Morgunblaðið - 13.04.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 13.04.1996, Blaðsíða 2
2 D LAUGARDAGUR 13. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT Skíði íslandsmót í göngu 5 km ganga kvenna mín. 1. Lísebet Hauksdóttir, Ólafsf.....19,44 2. Svava Jónsdóttir, Ólafsf........20,34 3. Hanna Dögg Maronsdóttir, Ólafsf. ..21,25 4. Þórhildur Kristjánsd., Akureyri.23,32 10 km ganga karla 1. Jón Garðar Steingrímsson, Sigluf. ...30,53 2. Ingólfur Magnússon, Sigluf......31,58 3. Þóroddur Ingvarsson, Akureyri ..33,03 4. Gísli Harðarson, Akureyri.......33,45 5. Helgi H. Jóhannesson, Akureyri..33,47 6. Árni GunnarGunnarsson, Ólafsf..35,02 7. Baldur H. Ingvarsson, Ak........35,33 8. Þorsteinn Hymer, ísafirði.......39,48 9. GrétarO. Kristinsson, Ak........42,17 15 km ganga karla 1. Daníel Jakobsson, Ólafsf........40,53 2. Gísli Einar Árnason, Isafirði...43,05 3. Kristján Hauksson, Ólafsfirði...44,41 4. Haukur Eiríksson, Akureyri......44,51 5. Baldur Hermannsson, Árm.........47,31 6. ÞórhallurÁsmundsson, Sauð.......55,60 Alþjóðlegt stigamót (FIS) Stórsvig kvenna: mín. 1. Sigríður Þorláksdóttir, ísaf..1.41,08 2. BrynjaÞorsteinsdóttir, Ak.....1.41,62 3. Theodóra Mathiesen, KR........1.42,74 4. Hrefna Ólafsdóttir, Ák........1.43,73 5. Dagný L. Kristjánsdóttir, Ak..1.43,84 6. RannveigJóhannsdóttir, Ak.....1.48,19 7. María Magnúsdóttir, Ak........1.48,43 Stórsvig karla: 1. Arnór Gunnarsson, ísafirði....1.35,40 2. Vilhelm Þorsteinsson, Akureyri....l.37,71 3. Pálmar Pétursson, Ármanni.....1.37,91 4. Sveinn Brynjólfsson, Dalvík...1.37,95 5. Jóhann F. Haraldsson, KR......1.38,20 6. Gunnlaugur Magnússon, Ak......1.39,95 7. Jóhann Þórhallsson, Ak........1.40,22 8. Ingvi Geir Ómarsson, Árm......1.41,88 9. Per Anders Thoren, Svíþjóð....1.43,77 Golf Bandaríska meistaramótið. (US Masters) Augusta, Georgíu: Efstu menn eftir annan keppnisdag. Banda- rískir nema annað sé tekið fram: 132 Greg Norman (Ástralíu) 63 69 136 Niek Faldo (Bretlandi) 69 67 138 David Frost (Suður Afríku) 70 68 Phil Mickelson 65 73 139 Lee Janzen 68 71, Bob Tway 67 72 140 Vijay Singh (Fijieyjum) 69 71, Scott McCarron 70 70, Scott Hoch 67 73 141 Corey Pavin 75 66, Ian Woosnam (Bretlandi) 72 69 142 Emie EIs (Suður Afríku) 71 71, John Huston 71 71, Bob Estes 71 71, Frank Nobilo (Nýja Sjálandi) 71 71. 143 Jay Haas 70 73, Jack Nicklaus 70 73, Fred Funk 71 72, Mark O’Meara 72 71, Davis Love 72 71, Duffy Waldorf 72 71 144 Alexander Cejka (Þýskalandi) 73 71, Jeff Maggert 71 73, Raymond Floyd 70 74, Paul Azinger 70 74, Loren- Roberts 71 73, Mark Calcavecchia 71 73 145 Scott Simpson 69 76, John Daly 71 74, Steve Lowery 71 74, Jim Furyk 75 70, Bemhard Langer (Þýskalandi) 75 70, Tom Lehman 75 70, Hale Irw- in 74 71, David Duval 73 72, Craig Stadler 73 72. 146 Nick Price (Zimbabwe) 71 75, Larry Mize 75 71, Jim Gallagher 70 76, Brad Faxon 69 77, Fred Couples 78 68, Justin Leonard 72 74, Seve Bal- lesteros (Spáni) 73 73, Colin Montgo- merie (Bretlandi) 72 74. 147 Tom Watson 75 72, Fuzzy Zoeller 74 73, Jeff Sluman 74 73, David Gilford (Bretlandi) 69 78, Ted Tryba 72 75, Tommy Aaron 71 76. 