Morgunblaðið - 04.04.1996, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 04.04.1996, Blaðsíða 5
4 B FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 1996 B 5 ÚRSLIT BÖRN OG UNGLINGAR BÖRN OG UNGLINGAR Frjálsíþróttir Meistaramót 14 ára og yngri Strákar fæddir 1984: 50 metra hlaup: Kristján Hagalín Guðjónsson, UDN....7,52 Kristinn Torfason, FH...............7,53 Salvar Þór Sigurðarson, Breiðabliki.7,64 Hástökk: Ásgeir Örn Hallgrimsson, FH.........1,50 ÓlafurDan Hreinsson, Fjölni.........1,45 Kristján Hagalín Guðjónsson, UDN....1,45 Langstökk: Kristján Torfason, FH...............4,60 Haukur Elvar Hafsteinsson, Fjölni...4,50 ÁsgeirÖrn Hallgrímsson, FH..........4,49 Langstökk án atrennu: Kristján Hagalín Guðjónsson, UDN.....2,36 Ólafur Dan Hreinsson, Fjölni.........2,33 Indriði Kristjánsson, FH............2,17 Kúluvarp: Kristján Hagalín Guðjónsson, UDN.....9,94 Ólafur Dan Hreinsson, Fjölni.........9,26 Leó Kristberg Einarsson, USAH........9,10 Piltar fæddir 1983: 50 m hlaup: Fannar Hjálmarsson, HSH.............7,29 Árni Sigurgeirsson, UMFA............7,30 Gunnlaugur V. Guðmundsson, UFA.....7,36 Hástökk: Gunnlaugur V. Guðmundsson, UFA.....1,50 Sveinn Hjalti Guðmundsson, HSK.....1,45 Guðbjartur Ásgeirsson, HHF..........1,40 Langstökk: Axel Þór Ásþórsson, UMSB............5,00 HalldórLárusson, UMFA..............4,82 JónKarlsson, UÍA....................4,76 Langstökk án atrennu: Róbert Aron Pálmason, HVÍ...........2,45 Ámi Sigurgeirsson, UMFA............2,44 Birkir Óm Stefánsson, UMSE..........2,42 Þrístökk ánn atrennu: Ámi Sigurgeirsson, UMFA.............7,16 Kristinn Ólafsson, USAH.............7,09 Erlendur Már Antonsson, UÍA.........7,03 Kúluvarp: Vigfús Dan Sigurðsson, USÚ ...•....11,86 ÞórElíasson, IR......................9,99 . VignirÖrn Hafþórsson, USAH..........9,32 Piltar fæddlr 1982: 50 m hlaup: Atli Stefánssón, UFA.................6,83 Gísli Pálsson, HSH...................7,09 ívar Örn Indriðason, Ármanni.........7,09 Hástökk: Ingi Sturla Þórisson, FH.............1,60 Gunnar Ásgeirsson, HSH...............1,55 Jón Björn Ofeigsson, USÚ.............1,50 Langstökk: ívar Óm Indriðason, Ármanni..........5,47 Jónas HlynurHallgrimsson, FH.........5,12 Gísli Pálsson, HSH...................5,09 Langstökk án atrennu: Atli Stefánsson, UFA.................2,74 Þorkell Snæbjömsson, HSK.............2,66 Ingi Sturla Þórisson, FH.............2,53 Þrístökk án atrennu: Atli Stefánsson, UFA.................7,87 Þorkell Snæbjömsson, HSK.............7,85 Ingi Sturla Þórisson, FH.............7,69 Kúluvarp: Davíð Skúlason, UÍA.................11,99 Hrannar M. Ásgeirsson, HSH..........10,46 Þorkell Snæbjömsson, HSK............10,41 Stelpur fæddar 1984: 50 m hlaup: Kristín Þórhallsdóttir, UMSB.........7,38 Catia Andreia, HHF...................7,73 Sigríður Guðmundsdóttir, UMSB........7,78 Hástökk: HrefnaDöggGunnarsdóttir, HSH.........1,40 Pála Einarsdóttir, FH................1,30 Elín Ragna Þórðardóttir, HSH.........1,30 Langstökk: Kristín Þórhallsdóttir, UMSB.........4,67 