tj Sandgarði | HAFNARBERG RE 404 74 42 Net Ufsi 6 Sandgerði HAFÖRN KE 14 36 34 Dragnót Ýsa 5 Sandgerðí j HAPPASÆLL KE 94 179 16 Dragnót Skrápflúra 2 Sandgerði MUMMI KE 30 54 11 Net Þorskur 4 Sandgerði MÁNÍ ÍS 54 29 22 Dragnót Skrápflúra 5 Sandgerði NJÁLL RE 276 37 27 Dragnót Ýsa 5 Sandgerðí j RFYKJABORG RE 25 29 16 Dragnót Sandkoli 4 Sandgeröi RÚNA RE 150 42 44 Dragnót Ýsa 4 Sandgeröi SANDAFELL HF 82 90 38 Dragnót Skrápflúra 2 Sandgerði SIGGI BJARNA GK 6 102 63 ' Dragnót Skrápflúra 5 Sandgeröi ; SÍGURFARÍGK 138 118 ’ 46 Botnvarpa Ufsi 2 Sandgeröi SIGÞÓR ÞH 100 169 32 Una Þorskur 4 Sandgerði ! SKÚMUR KE 122 74 40 Net Þorskur 7 Sandgeröi STAFNES KE 130 197 49 Net Karfi 2 Sandgerðl STAPÁVÍK ÁK 132 24 17 Dragnót Sandkoli 4 Sandgeröi BATAR Nmfn Staarð Afll Vaiðmrfamri Uppimt. mfla Sjóf. Löndunarmt. SVANUR KE 90 38 18 Net Þorskur 4 Sandgerði ÖSK KÉ' 5 81 75 Net Ufsi 6 Sandgeröi ÞORSTEINN KE 10 28 27 Net Þorskur 6 Sandgerði ÞÓR PÉTURSSON GK 504 143 32 Botnvarpa Ufsi 1 Sandgerði GUNNAR HÁMUNDAR. GK 357 53 51 Net Þorskur 6 Keflavfk ] FREYJA RE 38 136 19 Botnvarpa Ýsa 1 Reykjavík SIGURVON ÝR BA 257 192 31 Una Þorskur 1 Reykjavík j HA MA R SH 224 235 22 Lína Steinbítur 3 Rif ÖRVAR SH 777 196 31 Úna Steinbítur 3 Rif ] ÞORSTÉINN SH 145 62 16 Dragnót Ýsa 6 Rif AUÐBJÖRG SH 197 81 11 Dragnót Ýsa 4 ólafsvik ] EGÍLL SH 195 92 20 Dragnót Skarkoli 4 Ölafsvík FRIÐRIK BERGMANN SH 240 72 11 Dragnót Skarkoli 4 ólafsvik j SVEINBJÖRN JAKOBSSON SH H 103 15 Dragnót Skarkoli 4 Ólafsvík ÓLAFUR BJARNASÖN SH 137 104 22 Net Ufsi 6 Oiofsvik 1 HAUKABÉRG SH 20 104 40 Net Þorskur 2 Grundarfjörður SÓLEY SH 124 144 21 Botnvarpa Ýsa 1 Gruncfarfjörður ;j ÞÓRSNES II SH 109 146 72 Net Þorskur 4 Stykkishólmur BRIMNES BA 800 73 47 Lína Steinbítur 6 Patreksfjörður :j ÉGILL BA 468 30 52 Lína Steinbítur 6 Patreksfjörður LATRAVlK BA 66 112 48 Lfna Steinbítur 7 Patreksfjörður j NÚPUR BA 69 182 111 Lfna Steinbítur 2 Patreksfjörður VESTRI BA 63 30 52 Lfna Steinbítur 5 Patreksfjöröur ] ÁRNI JÓNS BA 1 22 33 Lína Steinbítur 5 Patreksfjöröur JÖN JÚLÍ BA 167 36 20 Lína Steinbítur 4 Tálknafjörður MARÍA JÚLÍA BA 36 108 34 Lína Steinbítur 5 Tálknafjörður NJARÐVlK KE 93 132 28 Lína Steinbítur 1 Þingeyri GYLLIR IS '261 172 57 Lína Steinbítur 1 Flateyri JÓHANNES IVAR Is 193 105 25 Lína Steinbitur 4 Flateyri ] 'jÓNlNA ÍS 930 107 14 Lína Steinbítur 1 Flateyri SÓLBORG RE 270 138 34 Lína Steinbítur 1 Flateyri j BÁRA ÍS 364 37 25 Lína Steinbítur 5 Suðureyri INGIMAR MAGNUSSON ÍS 660 15 30 Lína Steinbítur 6 Suðureyri j TRÁÚSTI ÁR 313 149 54 Lína Steinbítur 6 Suðureyri FLOSI IS 15 195 33 Lfna Steinbítur 5 Bolungarvík J G UÐ N Ý ÍS 2 6 6 70 37 Lína Steinbítur 6 Bolungarvík SKARFUR GK 666 228 46 Steinbítur 1 Bolungarvík j VINUR IS 8 GUÐRUN JÚNSDÓTTIR ÖF 27 257 31 Lína Steinbítur 1 Bolungarvík 5 FALDUR ÞH 153 18 11 Net Þorskur 4 Þórshöfn GEIR ÞH 160 4 101 58 Net Þorskur Hornafjörður ERLINGUR SF 65 101 79 Net Þorskur 3 Homafjörður j HAFDÍS SF 75 143 42 Net Þorskur 4 Hornafjörður HAUKUR SF 208 17 15 Dragnót Skrápflúra 4 Hornafjörður j HVANNEY SF 51 115 71 Dragnót Skrápflúra 4 Homafjörður SKINNEY SF 30 175 25 Dragnót Skrápflúra 3 Hornafjörður 1 I 79 VON SF 1 23 26 Net Þorskur 2 Hornafjöröur ÞÓRIR SF 77 125 73 Not Þorskur 3 Hornafjörður j VII\II\ISL USKIP Nafn Stæró Aftl Uppist. afla Löndunarst. 8YLGJA VE 76 277 72 Ýsa Vestmannaoyjar j ARNAR ÁR 55 237 48 Skrápflúra Þorlákahöfn HAFNARROST AR 250 218 58 Skrópflúra ÞoriákshÖfn j JÓN Á HOFI ÁR 62 276 72 Skrápflúra Þorlákshöfn SAXHAMAR SH 50 128 Rif j TJALDUR II SH 370 411 117 Grálúða Rif HEIÐRÚN IS 4 S94 3 Úthafaraekja Bolungarvík FRÁMNES ÍS 708 407 64 Úthafsrækja ísafjörður 1 HELOA BJÖRG HU 7 490 61 Othafsraekio Skagaströnd | GEIRI PÉTURS PH 344 242 80 Úthafsrækja Húsavík 1 JÚUUS HAVSTEEN ÞH 1 423 187 Úthafarækja Husevík KRISTBJÖRG ÞH 44 187 21 Úthafsrækja Húsavík ; ÞÓRUNN HAVSTEEN ÞH 40 285 7 Úthafsrækja Húsevík j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.