148 Hal Sutton 72 76, Jumbo Ozaki (Jap- an) 71 77, Curtis Strange 71 77, Bill Glasson 71 77, Mark Brooks 72 76. Knattspyrna Deildarbikarkeppni KSÍ ÍR-Haukar.........................1:1 Amar Valsson - Brynjar Gestsson. Ægir-BÍ......................... 2:1 Kjartan Helgason, Emil Þ. Ásgeirsson - Óskar Alfreðsson. Höttur - Leiftur..................0:6 - Gunnar Már Másson 3, Pétur Bjöm Jóns- son, Izudin Daði Dervic, sjálfsm. Þýskaland 1860 Miinchen - Uerdingen.........2:1 (Bodden 47. og 56.) - (Meijer vsp. 38.) 24.100. Frankfurt - Rostock...............1:3 (Díckhaut 40.) — (Akpoborie 9., Zalimann 46., Schneider 78.) 25.200. FELAGSLIF ÍR-ingar fagna Völu Flosadótlur í DAG kl. 15.30 koma ÍR-ingar saman til að fagna félaga sínum Völu Flosadóttur, sem varð Evrópu- meistari í stangarstökki innanhúss fyrir mánuði. Vala er í stuttri heim- sókn hér á landi og verður hófíð henni til heiðurs haldið í ÍR-heimil- inu við Skógarsel. Allt frjálsíþrótta- fólk ÍR, bæði ungt og gamalt, ásamt velunnurum frjálsíþróttadeildarinn- ar er velkomið að fagna Evró_pu- meistaranum, segir í frétt frá IR. Holland Willem II - Utrecht............1:1 Sittard - Volendam.............2:2 Belgía Anderlecht - Standard Liege....2:1 Körfuknattleikur NBA-deildin Miami - Milwaukee..........115:105 New Jersey - Chicago.......100:113 New York - Cleveland........97:101 Houston - Denver...........113:109 Portland - Dallas...........114:99 LA Clippers - Golden State.101:111 Íshokkí NHL-deildin Föstudagur: Boston - Hartford..................3:2 Ottawa - Pittsburgh................3:5 Philadelphia - Montreal............3:2 Washington - New Jersey............2:3 Chicago - Toronto................ 5:2 St. Louis - Colorado...............2:3 Fimmtudagur: Buffalo - Ottawa...................5:2 Detroit - Winnipeg............... 5:2 Florida - Tampa Bay................1:2 New Jersey - Philadelphia..........1:5 NY Rangers - W ashington...........1:4 Pittsburgh - NY Islanders..........2:6 Colorado - Anaheim.....i...........7:3 Edmonton - Dallas..................2:4 Los Angeles - San Jose.............6:2 UMHELGINA Knattspyrna Deildarbikarkeppni KSÍ Laugardagur: Ásvellir: KA - ÍBV................. 11 Gróttuvöllur: Sindri - Grótta........13 Ásvellir: Reynir S. - Þór A..........13 Laugardalur: BÍ - Selfoss............13 Ásvellir: Valur - Völsungur..........15 Kaplakriki: Dalvík - FH..............16 Kópavogur: Höttur - Þróttur..........16 Stjömuvöllur: Stjaman - Skallagrímur.16 Ásvellir: ÞrótturN. - Fylkir.........17 Leiknisvöllur: KS - Leiknir R........17 Sunnudagur: Ásvellir: IBV - HK................. 11 Leiknisvöllur: Dalvík - Valur........11 Ásvellir: Léttir - Þróttur N.........13 Kaplakriki: FH - Völsungur...........13 Leiknisvöllur: KS - Reynir S.........13 Leiknisvöllur: Leiknir R. - Þór A....15 Keflavíkurvöllur: Keflavík - Breiðablik.16 ÍR-völlur: KA - ÍR...................17 Kópavogur: Sindri - Víkingur R.......17 Ásvellir: Ægir - ÍA..................19 Mánudagur: Ásvellir: Víðir - Grótta..........20.30 Leiknisv.: Grindavík - Fram.......20.30 Handknattleikur Úrslitakeppni kvenna, 2. leikur Laugardagur: Strandgata: Haukar - Stjarnan........16 Skvass íslandsmótið íslandsmótið í skvassi heldur áfram í Vegg- sporti í dag. Kl. 10 hefst keppni í unglinga- flokkum, kl. 13.30 hefjast undanúrslit og kl. 15 byija