Elín Ósk Helgadóttir, Breiðabliki....4,50 Catia Andreia, HHF...................4,31 Langstökk án atrennu: Elín Ósk Helgadóttir, Breiðabliki....2,17 Sandra Guðmundsdóttir, HHF...........2,14 Kristín Þórhallsdóttir, UMSB.........2,14 Kúluvarp: Laufey Guðmundsóttir, HSH............8,89 Catia Andreia, HHF...................8,40 Hallbera Eiríksdóttir, UMSB..........8,28 Stelpur fæddar 1983: 50 m hlaup: HalldóraGuðmundsdóttir, ÍR...........7,26 Tinna Dögg Guðlaugsdóttir, UÍA.......7,31 ÁsgerðurOsk Pétursdóttir, Ármánni ....7,33 Hástökk: Ágústa Tryggvadóttir, HSK............1,45 JóhannaEUen Ríkharðsdóttir, UÍA......1,45 Guðrún Svana Pétursdóttir, HSH.......1,45 Langstökk: Ágústa Tryggvadóttir, HSK............4,58 Halldóra Guðmundsdóttir, ÍR..........4,49 Guðrún M. Árnadóttir, Breiðabliki....4,47 Langstökk án atrennu: Ágústa Tryggvadóttir, HSK............2,41 Guðrún M. Arnadóttir, Breiðabliki....2,39 Sara Vilhjálmsdóttir, UMSE...........2,35 Þrístökk án atrennu: ÁgústaTryggvadóttir, HSK.............7,16 Guðrún M. Arnadóttir, Breiðabliki....7,02 Sara Vilhjálmsdóttir, UMSE...........7,00 Kúluvarp: Ágústa Tryggvadóttir, HSK............8,98 Rósa Jónsdóttir, Fjölni..............7,95 Brynhildur Jóna Helgadóttir, HSÞ.....7,66 Telpur fæddar 1982: 50 m hlaup: LiljaÓsk Marteinsdóttir, FH..........7,22 Heiðrún Siguijónsdóttir, HSH.........7,33 Heiðrún Sigurðardóttir, HSÞ..........7,42 Hástökk: Helena Kristinsdóttir, Breiðabliki...1,50 Ingunn Högnadóttir, UMSE.............1,45 Linda Hlín Þórðardóttir, USAH........1,45 Langstökk: Lilja Ósk Marteinsdóttir, FH.....'...4,96 Sigrún DöggÞórðardóttir, HSK.........4,78 Morgunblaðið/ívar ÁGÚSTA Tryggvadóttir Verður gaman að koma heim Frammistaða Kristjáns Haga- líns Guðjónssonar úr UÐN í flokki 12 ára á meistaramótinu var mjög eftirtektarverð. Hann gerði sér lítið fyrir og sigraði í þremur greinum, 50 m hlaupi, kúlvarpi og langstökki án at- rennu, og hafnaði þar að auki þriðja sæti í hástökki. „Þessi árangur fór fram úr mínum björt- ustu vonum,“ sagði Kristján. „Ég hafði gert mér vonir um að geta verið framarlega í langstökki, en sigurinn í kúluvarpinu og í fimm- tíu metra hlaupinu kom mér í opna skjöldu. Það verður gaman að koma heim eftir þetta. Pyrir mótið var ég slæmur í nára og er enn. í morgun og í gærmorgun fór ég í heitt bað"og þá fann ég minna fyrir á eftir.“ Kristján hefur æft frjálsíþróttir í fjögur ár fyrir vestan, en_ hann býr að Ásum í Dalasýslu. Áhuga fyrir frjálsum kvað hann vera nokkran en aðeins fjórir keppend- ur væru frá UDN á mótinu. „Ég hef ekki áður verið með á innan- hússmóti en fyrra tók ég þátt í meistaramótinu utanhúss og varð fjórði í spjótkasti. Þá sigraði ég í spjótkasti og varð annar í há- stökki á unglingalandsmótinu í fyrrasumar." Hveijum er þessi góði árungur þinn að þakka? DALAMAÐURINN Kristján Hagalín Guðjónsson. „Ég hef æft vel og síðan hafa foreldrar mínir, Guðjón Kristjáns- son og Ingibjörg Sigurðardóttir, og bróðir minn, Þorkell, stutt veí ‘ og hvatt mig áfram. Þeim á ég mikið að þakka.