Morgunblaðið - 12.04.1996, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 12.04.1996, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. APRÍL 1996 49 i I I ► ) ) ) ) ) ) ) I I ) ) ) ) I I I STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX John Ren Travolta Rus ★★★ Ó.H.T. Rás 2 ;★★★ Helgarp. K.R NÁIÐ ÞEIM STUTTA Ein besta grínmynd ársins frá framleiðanda PULP FICTION. Myndin var samfleitt í þrjár vikur á toppnum í Bandaríkjunum og John Travolta hlaut Golden Globe verðlaunin fyrir leik sinn í myndinni. Grínmynd fyrír harða nagla og heitar píur 'Kalt ,,Get Shorty' -Coca Cola tilboð Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B.i. 12 ára. ANTHOINIY HmmMm V I N K O N U R Christinc Ricci Thora Birch Gaby Hoffmann Ashlcigh Aston Moore ★ ★★ A. I. Mbl. ★ ★★ Á.Þ. Dagsljós ★ ★★ K.D.P. Helgarpósti KvikmyndOliverStone Mclanie Griffith Demi Moore Rosie O Donnell Rita Wilson Sýnd kl. 5 og7. Sýnd kl. 5 og 9. <í£ ★★★ A.Þ. Dagsljós. ★★★1/2S.V. MBL ★★★★ K.D.P. HELGARP. ★★★Ó.H.T.gj Sýnd kl. 9 og 11.15. B.i. 16 ára y&umrMRmiiEKwi PÁSKAMYND 1996: Sveinn Björnsson BROTIN OR sírni 551 9000- Á förum frá Vegas Nicolas Cage Elisabeth Shue LEAVING LASVEGAS Tónlistin í myndinni er fáanleg í Skífuverslununum meö 10% afs- Herþotur, jeppar, járnbrautalestir og allt ofan- og neöanjarðar er lagt undir þar sem gífurleg spenna, hraði og áhætta eru við hvert fótmál. Með aðalhlutverk fara John Travolta og Christian Slater sem eru samstarfsmenn í Bandariska hernum en slettist upp á vinskapinn svo um munar! Leikstjórl myndarinnar er John Woo sem er einhver mesti hraða- og spennumyndaleikstjórinn í dag. Sýnd kl. 5, 7, 8, 9,10 og 11. B.i. 16 ára. EINNIG SÝND í BORGABÍÓI AKUREYRI Sýnd kl. 4.45,6.S0,9 og 11.10. Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 16 ára. FORDÆMD lætti gegn framvísun aögöngumiða. Sýnd kl. 5 og 7. pgm PERisGa^ KELSEY CRAMMER JASON ALEXANDER _ ___ ______ apaspil GITYHALL N Y T T H /DD/ — L J O Ð K E R F Utsending utanúr geinuium TÓNLIST ticisladiskur TEMPERATURE OFBLOOD Temperature of Blood, geisladiskur dúettsins Reptilicusar. Reptilicus skipa Guðmundur Ingi Markússon og Jóhami Eiríksson, en þeim tíl aðstoðar á Temperature of Blood voru Árni Hannes Kristinsson, sem lék meðal annars á hljómborð, Laura Valentíno og Paul Lydon, sem léku meðal annars á gítara, og Pétur Magnússon, sem leggur tíl raddir og slagverk. Upptökum stýrðu Reptilic- us-liðar, Hilmar Öm Hilmarsson, Már Gunnlaugsson og Jóhannes K. Temperature of Blood kom áður út á snældu veturinn 1990 á vegum Hels. Diskinn gefur aftur á mótí út þýska fyrirtækið Cat’s Heaven. 