Morgunblaðið - 04.04.1996, Síða 1

Morgunblaðið - 04.04.1996, Síða 1
r k 0 PRENTSMIÐJA MORG UNBLAÐSINS FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 1996 BLAÐ Draumur um draum Sjónvarpið sýnir á páskadag kl. 20.35 heimildarmynd með leiknumr atriðum um Ragnheiði Jónsdóttur rithöfund (1895 1967). Áhersla er lögð á bœkurnarfjórar um Þóru frá Hvammi. Ytri rammi myndarinnar er í nútímanum þar áratug aldarinnar til u.þ.b. 1960. Þóra er fuUtrúiþeirrar kynslóðar kvenna, sem flytur úrsveit ogsest að í Reykjavík og tekurþátt í borgarmynduninni. Handrit skrifaði Dagný Kristjánsdóttir ogleikstjóri er Ásthildur Kjartansdóttir. Her- dís Þorvaldsdóttir leikur Ragnheiði og í öðrum hlutverkum eruElva Ósk Ólafsdóttir, Baltasar Kormákur, Emilíana Torrini, Vigdís Gunnarsdóttir og Hilmar Jónsson. Jón Karl Helgason kvikmyndaði. Axel Jóhannsson gerði leikmynd og tónlistin er eftirMána Svavarsson. Framleiðandi erLitla gula hœnan. ► GEYMIÐ BLAÐIÐ

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.