Morgunblaðið - 10.04.1996, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 10.04.1996, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ____________________________________________________________MIÐVIKUDAGUR 10. APRÍL 1996 63 DAGBÓK VEÐUR Spá HeimW: Veðurstofti Islarfds \ é é é Ri9nin9 % % % ÍSIydda r7 Skúrir | Vý Slydduél J > Vb / Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn symr vind- stefnu og fjöðrin SSS Þoka vindstyrk,heilfjöður 44 . er 2 vindstig. é ÖU,a Snjokoma Skyjað Alskyjao Heiðskírt Léttskýjað Halfskyjað VEÐURHORFURí DAG Spá: Suðaustan kaldi víðast hvar. Skúrir eða lítilsháttar rigning víða um land, þó síst á norðurlandi. Hiti á bilinu 4 til 10 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á fimmtudag, föstudag og laugardag verður suðaustan og austan átt fremur hæg á fimmtudag og föstudag en strekkingur á laugardaginn. Um landið sunnan og austanvert verður súld eða rigning með köflum. Norðvestan til verður víða léttskýjað. Áfram veðru fremur hlýtt í veðri. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Allir helstu þjóðvegir landsins eru færir. En hálka er víða á Ijallvegum á Vestfjörðum. Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru iesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á LLI og siðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Við Vestmannaeyjar er 994 millibara smálægð sem þokast norðnorðvestur en 990 millibara lægð um 500 km suður af Ingólfshöfða hreyfist norðvestur. Um 1040 milli- bara hæð er við Svalbarða og hreyfist hún austur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Akureyri 5 rigning Glasgow 15 skýjað Reykjavík 5 rigning og súld Hamborg 10 skýjað Bergen 9 léttskýjað London 13 mistur Helsinki 11 léttskýjað Los Angeles 13 skýjað Kaupmannahöfn 4 þokumóða Lúxemborg 12. mistur Narssarssuaq 0 léttskýjað Madrid 19 skýjað Nuuk -8 heiðskíd Malaga 18 mistur Ósló 4 alskýjað Mallorca 20 hálfskýjað Stokkhólmur 15 léttskýjað Montreal 0 vantar Þórshöfn 8 þoka New York 3 alskýjað Algarve 19 skýjað Orlando 16 alskýjað Amsterdam 15 mistur Paris 15 skýjað Barcelona 17 mistur Madeira 17 skýjað Berlín - vantar Róm 17 hálfskýjaö Chicago -2 heiðskírt Vín 15 léttskýjað Feneyjar 18 heiðskírt Washington 6 súld Frankfurt 11 skýjað Winnipeg 1 þokumóða 10. APRÍL Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 04.46 0,9 10.54 3,2 17.02 1,1 23.32 3,4 06.21 13.27 20.45 06.59 ISAFJORÐUR 00.26 1,8 07.05 0,4 12.55 1,5 19.13 0,5 06.11 13.34 20.59 07.05 SIGLUFJÖRÐUR 02.54 1,2 09.11 0,2 15.49 1,0 21.35 0,4 05.52 13.15 20.41 06.46 DJÚPIVOGUR 01.53 0,5 07.43 1,6 14.02 0,4 20.31 1,7 05.41 13.58 20.17 06.28 Siávarhæö miöast við meðalstórstraumsfjöru Morqunblaöið/Sjómaélingar ísiands Krossgátan LÁRÉTT: 1 orsakast, 4 lína, 7 kvendýrið, 8 vömb, 9 reið, 11 skylda, 13 ljúka, 14 árstíð, 15 lesti, 17 takast, 20 hlass, 22 traf, 23 læsum, 24 dýr- ið, 25 tekur. LÓÐRÉTT: 1 orðrómur, 2 að aftan- verðu, 3 fífl, 4 rithátt, 5 úldin, 6 arka, 10 læ- vís, 12 flýtir, 13 spræk- ur, 15 hamingja, 16 malda í móinn, 18 hök- um, 19 auður, 20 heið- urinn, 21 líkamshlutinn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 getspakur, 8 kaldi, 9 aggan, 19 pál, 11 teina, 13 særir, 15 skass, 18 stöng, 21 tek, 22 riðla, 23 akurs, 24 kappsfulla. Lóðrétt: - 2 efldi, 3 skipa, 4 aðals, 5 ungar, 6 skot, 7 snýr, 12 nes, 14 ætt, 15 sort, 16 auðna, 17 staup, 18 skarf, 19 ötull, 20 gust. í dag er miðvikudagur 10. apríl, bænir ‘dag kl-18~ 101. dagur ársins 1996. Orð Langhoitskirkja. Fpr- ______________Q ________________________________ eldramorgunn kl. 10-12. dagsins er: Minnist fyrri daga, famÍTiíTsfund aldraðrkT er þér höfðuð tekið á móti liós- 13"17- ^kstur bá inu, hvernig þér urðuð að þola íeikfimiæfmgar. Dag- _______:__________° x__________________=________ blaðalestur, korsongur, mikla raun þjáninga. ntningalestur, bæn. ________________________________________________ Kaffiveitingar. Aftan- (Hebr. 10, 32.) SÖngur kl. 18. Fréttir Mæðrastyrksnefnd. Fataúthlutun og fata- móttaka fer fram að Sólvallagötu 48, mið- vikudaga kl. 16 og l8. Orlofsnefnd húsmæðra í Reykjavík. Bókun stendur yfir í ferðir sum- arsins og eru nokkur sæti laus í eftirtaldar ferðir: Vatnajökull 31.5.-2.6. og 7.6.-9.6. Akureyri 19.