úrslitaleikirnir en auk unglinga- flokka er keppt í karla-, kvenna- og heldri- mannaflokki (35 ára og eldri). Aðgangur er ókeypis. Skíði íslandsmót Islandsmótið í alpagreinum og göngu fer fram í Hlíðarfjalli um helgina. I dag verður tvívegis ke_ppt í stórsvigi karla og er annað stórsvigið Islandsmót en hitt alþjóðlegt FIS- mót. Fyrra stórsvigið hefst kl. 09.00 og það síðara kl. 12.45. Þá verður keppt um ís- landsmeistaratitilinn í svigi kvenna og hefst keppni kl. 10.00. Einnig er keppt í 3 X 10 km boðgöngu kl. 14.00. Á morgun, sunnu- dag, verða tvö stórsvigsmót hjá konunum og er annað íslandsmót og hitt FlS-mót. Fyrra stórsvigið hefst kl. 09.00 og það síð- ara kl. 12.45. Þá verður Islandsmót í svigi karla sem hefst kl. 10.00. Klukkan 11.00 hefst keppni í 5, 10 og 15 km göngu, pilta, kvenna og karla. Bláfjallagangan Bláfjallagangan, sem er hluti af íslands- göngunni, fer fram i Bláfjöllum i dag og hefst kl. 13. Skráning í Borgarskálanum kl. 11 til 12.30. Glíma Sveitaglíma íslands Sveitaglíma Islands fer fram að Laugar- vatni í dag og hefst kl. 13. Almenningshlaup ísfuglshlaupið ísfuglshlaupið í Mosfelisbæ verður í dag og hefst 8 km hlaup með tímatöku við íþróttahúsið að Varmá kl. 12.45 en 3 km skemmtiskokk án tímatöku kl. 13. Þriggja og fimm manna blönduð sveitakeppni í lengra hlaupinu. Skráning i íþróttahúsinu kl. 09 til 12. Badminton Vormót trimmara Vormót trimmara í badminton fer fram í TBR-húsunum í dag og verður keppt í öllum hefðbundnum greinum. Keppni i einliðaleik hefst kl. 11 og í öðrum greinum um kl. 13. Borðtennis Á morgun verður Adidas-mótið í borðtennis í TBR-húsunum. Keppt verður f sjö flokkum og hefst mótið kl. 10. Meistaraflokkur kvenna byrjar kl. 13 og meistaraflokkur karla kl. 16. ÍÞRÓTTIR SKIÐI Sigríður og Amór stálu senunni ÍSFIRÐINGARNIR Sigrfður Þor- láksdóttir og Arnór Gunnars- son sigruðu með nokkrum yfir- burðum í stórsvigi á alþjóða- mótinu í Hlíðarfjalli í gær. Syst- kynin Brynja og Vilhelm Þor- steinsbörn frá Akureyri urðu í öðru sæti. Theodóra Mathie- sen úr KR varð þriðja í kvenna- flokki og Dalvíkingurinn ungi, Sveinn Brynólfsson, þriðji í karlaflokki. Aðstæður til keppni í Hlíðarfjalli voru með besta móti. Vegna þess hve snjórinn var blautur voru brautirnar f rystar með því að strá salti f þær. Sigríður náði besta tímanum í fyrri umferð, Theodóra varð í öðru sæti og Brynja í þriðja. Brynja BKBHKKKK náði síðan besta tím- ValurB. anum í síðari um- Jónatansson ferðinni og tryggði skrifarfrá sér annað sætið en Akureyri gigríður var með næstbesta tímann og fékk besta samanlagðan tíma. Sigríður, sem er einnig mjög lið- tæk knattspyrnukona og lék með Stjörnunni í 1. deildinni fyrir ári og með unglingalandsliðinu, hefur verið í skíðamenntaskóla í Terneby í Svíþjóð í vetur. „Ég hef aldrei æft eins vel en sigurinn kom mér á óvart því mér hefur ekki gengið vel í stórsvigi til þessa. Ég lenti í slysi er skíðamaður keyrði mig nið- ur í janúar og var frá æfingum í mánuð vegna þess. Þetta er fyrsta mótið hér heima í vetur og því var ég svolítið spennt að sjá hvar ég stæði gagnvart Brynju og Theodóru sem hafa báðar æft í Noregi. Þessi sigur gefur mér aukið sjálfstraust fyrir hin mótin um helgina. Ég stefni að því að fylgja þessum