Morgunblaðið - 12.04.1996, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 12.04.1996, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. APRÍL 1996 43 I DAG BRIPS Umsjón Guómundur Páll Arniirson FRÓÐLEGT og skemmtilegt mótsblað var gefið út samhliða íslands- mótinu í sveitakeppni. Guð- mundur Pétursson blaða- maður kryddaði tölulegar upplýsingar með því að skrifa um áhugaverð spil og naut þar nokkurrar að- stoðar Sverris Ármanns- sonar, sem gaukaði oft að Guðmundi skemmtisögum úr „Litlu hryllingsbúðinni". Hér er ein slík: Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ K98742 V D6 ♦ D9 ♦ Á97 Vestur ♦ D6 V KG107 ♦ ÁG1085 ♦ 63 Austur ♦ Á3 V 98432 ♦ 764 ♦ 1054 Suður ♦ G105 V Á5 ♦ K32 ♦ KDG82 Eitt NS-par spilaði þrjú grönd og vann sex, en ann- ars var samningurinn fjórir spaðar, sem unnust yfir- leitt með yfírslag. Einn sagnhafi tapaði þó fjórum spöðum. Gefum Guðmundi orðið: „Þú ert sagnhafi og þarft að vinna úr flögurra spaða samningi, þar sem trompliturinn er GlOx á hendi á móti K98xxx í blindum, og til að byrja með kemur út trompsex. Einn af vinningsmöguleik- unum er að hitta á að gefa einvörðungu einn á tromp- ið. Menn spila stundum út undan t-rompásnum, en sjaldnar frá tromp- drottningunni. Svo þú húrrar upp með kónginn í blindum. Nokkuð óeðlilegt við það? Það var Erlendur Jóns- son í sveit Ólafs Lárusson- ar er fann þetta eiturút- spil. Trompsexið frá D6. Félagi hans fylgdi því eftir með því að skipta yfir í hjarta, þegar hann var inni á trompásnum eftir fyrsta slag. Þar með var sagnhafi dauðadæmur. Hver getur lent í svona hremmingum? Nú auðvitað fastakúnni Búðarinnar, Sverrir Gaukur Ármanns- son. LEIÐRETT Asmundur Sveinsson í PRÉTT á blaðsíðu 2 í blaðinu í gær um breyt- ingar á garðinum við Asmundarsafn, urðu þau leiðu mistök að listamað- urinn var rangfeðraður. Ásmundur myndhöggv- ari var Sveinsson, en ekki Jónsson, eins og sagði í fréttinni. Ingunn, ekki Inga Ingunn Ásdísardóttir, leikstjóri, var ranglega nefnd Inga Ástráðsdóttir í texta með mynd, sem tekin var við frumsýn- ingu Páskahrets í Tjarn- arbíói. Morgunblaðið biðst velvirðingar á mis- Arnað heilla r7/AÁRA afmæli. Á I I/morgun, laugardag- inn 13. apríl, verður sjötug Bóel Isleifsdóttir, Austur- bergi 14, Reykjavík. Hún tekur ásamt fjölskyldu sinni á móti gestum í sal Ferða- félags íslands, Mörkinni 6, á afmælisdaginn milli kl. 17 og 19. ^AAIÍA afmæli. I vFSunnudaginn 14. apríl nk. verður sjötug Dýr- leif Jónsdóttir, Jökul- grunni 12, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum á afmælisdaginn í Grand- Hotel v/Sigtún frá kl. 19 til 22. pf/AÁRA afmæli. í dag, eJUfostudaginn 12. apríl, er fimmtugur Úlfar Sig- marsson, kennari og hjjómlistarmaður, Kleif- arseli 17, Reykjavík. Eigin- kona hans er Björg Jóseps- dóttir, starfsmaður skóla. Þau hjónin taka á móti gest- um í Tónleikasal FIH v/Rauðagerði á aftnælis- daginn milli kl. 18 og 20. JT /AÁRA afmæli. Á tJ V/ morgun, laugardag- inn 13. apríl, verður fimm- tug Hjördís Davíðsdóttir, Álakvísl 84, Reykjavík. Hún og eiginmaður hennar Rúnar Guðmundsson taka á móti gestum á heimili sínu eftir kl. 17 á afmælisdag- Farsi Pennavinir ÞRETTÁN ára stúlka í Sameinuðu arabísku fursta- dæmunum, með