Alþýðublaðið - 29.10.1933, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.10.1933, Blaðsíða 1
SUNNUDAG 29. OKT. 1933. L'ANí JV5 135179 l £7 AKPð RITSTJÓRIi F. R. VALDEMARSSON - ¦•j--.i.;.-.-:s¦^¦'-'¦...-V- -:-<-— DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV. ÁRGANGUR. 1. TÖLUBLAÐ. ÐAQBLAÐIÐ kemur' út alla \ irka daga kl. 3 — 4 siðdegis. Áskriftagjald kr. 2,00 á mánuði — kr. 5,00 fyrir 3 mánuði, ef greitt er fyrirfram. f lausasölu kostar blaðíð 10 aura. VIKUBLAÐIÐ kemur út á hverjum miövikudegi. Það kostar aöeins kr. 5,00 á ári. 1 þvi birtast allar helstu greinar, er birtast i dagblaðinu, fréttir og vikuyfirlit. RITSTJÓRN OG AFGREIÐSLA Alpýðu- blaðsins er við Hverfisgötu nr. 8—10. SÍMAR: 4900: afgreiðsla og auglýsingar, 4901: ritstjórn (Innlendar fréttir), 4902: rltstjóri, 4903: Vilhjálmur S. Vilhjálmsson, blaðamaður (heima), Magnús Ásgeirsson, blaðamaður, Framnesvegi 13, 4904: F. R. Valdemarsson, ritstjórl, (heima), 2937: Sigurður Jóhannesson, afgreiðslu- og auglýsíngastjóri (heima), 4905: prentsmiðjan. Beauð, Kðkup, beast, édýrast. ALDYBUBR&UBGERBIN Sfmi 1608. ALÞYÐUBLAÐIÐ ER 14 ARA I DAG pað stœkkar um þriðjung — og verður besta fréttablað landsins TIL LESENDA ALÞÝÐUBLAÐSINS FRÁ ALÞÝÐUSAMBANDI ÍSLANDS Með pessu tðlublaði Alpýðublaðsins tekur við rit- stjórn pess hr. Finnbogi Rútur Valdemarsson. Með peirri stœkkun, sem nú verður á blaðinu, er orðið við marga ára kröfu og óskum allra Alpýðuflokksmanna, en eðlileg afleiðing stœkkunarinnar er meiri kostnað- ur við útgáfuna, og hœkkar pví verð blaðsins uppí 2 krónur um mánuðinn frá og með nóvembermánuði. Sambandsstjórn Alpýðusambands íslands. BREYTINGARNAR ÁALÞÝÐUBLAÐINU £g tek í dag vi'ð ritstjórn Al- þýðublaðsims — fyrst um sinn, Mönnum kemur saman um, að íslenzkum blöðum hafi hingað tl verið mjög ábótavaint, ekvkum dagblöðunum þremur í Reykjavík. Ég skal fúslega játa, að það er langt frá því, að Aiþýðublaðið hafi verið nokkur undalntekming i því efni. — Allir, sem hafa haft tækifæri til þess að bera samati: eriend blöð og islenzk, eru sam^ mála um það, að þau standist engan samanburð. Flestir þeirra nra-hina álíta, að íslenzk blöð standi langt að baki. ým'su öðru, er gert er hér á landi,, og séu þjóðinni og meniniiragu. hennar til vanza. Aðrir, er ekki geta gert slíkan samanburð á ís- íslenzkum blö'ðum og eriendum, fjnma þó, að blöðin fulimægja ekki þörfum þeirra og eitu óánægðir raeð þau. Menn finna blöðumum flest tál foráttu: útlit þeirra, efnis- val og efnismeðferð. Möranuta finnast fréttir þefrria of Íitlar, póllitískar deilur þeirra of mikiar og of misjafulega: vel skrifaðar„ og síðast, en ekki sízt, að það eíni þeirra, er gteti veri'ð lesend- um þeSrra til skiearrtunar og haft menm&ngarlegt gildi, sé af sfcorm- um skamlíi eða vanti algerlega. Alla þesisa .galla hafa meran rætt lengii og vandiega. Þeir memin, er hafa boráð ábyrgð á blöðunium, hafaa látið það. nægja, að predika hyer öðrum „saðferðilegrii og heið- arliegri blaðamensku". — Ég hefi enga trú á þvi, að nokkur maður eða nokkur hliutur í þiessuim heimí batni fyitr predákanir einar sam- an, og ég fyrirlít þá siðferðiprie- dúkara, er gera að eins kröfur tíl annara. Ef islenzk blöð eiga að- batna, verða þau að bæta- sig' hvert fyrir sig og án tillits til ann- ara. Það er kpmið nóg af mtt- ræðurn um galla þeirra. Nú er að frftmkvœma umbætur á þeim. Ég veit, að þeim umbótum, eins og öðrum, eru takmörk sett Is- lenzkum bl'öðum munu alt af fylgja þeir gallar, sem ölluinJ blöðum fylgja í öllum iöndum, en auk þess ísl&nzkbr gallar. Pau