Morgunblaðið - 04.04.1996, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.04.1996, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 1996 F 7 MIÐVIKUDAGUR 10/4 Sjónvarpið 13.30 ►Alþingi Bein útsend- ing frá þingfundi. 17.00 ►Fréttir 17.02 ►Leiðarljós (373) 17.45 ►Sjónvarpskringlan 17.57 ►Táknmálsfréttir 18.05 ►Myndasafnið Endur- sýndar myndir úr morgun- sjónvarpi barnanna. 18.30 ►Bróðir minn Ljóns- hjarta (Bröderna lejonhjárta) Sænskur myndaflokkur byggður á sögu eftir Astrid Lindgren. Leikstjóri er Olle Hellbom og aðalhlutverk leika Staffan Götestam og Lars Söderdahl. (4:5) FRJEÐSLft SStt unnar Sárin grædd (Perspective) Bresk fræðslu- mynd um náttúruspjöll. Þýð- andi og þulur: Örnólfur Thorlacius. 19.30 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Víkingalottó 20.38 ►Dagsljós 21.00 ►Þeytingur Blandaður skemmtiþáttur úr byggðum utan borgarmarka. Að þessu sinni sjá Sauðkrækingar um að skemmta landsmönnum og m.a. koma fram Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar, Karíakórinn Heimir og ungl- ingahljómsveitin Númer núll. Kynnir er GesturEinarJónas- son og dagskrárgerð er í höndum Bjöms Emilssonar. 22.05 ►Bráðavaktin (ER) Bandarískur myndaflokkur sem segir frá læknum og læknanemum í bráðamóttöku sjúkrahúss. Aðalhlutverk: Anthony Edwards, George Clooney, Sheriy Stringfield, Noah Wyle, Eriq La Salle, Gloria Reuben og Julianna Margulies. (15:24) 23.00 ►Eliefufréttir UTVARP RAS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 „Á níunda tímanum." 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayf- irlit. 8.31 Fjölmiðlaspjall. 8.35 Morgunþáttur. 8.50 Ljóð dagsins. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Segðu mér sögu, Pollý- anna. (2:35) 9.50 Morgunleikfimi. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Árdegistónar. — Forleikur að óperunni Töfra- skyttunni eftir Carl Maria von Weber. Ríkishljómsveitin í Dresden leikur; Gustav Kuhn stjórnar. — Píanókonsert í F-dúr nr. 5 ópus 103 eftir Camille Saint- Saéns. Pascal Rogé leikur með Konunglegu fflharmóníu- sveitinni f Lundúnum; Charles Dutoit stjórnar. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (e) 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og augl. 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, Frænka Franken- steins. (2:9) (e) 13.20 Komdu nú að kveðast á. 14.03 Útvarpssagan, Beitilönd himnaríkis. Síðari hluti. 14.30 Til allra átta. (e) 15.03 Páskaleikritið Klukkna- hringing. (e) 15.53 Dagbók. 16.05 Tónstiginn. (e) 17.03 Þjóðarþel. Göngu-Hrólfs saga. 5 lestur. (e) 17.30 Allrahanda. — Gamanvísur. Brynjólfur Jó- hannesson syngur, Jan Morá- STÖÐ 2 12.00 ►Hádegisfréttir 12.10 ►Sjónvarpsmarkað- urinn 13.00 ►Glady-fjölskyldan 13.05 ►Busi 13.10 ►Lfsa í Undralandi 13.35 ►Súper Maríó bræður (1:12) 14.00 ►Fíladelfia (Philadelp- hia) Tom Hanks ieikur ungan lögfræðing, Andrew Beckett, sem starfar hjá virtasta lög- fræðifirma Fíladelfíu. Hann er rekinn úr starfi fyrirvara- laust og því er borið við að hann sé vanhæfur. En Beck- ett veit hver hin raunverulega ástæða er: Hann er með al- næmi. Nú hefst barátta hans fyrir því að halda virðingu sinni og eina von hans er lög- fræðingurinn Joe Miller. Myndin var tilnefnd til fimm Óskarsverðlauna og Tom Hanks hlaut Óskarinn fyrir leik sinn. í öðrum helstu hlut- verkum eru Denzel Washing- ton, Jason Robards og Mary Steenburgen. 