Morgunblaðið - 12.04.1996, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 12.04.1996, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. APRÍL 1996 47 5AMBÍ& FAÐIR BRUÐARINNAR 2 Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15 ÍTHX DIGITAL. B.i. 16. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Enskttal Sýnd kl. 5, 7 og 9 Það cr ekkert grín að vera svín S.V. Mbl. *★★* ÓHT Rás2 ri*** K.D.P. Hp ★**y2Ó.J. Þjóðbraut ★ **'/2Á.Þ. Dflariió 9r,s"’S-**í Dagsljós ★ ★★1/2 Vaski Sýnd kl. 5 í THX með ísl. tali Sýnd kl. 7 og 9 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 í THX með ensku tali Óskarðsverðlaun Besti leil „ jk. Sýnd kl. 5 og 7. ÍSLENSKT TAL. Sýnd kl. 11. B. i. 16 Sýnd kl. 5. B.i.10 ára. Sýnd kl. 11. B. i. 16 ára. Sýnd kl. 9. B. i. 16ára. PASKAMYND 1996 PASKAMYND 1996 f rumsýnum stórmyndina Á VALDI ÓTTANS SIGOURNEY WEAVER HOLLY HUNTER Dagsljós DIGITAL Þú getur skellt í lás! Slökkt á Ijósunum... lefur ekkert að segja!!! COPYCAT STEVE MARTIN OIÁM. EATON Helen Hudson, (Sigourney Weaver) hefur sérhæft sig i málum fjöl- damorðingja. Spennan nær hámarki þegar Helen verður skotmark fjöidamorðingjans sem notar sömu aðferðir á fórnarlömb sín og þekktir morðingjar. Holly Hunter leikur rannsóknarlögregluna. Harry Connick Jr. - Dermot Mulroney.Leikstjóri: Jon Amiel (Sommersby). Steve Martin er hamingjusamur heimilisfaðir. Allt virðist leika í lyndi. Þar til.dóttir hans verður ólétt. Og konan hans verður ólétt í þriðja sinn. Sprenghlægileg mynd þar sem Steve Martin fer á kostum sem verðandi pabbi... og afi. Aðalhlutverk: Steve Martin, Diane Keaton, Martin Short og Kimberley Williams. Ein vinsælasta teiknimynd allra tíma. Fyrsta teiknimynd- in í fullri lengd sem unnin er eingöngu í tölvum. Hvað gerist þegar leikföngin í barnaherberginu lifna við??? Tom Hanks og Tim Allen slá í gegn sem Buzz og Woody. Stórbrotið ævintýri sem enginn má missa af. WILLIAM Ein vinsælasta teiknimynd allra tíma. Fullkomnasta teiknimyndin sem unnin er eingöngu með tölvum. Hvað gerist þegar leikföngin í barnaherberginu lifna við??? Magnús Jónsson, Felix Bergsson, Jóhann Sigurðsson o.fl. Ijá leikföngunum islenskar raddir. Stórbrotið ævintýri sem enginn má missa af. ) Nýtt í kvikmyndahúsunum Sambíóin frumsýna mynd- ina „Before and After“ SAMBÍÓIN við Snorrabraut hafa tekið til sýninga kvikmyndina „Before and After“. Það eru Meryl Streep og Liam Neeson sem ATRIÐI úr kvikmyndinni Before and After. leika aðalhlutverkin í myndinni. Myndin fjallar um Carolyn og Ben Ryan (Streep og Neeson), hjón sem lenda milli steins og sleggju þegar sonur þeirra hverf- ur eftir að unnusta hans finnst myrt á hrottafenginn hátt. Foreldrarnir reyna að komast að hinu sanna í málinu. Er sonur þeirra Jacob í hættu eða hefur hann eitt- hvað með morðið að gera? Bæði reyna Carolyn og Ben að vernda son sinn og hjálpa honum en hvor á sinn hátt. Þetta er átakan- leg mynd um fjölskyldu á krossgötum. Leikstjóri er Barbet Schroeder en hann var útnefndur til Óskarsverðlaun fyrir „Re- versal of Fortune“ og með önnur hlutverk fara Edward Furlong og Alfred Molina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.