“ Ætlar þú ekki að halda áfram að æfa? „Jú, tvímælalaust ætla ég að halda áfram í fijálsíþróttum. Ég hef líka verið í körfuknattleik og fótbolta og alls staðar gengið vel. Þessi góði árangur um helgina hvetur mann líka enn frekar til dáða.“ Fimmfaldur meistari stúlkna úr HSK GunnlaugurGuðmundsson, UFA Óvæntur sigur í hástökki ÞRJÁR efstu í langstökki án atrennu 12 ára, f.v.: Sandra Guðjónsdótt- ir, Elín Helgadóttir og Kristín Þórhallsdóttir. Fjölmargir keppendur frá Hrafna-Flóka Þær Sandra Guðjónsdóttir, HHF, Elín Óska Helgadóttir, Breiðabliki, og Kristín Þórhallsdóttir, UMSB, voru að koma frá því að taka á móti verðlaunum fyrir langstökk án atrennu í flokki 12 ára er Morgunblaðið truflaði þær til að forvitnast örlítið um þær. Elín sigraði í langstökkinu, stökk 2,17 m, þremur sentimetrum lengra en Sandra og Kristín. „Ég er mjög ánægð með árang- urinn. Ég varð önnur í langstökki og komst í undanúrslit í fimmtíu metra hlaupi og varð þar að auki níunda í langstökki með atrennu." Sandra var ein tíu keppenda Hérðassam- bansins Hrafnaflóka á meistaramótinu, en nánar tiltekið eru þau frá Barðaströnd, Patreksfírði og Tálknafirði. Henni þótti mjög gaman á mótinu og krækti sér í silfur- verðlaun í langstökkinu. „Mér finnst lang- stökkið skemmtilegast. Þetta er í fyrsta skipti sem ég kem suður til að keppa á móti, enda hef ég ekki æft lengi.“ Sandra sagði þau fyrir vestan hafa ágæta æf- ingaaðstöðu í nýju íþróttahúsi á Tálkna- firði og áhugi vera nokkurn. Þjálfari hóps- ins er Ólafur Gunnarsson. „Mér tókst að fá verðlaun í öllum þeim greinum sem ég tók þátt í,“ sagði Kristín Þórhallsdóttir úr UMSB. Hún sigraði í 50 m hlaupi og í langstökki með atrennu auk þess að fá bronsið í langstökki án at- rennu. „Ég er mjög ánægð með árangur- inn að þessu sinni. Mér gekk ekki svona vel í fyrra.“ Kristín sagði mikinn áhuga vera fyrir frjálsum í Borgarnesi og það væri stór hópur á mótinu. Þjálfari þeirra er íslandsmethafinn í spjótkasti kvenna, íris Grönfeld. Félagarnir Böðvar Valgeirsson 12 ára og Kristinn Ölafsson 13 ára úr USAH voru brattir er Morgunblaðið hitt þá á meistara- mótinu. Þeir sögðu sjö keppendur frá félaginu vera á mótinu og ár- angurinn ágætan. Böðvar mátti ekki vera að því að tala lengi því hann var í óða önn að undirbúa sig fyrir keppni í langstökki án at- rennu. „Mér hefur gengið ágæt- lega, en ég hef ekki unnið til neinna verðlauna," sagði hann. Böðvar keppti einnig í langstökki með at- rennu og í 50 metra hlaupi í flokki 12 ára. „Ég er vel sáttur," sagði hann um leið og hann rauk til keppni í langstökki án atrennu. Kristinn aftur á móti var ekki á neinni hraðferð, hafði lokið keppni og beið bara eftir að mótið klárað- ist. „Áhugi fyrir fijálsum er mikill fyrir norðan. Við erum með ágætt íþróttahús á Blönduósi þar sem við æfum,“ sagði Kristinn. Hann æfði körfubolta á tímabili en sagðist vera hættur. „Ég hef haft nóg að gera á sumrin því auk þess að vera í fijálsum æfi ég fótbolta og er í golfi. Golfið þykir mér mjög skemmtilegt." Kristinn