Morgunblaðið - 14.04.1996, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 14.04.1996, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. APRÍL 1996 B 25 AUGLYSINGAR Utboð Þekja og lagnir á Isafirði Hafnarstjóm ísafjarðar óskar eftir tilboðum í þekju og lagnir í Bátahöfn. Verkefnið er fólgið í því að leggja ídráttarlagnir fyrir raf- magn og vatnslagnir og steypa um 2460 fm af þekju. Verkinu skal lokið eigi síðar en 31. ágúst 1996. Útboðsgögn eru til afhendingar á Vita- og hafnamálastofnun, Vesturvör 2, Kópavogi, og á skrifstofu hafnasamlagsins, gegn 5.000 kr. greiðslu. Tilboð verða opnuð á sömu stöðum þriðju- daginn 30. apríl 1996 kl. 14.00. Hafnarstjórn ísafjarðar. Utboð Þekja og lagnir á Árskógssandi Hafnasamlag Eyjafjarðar óskar eftir tilboðum í þekju og lagnir á Árskógssandi. Verkefnið er fólgið í því að leggja ídráttar- lagnir fyrir rafmagn og vatn, smíða og koma fyrir tengibrunnum og steypa um 800 fm af þekju. Verkinu skal lokið eigi síðar en 31. júlí 1996. Útþoðsgögn eru til afhendingar á Vita- og hafnamálastofnun, Vesturvör 2, Kópavogi, og á skrifstofu hafnasamlagsins, Ráðhúsinu Dalvík, gegn 5.000 kr. greiðslu. Tilboð verða opnuð á sömu stöðum þriðju- daginn 30. apríl 1996 kl. 11.00. Hafnasamlag Eyjafjarðar. SAUÐÁRKRÓKSBÆR Útboð Sauðárkróksbær óskar eftir tilboðum í bygg- ingu II áfanga íþróttahúss á Sauðárkróki. Helstu stærðir eru: íþróttasalur 687 m2 Búningsálma 171 m2 Forsalur 218 m2 Húsið afhendist fullbúið. Verkinu skal lokið eigi síðar en 5. september 1997. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Sauð- árkróksbæjar við Faxatorg frá og með 16. apríl nk. gegn 50.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Sauðárkróks- bæjar fimmtudaginn 2. maí 1996 kl. 16:00. Bæjarstjóri. A Útboð Lyftur Bæjarsjóður Kópavogs óskar hér með eftir tilboðum í lyftur vegna Verknámshúss fyrir Hótel- og matvælagreinar við MK. Fyrri lyftan skal vera tilbúin til notkunar 10. ágúst 1996. Gögn eru afhent á Verkfræðistofunni Hamra- borg, Hamraborg 10, Kópavogi, 3. hæð, gegn kr. 1.000,- skilatryggingu. Tilboð verða opnuð í Félagsheimili Kópa- vogs, 3. hæð, mánudaginn 6. maí 1996 kl. 14.00 að viðstöddum þeim.bjóðendum sem viðstaddir verða. Verkfræðistofan Hamraborg Hamraborg 10 , 200 Kópavogur Simi: 554 2200. Fax: 564 2277 VH Útboð B6p Rekstur stálþils ShJ Fáskrúðsfirði Hafnarstjórn Búðahrepps óskar eftir tilboð- um í rekstur stálþils. Helstu magntölur eru: Stálþil 87 m, steyptur kantur 87 m. Verkinu skal lokið eigi síðar en 30. septem- ber 1996. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Búða- hrepps og á Vita- og hafnamálastofnun, Vesturvör 2, Kópavogi, gegn 5.000 kr. greiðslu frá þriðjudeginum 16. apríl 1996. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Búðahrepps og á Vita- og hafnamálastofnun þriðjudaginn 7. maí 1996 kl. 11.00. Hafnarstjórn Búðahrepps. TIL S 0 L U «< Húseignir á Laugarvatni og Hallormsstað Tilboð óskast í: Útboð 10513 húseignina Lindarbraut 8, Laugarvatni. Steinsteypt einingahús (byggt 1965) á einni hæð, stærð hússins er u.þ.b. 135 m2. Brunabótamat er kr. 7.754.000,- og fasteignamat er kr. 2.230.000,-. Stærð lóðar er u.þ.b. 1.500 m2. Húsið verður til sýnis í samráði við Frið- rik Friðjónsson, sími 486 1137 eða 854 6437. Útboð 10545 íbúðarhús á Hallorms- stað. (Skólastjórabústaður hússtjórnar- skólans) steinsteypt einbýlishús, stærð hússins er u.