munu alt af bera blæ af íslenzk- um mönntfn Qg íslenzkri mienm- ingu. Þegar hún stenzt samamburð við erlienda m'enniingu, þá muniu íslenzk blöð ef til vill standast samanburð við erlend blö'ð frá menningarlegu siónarmi'ði;. En ekM fyrr. Það er því langt þang- að til islenzk blöð verða fullkom- in, — einnig þetta blað.. Ég hefi aldrei verið hissa á þvi, að islenzk stiórninálabarátta er ákafari o.g óvægilegri en víða annars staðar, Ég álít það eðli- legt, og að það muni verða svo enn lengi. Ritháttur bl'a'ðanina hiytur að bera blæ af því, eins og hann mun bera biæ &í ís- lenzkri menningu yfirleitt, en hún hefir áreiðanlega annað til síns ágætis en það, hve fín og fáguð hún er. Ég hefi ekki sett mér það markmi'ð, að bæta íslenzka blaða- inensku á því sviði. ÉG HEFI YFIRLEITT EKKI SETT MÉR ÞAÐ MARKMIÐ, AÐ BÆTA IS- LENZKA BLAÐAMENSKU MEÐ ÞATTTÖKU MíNNI í HENNI; ÉG HEFI AÐ EINS TEKIÐ AÐ MÉR ÞAÐ VERK, AÐ GERA TILRAUN TIL ÞESS AÐ BÆTA ALPÝÐU- BLAÐIÐ. Alþýðublaðið er og ver'ður fyr,st og fremst málgagu Alþýðuflokks- ins og sósjialtisílskí bla'ð. En það getur þvi að eins unnið það hlut- verk, að það verðí hverjum manní boðlegt sem blad. Þær breytingar, sem nú veroa gerðar á Alþýðublaðinu, stefna aðþvi. Hinar helztu þeirra em þessar: Oiiít blaðsáns breytist allmikið. Ég hefði þó viljað, að þa5 hefði getað breyzt ennþá meir í átt- ina til þess, sem gerist um er- lend blöð. En þess er ekki kostur í bili, vegna ófullkominnar prent- smiðju. FréttmamböMl íslenzkra blaða við útlönd hafa hingað til verið mjög ófullkomin, og a'ð mínu á- liti væri það ekki sæmandi sið- aðri þjó'ð og siálfstæðu ríki, að búa vi'ð þau til lengdar ©ins og þau hafa verið. ALÞÝÐUBLAÐ- IÐ hefir nú, fyrst allra íslienzkrai bla'ða, og eitt þeirra allra enn sem komið er, útvegað sér sér- staka fréttaritara i næstu höfuð- borgum álfunuar, og munu þeir æuda því einkáskeyti daglega um alla helztu beimsviðburði. Þess- ir fréttarita'rjaT Alþýðublaðsins eru menn, sem starfa við ritstiórnir alþektra stórblaða, eins og „DAI- LY HERALD" í London, „POLI- TIKEN" og SOCIAL-DEMOKRA- TEN" í Kaupmannahöfn og Stokkhólmi og „ARBEJDERBLA- DET" í Osilo. Kaupendw Alpýduy bíaðsins, er. íssa páð klukkan 3 ~4 síMegiiSj m\um pvi fwmveg- is le&a í pví hinar sömiu /leiimis- fmgrw:, sém íbáar sfóriborgatrma l,esa í stórblðdimum aS mor^gni pess &ama daffs. Alpý'&ublítpid] /nMfij fmmpegis kosta kapps am pdd, dþ ekkéri í&l&nzkt! bkéð g&ti boðid iesendum sÁnum mefrl, á- }\eiðún{tegi)i og nákvœmtm' né nýrri ertmdm fréftir.. Auk þess mun það auka innlendar fréttix sinar og Reykjavíkurfrettir að miklum mun. Því að þótt Alþýðu- blaðið hafi engan vegijnjn í hyggju að vanrækia skyldu sína sem pólitiskt blað, þá mun þa'ð ekki gieyma öðrum skyldum sínium vegna þess. Þær skyldur eru, að það sé fréttablað, sikemtilegit blað og mmningarbltíð. mk þess þesis áð það er pólitískt blað. Alþýðublaðið byrjar í dag að birta söguna „Hvað nú, ungi maður?" eftir Hans Fállada. Sú saga hefir orðið svo vinsæl í flestum löndum Evrópu í ár, að titill hennar befir orðið orðtak manna á milli á mörgum málum. Það er ekki ofsagt, að hún hefir „lagt undir sig heiminn", ejins og nokkur bók getur gert. Magnús Ásgieirs&on, sem Alþýðublaðið hefir ráðið til þess að ahinast þýðingu hennar og fieira skemti- efnis fyrir sig, er viðurikendasti þýðandi, sem völ er á hér á lahdi Stórsigur enskra sósialista. E'nkaskeytt frá fréttaiitara Atpýðublaðsins i London. London í gærkveldL Verkalýðsflokkurinn ensk) hefir nnnið giæsilegen kosn- ingasigur við aokakosningu þingmanns i East