sagðist hafa keppt í fjórum greinum á mótinu; 50 metra hlaupi, langstökki með og án atrennu og þrístökki án at- rennu. „Ég er ekki sáttur við árang- Morgunblaðið/ívar FÉLAGARNIR Kristján Ólafsson og Böðvar Valgeirsson. urinn í fimmtíu metra hlaupi og í langstökki með atrennu, þar fann ég aldrei rétta atrennu og stökk aðeins 3,80 metra, en á best 4,42 metra. Þetta kemur bara næst,“ bætti hann við. Kristinn hlaut silfur- verðlaun í þrístökki án atrennu og var vel sáttur við það. Agústa Tryggvadóttir úr HSK var sigursælust alira á Meistaramóti íslands í fijálsíþróttum, sigraði í öllum fimm greinunum sem hún tók þátt í, hástökki, langstökki með atrennu, langstökki án atrennu, þrístökki án atrennu og í kúluvarpi. Ágústa er aðeins þrettán ára gömul og kveðst hafa æft fijálsíþróttir frá sjö ára aldri. „Ég er að sjáifsögðu ánægð með árangurinn því auk þess að sigra í öllum greinunum sem ég tók þátt náði égað bæta fyrri árangur í þeim öllum. Ég æfi þrisvar í viku og hef notið leiðsagnar frænku minnar, Sig- ríðar Önnu Guðjónsdóttur, þrístök- kvara úr HSK og ég á henni mikið að þakka þennan árangur," sagði Ágústa, eftir að hún hafði krækt í fimmtu gullverðlaunin, í langstökki, en þar stökk hún 4,59 metra, 9 senti- metrum lengra en Halldóra Guð- mundsdóttir úr ÍR. Byrjaði sjö ára „Ég byijaði að æfa fijálsíþróttir þegar ég var sjö ára en þá bjó ég í Hraungerðishreppi en í hitteðfyrra flutti ég inn á Selfoss,“ bætti hún við. „Ég ætla tvímælalaust að halda áfram að æfa,“ sagði þessi efnilega en hæ- verska fijálsíþróttastúlka. Nóg að gera á sumrin hjá félögunum úr USAH „ÉG er mjög ánægður því ég átti alls ekki von á sigri,“ sagði glaðbeittur Gunnlaugur Guð- mundsson, 13 ára hástökkvari úr UFA, en hann sigraði örugg- lega í sínum flokki, stökk 1,50 m og átti þar að auki góðar lipurlegar tilraunir við 1,53 m. „Mér tókst að jafna minn per- sónulega árangur og síðan bætti ég mig lítillega í fimmtíu metra hlaupi þar sem ég vann til bronsverðlauna," sagði Gunn- laugur en hann varð sjöundi í langstökki með atrennu. „Eg hef æft frjálsar síðan ég var sjö ára en hef sérstaklega verið að búa mig undirþetta mót síðan um áramót. Eg keppi í þremur mjög ólíkum greinum sem mér þykir ágætt því ég vil reyna sem flestar greinar.“ Hann sagði sjö keppendur vera frá UFA á mótinu. „Þeim hefur öllum gengið frábærlega." GUNNLAUGUR Guðmundsson. Morgunblaðið/ívar FH-INGAR sigruðu í heildarstigakeppni mótslns með yfirburðum og fögnuðu innilega er það var Ijóst. Hér er hluti hópsins að fagna rétt áður en honum var afhentur bikar að launum fyrir sigurinn. Einar bætti metið í hástökki EINAR Karl Hjartarson félagi í ungmennafélaginu Geislum í Austur Húnavatnssýslu setti Is- landsmet í hástökki í flokki sveina 15-16 ára á innanhúss- unglingamóti USAH sem haldið var á Blönduósi um síðastliðna helgi. Einar Karl stökk 2 metra og bætti eigið íslandsmet um 4 sentimetra. Fyrra metið setti hann á unglingameistaramóti Islands 15-18 ára í febrúar. Ein- ar hefur litla rækt lagt við há- stökkið hingað