Morgunblaðið - 10.04.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 10.04.1996, Blaðsíða 2
2 C MIÐVIKUDAGUR 10. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR MEÐ FULLFERMIAF KARFA Á LÍIMUIMA Morgunblaðið/Svemr • NORSKA skipið Ferde Juni- or kom með fullfermi í Hafn- arfjarðarhöfn rétt fyrir páska eftir að hafa verið á tilrauna- veiðum með línu á Reykjanes- hrygg. Hafsteinn Aðalsteins- son, skipsljóri af Kristrúnu RE, var skipsijóri á norska línuskipinu og segir að veið- araar hafi gengið ágætlega. Hafsteinn fór fyrst um borð í Forde Junior í marsbyijun í írlandi. „Eg reyndi fyrst að- eins við Rockall svona til þess að kynnast því hvernig Norð- mennirnir veiða þar,“ segir Hafsteinn. „Við vorum á út- hafskarfa og keilu fyrir utan 200 milurnar, byijuðum við linuna og fikruðum okkur út frá henni.“ Hann segistáætla að aflinn sé í kringum 150 tonn. Línan frá Fiskaen hafi reynst mjög vel. Það hafi mun- að miklu í styrkleika að ná henni upp og svo hafi líka verið notuð flottóg í færin.“ Hafsteinn segir að línan sé notuð í islensku Ijöldunum frá Rifi og að hann viti til þess að hún fari um borð í fleiri skip. En hvemig lætur hann af samstarfinu við Norðmenn? „Það var mjög gott því þeir hafa aldrei séð svona veiði,“ segir hann. „Þeir höfðu aldrei séð þrjú tonn á rekka.“ Farde Junior er 500 tonna linubátur sem er aiveg sams- konar og Tjaldarnir. Þetta er fyrsti túrinn sem Hafsteinn fer á Forde Junior og hann segir að það sé óráðið hvort hann fari aftur. Það standi honum þó til boða. „Þorskstofninn er vart undir 900.000 tonnum“ Kristinn Pétursson telur óhætt að auka kvótann um 50.0001. ar en áætlanir Hafrannsóknastofnunarinnar gerst á árunum 1975 til 1980. STÆRÐ þorskstofnsins er vart undir 900 þúsund tonn- um, að mati Kristins Pét- urssonar, framkvæmda- stjóra Gunnólfs ehf. Hann segir að þorskstofninn virð- ist hafa stækkað mun hrað- gerðu ráð fyrir. Svipað hafi „Þetta kæmi í ljós ef eðlilegar leiðréttingar væru gerðar á stofn- stærðarmælingu þar sem meiru er hent en Hafrannsóknarstofnunin gerir ráð fyrir og þorskafli togara á úthaldsdag mælist skakkt vegna þess að allir eru að forðast þorsk,“ segir Kristinn. Dregur úr vaxtarhraða þorsks Kristinn segir að það sé algjör óvissa um hversu núverandi upp- sveifla í sjávarskilyrðum ríki lengi. Þegar niðursveifla bytji dragi úr vaxtarhraða og sjálfát þorsks magnis. Þessi áhætta sé fyrir hendi, sbr. Barentshafið. Einokun og drottnunargirni „Þekking okkar á hafinu er svo Kristinn segir að niðurskurður á þorskveiðum hafí valdið miklu tjóni. Markaðir þorskafurða hafi verið að tapast og því sé nauðsynlegt að grípa í taumana. „50 þúsund tonna aflaaukning nú getur bjargað miklu í því að fiskvinnslan geti aðlagað sig lækkandi markaðsverði erlend- is,“ segir hann. „50 þúsund tonna aflaaukning myndi • ennfremur hafa í för með sér að verð á leigukvóta og hráefni lækkaði, fiskvinnslunni yrði gert mögulegt að aðlaga sig verðlækk- unum erlendis án þess að tapa fjár- munum, draga myndi úr atvinnu- leysi, minna af þorski yrði hent og tekjur af veiðum og vinnslu ykjust um íjórá til sex milljarða á ári.