Morgunblaðið - 11.04.1996, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.04.1996, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR11. APRÍL1996 C 7 BÖRIM OG UNGLIIMGAR Islandsmot yngri flokka í blaki Völsungur sigraði þriðja áriðíröð Fögnuður íslandsmeistarar Völsungs í 2. flokki kvenna 1996, ásamt þjálfara sínum Sveini Hreinssyni. Hilda Krisjánsdóttir, Alda Sveinsdóttir, Jóna Björk Gunnarsdóttir, Ágústa Tryggvadóttir, fyr- irliði, Jóhanna Gunnarsdóttir, Vala Jónsdóttir, Jóna Björg Pálmadóttir. Sigurveig Gunnarsdóttir var ekki á staðnum þegar myndin var tekin. Síðasta fjölliðamótið f blaki yngri flokka var haldið í íþrótta- húsinu í Austurbergi í Reykja- vík dagana 1. og 2. aprfl. Mótið var jafnframt síðasta mótið sem taldi til stiga á íslandsmót- inu. Alls tóku 36 lið þátt í mót- inu og komu þau frá Akureyri, Húsavík, Grundarfirði, Nes- kaupstað og af höfuðborgar- svæðinu. Keppnin í 2. flokki stúlkna var mjög spennandi en þar léku noraðanliðin, KA og Völsungur, til úrslita. Leikurinn var spennandi og stúlkurnar úr Völsungi höfðu sigur í oddahrinu og tryggðu sér þar með íslandsmeistaratitilinn þriðja árið í röð. Lið Völsungs lét mikið að sér kveða í mótum vetrarins en liðið tapaði einungis einum leik. Stúlk- urnar í Fylki úr Árbænum komu hins vegar mest á óvart en þær komust í úrslit í fyrsta skipti þegar þær náðu að vinna HK. í leiknum um bronsið máttu þær játa sig sigr- aðar gegn Víkingsstúlkum í tveimur hrinum gegn einni. Öruggt hjá Stjörnunni Piltalið Stjörnunnar úr Garðabæ vann alla sína leiki í 2. flokki pilta en sumir leikmanna liðsins fengu eldskírn sína í 1. deildinni í vetur. Búlgarinn, Hristo Stoianov, þjálfaði liðið og greinilegt er að hann hefur búið til gott lið úr strákunum sem léku einnig í 2. deild íslandsmótsins þar sem þeir gerðu sér lítið fyrir ÍSLANDSMEISTARAR Umf. Grundafjarðar í 4. flokkl stúlkna 1996. Frá vinstri: Heiðrún Sigurjónsdóttir fyr- iriiði, Hrafnhildur Skúladótt- ir, Slgríður Amanda Ólafs- dóttir, Steinunn Gunnlaugs- dóttir, Cecilia Kjartansdótt- ir, Katrín Dögg Ólafsdóttir og þjálfarlnn Renata Dobrowolska. og stóðu uppi sem meistarar í lok vetrarins með B-liðinu. KA-stúlkumar bestar Úrslitin í 3. flokki komu ekki á óvart þar sem lið KA bar höfuð og Morgunblaðið/Guðmundur Helgi Morgunblaðið/Guðmundur Helgi ÍSLANDSMEISTARAR KA í 3. flokki stúlkna 1996. Fremri röð frá vinstri: Ólafía Guðmundsdótt- ir, Birna Baldvinsdóttir fyrirliði, Karen Gunnarsdóttir, Slgurbjörg Guðmundsdóttir, Harpa Birgis- dóttlr og Hlldlgunnur Magnúsdóttlr. í aftarl röð frá vinstrl: Guðrún Guðmundsdóttlr, Eygló Arnarsdóttir, Jóhanna Hreinsdóttir og Berglind Ingvadóttir. Morgunblaðið/Guðmundur Helgi LIÐ Þróttar í Neskaupstað í 5. flokki. Frá vinstri: Hjalti Hjálmarsson, Ingvi Steinn Freysteinsson, Svetlana Mohrosklna þjálfari, Jón Gunnar Eysteinsson og Ein- ar Óli Þorvarðarson herðar yfir andstæðingana. Liðið vann alla sína leiki og sat eitt á toppnum með 28 stig og hampaði Islandsmeistaratitlinum í ár. Meiri barátta var þó um næstu þrjú sæti þar sem að einungis tvö stig skildu á milli liðanna í öðru, þriðja og fjórða sæti. Grundarfjörður vann aftur I 4. flokki stúlkna var keppnin mjög jöfn á milli Umf. Grundar- fjarðar og Þróttar í Neskaupstað. Lið Þróttar vann Grundarfjarðarlið- ið í mótinu, 2:0, en heildarárangur- inn v.ar betri hjá Gruiidarfjarðarlið- inu sem hafnaði í efsta sæti með 18 stig en lið Þróttar var með 16 stig. Þetta var í annað sinn sem Umf. Grundarfjarðar hampar Is- landsmeistaratitlinum en þær unnu einnig í fyrra. Leika á minni velli í 5. aldurflokki er leyfilegt að leika með drengi og stúlkur saman í liði þar sem að getan er svipuð. Stærð vallarins og fjöldi leikmanna er einnig annar en fjórir leikmenn FYRIRLIDINN, Ivar Indriða- son, hampar íslandsmeist- aratitli Þróttar Reykjavíkur í 4. flokki pilta eru inn á í einu og völlurinn svipað- ur á stærð og badmintonvöllur. Keppnin gengur líka meira út á að gera krakkana ánægða og höfða til leikgleðinnar hjá þeim. Það tókst oft þar sem skemmtileg tilþrif sáust. Lið KA frá Akureyri varð íslandsmeistari með betra skor en lið Þróttar úr Neskaupsstað sem var með jafn mörg stig. ÚRSLIT Blak Lokastaðan í íslandsmóti 2. flokkur pilta: stig Stjaman 24 KA 8 ÞrótturN 5 HK 4 16 8 2 Þróttur R 17 14 HK 6 KA 2. flokkur stúlkna:.... Stig ;....26 KA 7. 20 20 13 Fylkir 1 12 HK Fylkir 2 g i 3. flokkur stúlkna 1. deild: KA 28 Þróttur N 20 Þróttur R 18 HK 16 Umf. Grundarfiarðar.. 0 3. flokkur stúlkna 2. deild: 11 Þróttur R. 2 8 Þróttur N. 2 8 Sindri 0 4. flokkur stúlkna: 18 ÞrótturN 16 KA 4 HK 0 KAl 5. flokkur blandað: 16 Þróttur N 16 Þróttur R 14 KA2 5 þróttur R 4 KA 3 3 ÞrótturN 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.