til en hefur í hyggju að leggja það fyrir sig nú þegar þessum glæsilega áfanga hefur verið náð. íslandsmeistarar Fram í 5. flokki B ÞAU leiðu mistðk áttu sér stað á unglingasíðunni í síðustu viku að birt var mynd af B-liði KA í 5. flokki kvenna og þar sagt að þær væru íslandsmeistarar B-liða. Það var ekkí sannleikanum samkvæmt því að það eru Fram stúlkur sem eru íslandsmeistarar í þessum flokki. Þær sigr- uðu Stjörnuna í úrslitum. KA hafnaði hins vegar í þriðja sæti. Um leið og þessi leiðinlega villa er hörmuð birtist hér mynd af B-liði 5. flokks kvenna með sigurlaunin. Á myndinni eru; efri röð frá vinstri: Guðrún Gunnarsdóttir, þjálfari, Vilborg Anna Garðarsdóttir, Hrafnhildur Eyjóifs- dóttir, Berta Björk Arnardóttir, Nína Margrét Rolfsdóttfr, Hekla Daðadóttir, liðsstjóri. Neðri röð frá vinstri: Arnar Birkir Hálfdánarson, stuðningsmaður, Guðrún Þóra Hálfdánardóttir, Þórey Hannesdóttir, Kristín Brynja Gústafsdóttir, fyrirliði, Brynja Þorsteinsdóttir, Stefana Kristín Ólafsdóttir, Hildur Leifsdóttir. Morgunblaðið/Jón Sigurðsson EINAR Karl Hjartarson á framtíðina fyrir sér í hástökkinu og um síðustu helgi stökk hann tvo metra. Hilda Guðný Svavarsdóttir, FH.......4,76 Langstökk án atrcnnu: Steinunn Guðjónsdóttir, ÍR...........2,53 Hrafnkatla Valgeirsdóttir, USAH.....2,46 Sigrún Dögg Þórðardóttir, HSK.......2,44 Þrístökk án atrennu: Steinunn Guðjónsdóttir, ÍR..........7,20 Lilja Ósk Marteinsdóttir, FH ....7..7,05 Sigrún Dögg Þórðardóttir, HSK...:...6,96 Kúluvarp: Lovísa Gylfadóttir, HSÞ.............8,45 Helga Gunnarsdóttir, USAH...........8,34 Dúfa Dröfn Ásbjörnsdóttir, UMSS.....8,26 Stigakeppni pilta fæddir 1984: FH.................................64,50 HSK.................................51,00 HSH.................................41,50 Stigakeppni pilta fæddir 1983: UMFA................................42,00 HSK................................32,50 UMSE................................27,00 Stigakeppni stráka fæddir 1984: FH..................................79,50 UDN.................................41,00 HSK.................................40,50 Stigakeppni stelpna fæddar 1984: UMSB................................62,00 HHF.................................52,00 HSH............................... 32,00 Stigakeppni telpna fæddar 1983: HSK.................................70,50 Breiðablik..........................36,00 Ármanni.............................36,00 Stigakeppni telpna fæddar 1982: FH..................................83,50 HSÞ.................................41,00 HSK.................................40,50 Stigakeppni, lokastaða: FH................................280,50 HSK................................246,00 HSH................................179,50 Meistaramót íslands ífrjálsíþróttum FH-inga lang- stigahæstir MEISTARAMÓT 12til 14 ára ífrjálsíþróttum fór nýlegafram í Laugardalshöll í umsjón ÍR og var þetta ífyrsta skipti sem mót- ið var allt haldið undir sama þaki. Mótshaldari taldi Baldurshaga ekki boðlegan fyrir svo fjölmennt mót sem þetta