-22.5 og Portúgal 18.9-10.10. og 25.9,- 9.10. Skrifstofan er opin á Hverfisgötu 69 kl. 17-19 meðan á bókun stendur, sími 551-2617. Bóksala Félags ka- þólskra leikmanna er opin að Hávallagötu 14 kl. 17-18. Mannamót Aflagrandi 40. Fyrir- lestur á vegum Gigtar- félags íslands verður í kaffitíma í dag. Fyrsti fyrirlestur af fjórum. Bingó fellur niður nk. föstudag. Bólstaðahlíð 43. Spilað í dag frá kl. 13-16.30. Hæðargarður 31. Kl. 9 morgunkaffí, kl. 9-16.30 vinnustofa, tréútskurður, kl. 10-11.30 viðtalstími forstöðumanns, 9-16.30 fótaaðgerð, kl. 11.30 há- degisverður, kl. 15 kaffi. ÍAK - íþróttafélag aldraðra, Kópavogi. Púttað í dag í Sundlaug Kópavogs kl. 10-11 með Karli og Emst. Norðurbrún 1. Félags- vist í dag kl. 14. Kaffi- veitingar og verðlaun. Hvassaleiti 56-58. í dag kl. 14-15 dans- kennsla. Fijáls dans frá kl. 15.30-16.30 með Sigvalda. Veitingar. ITC-deildin Melkorka heldur fund í Gerðubergi kl. 20 í kvöld. Uppl. veit- ir Kristín í s. 553-4159. Kvenfélag Óháða safnaðarins heldur fund á morgun kl. 20.30 í Kirkjubæ. Kvenfélag Hallgríms- kirkju heidur fund á morgun kl. 20.30 í nýja safnaðarheimilinu. Tískusýning með þátt- töku félagskvenna. Gestir velkomnir. Kvenfélagið Keðjan heldur fund í kvöld kl. 20.30 í Borgartúni 18. Rætt verður um vor- ferðalagið. Kaffi. Kvennadeild Rauða krossins heldur aðal- fund sinn í Leikhúskjall- aranum fímmtudaginn 11. apríl nk. kl. 18.30. Kársnessókn. Samvera með eldri borgurum á morgun, fimmtudag, kl. 14-16.30 í safnaðar- heimilinu Borgum. Heilsuhringurinn held- ur aðalfund sinn í kvöld kl. 20 í Norræna húsinu. Fyrirlestrar Ævars Jó- hannessonar og Hall- gríms Magnússonar hefjast kl. 21 og eru all- ir velkomnir. Öldungaráð Hauka er með spilakvöld í kvöld kl. 20.30 í Haukahúsinu. Góðtemplarastúkurn- ar í Hafnarfirði eru með spilakvöld í Gúttó á morgun fimmtudag kl. 20.30. Kirkjustarf Áskirkja. Samveru- stund fyrir foreldra ungra barna í dag kl. 13.30-15.30. Starf fyrir 10-12 ára börn kl. 17. Bústaðakirkja. Félags- starf aldraðra. Opið hús kl. 13.30-16.30. Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Léttur hádegisverður á kirkju- loftinu á eftir. Lesmessa kl. 18. Sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir foreldra ungra barna kl. 10-12. Fræðsla: Vitsmuna- og trúarþroski bama. Haukur Ingi Jón- asson, guðfræðingur og Sigríður Jóhannesdóttir, hjúkrunarfræðingur. Háteigskirkja. For- eldramorgnar kl. 10. Kvöldbænir og fyrir- Neskirkja. Kvenfélag Neskirkju hefur opið hús kl. 13-17 í dag í safnað- arheimilinu. Kínversk leikfimi, kaffi og spjall. Fótsnyrting á sama tíma. Litli kórinn æfirkl. 16.15. Umsjón Inga Backman og Reynir Jónasson. Seltjarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður í safnaðar- heimili á eftir. Árbæjarkirkja. Félags- starf aldraðra. Opið hús í dag kl. 13.30-16. Handavinna og spil. Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 16. Bænarefnum má koma til prestanna. Fundur fyrir drengi stúlkur 11-12 ára 17-18. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyrirbænir. Léttur máls- verður í safnaðarheimili eftir stundina. Starf fyr- ir 13-14 ára kl. 20. Grafarvogskirkja. Fundur KFUK, stúlkur 9-12 ára í dag kl. 17.30. Fella- og Hólakirkja. Helgistund í Gerðubergi fimmtudaga kl. 10.30. Hjallakirkja. Fundur fyrir 10-12 ára (TTT) í dag kl. 17. Kópavogskirkja. Kyrrðar- og bænastund í dag kl. 17.30. Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Allir hjartanlega vel- komnir. Tekið á móti fyrirbænaefnum í kirkj- unni í s. 567-0110. Fundur í Æskulýðsf% laginu Sela kl. 20. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund í hádegi. Léttur málsverður á eft- ir í Strandbergi. Víðistaðakirkja. Fé- lagsstarf aldraðra kl. 14-16.30. Landakirkja. Mömmu- morgunn kl. 10. Kyrrð- arstund kl. 12.10. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavlk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1166, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasöiu 125 kr. eintakið. Nú er rétti tíminn fyrir: Heldur trjábeöum og gangstígum lausum við illgresi. RÁÐGJÖF SÉRFR/EÐINGA UM GARÐ- OG GRÓÐURRÆKT GRÓÐURVÖRUR VERSLUN SÖLUFÉLAGS GARÐYRKJUMANNA Smiöjuvegi 5. Kópavogi, sími: 554 321 1 :££JA9 V)S/ NIXUQ / SflOdV
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.