1993. 16.00 ►Fréttir 16.05 ►VISA-sport (e) 16.35 ►Glæstar vonir 17.00 ►! Vinaskógi 17.25 ►Jarðarvinir 17.45 ►Doddi 18.00 ►Fréttir 18.05 ►Nágrannar 18.30 ►Sjónvarpsmarkað- urinn 19.00 ^19> 20 20.00 ►Eiríkur 20.20 ►Sigurvonir (Buccan- ers) Fjórar bandarískar konur sem gera strandhögg í menn- ingarlífi Breta á 19. öldinni. (6:6) IIYIiniD 21.15 ►Réttlæt- mlNUIIt ið sigrar (Final Justice) Seinni hluti bandarí- skrar framhaldsmyndar frá 1993. Dusty dró Chris á tálar en kom honum síðan fyrir kattarnef. Foreldrar unga mannsins gera allt sem í þeirra valdi stendur til að rétt- lætið nái fram að ganga. (2:2) 22.50 ►Fíladelfía (Philadelp- hia) Sjá umfjöllun að ofan Lokasýning 0.55 ►Dagskrárlok vek leikur á sjö hljóðfæri. — Bragi Hlíðbeg leikur á harm- ónikku. 17.52 Umferðarráð. 18.03 Mál dagsins. 18.20 Kviksjá. 18.45 Ljóð dagsins. (e) 18.48 Dánarfregnir og augl. 19.30 Auglýsingar og veður. 19.40 Morgunsaga barnanna. (e) 20.00 Tónskáldatími. 20.40 Lífsgleðin i Bosníu. (e) 21.30 Gengið á lagið. (e) 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. 22.30 Þjóðarþel. Göngu-Hrólfs saga. 5. lestur. (e) 23.00 Trúnaður í stofunni. 0.10 Tónstiginn. 1.00 Næturútv. á samt. rásum til morguns: Veðurspá. RÁS2 FM 90,1/99,9 6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veður- fregnir. 7.00 Morgunútvarpið. 8.00 „Á ntunda timanum". 9.03 Lísuhóll. 12.00 Veður. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi. 16.05 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin. 1.9.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Úr ýmsum átt- um. 22.10 Plata vikunnar. 23.00 Þriðji maðurinn. (e) 0.10 Næturtónar. 1.00 Veöurspá. Fréttir á Rás 1 og Rás 2 kl. 6, 7, 7.30, 8, 8.30, ð, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NJETURÚTVARPID 1.30 Glefsur. 2.00 Fréttir. Nætur- tónar. 3.00 Með grátt í vöngum. (e) 4.30 Veður. 5.00 og 6.00 Frétt- ir af veðri, færð og flugsamgöng- um. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útv. Norðurl. 18.35-19.00 Útv. Austurl. 18.35-19.00 Svæðisútv. Vestfjarða. STÖÐ 3 17.00 ►Læknamiðstöðin 17.45 ►Krakkarnir fgötunni (Liberty Street) Það er alltaf eitthvað skemmtilegt að ger- ast hjá þessum hressu krökk- um. (19:26) 18.15 ►Barnastund, Úlfar, nornir og þursar, Hirðffflið, Gri'man. 19.00 ►Skuggi (Phantom) Skuggi trúir því að réttlætið sigri alltaf. 19.30 ►Simpsonfjölskyldan 19.55 ►Ástir og átök (Mad About You) Bandarískur gám- anmyndaflokkur með Helen Hunt og Paul Reiserí aðal- hlutverkum. 20.20 ►Fallvalt gengi (Strange Luck) Blaðaljós- myndarinn Chance Harper er leiksoppur örlaganna. ||YUn 21.10 ►Barnavíg Ivl I NII (Precious Victims) Sannsóguleg mynd um ránið á ungri dóttur Paulu og Rob- ert Sims árið 1986. Barnið fannst síðar myrt og í kjölfar- ið fylgdi rannsókn þar sem grunur lögreglunnar beindist að Paulu Sims. Málið var látið niður falla vegna skorts á sönnunargögnum. Þremur árum síðar er öðru ungbami stolið frá Sims- hjónunum og nú láta yfirvöld ekkert aftra sér frá því að leiða skelfilegan sannleikann í ljós. Með aðal- hlutverk fara Park Overall, Bobby Benson og Richard Thomas. 22.45 ►Tíska (Fashion Tele- vision) Tískan er ekki bara tuskumar, heldur stíll, stjöm- ur, straumar, borgir, breyt- ingar og boð á rétta staði. 