sigri eftir. Skíðafærið var mjög gott og mun betra en ég bjóst við,“ sagði Sigríður. Arnór Gunnarsson náði bestum tíma í báðum umferðum í karla- flokki og var rúmlega tveimur sek- úndum á undan Vilhelm Þorsteins- syni sem varð annar. Jóhann Hauk- ur Hafstein úr Ármanni var með næstbesta brautartímann eftir fyrri umferðina en honum hlekktist á í síðari umferðinni og hætti keppni. Haukur Arnórsson, sem fyrirfram var talinn sigurstranglegur, keyrði út úr í fyrri umferð. Náði markmiðinu Arnór var ánægður með sigurinn. „Það er alltaf ánægjulegt að ná settu marki. É_g ætlaði mér sigur og það tókst. Eg var ekki viss um hvernig ég ætti að keyra niður brautina til að sigra og tók því ekki neina áhættu í fyrri umferð- inni. Ég sá eftir fyrri umferðina að ég þurfti ekki heldur að taka áhættu í seinni ferðinni. Keyrði bara nokk- uð örugglega og það dugði. Nú er stefnan sett á að vinna þetta allt hér í Hlíðarfjalli," sagði Árnór. „Brautirnar voru frábærar og eins og þær gerast bestar erlendis. Miðað við þessar aðstæður var það rétt ákvörðun að aflýsa landsmótinu í Bláfjöllum. Það hefði orðið algjört happdrætti hver hefði sigrað þar,“ sagði Arnór sem varð tvöfaldur ís- landsmeistari í fyrra. Hann sagði að auðvitað væri draumurinn að ná að bæta fleiri titlum í safnið. í dag verða krýndir Islandsmeistarar í stórsvigi karla og svigi kvenna. Vilhelm Þorsteinsson, sem hætti í landsliðinu eftir síðasta keppnis- tímabil, hefur ekki æft mikið í vet- ur enda verið í námi í Reykjavík. „Þetta er í fimmta sinn sem ég fer á skíði í vetur og ég get ekki annað en verið sáttur við annað sætið. Ég ætlaði reyndar að stríða Arnóri meira en ég gerði í dag — var of langt á eftir honum.“ Frystingin á snjónum í brautun- um tókst það vel að konurnar og karlarnir fóru í sömu braut án þess að spor kæmu í þær. „Skíðafærið gerist ekki betra," sagði Norðmað- urinn Erik Piene, eftirlitsmaður mótsins. Atta tonn af salti í brekkuna VEGNA þess hve snjórinn er blautur í Hlíðaríjalli var ákveðið að strá salti í keppn- isbrautirnar til að frysta snjó- inn. Frystingin heppnaðist vel í gær og voru allir keppendur mjög ánægðir með skíðafær- ið. Friðrik Adolfsson, sem á sæti í mótstjórn, sagði að tvö tonn af salti hefðu farið í brekkuna í gær. „Ef færið verður eins um helgina ger- um við ráð fyrir að fara með um átta tonn af salti,“ sagði Friðrik. Það er mikil vinna sem fylgir því að strá salti í brekk- una, en fjölmargir starfs- menn mótsins gengu rösklega til verks og það tók þá ekki nema um 15 mínútur að klára verkið í hvorri braut í gær. Haukur meiddur HAUKUR Arnórsson, skíða- maður úr Ármanni, féll illa í fyrri umferð stórsvigsins í gær og meiddist á ökkla. Hann fór í rannsókn á Fjórð- ungssjúkrahúsið á Akureyri þar sem teknar voru röntgen- myndir af fætinum. Þar kom í ljós að hann er óbrotinn en ólíklegt er talið að hann geti keppt í dag. Morgunblaðið/Kristján Kom, sá... JÓN Garðar Steingrímsson, 16 ára, keppti fyrsta sinni i 17-19 ára flokki og sigraði. Morgunblaðið/Kristján Öruggur sigurvegari ARNÓR Gunnarsson sigraði með nokkrum yfirburðum í stór- sviginu á alþjóðamótinu á Akureyri í gær. Hér keyrir hann til sigurs í síðari umferðinnl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.