47,59 mín. AÐ HLUSTA á Temperature of Blood aftur eftir marga ára hlé er sérkennileg upplifun og skemmti- •eg, því hún rifjar upp hvað Reptilic- us var að gera í lok síðasta áratug- ar; hvernig þeir félagar Guðmundur Ingi Markússon og Jóhann Eiríks- son reyndu á þanþol tónlistarinnar og gáfu innsýn í aðrar hljómavíddir með síbreytilegum hljóðvegg og hljómum sem sumir voru líkastir útsendingu utan úr geimnum. A disknum sem hér er til umfjöllunar eru upptökur frá fyrsta starfsári sveitarinnar og gefnar voru út á snældu fyrir löngu. Hún hlaut ekki góða útbreiðslu, þó margir hefðu eflaust viljað eignast hana, enda var Reptilicus þá iðin við tónleika- hald og naut hylli. Það er því feng- Morgunblaðið/Þorkell GUÐMUNDUR Ingi Markússon og Jóhann Eiríksson Reptilicusliðar. ur að fá í hendur upptökurnar, sem eru að mestu tónleikaupptökur, ekki síst í ljósi þess að Reptilicus er nánast hætt að koma fram opin- berlega, þótt þeir Guðmundur og Jóhann hafí sjaldan verið eins iðnir við upptökur og útgáfu ytra. Upphafslag disksins, Life’s Greeting, er samfelldur epískur hljómagangur sem sýnir á sér nýjar hliðar við hveija hlustun og undir- strikar að hljómsveitin stóð þá flest- um íslenskum sveitum framar í frumleika og hugdirfsku. Annað dæmi um það sem Reptilicus gerði best er Alho Ohla, geysigott lag, og Shrimpy Dog, sem naut tölu- verðrar hylli í kjölfar snældunnar. Mosca var aftur á móti aðgengileg- asta lag sveitarinnar á þessum tíma, en hefur elst einna síst. Önnur eftir- minnileg lög eru til að mynda DDD From Nowhere og The Happy Mother sem stóðu í tónlistaráhuga- mönnum þess tíma, en hljóma fersk í dag, ekki síst The Happy Mother sem tekið var upp á tónleikum í Tunglinu í febrúar fyrir sjö árum, en hefði eins getað verið mánaðar- gamalt; geysilega flókinn og skemmtilegur hljóðskúlptúr. Hljómur á plötunni er furðu góð- ur miðað við upptökuaðstæður og tækjabúnað, en upptökurnar eru meðal annars úr Utvarpi Rót sál- uga, Kjallara Keisarans, sem var eitt sinn mikill tilraunastaður, og Tunglinu. Á síðustu plötu Reptilicusar, 0, mátti heyra að þeir Guðmundur og Jóhann hafa fetað sig í átt að að- gengilegri tónlist sem þon-i tónlist- aráhugamanna ætti að geta skilið og notið. I því ljósi er ekki síst gam- an að heyra upptökurnar á Temper- ature of Blood, sem gefur góða mynd af leiðinni sem þeir hafa farið. Árni Matthíasson Björn Bjarnason og Fran?ois Scheefer ræðast við. Menntamálaráðherra spjallar við frönsku ungmennin. Nemendaskipti í tíu ár BJÖRN Bjarnason menntamála- ráðherra tók á dögunum á móti hópi franskra ungmenna frá skólanum Lycée Notre Dame d’Ésperance á Bretagne-skaga í Frakklandi. Tilefnið var að tiu ár eru liðin frá því að nemendaskipti hófust milli íslands og Frakklands. Er það íslandsvinurinn Fran^ois Scheefer yfirkennari, sem hefur haft veg og vanda af skipulagn- ingu nemendaskiptanna frá því þau hófust en hálft annað þúsund ungmenna hefur tekið þátt í þeim frá upphafi. Fyrr um daginn hafði Ingi- björg Sólrún Gísladóttir borgar- stjóri tekið á móti hópnum í ráð- húsinu. Á sunnudaginn syörum við í einu númeri 5251000 Aðfararnótt simnudagsins 14. apríl tengir Sjúkrahús Reykjavíkur saman símstöðvar sínar í Fossvogi og á Landakoti í eitt númer, S25 1000. Vegna þessara breytinga geta truflanir átt sér stað á símakerfmu frá kl. 02:00 til 05:00. S J Ú KRAH Ú S REYKJAVÍ KUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.