Fulham-hverf i í London, Orslit kQsningarininar urðu kunín í gær. Við síðustu kosningar skiftust atkvæði þannig: Ihald (þióðstiórn) 23 438 Verkalýðsflökkurinn 8 917 Frjálslyndir 1788 Meiri hluti íhaldslns 14521 Við kosniriguina mú gerbreyttust þessi hlutföl. Friálslyndir buðu ekki fram. Ihaldið og Verklýðs- flokkurinn áttust einir við. Úrslít Við ritstjórn Alþýðublaðsiins mun framvegis verða reynt að koma á meiri verkí^sk^tínig^ en tíðkast hefir við íslenzk blöð, þannig.að hver maður, seirri skrif- lar í það, -hvort sem hann er fast- ur starfsimaður þess eða ekki, skrifi að eiœ um þau mal, sem hann þakkir og hefir vit á. Marg- . ir ágætir rithöfundar og fjöldi ungna mientamanna hafa lofað því aðstoð sinni, hver á sínu sviði. Það er útlit fyrir, a'ð samkeppni diagblaðanna í Reykjavik muininú harðna. Þau munu hafa gott af því. En þótt Alþýðublaðið sé ekki hrætt við þá samkeppni, mun það þó alt ðf verða reiðubúið til þess að fullkomna áraingur saimkeppn- innar með aulciinini samptipnw um öii þau mál, sem blöðunum eru sameigiinleg og þeim geta orðið til bóta. Það æskir samvinnu og góðrar sambúðar við alla íslenzka hlaðamenn — án nokkurrar und- antekningar. — Efckert blað er verk nokkuís éMiS manns. Alþýðublaði'ð er ekki venk ritstióra þess eða ritstjórn- ar einnar. Það er verik allra þeirra, er að því starfa, við rit-. stjórn þess, prentun, afgreiðslu og útsenclingu- Það er eimnig — beint og óbeint — verk les^enda pess og aglýsmdav Ef allir þessir aðiljar gera sitt til þess, að þaðs geti or&Ið gott blpx> — pá rmun pdð verSa páð. \ von um það kveð ég lesendur Alþýðublaðsins í dag. F. R. VALDEMARSSON kosningarki>naT ur'ðu þau, a'ð frambjóðandi VerkalýðSílokksins var kosinn með 18000 atkv, og 4000 atkv. meiri hiuta. Hefir Verkalýðsflokkurinh þvi Uininið 10 000 atkv. í þessu eina kj'ör- dæmi. Alment er álitið, a'ð ósigur í- haldsinanna stafi af óánægju meö fra'mkomu þióðstjórn'arinnia(r i af- vopmunar- og friðar-málum, þvi að Mr. Wilmiot, frambjóðandi Verka.Iýðsflokksins, lagði í kosn- ingabaráttu s|ráni aðaláherzlu'na á, að Verkalýðsfliokkurinn myndi af alefli beita sér fyrir afvopmwi og varðveizlu friðarins í heiminuim. Verkalýðsfliokku'rinn hefi'r sigflað við hverjar aukakosningairnar á fætur annári, og er or'ðinn ai- mannariómluír í Englajndí, að næsta st]6rn veröi verkalýðsstióm. FASISMANUM MÓTMÆLT UM ALLAN HEIM MÓTMÆLAFFUNDIR OG KRÖFUGÖNGUR GEGN FAS- ISMANUM HAFA VERIÐ HALDNAR UM ALLAN HEIM 1 DAG í tilefni af því, að fram( fóru í Róm í dag hátíðahöld í minningu uim „hergönguna" til Rómar fyrir ellefu ánuim. Geysi- legur miannfjöldi fylti götumar í Chicago, New York, San Fran- sisko, Paris, Baroelona, Tou- louse, Marseilies, Bordeaux, Var- isjá, og einnig í Sídinj'ðy; í Á'Stratííu, LANDIÐ HELGA t HERNAÐ- ARASTANDI í Öieirðirnar í Palestínu héldu á- fram í dag og breiðasí út frá Jaífa og Jerúsalem. Allur herinm og lögreglan hafa verið kvödd á vettvang. Bnezkar fiugvélar eru ftil taks í K'aíró til að flytj'a enskt herlið ti! Paliestinu. Horfurnar eru fskyggilegar. Arabar fjandskapasf -|egn því, að Gyðihgar fái aukr leyfi til innflutniings til Pale- stínu. ENSKUR NJÖSNARI 1 FINN- LANDI Ensk kona, Mary Martin að nafni, hefir verið tekin föst í Helsingfors, sökuð um njósnir. Finskur liðsforingi úr herforingiaí- ráðinu hefir horfið og með honum skjöl og uppdrættir, siem liafa mikla bernaðarliega þýðingu. Er því talið, að hér sé um samsæri að ræða. Málið hefir vakið mikla fathygli í Engiandi og á Nor'ður- löndum. MacBride.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.