Morgunblaðið - 10.04.1996, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 10.04.1996, Blaðsíða 58
58 MIÐVIKUDAGUR 10. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ SKRYTNIR DAGAR Æmaðurinn James Cameron kynriir: íennes, Angelu Bassett & Juliette Lewis 2CX ' . ^ ★ ★★ Óskar /ónísson óh.t. Rás r By'gian „Æsispennandi atburðar rás, ærandi hávaði.mikill hraði, góður leikur, gervi og sviðs- myndir.Merkilegt viðfangsefni handfjatlað á stílhreinan hátt ★ ★★ Ó.H.T. Rás 2 Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Jodie Foster leikstýrir sæg stjarna í kostulegu gamni. Litrík gamanmynd um efni sem að flestir þekkja: Óþolandi fjölskyldu sem maður verður skyldunnar vegna að heimsækja! Mamman keðjureykir, pabbinn vill bara horfa á sjónvarpið og drekka bjór, bróðirinn er hommi og tekur manninn sinn með og systirin, ja... Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. r * ^ HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó Þeireru ,,,,, að koma,,# MOHHhs Brotin ör = Pentagon heiti yfin týnt kjarnonkuvopn! Herþotur, jeppar, járnbrautalestir og allt ofan- og neðanjarðar er lagt undir þar sem gífurleg spenna, hraði og áhætta eru við hvert fótmál. Með aðal- hlutverk fara John Travolta og Christian Slater sem eru samstarfsmenn í Bandaríska hernum en slettist upp á vinskapinn svo um munar! Leikstjóri myndar- jnnar er John Woo sem er einhver mesti hraða- og spennumyndaleikstjórinn í dag. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 OG 11.15. B.i. 16 ára. HOLLY ROBERT ANNE FORTHE HOLIDAYS muíguiiuiaviv/ íiduuvi ^ HERRA Hafnarfjörður, Atli ROSA Ingólfs þótti fara á Þór Alfreðsson, ásamt Ás- kostum við kynninguna. laugu Maríu og Magneu Sif. Herra Hafnarfjörður valinn KEPPNIN um titilinn Herra Hafn- hrósaði sigri og var kjörinn fegurð- arfjörður fór fram í Hafnarfirði arkóngur Hafnarfjarðar 1996. (hvar annars staðar) fyrir Kynnir var Rósa Ingólfsdóttir og skemmstu. Atli Þór Alfreðsson kitlaði hún hláturtaugar viðstaddra. VORNÁMSKEIDIN hefjast 10. apríl • Afró •Flamengo Bakleikfimi • Kalypso • Karlaleikfimi •Tangó Músikleikfimi • Salsa Kripalujóga Alexander tækni \aúst&y I nnritun í síma 551 5103 Morgunblaðið/Arnór Ragnarsson LAUDRUP CHAMPION St. 36-46. Þrælsterkir og mjúkir malurskór. 4.200 kr. FQTBOLTASKÚR PATRICK NEMESIS gerfigrasskór St. 35-46. Mjúkir og sterkir. 2.900 kr. i m iii MICHAEL LAUDRUP St. 30-46. Góðir motarskór. 3.500 kr. Ath.: Slíkverðhafa fotboltaskóm áður. PAPIN STRADGEDY St. 35-46. Einstaklega mjúkir og léttir. 4.200 kr. PATRICK Opiö mán.-fim.kl. 16-18 & föst. kl. 12.30-13.30. Sendum í póstkröfu. Suðurlandsbraut 22, símar 568 8988 og 551 5328. 59 ára aldurs- munur AÐALSTEINN Jónsson útgerðar- maður á Eskifirði kom með sveit sína í úrslit íslandsmótsins í brids sem fram fór um bænadagana. Aðalsteinn er 74 ára gamall og héfir lengi verið í eldlínunni í brids- íþróttinni. Á myndinni með honurn er Ingvar Jónsson, 15 ára ungling- ur frá Siglufirði, sem mætti til leiks ásamt foreldrum sínum, Jóni Sigurbjörnssyni og Björk Jóns- dóttur. Auk þeirra spiluðu í sveit- inni Birkir Jónsson, bróðir Ing- vars, en hann er 17 ára, Ásgrímur bróðir Jóns og Jón Örn Berndsen.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.