áhuga á sundi, hjólreiðum, krikket, badminton, tónlist, kvik- myndum og bréfaskriftum: Laila Zafar, P.O. Box 1047, Dubai, U.A.E. FIMMTÁN ára sænsk stúlka með áhuga á sundi, fjallaferðum, dýrum, bréfa- skriftum og bókmenntum: Gertrud I. Ivarsson, Liigdvíigen 38, 830 30 Lit, Sweden. STJORNUSPA cftir Franccs Drakc NÍU ára bandarískur piltur vinnur að verkefni um ís- land í skóla sínum og hefur mikinn íslandsáhuga: Daniel Dannelley, P.O. Box 312, Daplme, AL 36526, U.S.A. FIMMTÁN ára japönsk stúlka með áhuga á tónlist, skíðum, bréfaskriftum bg sjónvarpi: Akiko Fujimoto, 6-6-1 Yoshimi Moriy- ama, Shiga, 524 Japan. HRUTUR Afmælisbarn dagsins: Þú hefur ríkt ímyndunarafl, ogátt auðvelt með að tjá þig. Hrútur (21. mars- 19. apríl) Vertu ekki með óþarfa hlé- drægni í dag. Láttu til þín taka, og komdu skoðunum þínum á framfæri. Þær eru vel þess virði. Naut (20. apríl - 20. ma!) Félagslífið hefur upp á margt að bjóða um komandi helgi, og þú átt góðar stundir í vina- hópi. Eining ríkir hjá ástvin- um. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú vinnur vel á bak við tjöld- in í dag,' og sköpunargleðin fær að njóta sín. Þér berast góðar fréttir frá fjarstöddum vini. Krabbi (21. júní - 22.júlí) >“SB Þú ættir hvorki að taka lán né lána öðrum peninga í dag. Þú ert eitthvað hörundsár í dag, og vanhugsuð orð geta móðgað þig. Ljón (23. júlf- 22. ágúst) Þú ert eitthvað utan við þig í dag, og gætir gleymt áríð- andi fundi. Reyndu að ein- beita þér. Þú getur slakað á þegar kvöldar. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú ert að undirbúa ferðalag, og ættir að fara vel yfir kostnaðarhliðina. Gættu þess að særa ekki nýja vini með vanhugsuðum orðum. Vog (23. sept. - 22. október) Farðu varlega í að gefa vini óumbeðin ráð. Hlustaðu fyrst á vandamál hans, svo getið þið í sameiningu fundið góða íausn. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Þér iíður betur ef þú heldur þig heima í kvöld í stað þess að fara út með vinum. Ein- hver nákominn þarfnast sérs- takrar umhyggju. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) áU Þú sýnir skynsemi í fjármál- um heimilisins, en þér hættir til að eyða úr hófi í skemmt- anir. Reyndu að bæta ráð þitt. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Kæruleysi starfsfélaga veldur þér áhyggjum, en þú ættir ekki gera of mikið úr því. Þetta er aðeins stundarfyrir- brigði. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh. Einhver gefur þér ráð varð- andi viðskipti, sem reynast þér vet. Ekki reiðast vini, sem á það til að tala áður en hann hugsar. Fiskar (19.febrúar-20.mars) LlZ Þú ert að hugsa um komandi helgi, en þarft að ganga frá ýmsum lausum endum áður en þér er óhætt að slaka á. Einbeittu þér. