Morgunblaðið - 14.04.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.04.1996, Blaðsíða 1
ÁREKSTRARPRÓFUN Á OPEL VECTRA — SUZUKIX-90 - KRÖFT- UGUR OG RÁSFASTUR IMPREZA - LOTUS ELISE í DANMÖRKU Aðeins kr. 849.000, 1®Oi WAMTlOIN BTCCISTA HtTDINNI Tryggðu þér nýjan fjölskyldubíl núna. Þýsk gæði á ótrúlega lágu verði. 19 4 6-1996 Nýbýlavegur 2 Síml: 554 2600 GUtnírhl DÓTTURFYRIRTÆKI ÍSLANDSBANKA -t-+ « í4- Höfuðborgarsvæði Suðnrnfis PT»;1I 59 Vesturland PTMI35 Vestfirðir 0 18 Noröurland vestra EB123 Norðurland eystra t-aSBI I 57 Austurland Pfcll 139 Suðurland KEKHI50 754 34 I Sendibílar O Önnur ökutæki SAMTALS Landið allt: 868 ' Fólksbílar Nýskráningar nýrra ökutækja í mars 1996, skipt eftir landshlutum Legacy Outback á 3,2 millj- ónir kr. Tvíþættir eiginleikar Outback er gæðabíll hvar sem á hann er litið en kostar líka sitt. 3,2 milljónir kr. er verðið og líklegt að sumir velti því fyrir sér hvort ekki sé rétt að stíga þá bara skrefið til fulls og kaupa jeppa. En þá missa menn líka þessa tvíþættu eiginleika Outback, að vera rúmgóður fólks- bíll sem er lipur í borgarumferð auk þess að vera ögrandi í útliti og að vera fullfær um að takast á við erfiðari aðstæður úti á vegum og vegleysum. I SUBARU Legacy er vel þekktur bíll hérlendis sem hefur þjónað mönnum vel til sjávar og sveita með fjórhjóladrifi og góðum akst- urseiginleikum. Legacy Outback er minna þekktur enda aðeins verið fluttir inn þrír bílar af þeirri gerð. Outback er hálfgildings jeppi, tölu- vert hærri en Legacy og með stærri hjólum. Framendinn er allur mun grófari, kringlóttar aukalugtir neðst á stuðara, þakrið, glæsilegur afturhleri og voldugri stuðaðarar greina Outback frá hinum hefð- bundna Legacy. Ingvar Helgason hf., umboðsaðili Subaru, hefur selt þijá slíka bíla á þessu ári. Outback er með sítengdu aldrifi og 2,5 lítra, 150 hestafla vél og með öllum hugsanlegum búnaði. Má þar nefna tvo líknarbelgi, ABS- hemlakerfi, rafdrifnum rúðum og speglum sem eru upphitaðir, upp- hitanlegum og hæðarstillanlegum sætum o.sv.frv. Meðal búnaðar er einnig hraðastillir og loftkæling sem er algengur búnaður í bílum sem eru ætlaðir á Bandaríkjamark- að. Outback var éinmitt svar Su- baru við minnkandi sölu Legacy í Bandaríkjunum. Útlitið, óheft vél- araflið og staðalbúnaður virðist hafa höfðað til Bandaríkjamanna því Outback hefur selst afar vel þar vestra. Morgunblaðið/Ámi Sæberg SUBARU Legacy Outback er nýr valkostur fyrir þá sem sækjast eftir langbak í lúxusbílaflokki. Thomsenbíllinn ÁRIÐ 1903 þótti ástæða til þess að ræða sérstaklega um undratæk- in bifreiðar á Alþingi. Ákveðið var að veita 2.000 kr. styrk til Ditlevs Thomsens stórkaupmanns til kaupa á bíl. Bíllinn kom til Reykjavíkur 20. júní 1904 og var af gerðinni Cu- dell, líklegast af árgerð 1901. Sæti voru fyrir tvo farþega aftur í og einn við hlið ökumanns og hægt var að draga blæju yfir aftursætin. Cudell bílar voru smíðaðir í Þýska- landi frá 1898 til 1908. Thomsen- bíllinn var talinn 6-7 hestöfl, fremur vélarvana og bilanagjarn. Þó var ekið á bílnum til Eyrarbakka og Stokkseyrar. J ■ • • SKEIFUNN111 - SIMI: 588 9797 í miklu úrvali IkY IS H ö g g d eyf a r BILAHORNIÐ varahlutaverslun Hafnarfjarðar | Reykiavlkurvegl 50 • SÍMI; 555 1019

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.