Morgunblaðið - 17.04.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 17.04.1996, Blaðsíða 2
2 B MIÐVIKUDAGUR 17. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ - AUGLÝSING MORGUNBLAÐIÐ - AUGLÝSING MIÐVIKUDAGUR 17. APRÍL1996 B 3 BYKO Lágt verð er aðeins byrjunin því sem þú færð í BYKO Nú mátti rigna án þess að framkvæmdir tefðust og hægt að fá sér kaffi án þess að Þolplast, br. 2.8 m 229,- pr. Im. 398,- Loksins var það komið upp. Stórt og þungt á miðjum veggnum. Upat múrbolti 71. 10 / 4S -120 mm Assa skrá 404 759,- Það var gaman að fylgjast með hvernig baðherbergið breyttist flís fyrir flís og Veggflísar 20 x 25 sm gömlutækin öðluðust nýtt líf. 1.985,- m2 Tröppurnar sem fyrr um daginn voru svo gamlar og kvarnaðar blöstu nú við eins og nýsteyptar. Múrblanda, 12 kg. & 390,- Ráðagóða hornið Við gefum húsbyggjendum góð ráð. BYKO hefur frá upphafi leitast við að veita viðskiptavinum sínum faglega ráðgjöf. Með það að leiðarljósi starfrækjum við byggingaráðgjöf sem veitir öllum okkar viðskiptavinum ráðgjöf um allt sem viðkemur húsbyggingum. í byggingaráðgjöf starfa 2 byggingatækni- fræðingar og 1 smiður, þeir Svanlaugur Sveinsson og Sölvi Sigurðsson í Timbursölu og Viðar Magnússon í verslun. Viðskiptavinir okkar geta leitað til þeirra með fyrirspurnir sínar. Byggingaráðgjöfin fylgist með nýjungum í byggingariðnaði og miðlar þekkingu sinni og reynslu til viðskiptavina BYKO. Tæknimenn BYKO aðstoða einstaklinga og verktaka við val á heppilegum byggingarefnum, hvort sem um er að ræða innviði húsa eða utanhússefni. Einnig hafa eigendur eldri húsa ávallt leitað til BYKO vegna viðhalds á eignum sínum og fengið aðstoð við val á traustum viðhaldsefnum. Við héldum að geymslan væri pínulítil enda var hún troðin af drasli svo það komst ekki meira í hana. Síðan voru settar upp hillur og geymslan stækkaði um helming. Hilluefni, verð frá: k A gjjgj [ 246,- pr. Im. VC \ Strákústur 30 sm. 241,- Vorverkin hefjast með því að sópa vetrinum burt. Gestirnir virtust skemmta sér vel. Maturinn hafðu runnið Ijúflega niður og nú fór hún ((skápinn og náði í eftir- réttinn. Þau sögðu að það væri ekkert nema fyrirhöfn að hafa stóra grasflöt. Ekki hef ég mikið fyrir því að slá garðinn. Sláttuvél, 3,5 hp Það er ekki nauðsynlegt að eiga bílskúrs- hurðaopnara en til hvers að hlaupa út í hvaða veðri sem er? <T Bílskúrshurðaopnari 23.695,- m Ariston kæliskápur 51.300,- Henni fannst hún ekki vera örugg í húsinu fyrr en reyk- skynjararnir voru komnir upp. Reykskynjari 890,- EDF240 230 I Sími: 515 4000 Starfsmenn vikunnar: „Við ábyrgjumst að þú fáir góða þjónustu" Agnar Kárason, verslunarstjóri. Einn elsti og reyndasti starfsmaður BYKO. Hann hefur starfað á flestum vígstöðvum BYKO síðastliðin 20 ár og þekkir allt sem þú þarft til eigin framkvæmda. Ef þú vilt ræða við hann um fleira en framkvæmdir ættirðu að prófa útivist eða veiðar. Gústaf B. Ólafsson, |«| verslunarstjóri. Gústaf fer ekki JjmwEr framhjá neinum, eins stórmyndalegur og hann er. Hann er menntaður byggingafræð- ingur frá Danmörku og veit fátt betra eftir erilsaman dag en að bregða sér í útreiðatúr. Stefán Ingi Valsson verkstjóri. 5tefán hefur unnið i 12 ár í timbursölunni og hefur því haft með höndum efni í margai ^^^^^^^ei^grimur B. 'S'"™,—"BYK0 frá '83. Með B.A. í viðskiptafræði frá amerískum háskóla í Frakklandi. Hefur verið fastráðinn hjá BYKO i 4 ár. Huldar Einar Vilhjálmsson verkstjóri. Hann hefur umsjón með öllu unnu timbri og hefur verið hjá BYKO frá árinu 1984. u'lUtLKJ ÚULn \ K RING.LUNN Sími 568 9400, fax 588 8293 BYKO cv xj wilív Fallegur Húsbúnaður og lágt verð geta farið mjög vel saman 6 manna vandað, breskt matar- og kaffistell Fæst einnig i stöku, ásamt úrvali fylgihluta. 8.526,- Borðlampi Sterkir lampar, 5 litir. 3.477,- Nordica Bistro kaffivél 10 bolla 2.660,- Leigðu þér verkfæri Það er engin afsökun þó þú eigir ekki öll tæki. Þú getur leigt ýmis Hörkutól til framkvæmda hjá okkur. m b*. WÍ Háþrýstidæla 210 bar. Það dugar ekkert minna en háþrýstidæla með 25 metra slöngu til að hreinsa burt óhreinindi vetrarins og undirbúa framkvæmdir sumarsins. 4.818,- á dag Kubota traktor Lipur lítil dráttarvél sem fæst með aukafylgihlutum ( jarðvinnsluna. 14.490,- á dag Brothamar HR 5000 Ef þú þarft að brjótast í gegnum stein- vegg skaltu hafa þennan við hendina. 2.400,- á dag ÁHAIDAIEIQA BYKO Heykjnvlk v/Hringbraut: S62 9400. Brolddln; S15 4020. Hafnarfjörður v/Reykjanasbrauv. SSS 4411.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.