Morgunblaðið - 10.04.1996, Side 1

Morgunblaðið - 10.04.1996, Side 1
ÞRAUTIR PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSIIMS MIÐVIKUDAGUR 10. APRIL 1996 Heimilisfang: MYIMDASÖGUR MOGGANS Morgunblaðinu Kringlunni 1 103 Reykjavík Emu strml v^r Kiís mh- , ■ / j °J K »*»Uv J XTf- S/W':'. dcp,nn 'óJr<Atf\ Wíiwm ,, i % - Pennavinir Kæru myndasögur Moggans! Mig langar að eignast penna- vini á aldnnum 8-10 ára, sjálf er ég 9 ára. Áhugamál: Skíði, skaut- ar, sund og margt fleira. (Athug- ið: strákar mega líka skrifa.) Nanna Kristín Tryggrvadóttir Vesturhúsum 22 112 Reykjavík Kæru Myndasögur Moggans! Ég heiti Sigríður og óska eftir pennavinum á aldrinum 10-12 ára, ég er sjálf 10 ára. Áhugamál mín eru borðtennis, hestar, fót- bolti, golf og fleira. Mynd má fylgja fyrsta bréfi ef hægt er. P.S. Strákar mega líka skrifa. Sigríður Einarsdóttir Strandgötu 2 530 Hvamrastangi Hæ, hæ, Myndasögur! Mig langar að eignast penna- vini á aidrinum 8-11 ára. Ég er sjálf að verða 10 ára. Áhugamái: Hestar, skautar, diskótek, góð tónlist, dýr og margt fleira. P.S. Mynd má fylgja með. Kristbjörg Á. Ólafsdóttir Hjallavegi 13 430 Suðureyri Draumurinn minn EINU sinni var hús inni í miðjum skóginum. Og þar inni í húsinu voru ijór- ir prakkarar. Og prakkar- arnir voru alltaf að stríða öðrum börnum. Einn daginn kom galdranorn og breytti þeim í froska. Og hún fór með þá í pottinn sinn. Og hún ætlaði að borða þá. En svo komu foreldrar þeirra og björguðu þeim. Þessa spennandi sögu sömdu Ugla Huld Hauks- dóttir, 6 ára, Sólvallagötu 3,101 Reykjavík, og Dóra Sif Ingadóttir, 8 ára, Ljós- vallagötu 24, 101 Reykja- vík. Þær eru báðar í Landakotsskóla, Ugla í 1. bekk og Dóra Sif í 2. bekk. Kærar þakkir fyrir, vinkonur. Vatnslausa járnbraut- arlestin EIMREIÐIN er að verða vatns- laus og þarf nauðsynlega að komast að vatnstankinum. Vin- samlegast hjálpið henni að finna rétta sporið. Sumarmynd f rá Selfossi JÓHANNA Runólfsdóttir, 4 ára, Birki- völlum 18, 800 Selfoss, sendi Mynda- sögunum þessa mynd af stelpu, skjald- böku, blómi og himni. Öruggt má telja að stelpa, blóm og himinn séu á Sel- fossi, en ekki er eins víst að skjaldbaka þrífist þar, nema þá innandyra.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.