23.15 ►David Letterman 24.00 ►Framti'ðarsýn (e) 0.45 ►Dagskrárlok ADALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteins. 9.00 Inga Rún. 12.00 Diskur dagsins. 13.00 Bjarni Ara. 16.00 Albert Ágústs. 19.00 Sigvaldi B. Þórarins. 22.00 Logi Dýrfjörð. 1.00 Bjarni Ara.(e) BYLGJAN FM 98,9 6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Margrót Blöndal. 9.05 Valdís Gunnarsdóttir. 12.10 Gullmolar. 13.10 ívar Guð- mundsson. 16.00 Snorri Már Skúla- son og Skúli Helgason. 18.00 Gull- molar. 20.00 Kristófer Helgason. 22.30 Bjami Dagur Jónsson. 1.00 Næturdagskró. Fréttir á heiia tímanum frá ki. 7-18 og 19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 9.00 Þórir, Lára, Pálína og Jóhannes. 20.00 Hljómsveitir fyrr og nú. 22.00 NFS. Nemendur FS. FM 957 FM 95,7 6.00 Axel Axelsson. 9.05 Gulli Helga. 11.00 Pumapakkinn. 12.10 Þór Bæring Ólafs. 15.05 Valgeir Vil- hjálms. 16.00 Pumapakkinn. 18.00 Bjarni Ó. Guömunds. 19.00 Sigvaldi Kaldalóns. 22.00 Þórhallur Guð- munds. 1.00 Næturdagskráin. Fréttir kl. 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17. HUÓOBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guömundsson. Fréttir frá fróttast. Bylgj./St2 kl. 18. KLASSÍK FM 106,8 7.05 Lótt tónlist. 8.05 Tónlist. 9.05 Fjármálafréttir frá BBC. 9.15 Morg- unstundin. 10.15 Tónlist. 12.30 Tónskáld mánaðarins - Rimsky-Kor- sakov (BBC) 13.15 Diskur dagsins. 14.15 Létt tónlist. 15.15 Greenfield- Frá gömlu Júgóslavíu — gestabústaður Titos, Vila Bled. Lrfsgleði í Bosníu 20.40 ►Menning Á Rás 1 kl. 20.40 skoðar Sigríð- ur Matthíasdóttir Júgóslavíu út frá öðru sjónar- horni. Helsta aðdráttarafl Balkánskaga var lengi vel heill- andi mannlíf og fegurð en vegna stríðsins hefur sú sýn breyst í hugum okkar. En er sú neikvæða mynd rétt? í löndum fyrrverandi Júgóslavíu er að finna ýmis fegurstu landsvæði Evrópu. Serbar eiga merka menningararfleifð og bosníski nóbelsverðlaunahafirin í bókmenntum, Ivo Andric sem hlaut verðlaunin 1961, setti magnaðan friðar- boðskag fram í verkum sínum. Þá eru ýmsir þræðir sem tengja Island við Balkanskaga, íslenskur læknir barðist í skæruliðasveitum Titos og vann síðan sitt ævistarf í Serbíu, um 10.000 serbneskar konur höfðu lífsviðurværi sitt af að prjóna úr íslenskri ull og serbnesk fyrirtæki byggðu íslenskar vatnsaflsvirkjanir. Rætt verður m.a. við Irenu Kojic kennara, Stefán Bergmann líffræðing og Börk Gunnarsson um nóbelsverðlaunahafann Ivo Andric. SÝN 17.00 ►Taumlaus tónlist Ymsar Stöðvar BBC PRIME 5.00 BBC Newsday 5.30 Juiia Jekyli & Harriet Hyée 5.45 Count Duckula 6.10 Tbe Tomorrow Peopie 6.35 Going for Gold 7.00 Wildiife 7.30 Eastenders $.05 Can’t Cook Won’t Cuok 8.30 Esth- er 9.00 Give Us a Clue 9.30 Good Moming 10.00 BBC News Ueadiines 10.10 Good Moming 11.00 BBC News Headlines 11.10 Pebble Mill 12.00 The Bookworm 12.30 Eastenders 13.00 Esther 13.30 Give Us a Clue 14.00 Julia Jekyll & Harriet Hyde 14.15 Count Duckula 14.40 The Tomorrow People 15.05 Going for Gold 15.30 Thc Worid at War 16.30 A Question of Sport 17.00 The World Today 17.30 One Man and Ilis Dog 18.00 One Foot in the Grave 18.W The Bill 19.00 Martin Chu22le- wit 20.00 BBC Worid News 20.30 Modera Times 21.30 Tba 22.00 Selling Hitler 23.00 Open Univereity 1.00 Nig- htschool Tv 4.00 