Morgunblaðið - 12.04.1996, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 12.04.1996, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. APRÍL 1996 11 FRÉTTIR Varðhaldsrefsing fyrir sterasmygl HERAÐSDOMUR Reykjavíkur hefur dæmt 23 ára gamlan mann til fjögurra mánaða varðhaldsvist- ar, þar af eru 2 mánuðir skilorðs- bundnir, fyrir að hafa smyglað til landsins í september sl. miklu af sterum, b-vítamíni og ætluðu as- malyfi. Gerðar voru upptækar 9.156 töflur og 388 glerlykjur af sterum, 115 glerlykjur og 4774 töflur af bövítamíni og 4.600 töflur af efni, sem maðurinn taldi vera asmalyfið Clenbuterol. Lögreglunni í Reykjavík bárust upplýsingar um að maðurinn væri að selja steralyf og gerði húsleit á heimili hans þar sem lagt var hald á lyfin. Maðurinn játaði að hafa keypt efnin í Búlgaríu fyrir 5.000 Bandaríkjadali. Hann hafi ætlað að efnin til langtímanotkun- ar en hafi látið til leiðast að selja ónafngreindum mönnum 10 gler- lykjur og 400 töflur af sterum og 15 lykjur og 500 töflur af b-vítam- íni. I niðurstöðum dómsins segir að maðurinn hafi flutt inn gegn ský- lausum ákvæðum laga mjög mikið magn lyfja, sem sum séu hættuleg heilsu manna séu þau ekki notuð á réttan hátt. Magn þeirra hafi farið langt fram úr því sem ætla megi að maðurinn hafi ætlað til eigin nota enda hafi hann þegar selt hluta efnanna þegar rann- sóknin hófst. Hollvínasamtök HI opna skrifstofu HOLLVINASAMTÖK Háskóla ís- lands hafa opnað skrifstofu og ráð- ið sér framkvæmdastjóra. Sigríður Stefánsdóttir réttarfélagsfræðingur er framkvæmdastjóri. Skrifstofan er á annarri hæð í Stúdentaheimil- inu við Hringbraut og verður fram- vegis opin mánudaga og þriðjudaga kl. 8-14, miðvikudaga og fimmtu- daga kl. 14-19. Stofnfundi Hollvinasamtaka Há- skóla íslands verður fram haldið 17. júní nk. og þá gengið endanlega frá stofnun samtakanna. Fram til þess tíma gefst mönnum kostur á að gerast stofnfélagar. Formaður undirbúningsnefndar er Sigmundur Guðbjarnason. Aðrir í stjórn eru: Friðrik Pálsson, Guðrún Erlendsdóttir, Lára Margrét Ragn- arsdóttir og Skúli Helgason. Samkvæmt stofnskrá Hollvina- samtakanna er markmið þeirra að auka tengsl Háskóla íslands við fyrrum nemendur sína og aðra þá sem bera hag skólans fyrir brjósti. í stofnskránni er einnig gert ráð fyrir því að stofnuð verði hollvinafé- lög einstakra deild, námsbrauta, skora eða stofnana. Hollvinasam- tökin munu sjá um þjónustu við þessi félög. FEGURMR&fiMKERm REYKJGGÍKUR föstudaginn 12. apríl Húsið opnað kl. 19.00 — Matseðill — Ostasalat í kryddpönnuköku vinegrytte Innbakaðir sjávarréttir með Basmati. hrísgrjónum og hvítvínssósu Desert-súkkulaðiterta með ferskjusósu Kynnir: Benedikt Elvar Fjöldi glæsilegra skemmtiatriöa Söngur, dans og tískusýningar Hljómsveitin Tvist og bast leikur fyrir dansi. Fegurðarsamkeppni Reykjavíkur - aldrei glæsilegri Miðaverð kr. 4.500 fyrir matargesti. Eftirkl. 21.00 kr. 1.500 Sérstakar þakkir fá: kn:cxkr30x OIVEIL JÖFUR Jl oroblu World-Class HANS PETERSEN HF ESSO 0 KjÁíkn'i iNk SPAKMANNSSPJARIR oiíufélagið hf Face HÁR EXPÓ H f JÍJ Sólljaðsst.ofa (xrafarvogs HÓTEL Í&LMö Fortlrvkkur í boði Asti Martini Borðapantanir ísíma 568 7111 itleiriháttar margmlOlunartölua fiiiugur 75 MHz Pemium örgiörul 8 MB minni - 540 MB diskur 4 hraða geislaspilari - SB 16 hljóðkort Tveir hátalarar - Hljóðnemi Innbyggt sjónvarpskort - Fjarstýríng I4 tommu, lággeisla MPRII litaskjár Windows 95 - MS Home {Encarta 95. Works, Moncy og Sccnc.i) Tulipware leikjadiskur: Sammys Sciencc House, DinoPark Tycoon, Odcll Down Undcr, o.íl. (J j Okkur tókst að fá aóra sendingu af þessum frábæru tölvum sem viö bjóóum á sérstöku tilboósverði. ir IwmclSLK tml I I I * f fcsstiífcíSiei i t f í i i=7.\\\\\\'YYv2"löaöf m rentium 100 HIIHIIH — - — j jj i DlaromiðlunarpaliKi ^ u UJJi J j ji? v-Y öiiifg rentium töiua 3 l6 hljóðkort Hiefl löiuii 4X ( SB 16 hljóðkort 15 W hótalarar Megapak 3(12 CD með leikjum) WJIS' I Pentium 1OO MHz örgjörvi 8 MB minni - l GB diskur Windows 95 v l’eir sem kaupa Trust Pentium 15 •.. 1OO MHz margmiölunartölvu J* ; fá í kaupbæti 300 W 3D Surround fer ■< : hátalara að verðmæti kr. 13.900 Bí , , í staO i 5W hátcilara. Koupiu lölvii og pú gætir fenoiB u LíJJ j (H J - r TÖIVUKJ0R FIIKIIFtni S SÍRII533 2323 FU 533 2329 IOllHl9lor@ltll.IS á réttu ueröl tgrlr Dli! m tiirlr ilöra i hauphæti! Þeir vióski|)tavinir okkar sem kaupa tölvu fyrir 1. maí næstkomandi fá nafn sitt í lukkupott. Þann 1. maí veröur drcgið út nafn eins viöskiptavinar og hlýtur hann aö launuin vikuferö fyrir fjóra til Mallorca tneö Plúsferöutn að verðmæti kr. 169.200.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.