“ ísland ákjósanleg þj ónustumiðstöð fyrir erlend skip Útflutningsráð ís- lands hefur ráðist í það verkefni í sam- starfi við hóp fyrir- tækja að kynna Is- land sem þjónustumiðstöð fiskiskipa. Meðal annars verður gefíð út kynningarrit sem verður dreift víða um heim. Upphaf málsins má rekja til þess að lög um heimildir erlendra fiskiskipa til að landa hér- lendis voru rýmkuð verulega árið 1992. í kjölfar þess fóru erlend fiski- skip að landa hér á landi í auknum mæli og gerðu menn sér grein fyrir því að þama væru sóknartækifæri fyrir íslenskan sjávarútveg. Átaksverkefni á vegum Utflutningsráðs Islands í ársbyijun 1993 og fram til vors 1994 vann Kristófer Frank de Fontenay skýrslu um þennan markað í samvinnu við stórt einka- fyrirtæki. í framhaldi af því hófst hann handa við verkefni á vegum Útflutningsráðs íslands um mögu- leika íslands sem þjónustumiðstöð fyrir erlend fiskiskip. Samstarf nokkurra íslenzkra fyrirtækja Verkefnið var unnið í samstarfi við nokkur íslensk fyrirtæki. Niðurstaðan varð sú að ísland ætti veruiega mikla möguleika og í framhaldi af því var safnað sam- an hóp fyrirtækja sem vildu starfa á þessum 'markaði. Helsti styrkleiki Islands á þess- um vettvangi er t.d. talinn sá að íslendingar hafa fjárfest mikið í reynslu og þekkingu í meðferð frystra vara og eru einna fremstir í flokki á því sviði, góð staðsetn- ing, sterkur og vaxandi innlendur hráefnismarkaður og góð aðstaða fyrir frystar vörur. Útgáfa á kynningarriti I tengslum við þetta vinnur Útflutningsráð nú að kynningar- riti fyrir alhliða þjónustu við er- lend fiskiskip. Ritið á að höfða til útgerðarstjóra erlendra fiskiskipa sem og annarra aðila sem tengj- ast rekstri erlendra skipa sem stunda veiðar eða siglingar um Noyður-Atlantshaf. í kynningarbréfi frá Útflutn- ingsráði segir að mikill ljöldi „við- skiptavina" sé reglulega á ferð um markaðssvæði íslendinga án þess að gera sér grein fyrir þeirri þjónustu sem þeir bjóði upp á. Þessu eigi að reyna að breyta. Með ritinu sé skapaður vettvangur þar sem fyrirtækjum og höfnum landsins sé gefinn kostur á að kynna vörur sínar og þjónustu fyrir ofangreindum markhóp. Dreift í 2.500 eintökum Hönnunarvinna verður öll unnin af Auglýsingastofu Reykjavíkur en ábyrgð á verkinu ber Útflutn- ingsráð íslands. Ritið verður á ensku og stefnt er að útgáfu í júní, m.a. með það í huga að það sé góður fyrirvari fyrir íslensku sjávarútvegssýninguna í septem- ber. Ritinu verður dreift í 2.500 ein- tökum til allra þeirra sem taka þátt í útgáfu þess, útgerða sem stunda veiðar á N-Atlantshafi, ræðismanna og annarra fulltrúa íslands á erlendri grund, á allar helstu sjávarútvegssýningar næstu tvö ár og til útibúa og umboðsmanna íslenskra fyrir- tækja um allan heim. Hann segir að vaxtarhraði þorsks hér við land hafi verið á uppleið síðastliðið ár. Vísbendingar séu nú um að vöxtur sé að hægja á sér sem bendi aftur til þess að hægt hefði verið að veiða meira á síðast- liðnu ári. „Meðalveiðiálag 1972 til 1995 er um 35%. Ríkisstjórnin ákvað í fyrra að fara eftir svokallaðri 25% aflareglu. Ég tel það vera skyldu stjórnvalda að auka veiðikvóta nú þegar í samræmi við þá aukningu sem sýndi sig í togararallinu. Þetta ætti að koma til framkvæmda sem u.þ.b. 50 þúsund tonna aukning.