Bbc Focus CARTOON IMETWORK 4.00 The Fruitties 4.30 Sharky and George 5.00 Spartakus 6.30 The Fruitt- ies 6.00 Riehie Rich 6.30 Flintstone Kids 6.45 Thomas the Tank Engine 7,00 Yogi Bear Show 7.30 Swat Kats 8.00 Tom and Jemy 8.30 The Addams Family 9.00 The Mask 9.30 Scooby Doo Spedals 10.15 Two Stupid Dogs 10.30 Young Robin Ilood 11.00 Little Draeula 11.30 Mr T 12.00 Fangfaec 12.30 Dumb and Dumber 13.00 Tom and Jerry 13.30 Thomas the Tank Eng- ine 13.45 Flintstone Kids 14.00 Cap- tain Planet 14.30 Down Wit Droopy D 16.00 Seooby and Serappy JJoo 16.30 Two Stupid Dogs 16.00 Dumb and Dumber 16.30 The Mask 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Flintstones 18.00 Dagskrárlok CWN News and business throughout the day. 5.30 Moneyline 7.30 Showbiz Today 9.30 Worid Report 11.30 Worid Sport 13.00 Lany King Live 14.30 World Sport 19.00 Larty King 4ye 21.30 Worid Sport 23.30 Moneyline 0.30 Crossfíre 1.00 Larry King Live 2.30 Showbiz Today 3.30 Inside Poiitics DISCOVERV CHANNEL 16.00 Time Travcllers 16.30Human/ Naturc 16.00 Treasure Huntvrs 16.30 Voyager 17.00 Ufeboat 17.30 Beyond 2000 18.30 Arthur C Clarke's Worid of Stningv Powors 18.00 Arthur C Clarke’s Mysterious Worid 19.30 Dis- astor 20.00 Busli Pilots of Alaska 21.00 Classic Whecls 22.00 Supership 23.00 Dagskrárlok EUROSPORT 6.30 Óiymþtu-fréttir 7.00Ólympfuleikar 7.30 Ðýfíngar 9.30 ólympíuleikar 10.00 Körfuboiti 10.30 Fjallahjólreiðar 11.00 LyfUngar 12.00 Tennis, bein utsending 14.00 Ujólreiðar, bein útsend- ing 15.00 Ólympfleikar 16.30 Formula 1 17.00 Lyftingar, bein úLsending 19.00 Hnefaleikar 20.00 Trukkakeppni 21.30 Ólympíulcikar 23.00 Tennia 21.30 Ólynipíuleikar 22.30 HesUiþiétt- ir 23.30 Dagskrúrlok MTV 4.00 Moming Mix 6.30 Jim Morrison 7.00 Moming Mix 10.00 European Top 20 Countdown 11.00 Greatest Hits 12.00 Music Non-Stop 14.00 Seleet 15.00 Hanging Out 17.00 Dial 17.30 Supermodei 1 18.00 Greatest Hite By Year 19.00 Nirvana live N Loud 20.00 Stones Jump Back 20.30 Amour 21.30 The Head 22.00 Unplugged with Her- bert Gronemeyer 23.00 Night Vkieos WBC SUPER CHANNEL News and business throughout the day. 4.00 NBC Nightiy Newa with Toni Brokaw 5.00 Today 7.00 Super Shop 8.00 European Money Wbeel 13.30The Squawk Box 15.00US Money WTieel 16.30Voyager 17.30The Selina Scott Show 18.30Dateline Intematkmal 20.00Supcr Sport 21.00The Tonight Show with Jay Iueno 22.001.itu Night With Conan O’Brien 23.00 Later With Greg Kinnear 24.00 The Tonight Show with Jay Leno 1.00 The Selina Scott Show 2.00 Talkin’ Bhies 2.30 Voyager 3.00 The Selina Scott Show SKY MOViES PLUS 5.00 Stage Struck, 1958 7.00 The Hunchback of Notre Damc, 1939 9.00 The Aviator, 1985 11.00 Rustler’ Rhapsody, 1985 13.00 Split Infínity, 1992 15.00 Dragonworid, 1993 17.00 Father Hood, 1993 1 8.30 E2 News Week in Review 19.00 Thc Chase, 1994 21.00 Dangerous Game, 1993 23.00 Hollywood Dreams, 1992 0.30 Wilder Napalm, 1993 2.16 Wizanis, 1977 3.30 Rustler’s Rhapsody, 1985 SKY WEWS News snd business on the hour 5.00 Sunrise 8.30 DoeUnations 9.30ABC NighUine 12.30Cbs Ncws This Moming Pait II 13.30Cbs News This Moming Part II 14.30Sky Destin- aUons 16.00Live At Five 17 JOTonigtit WHh Adam Boulton 18.30SpcirtslitK> 19.30Nowsmakor 22.30CBS Evening Nowb 23.30 ABC World Nows Tonight 0.30 Tonight WHh Adam Boulton Replay 1.30 Newsmaker 2.30 Sky DesUnations 3.30 CBS Evening News 4.30 ABC- Worid News Tonight SKY OWE 6.00 Undun 6.01 Dennis 8.10 Spider- man 6.30 Boiiod Egg and Soldiers 7.00 Mighty Morphin 7.26 Aetion Man 7.30 FVee WOiy 8.00 Press Your Luck 8.20 Love ConneeUon 8.46 The Oprah Win- frey Show 9.40 Jeopardy! 