Morgunblaðið - 10.04.1996, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 10.04.1996, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. APRÍL 1996 57 FÓLK í FRÉTTUM LEIKARINN Matthew Modine hefur hingað til ekki náð að slá rækilega í gegn og náð að verða einn af hjartaknúsurum Hollywood, eins og til að mynda Brad Pitt og Tom Cruise. Hann hefur verið þrettán ár í bransanum. Fer- ill hans hófst árið 1983 með myndinni „Baby It’s You“ og síðan hefur hann unnið með leiksljórum á borð við Robert Altman („Streamers" og „Short Cuts“), Alan Parker (,,Birdy“), Stanley Kubrick / („Full Metal Jacket"), Jonathan Demme („Married to the Mob“) og Mike Figgis („The Browning Versi- on“). Sá síðasttaldi var tilnefndur til Óskarsverð- launa fyrir leikstjórn sína á myndinni „Leaving Las Vegas". Um hann segir Modine: „Mér var ekki mikið um hann gefið. Hann er svo sjálfbirgingslegur." Nú hefur Matthew leikið í myndinni sem hefði ef til vill átt að gera hann að stór- stjörnu, „Cuthroat Island". Svo fór ekki, þar sem hún kolféll í miðasölu í Bandaríkjunum. Myndin sú kostaði skilding- inn, en finnski leiksljórinn Renny Harlin og eigin- kona hans, Ieikkonan Ge- ena Davis, unnu bæði við hana. Þegar á tökum stóð fóru sögusagnir á kreik um samstarfsörðugleika Modine og Harlin. „Já, við vitum hvað er sagt um sögusagnir, ekki satt?“ segir Matthew. „Þær eru allar sannar . . .Við rif- umst ekki beint, heldur hunsaði Harlin mig algjör- lega og talaði ekki við mig,“ segir hann. „Mér fannst það ættu að vera Ijáskipti á milli okkar og skrifaði bréf til hans, þar sem ég spurði: „Erum við enn að vinna að sömu myndinni?“.“ eru sannar Söffu- sagnir 11717 1 1718 30% afslátt af öllum nýjum fatnaði út þessa viku 20% afsláttur af öllum skóm : 50—70% afsláttur af náttfötum Sny rti vörudei Id 20% afsláttur af snyrtivörum 20-40% afsláttur af undirfatnaði og sokkabuxum ■■ VARASALVI - VARASMYRSL ENDURNÆRIR ÞURRAR OG SPRUNGNAR VARIR Pharmaco hf. Tónleikar í Hallgrímskirkju laugardaginn 13. apríl k 1. 17.00 || Sólrún Bragadóttir, Loftur Erlingsson, sópran o5 barintón ásamt Kór Langholtskirkju og Sinfóníuhljómsveit íslands ö> Hljómsveitarstjóri: Takuo Yuasa Þýsk sálumessa, eftir Johannes Brahms Blá áskriftarkort gilda SINFÓNÍUHLjÓMSVEIT ÍSLANDS Háskólabíói vib Hagatorg, sími 562 2255 MIÐASALA Á SKRIFSTOFU HLJÓMSVEITARINNAR OG VIÐ INNGANGINN Skortur á E-vítamíni veldur sjúkdómum og ófrjósemi hjá dýrum. Vitneskja um þetta hefur gert E-vítamín þekkt sem kynorkuvítamínið. Yfirgripsmiklar rannsóknir benda til að E-vítamín sé mikilvæg vörn gegn alvarlegum sjúkdómum. E-vítamín er öflugt andoxunarefni (þráarvarnarefni) sem ver frumur líkamans með því að hemja skaðleg sindurefni. E-víta- mín vinnur þannig gegn hrörnun frumanna. Rannsóknir hafa undanfarið einkum beinst að E-vítamíni til viðhalds heilbrigðu hjarta og starfsemi þess. Fœst í heilsubúðum, apótekum og heilsuhillum matvörubúða Gilsuhúsið Kringlunni & Skólavörðustíg GULI MIÐINN TRYGGIR GÆÐIN!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.