Morgunblaðið - 04.04.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 04.04.1996, Blaðsíða 2
FIMMTUDAGUR 4. APRIL 1996 MORGUNBLAÐIÐ - AUGLYSING Á sælueyjunni Mallorca, þekktasta og vinsælasta sólarstað Evrópu, er Úrval-Útsýn á heimavelli. Aratuga reynsla hefur byggt upp dýrmæt sambönd við úrvals gististaði á fjórum völdum stöðum á eynni. Hver þessara staða hefur sín einkenni og aðdráttarafl - allt eftir því hvað hver og einn sækist eftir. Segðu sölufólki okkar hvað þig dreymir um og það mun hjálpa þér að velja réttan stað á Mallorca. Fjöldi íbúða: 130 Gæðaflokkur: 3 lyklar Matvöruverslun: 50m Byggt: 1990 Hæðir: 3 Okkar mat: Fallegt íbúðahótel með líflegum og rúmgóðum sundlaugargarði. Hentar vel fyrir fjölskyldur og fólk á öllum aldri sem ekki á erfitt með gang. dm mamam m Aðstaða: Gestamóttaka • Sundlaugarbar • Bar • Leiktæki • Tvær sundlaugar • Barnalaug • Mjög góð sólbaðsaðstaða Hpfl§|tg|||flK Skemmtidagskrá öll kvöld vikunnar yfir sumarið. Lyftur eru ekki í hótelinu. ;:1 Vistarverur: Látlausar og snyrtilegar íbúðir með einu B svefnherbergi, stofu, baðherbergi, eldhúskrók, öryggis- i hólfi (leiga), síma og stórum svölum. Hægt að leigja sjón- jl varp. Þrif og skipt um handklæði annan hvern dag. Skipt ' ... á rúmum einu sinni í viku. P Staðsetning: Sérlega vel staðsett íbúðahótel. Einungis 300m frá fallegri ströndinni. Fjöldi veitinga- og skemmti- staða viö allra hæfi í göngufæri, hvortheldur er I Palma Æ Nova eða Magaluf, en hótelið stendur á mörkum þess- i arra tveggja staða. rPJ -JUjZJUzJ JIJj Verð á mann m.v. tvo fullorðna og tvö börn 2-11 ára í íbúð í 2 vikur. irú UDjUUU jIJj Verð á mann m.v. tvo fullorðna í ibúð í 2 vikur. Tvímælalaust eitt glæsilegasta íbúðahótelið á Mallorca. Aðstaða: Geysistór og einstaklega fallegur hótelgarður* Glæsileg sundlaug • Barnalaug • Innisundlaug • Heilsurækt • Tennisvellir • Gufubað • Barnaleiksvæði • Billiard • Snyrti- stofa • Barir • Snakkbar • Veitingasalur • Kaffitería • Setustofa • Þvottavélar • Fjölbreytt skemmtidagskrá að degi og kvöldi. Sérstök skemmtidagskrá fyrir börnin alla daga. Vistarverur: Glæsileg og vel búin stúdió og íbúðir með einu svefnherbergi. Allar vistarverur með góðum svölum og gervihnattasjónvarpi. Einn af vinsælustu gististöðum íslendinga á Mallorca í mörg ár. Aðstaða: Stór og rúmgóður sundlaugargarður-Sund- laug • Barnalaug • Innisundlaug • Sundlaugarbar • Barir • Veitingastaður • Kaffitería • Setustofa • Barna- leiktæki • Þvottavélar • Fjölbreytt skemmtidagskrá að degi og kvöldi • Sérstök skemmtidagskrá fyrir börnin alla daga. Heilsurækt, tennisvellir og gufubað stendur gestum þessa hótels til boða í systurhótelinu Royal Cristina, sem er hinum megin götunnar. Vistarverur: Loftkældar og vel búnar, nýuppgerðar íbúðir með einu svefnherbergi. Gervihnattasjónvarp og svalir út að Palma-flóanum. Frábær strönd og „Royal" gisting. Auk þess býður enginn staður á Mallorca upp á meiri fjölbreytni fyrir þá sem vilja skemmta sér ærlega. Aðstaða: Afar skemmtilegur garður upp af ströndinni • Stór sundlaug • Barnalaug • Innisundlaug • Veitinga- salur • Kaffitería • Barir • Sjónvarps- herbergi • Verslanir • Fjölbreytt skemmtidagskrá alla daga og kvöld. Barnaklúbbur Royal-hótelanna hugs- ar vel um börnin alla daga. Vistarverur: Rúmgóð og vel búin stúdíó og íbúðir með einu svefnher- bergi og svölum. Sérlega snyrtilegt og notalegt lítið íbúðahótel sem stendur á besta stað við Playa de Palma ströndina. Aðstaða: Lítill en vel hirtur sund- laugargarður • Sundlaug • Barna- laug • Góð sólbaðsaðstaða • Borð- tennis • Rólur • Bar • Veitingasalir • Sjónvarpshorn. Vistarverur: Einfaldar og þrifalegar íbúðir með einu svefnherbergi. Allar íbúðirnar eru með svölum og fallegu útsýni yfir ströndina og Palma-flóann. Bókunarstaða 2. apríl örfá sæti laus (8 dagar) 18 sæti laus (25 dagar) laus sæti fullbókað 8 sæti laus laus sæti fullbókað laus sæti Orlofsuppbót Urvals-Útsynar og VISA islands gildir a Biarritz, Ses Ones Club Royal Mediterraneo og Royal Playa de Palma. Við erum sérfræðingar í Mallorca! Royal Cristina Royal Playa de Palma * \: l ■L. SI§iÍI8f Bia rrítz

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.