Morgunblaðið - 10.04.1996, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 10.04.1996, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. APRÍL 1996 15 FRÉTTIR Morgunblaðið/Björn Blöndal Með Tristar-breiðþotu til Mallorca TRISTAR-breiðþota Atlanta, sem í sumar mun sinna flugi fyrir Samvinnuferðir-Land- sýn til Spánar, fór fyrir páska í fyrstu ferð sína til Mallorca. Vélin verður í daglegu flugi til og frá íslandi í allt sumar því hún verður ■ einnig notuð til flugs til Þýskalands. Vélin getur flutt 362 farþega og í henni er 11 manna íslensk áhöfn. Atlanta er með þrjár aðrar Tristar-vélar í sínum rekstri, fimm Boeing 747 og fjórar Boeing 737 flugvélar. Myndin er tekin um það bil, sem þotan fór með fyrstu farþegana til Spánar. Stefnuskrá, 2. liður af 12: „Að stuðla að umræðum meðal lands- manna um leiðir til aukins þroska". Guðmundw Rapi Gemdal væiiTanleguK pKseTapRacnb]óðaiidi -kjarni málsins! '‘Afhendingartími getur veriö 25 til 35 dagar eftir skipaferöum. Bíll sniðinn að þínum óskum Volvo gerir ráö fyrir því aö þú hafir þína skoöun á því hvernig bíllinn þinn á aö vera. Volvo sérsmíðar bílinn þinn eftir þínum óskum án nokkurs aukakostnaðar og fæst hann afhentur á aðeins einum mánuöi.* Eigum einnig bíla til afhendingar strax. Volvo 440/460 er á ótrúlega góöu veröi en eftir sem áöur færöu allt sem Volvo stendur fyrir. Öryggisútbúnaö eins og hann gerist bestur, áreiöanleika, endingu umfram flesta bíla og ekki síst umhverfisvænan bíl en Volvo hefur lagt mikla áherslu á þann þátt í framleiðslu sinni. BRIMBORG FAXAFENI 8 • SlMI 515 7000 Verð frá: 1.498.000«,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.