Morgunblaðið - 03.04.1996, Page 1

Morgunblaðið - 03.04.1996, Page 1
| BRAIMDARAR | Heimilisfang: MYIMDASÖGUR MOGGANS Morgunblaðinu Kringlunni 1 103 Reykjavík PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS MIÐVIKUDAGUR 3. APRIL 1996 I tíWTWQ JklW NO'H|Fl)í^ul'i<W Kennarinn: Takið upp úr töskunum, krakkar. Atli Viðar: Vei! Atli í gæslunni og taskan í rólegheitunum. Nú hefur Atli skipt aftur um tösku. í heimanámi í gæslunni. Atli: Best að einbeita sér. gaman að eiga tvær skólatöskur. ENDIR. Teiknimynda- saga um töskur MYNDASÖGUNUM barst bréf í síðasta mánuði frá móður 9 ára gamals drengs í Reykjavík, sem gerði heila teiknimyndasögu um það sem hann langar mest í um þessar mundir. Við þökkum mömmunni og syni hennar, Atla Viðari Hafsteins- syni, Maríubakka 10, 109 Reykjavík, fyrir bréfið og myndasöguna, sem fjallar um það þegar Atii fær loksins að kaupa sér nýja tösku og síðan hvað hann er spenntur að fá að nota hana. Hann fer raulandi í skólann og er alsæll þegar hann opnar hana í skólanum og tekur upp úr henni skóladótið. I lokin er síðan mynd af báðum töskunum hans og hann að fara að sofa með báðar töskurnar við rúmstokkinn, alsæll. Við skulum fylgjast með:

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.