Morgunblaðið - 17.04.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 17.04.1996, Blaðsíða 2
2 B MIÐVIKUDAGUR 17. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ - AUGLYSING '* 15-30% afsláttur Innimálníng, 4 L. : Tarkett bón 0,951. \'::{:.. — 1 Ráðagóða hornið Við gef um húsbyggjendum góð ráð. BYKO hefur frá upphafi leitast við að veita viðskiptavinum sínum faglega ráðgjöf. Með það að leiðarljósi starfrækjum við byggingaráðgjöf sem veitir öllum okkar viðskiptavinum ráðgjöf um allt sem viðkemur húsbyggingum. í byggingaráðgjöf starfa 2 byggingatækni- fræðingar og 1 smiður, þeir Svanlaugur Sveinsson og Sölvi Sigurðsson í Timbursölu og Viðar Magnússon í verslun. Viðskiptavinir okkar geta leitað til þeirra með fyrirspurnir sínar. Byggingaráðgjöfin fylgist með nýjungum í byggingariðnaði og miðlar þekkingu sinni og reynslu til viðskiptavina BYKO. Tæknimenn BYKO aðstoða einstaklinga og verktaka við val á heppilegum byggingarefnum, hvort sem um er að ræða innviði húsa eða utanhússefni. Einnig hafa eigendur eldri húsa ávallt leitað til BYKO vegna viðhalds á eignum sínum og fengið aðstoð við val á traustum viðhaldsefnum. Lágt verð er a á öllu því sem \,4: Þétt og þurrt. Rakinn og næð- ingurinn áttu aldrei tækifæri eftir að hann ndaði sprautuna. Sikaflex 15 lm. kítti. 310 ml. 629,- Auðvitað þjónaði gamla klósettið tilgangi sínum. En það var orðið ansi sjúskað og svo gat það ekki hætt að „gráta." Gustavsberg satemi 17.198,- Pabbi sagðist ætla að smíða handa þeim eins rúm. Þau fylgdust spennt með þegar hann sagaði fjölina í tvo jafna hluta. Sandvík sögin 696,- •kí. Tveir í hvorn enda og einn í miðjunni. Þetta gekk hraðar en hann átti von á. saumur galv. 952,- Það var notalegt i stofunni og honum leið vel inni í hlýjunni þar sem hann hlustaði á óveðrið fyrir utan. Oanfoss ofnkrani Tur og retur. 2.674,- Hún hafði aldrei verið eins spennt að koma heim. Hún leitaði í töskunni þangað til hún fann lyklana og opnaði dyrnar. Assa skrá 404 759, -- :, Við héldum að geymslan væri pínulítil enda var hún troðin af drasli svo það komst ekki meira í hana. Síðan voru settar upp hillur og geymslan stækkaði um helming. Hilluefni, verð frá: 246,- pr. Im. Strákústur 30 sm. 241,- Vorverkin hefjast með því að sópa vetrinum burt. Gestirnir virtust skemmta sér vel. Maturinn hafðu runnið Ijúflega niður og nú fór hún f ískápinn og náði í eftir- réttinn. \ Ariston kæliskápur 51300,- EDF240 230 I Starfsmenn vikunnar: „Við ábyrgjumst að þú fáir góða þjónustu" k-/ Agnar Kárason, verslunarstjóri. Einn elsti og reyndasti starfsmaður BYKO. Hann hefur starfað á flestum vígstöðvum BYKO síðastliðin 20 ár og þekkir allt sem þú þarft til eigin framkvæmda. Ef þú vilt ræða við hann um fleira en framkvæmdir ættirðu að prófa útivist eða veiðar. Gústaf B. k Ólafsson, ' verslunarstjóri. Gústaf fer ekki framhjá neinum, • eins stórmyndalegur og hann er. Hann er menntaður byggingafræð- ingur frá Danmörku og veit fátt betra eftir erilsaman dag en að bregða sér f útreiðatúr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.