og taldi væn- legri kost að koma upp aðstöðu fyrir langstökk, þrístökk og spretthlaup í Laugardalshöil. Ekki er vafi á að ÍR-ingar veðjuðu á réttan hest með þessari ákvörðun. Því hún féll keppendum og þjálfurum í geð sem töldu að með henni hefði náðst betri liðsandi og samstaða hjá keppendum en áður hefur verið. Onnur nýbreytni sem bryddað var upp á í fyrsta skipti var að keppni hvörs árgangs var sjálf- stæð, þannig að 12 ára börn kepptu ein- göngu við jafnaldra sína, en ekki eins og verið hefur að 12 ára krakkar hafa keppt við 13 ára, svo dæmi sé tekið. Þessi breyting gerði að verkum að fleiri keppendur Ivar Benediktsson skrifar Fimleikastúlka sigraði í hástökki Helena Kristinsdóttir úr Breiða- bliki sigraði óvænt í hástökki í flokki 14 ára stúlkna, stökk 1,50, fimm sentimetrum hærra en næstu tvær stúlkur. Hún hefur ekkert æft hástökk í tvö ár eða frá því hún sigraði í flokki 12 ára fyrir tveimur árum. Þá ákvað hún að hætta og snúa sér alfarið að fimleikum,_ en var áður í hvoru- tveggja. „Ég var beðin um að vera með á þessu móti og ákvað að slá til þrátt fyrir að hafa ekki æft neitt,“ sagði Helena í samtali við Morgunblaðið að keppni lokinni. Fyrirtveimur árum stökk hún 1,46 m er hún sigraði. „Ég á að vera mætt á fim- leikaæfingu núna, en líklega seinkar mér eitthvað. Við æfum allt upp í sex skipti í viku og það er enginn tími til að æfa aðrar íþróttir með og ég valdi fimleik- ana, mér þykja þeir skemmti- legri,“ sagði Heiena en hún hefur æft fimleika með Gerplu í átta ár. „Þessi sigur breytir því ekki að HELENA Kristinsdóttir. ég ætla að vera áfram í fimleikum, það getur verið að ég keppi á mótum í hástökki verði ég beðin og þörf er fyrir mig.“ tóku þátt en áður því hvert félag hafði rétt tii að senda þijá keppend- ur í hveija grein auk þess sem börn- in kepptu á meiri jafnréttisgrund- velli en áður. Þá var einnig raf- magnstímataka á öllum hlaupum í fyrsta sinn á innanhússmóti hér á landi. Varð það til úrslit lágu fyrri mun og sparaði það talsverðan tíma. FH sigraði í samanlagðri stiga- keppni mótsins hlaut 280,5 stig. Næst kom sveit HSK með 246 og í þriðja sætið HSH með 179,5 stig. Sigur FH var nokkuð öruggur og kom fáum á óvart því þeir voru með ijölmenna sveit af vel þjálfuð- um einstaklingum sem sýndu góðan félagsanda því þeir sem voru ekki að keppa hvöttu félaga sína óspart. í stigakeppni hvers flokks sigraði FH í þremur af sex. Ágústa Tryggvadóttir úr HSK stóð sig mjög vel á mótinu í flokki 13 ára. Hún sigraði í öllum greinun- um fimm sem hún tók þátt í. Atli Stefánsson í UFA sigraði í þremur greinum í flokki 14 ára pilta. Þá var árangur Kristjáns Hagalíns Guðjónssonar úr UDN einnig eftir- tekarverður. Hann sigraði í þremur greinum og varð í þriðja sæti í einni. Mótið fór vel fram og tímasetn- ingar þess stóðust svo að segja upp á mínútu sem er til eftirbreytni og fyrirmyndar, ekki síst þegar tekið er tillit til að þetta mót er eitt fjöl- mennasta fijálsíþróttamót sem fram fer árlega.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.