10.10 Saliy Jessy Raphael 11.00 Bocchy 12.00 Hotel 13.00 Geraldo 14.00 Court TV 14.30 The Oprali Winfrey Show 15.16 Undun 15.16 Mighty Morphin 15.40 Spkierman 16.00 Star Trek 17.00 Thc Simpsons 17.30 Jeopardy! 18.00 LAPD 18.30 MASlt 19.00 Space: Ahove and Beyond 20.00 The Outer Umits 21.00 Star Trck 22.00 Melrose- Hace 23.00 David Letterman 23.45 The Tríais of Uosie O’Neill 0.30 Anythmg But Love 1.00 Hitmix Lnng Play TWT 20.00Diner, 1982 22.0036 Hours, 1965 24.00 Double Bunk, 1961 1.36 Diner, 1982 íhlinTTID 18.25 ►ítalski I* l»U I 111» boltinn Leikur Lazio og Fiorentina. Umsjón- armaður er Hermann Gunn- 20.15 ►Taumlaus tónlist MY||n 21-00 ►Hættuleg- HII HU ur leikur (Dangerous Game) Harvey Keitel, Ma- donna og James Russo leika aðalhlutverkin í þessari kvik- mynd sem flallar um aðra kvikmynd. Leikstjóri einn fæst við gerð myndar sem fjallar um skilnað og lífsupp- gjör óreglusamra miðstéttar- hjóna í New York. Eftir því sem átökin í mynd leikstjórans magnast þá stígur jafnframt spennan meðal leikarahópsins og starfsliðsins, þar til stefnir í algjöra upplausn. 22.45 ►Star Trek 23.45 ►Ljúfur leikur (Play- time) Ljósþlá mynd úr Play- boy-Eros safninu. 1.30 ►Dagskrárlok STÖÐ 3: CNN, DLscovery, Eurosport, MTV. FJÖLVARP: BBC, BBC Prime, Cartoon Network, CNN, Discovery, Eurosport, MTV, NBC Su- per Channel, Sky News, TNT. Omega 11.00 ►Lofgjörðartónlist 12.00 ►Benny Hinn (e) 12.30 ►Rödd trúarinnar 13.00 ►Lofgjörðartóniist 17.17 ►Barnaefni 18.00 ►Heimaverslun 19.30 ►Rödd trúarinnar (e) 20.00 ►Lofgjörðartónlist 20.30 ^700 klúbburinn 21.00 ►Benny Hinn 21.30 ►Kvöldljós. Bein út- sending frá Bolholti. 23.00 ►Hornið 23.15 ►Orðið 23.30-11.00 ►Praise the Lord. Syrpa með biönduðu efni frá TBN sjónvarpsstöð- safnið (BBC) 17.15 Ferðaþáttur. 18.15 Tónlist til morguns. Fréttir frá BBC World service kl. 7, 8, 9, 13, 16, 17 og 18. LINDIN FM 102,9 7.00 Eldsnemma. 9.00 Fyrir hádegi. 10.00 Lofgjörðar tónlist. 11.00 Fyrir hádegi. 12.00 íslensk tónlist. 13.00 í kærleika. 16.00 Lofgjörðartónlist. 17.00 Blönduð tónlist. 18.00 Róleg tónlist. 20.00 Við lindina. 22.00 ís- lensk tónlist. 23.00 Róleg tónlist. SÍGILT-FM FM 94,3 6.00 Vínartólist. 8.00 Blandaðir tónar. 9.00 í sviðsljósinu. 12.00 í hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasaln- um. 15.00 Píanóleikari mánaðar- ins. 15.30 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Síg- ilt kvöld. 21.00 Hver er píanóleikar- inn. 24.00 Kvöldtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgj- an. 12.30 Samtengt Bylgjunni. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni. X-IÐ FM 97,7 7.00 Rokk x. 9.00 Biggi Tryggva. 13.00 Þossi. 15.00 í klóm drekans. 14.45 Mótorsmiðjan. 15.50 í klóm drekans. 17.00 Simmi. 18.00 Örvar Geir og Þórður örn. 20.00 Lög unga fólksins. 0.30 Grænmetissúpa. 1.00 Endurtekið efni. Útvarp Hafnarf jörður FM 91,7 17.00 i Hamrinum. 17.25 Létt tón- list. 18.00 WUðvikudagsumræðan. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.