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. LIST £ £ Ifl 05 W > Gallerí Listhúsinu í Laugardal Erum við með bestu gjafavörurnar? Myndlist - Leirlist Glerlist - Smíðajárn Listspeglar - Vindhörpur F er mingargj afir Húsbréf Utdráttur húsbréfa Nú hefur farið fram útdráttur húsbréfa í eftirtöldum flokkum: 4. flokki 1992 -10. útdráttur 4. flokki 1994 - 3. útdráttur 2. flokki 1995 -1. útdráttur Koma þessi bréf til Innlausnar 15. júní 1996. Öll númerin verða birt í næsta Lögbirtingablaði. Auk þess liggja upplýsingar frammi í Húsnæðis- stofnun ríkisins, á Húsnæðisskrifstofunni á Akureyri, í bönkum, sparisjóðum og verðbréfa- fyrirtækjum. cSs HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS HÚSBRÉFAÐEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 569 6900 Nissan Sunny 1.4 LX '94, hvítur, 5 g., ek. 49 þ. km. V. 990 þús. Bílamarkadurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraufi Kopavogi, sími 567-1800 Löggild bflasala Dodge Caravan LE 4x4 ’91, 7 manna, sjálfsk., ek. 91 þ. km., rafm. í öllu o.fl. V. 1.980 þús. Verið velkomin. Við vinnum fyrir þig. Plymouth Voyager V-6 SE '95, blár, sjálfsk., ek. aðeins 19 þ. km., 7 manna m/öllu. V. 2.850 þús. Subaru Legacy 1.8 Station 4x4 '90, sjálfsk., ek. 98 þ. km., rafm. i rúðum, grjót- grind o.fl. V. 1.080 þús. Sk. ód. Nissan Sunny SLX 4x4 station '93, grá- sans., ek. 77 þ. km., rafm. í rúðum, hiti í sætum, toppgrind, dráttarkrókur o.fl. V. 1.190 þús. ... Toyota Corolla Gl Special series'91, 5 g., ek. 93 þ. km., 5 dyra, rafm. í rúöum, samlæsingar, blár. V. 690 þús. Nýr bíll (óekinn) Suzuki Sidekick JXi '96, grásans., 5 g. (þein innsp.), spegilrúður, toppgrind o.fl. V. 1,980 þús, Húsbíll M. Benz 309 '86, hvítur, ek. 300 þ. km., 5 cyl,, dísel, sjálfsk., 7 manna, svefnpláss, eldavél, gasmiöstöð, stórt for- tjald o.fl. o.fl. V. 1.490 þús. Sk. ód. Opið laugard. kl. 10-17 sunnudaga kl. 13-18 MMC Lancer EXE hlaðbakur '92, hvítur, ek. 55 þ. km., sjálfsk., rafm. í öllu. V. 920 þús. Sk. ód. Ford Mustang GT '95, ek. 14 þ. km., silf- urgrár, sjálfsk. einn með öllu. Sjón er sögu ríkari. V. 2.980 þús. Sk. ód. Toyota Tercel 4x4 station '88, rauður, ek. 147 þ. km. V. 530 þús. Sk. ód. Toyota Landcruiser diesel '87, 5 g., ek. 190 þ. km., drif og gírkassar ný uppt., loftlæstur aftan og framan. Nýl. 38“ dekk. Toppeintak. V. 1.870. Ford Taurus Station '86, svartur, 5 g., ek. 123 þ. km. Gott eintak. V. 670 þús. Lada Sport 5 gíra '91, hvítur, ek. 65 þ. km. V. 390 þús. Nissan Sunny 1.3 LX ’90, 3ja dyra, blár, 4 g., ek. 84 þ. km. V. 460 þús. Subaru Legacy 2.0 Station '92, grár, 5 g., ek. aðeins 49 þ. km. V. 1.490 þús. Toyota Carina E ’93, 5 dyra, rauður, 5 g., ek. 55 þ. km. V. 1.450 þús. Toyota Corolla XLi Hatsback 5 dyra, rauður, 5 g., ek. 24 þ. km. V. 1.050 þús. Toyota Landcruiser (stuttur) bensín ’87, 5 g., ek. 139 þ. km. Gott eintak. V. 1.050 þús. MMC Colt GLXi ’92, rauður, 5 g., ek. 85 þ. km., álfelgur, spoiler, rafm. í öllu o.fl. V. 860 þús. MMC Pajero V-6 '91, blár, 5 g., ek. 90 þ. km., rafm í rúðum o.fl. Fallegur jeppi. V. 1.560 þús. Mazda 323 1.6 GLX 4x4 station ’94, steingrár, 5 g., ek. 58 þ. km., álfelgur o.fl. V. 1.180 þús. Honda Civic ESi '93, 3ja dyra, álfelgur, rafm. í rúðum, spoiler o.fl., ek. 50 þ. km. V. 1.250 þús. Cherokee Country 4.0 L High Output '93, grænsans., sjálfsk., ek. 80 þ. km. Gott eintak. V. 2.350 þús. Toyota Landcruiser stuttur bensín '88, steingrár, 5 g., 33“ dekk, álfelgur. V. 1.190 þús. Sk. ód. Grand Cherokee Limited V-8 ’94, ek. 15 þ. km., grænsans., einn með öllu, gullfal- legur bíll. V. 3.950 þús. Vantar nýlega bfla á skrá og á staðinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.