Morgunblaðið - 10.04.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.04.1996, Blaðsíða 1
BLAÐ ALLRA LANDSMANNA ffaÉ VINNINGSTOLUR LAUGARÐAGINN 6.04.1996 Pltrgattiftlfailiíilí T996 MIÐVIKUDAGUR 10.APRÍL BLAÐ B Vinningar Fjöldi vinninga Vinnings-upphæð "I . 5 at 5 0 3.989.837 O 4a'5 & K. piús l" $ 3 ffií) •» 135.020 3.4a(5 98 7.130 4. 3aI5 2.857 570 ____!_: 2.958 6.722.127 HANDKNATTLEIKUR IT3BI9 VINNINGSTOLUR MIÐVIKUDAGINN : 1 3.04.1996 Markvörður S-Kóreu til liðs við FH-inga AÐALTÖLUR 27 46 Lii Suk-hyung, landsliðsmark- vörður Suður-Kóreu í hand- knattleik, gekk í gærkvöldi frá rammasamningi til tveggja ára við FH. Lii, sem vakti mikla athygli í Heimsmeistarakeppninni á íslandi í fyrra, var kjörinn handknattleiks- maður ársins í heimalandi sínu fyrir skömmu en hann er nú með landslið- inu í alþjóða keppninni í Japan þar sem íslenska landsliðið er einnig. Gert er ráð fyrir að hann komi til íslands í júlí en vegna spennunnar milli Norður- og Suður-Kóreu gæti hann orðið fyrr á ferðinni. „Þetta er mikill hvalreki fyrir okk- ur og íslenskan handknattleik," sagði Gunnar Beinteinsson, nýráðinn þjálfari FH, við Morgunblaðið í gær- kvöldi. „íslenskir handknattleik- sunnendur vita hvað Lii getur og þetta er jafnvel meira fyrir okkur en það var fyrir KA að fá Duran- ona. Lii kemur sem ferskur vindur BADMINTON og við bindum miklar vonir við að markmennirnir hjá okkur læri mikið af honum." Jón Auðunn Jónsson, formaður handknattleiksdeildar FH, sagði að samningurinn yrði endurskoðaður eftir ár en fengi Lii ekki tilboð er- lendis frá sem hann vildi taka væri gert ráð fyrir að hann yrðí ~hjá FH í tvö ár. „Við vonum bara að hann verði ekki kallaður í herinn vegna spennunnar milli Norður- og Suður- Kóreu," sagði hann. Lii er talinn vera einn af bestu markvörðum heims. Hann kynntist stúlku af_ suður-kóreskum ættum fæddri á íslandi meðan á HM stóð í fyrra og hafa þau verið í sambandi síðan. Faðir stúlkunnar, Óskar Kim, sem rekur veitingastaðinn Café Kim í Hótel Reykjavík við Rauðarárstíg, er mikill aðdáandi FH og að sögn Jóns Auðuns var það fyrir hans til- stilli að gengið var frá málunum. Úrtökumótumfyrir Atlanta lokið Enginn íslenskur keppandi á ÓL Elsa í 7. sæti á varamannalista íeinliðaleik HeiWan/inningsuppfiæðr Á íslantf: 51.717.913 1.797.913 KIN VINNINGSTOLUR VIKUNA 2.04.-8.04/96 AÐ öllum líkindum verður ekk- ert af þátttöku íslenskra bad- mintónmanna íÓlympíuleikun- um í Atlanta í sumar pvíúrtöku- mótum fyrir leikana lauk um síðustu mánaðamót og sam- kvæmt upplýsingum al- þjóðabadmintonsambandsins hafa íslenskir keppendur ekki unnið þátttökurétt. Elsa Niel- sen er þó í 7. sæti á vara- mannalista íeinliðaleik kvenna. Elsa hafnaði í 73. sæti á styrk- leikalista IBF í einliðaleik kvenna en 33 keppendur keppa í Atlanta. Þar sem fjóldi frá hverri þjóð er takmarkaður er Elsa í raun í 40. sæti gagnvart leikunum. Til þess að komast þangað þurfa þjóð- ir að afþakka keppnisrétt sinna keppenda eða þeir að heltast úr lestinni af öðrum ástæðum. Þó telj- ast möguleikar hennar á þátttöku litlir þar sem sex keppendur eru framar á varamannalistanum. Broddi Kristjánsson og Árni Hail- grímsson náðu ekki þeim árangri sem þeir stefndu að í tvíliðaleik. Höfnuðu þeir í 44. sæti en 19 pör keppa á Atlantaleikunum. Komust þeir heldur ekki inn á varamanna- lista sem 10 pör skipa. Þá urðu Elsa Nielsen og Vigdís Ásgeirsdóttir í 47. sæti í tvíliðaleik kvenna. Loks hafnaði Broddi Krist- jánsson í 170. sæti á styrkleikalist- anum í einliðaleik karla. Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson Suk-hyung, landsllðsmarkvörður Suður-Kóreu í hand- knattlelk, leikur með FH næsta tímabll. Sigurðuríviðræð- um við Hauka SIGURÐUR Gunnarsson, sem þjálfaði Bodö í Noregi sl. vetur, er nú að skoða tilboð um að gerast þjálfari 1. deildarliðs Hauka í Hafnarfirði næsta vetur. Hann var einnig í viðræðum við Srjðrn- una í Garðabæ en upp úr þeim slitnaði um helgina. Sigurður sagði í samtali við Morgunblaðið að meiri líku r væru á þvi að hann kæmi heim til að þjálfa en f ly tja sig til í Noregi. Hann var með tilboð frá þremur norskum liðum; Krístiansand, Elverun og Kragerö og hefur þegar gefið tvö þeirra upp á bát- inn; Kristiansand og Kragerö. Sigurður sagði að þessi mál myndu skýrast á allra næstu dögum. ' Cf ' \: * ¦$$ • Þrefaldur fyrsti vinningur í Lottó 5/38 næstkomandi laugardag. 9 Prir skiptu með sér bónusvinningnum f Lottó 5/38 síðastliðlnn laugardag og fékk hver i sinn hlut kr. 135.020. Vertu vi6húin(n) vinnirtgi gag ^HÍ^ _fff_]u ______ j&ti$Xb. fc'Br m m ^^ 1, vinninqur er mvtindur 44 mUlfónir kr. m KORFUKNATTLEIKUR: KEFLVIKINGAR LIFA ENNIVONINNI / B2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.