þ.b. 141 m2. Brunabótamat er kr. 10.603.000,- og fasteignamat er kr. 4.513.000,-. Húsið verður til sýnis í samráði við Margréti Sigurjónsdóttur í síma 471 1765. Nánari upplýsingar um ofangreindar eignir eru gefnar hjá Ríkiskaupum, Borg- artúni 7, Reykjavík, og hjá ofangreindum aðilum. Tilboðseyðublöð liggja frammi á sömu stöðum. Tilboð skulu berast Ríkis- kaupum, fyrir kl. 14:00 þann 29. apríl 1996 þar sem þau verða opnuð í viður- vist viðstaddra bjóðenda er þess óska. U t b o ð t k i I a á r a n g r i I BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, BRÉFASÍMI 562-6739 • ÝMISLEGT Veitingastofan Þyrill, Hvalfirði Olíufélagið hf. auglýsir til leigu rekstur veit- ingastofunnar Þyrils í Hvalfirði frá 1. júní nk. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu á sviði veitingareksturs. Núna þegar sumár er á næsta leiti hefst ferðamannastraumur um vegi landsins. Veitingastofan Þyrill er í alfaraleið, staðsett við þjóðveg númer 1. Þar staldra margir við en auk veitingasölu er þensínstöð sem fylgir rekstrinum. Þriggja herbergja hús er á staðnum til af- nota fyrir rekstraraðila. Auk þess er aðstaða fyrir starfsfólk. Skriflegar umsóknir, með helstu upplýsing- um um viðkomandi sendist til afgreiðslu Mbl. merktar: „Þyrill - 546“ fyrir 19. apríl nk. Upplýsingar eru ekki gefnar í síma. Danmerkurfarar Bíla- og húsnæðisskipti íslensk fjölskylda sem býr á búgarði í útjaðri Kaupmannahafnar áætlar sumarfrí á íslandi fyrri hluta júlímánaðar. Óskum eftir jeppa á íslandi í skiptum fyrir húsnæði og bíl í Kaup- mannahöfn. Upplýsingar í síma 552 5989. Pizza-veitingastaður Til leigu pizza-veitingastaður með vínveit- ingaleyfi í góðum, vel staðsettum verslunar- kjarna á Reykjavíkursvæðinu. Kaupleiga kemur til greina. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 16. apríl, merkt: „Björt framtíð - 65“. VINNU- OG DVALARHEIMILI SJÁLFSBJARGAR Smíðadót fyrir fullorðna Vill einhver gefa okkur, eða selja ódýrt, hefil- bekk og hvers konar smíðaverkfæri. Við erum að koma okkur upp lítilli smíðastofu en vant- ar allt til alls! Heimilisfólk og starfsmenn Dagvistar Sjálfsbjargar, Hátúni 12, 105 Reykjavík, símar 552 9133 og 551 2720. Aðstandendur Meðvirkir Námskeið fyrir aðstandendur áfengis- sjúkra, vímuefnaneytenda og spilafíkla. Helgarnámskeið verður 20.-21. apríl nk. Upplýsingar í síma 555 4460 og 555 4461. Ráðgjafaþjónustan hefur á að skipa ráðgjöf- um með yfir 15 ára reynslu við meðferð á fólki með áfengis-, vímuefna- og ofátsfíkn. Ráðgjafaþjónustan, Flatahrauni 29, Hafnarfirði, Jóhann Örn Héðinsson, ráðgjafi, Birgir Kjartansson, ráðgjafi, Ingibjörg K. Ingólfsdóttir, hjúkrunarfræðingur. Námsstyrkur Alusuisse-Lonza og London Scandinavian Metals bjóða á ný námsstyrk handa íslend- ingi til doktorsnáms. Rannsóknaverkefnið verður unnið við Háskóla íslands, í Bretlandi og í Sviss frá 1.7.'96. Því lýkur með doktors- ritgerð við Nottinghamháskóla um mitt ár 1999. Leiðbeinendur verða dr. Graham McCarthey og dr. Þorsteinn I. Sigfússon. Verkefnið felur í sér ítarlega skoðun á dreif- ingu svokallaðra kronasmækkara (grain refiner) í álbráð. Það tekur til smásærra rann- sókna á áli, líkanagerðar í straumfræði ál- bráðar og tilrauna í tilraunaverksmiðju A-L í Sviss. Undirbúningur er B.Sc eða meistarapróf í eðlisfræði, verkfræði eða skyldum greinum. Viðkomandi þarf að geta unnið og dvalið erlendis. í boði er greiðsla skólagjalda, ferða- og launastyrkir í 3 ár. Styrkupphæð nemur um 1.400 þús. krónum á ári auk skólagjalda. Umsóknir ásamt upplýsingum um námsferil ■ * og fyrri störf sendist til Þorsteins I. Sigfús- sonar prófessors, Tæknigarði, Dunhaga 5, 107 Reykjavík (sími 525 4800) fyrir 20. apríl 1996. Háskóli Islands University of Nottingham Alusuisse-Lonza London Scandinavian Metals

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.