“ ORYGGI ■ i Einföld, þœgileg, hnéstýrð blöndunartœki. Þar sem ýtrasta hreinlœtis er gœtt. l i Hagstœtt verð. VATNSVIRKINN HF. ÁRMÚLA 21 SÍMI 532 2020 takmörkuð að menn ættu að fara varlega í fullyrðingar. Farsælla væri að menn tækju höndum saman og veittu hver öðrum tækifæri. Samkeppni um ný sjónarmið skilar okkur hraðast á veg framfara eins og í viðskiptum, en einokun og drottnunargirni í skoðanamyndun tefur framfarir." Frumvarpi mótmælt FFSÍ hefur sent ályktun til sjávar- útvegsráðherra vegna nýlegs sam- komulags milli hans og Landssam- bands smábátaeigenda um tilfærsl- ur á veiðirétti. Þar segir meðal ann- ars svo: „Fundur sambandsstjómar Far- manna- og fiskimannasambands ís- lands, haldinn 1. apríl 1996, mót- mælir harðlega vinnubrögðum sjáv- arútvegsráðherra við gerð nýlegs samkomulags við Landssambands smábátaeigenda sem leiðir til aukn- ingar á veiðirétti smábátaeigenda á kostnað annarra sjómanna og út- vegsmanna. Þessi vinnubrögð eru sérstaklega alvarleg í Ijósi þess að ekkert samráð var haft við heildar- samtök sjómanna og útvegsmanna við gerð samkomulagsins sem snert- ir undantekningarlaust alla aðila sem hafa beinar tekjur af fiskveið- um við ísland. Fundurinn lýsir jafnframt yfír vilja Farmanna- og fískimannasam- bands íslands til þess að vinna að afnámi kvótakerfisins eins og fram hefur komið í ályktun Landssam- bands íslenskra útvegsmanna og annarra samtaka í sjávarútvegi á undanfömum dögum.“ Otto Wathne 1.060,8 Andvari 748,7 Helga II Klara Sveinsdóttir 730.8 720.9 Dalborg 555,2 Sunna 553,9 Arnarnes 533,2 Guömundur Péturs 386,3 Blængur 316,8 Hafrafell 304,7 Jöfur 268,7 Svalbakur 194,7 Brimir 193,3 Pétur Jónsson 190,7 Bliki 169,4 Skutull 161,1 Sigurfari 122,6 Erik V L Klettur 83,1 69,3 Kan T 56,9 Nökkvi 37,8 Þorsteinn 22,1 Skip Magn úr sjó (tonn) Siglir Baldvin Þorsteinsson 6.352.1 3.267.1 Örfirisey 2.291,5 Haraldur Kristjánsson 1.920,0 Sjóli 1.888,2 Þerney 1.487,6 Vigri 1.299,9 Júlíus Geirmundsson 1.120,8 Ýmir 1.120,2 Höfrungur III 778,8 Vestmannaey 760,9 Svalbakur 691,3 Snorri Sturluson 651,8 Ólafur Jónsson 582,5 Breki 549,0 Guðbjörg 546,9 Víðir 516,5 Harðbakur 514,4 Skagfirðingur 450,7 Sturlaugur H. Böðvarss. 446,4 Málmey 422,0 Gnúpur „ssssa 413,4 Rán fejafii 394,0 Már ^ 322,2 Sléttanes 247,1 Kaldbakur 82,0 Ottó N. Þorláksson 74,6 Tjaldur 49-1 Barði §j£* 22,2 Hólmadrangur s 11,8 Úthafsveiðar íslenskra skipa 1995 Rækja af Flæmingjagrunni Nafn Magn úr sjó skips(tonn) Veiðar í Barentshafi Akureyrin 2.286,9 Sléttanes 2.111,3 Málmey 1.739,7 Snorri Sturluson 1.572,2 Mánaberg 1.428,9 Rán 1.215,0 Snæfual 1.199,4 Haraldur Kristjánsson 1.191,7 Hólmadrangur 1.067,6 Freri t 1.008,8 Arnar A 971,7 Sigurbjörg t&x 969,0 Siglfirðingur v, Gnúpur * -(*> 924,8 859,9 Vestmannaey 803,2 Stakfell 779,4 Hegranes 696,5 Örvar 671,1 Múlaberg 670,7 Höfrungur III 662,5 Kambaröst 641,1 Sléttbakur 609.2 Hrafn Sveinbjarnarson # 641,5 Júlíus Geirmundsson 588,2 Margrét 561,0 Sólberg 524,6 Svalbakur 503,7 Már 499,9 Páll Pálsson 470,3 Breki 468,6 Skagfirðingur 467,5 Kolbeinsey 467,4 Ólafur Jónsson 466,6 Bessi Ýmir Sindri Hoffell Andey Bylgja Guðbjartur Rauðinúpur Beitir Hólmanes Ljósafell Haukur Harðbakur Eyvindur Vopni Stefnir Klakkur 355.7 326,9 259.2 241,0 237.6 209.2 199.6 182,5 142.3 122.8 17,4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.