Morgunblaðið - 17.04.1996, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.04.1996, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAG UR 17. APRÍL 1996 C 7 FRÉTTIR RISAVAXNAR RAUÐSÐRETTUR • ÞÆR voru í stærra lagi rauðsprett- urnar, sem áhöfnin a Arnari ÁR, veiddi við Skaftárós á dögunum. ÞAðerHaU- grímur ósk- arsson, sem heldur hér á þeim, en sú stærri reyndist 8 kíló að Þyngd Morgunblaðia/V aldiroar Bjamason P€DROULO* Aflmiklar dælur í ýmsum stærðum! Rafknúnar dælur 0,37 til 15 kw Hringrásardælur, brunndælur, sjódælur úr kopar, neysluvatnsdælur með jöfnunarkút, olíudælur, smúldælur o.fl. Dæmi um verð á dælum - 1 eða 3 íasa (verð m/vsk.): PK alhliða dælur 40 lítra/mín. 40 m.v.s. kr. 7.180,- CK olíu-eða vatnsdælur 50 lítra/mín. 47 m.v.s. kr. 19.340,- JSW neysluvatnsdælur 160 lítra/mín. 60 m.v.s. kr. 33.850,- SV brunndælur 600 lítra/mín. 12 m.v.s. kr. 55.500,- F bruna- og smúldælur 700 lítra/mín. 55 m.v.s. kr. 83.780,- Úrvalsdælur á ótrúlega góðu verði. Sendum um land allt. VÉLASALAN HF. ÁNANAUST 1, REYKJAVÍK. SÍMI 552 6122. Bretar afla minna MIKILL samdráttur varð í veiðum Breta í janúar miðað við sama mánuð í fyrra. Nú varð aflinn 55% minni en þá, aðeins 42.000 tonn, en verð- mæti hans varð þó aðeins 11%. Meðalverð hækkaði því um 97%. Botn- fískafli jókst um 11% en afli uppsjávarfiska dróst verulega saman. Makr- íl afli dróst saman um 81% og síldarafli um 54%. Þorskafli varð 3% meir, en meðalverðið lækkaði um 3%. OLÍUSKIP SKELJUNGS ÞJÓNAR ÍSLENSKA ÚTHAFSVEIÐIFLOTANUM á Reykjaneshrygg og Flæmska hattinum Fyrstir íslenskra olíufélaga sinnum við beint þörfum íslenskra útgerðarfyrirtækja sem senda skip sín á fjarlægð mið. Við bjóðum góða þjónustu og samkeppnishæft verð. Fyrsta ferðin í apríl Leiguskip okkar lestar í Rotterdam um 20. apríl en heldur síðan á Reykjaneshrygg og þaðan á Flæmska hattinn. Gert er ráð fyrir að hver ferð taki um þrjár til fjórar vikur. Eldsneyti og smurolía á miðunum í fyrstu ferð verður seld gasolía auk smurolíu en í síðari ferðum verður einnig svartolía í boði. íslensk þjónusta við íslensk skip íslenskur afgreiðslustjóri er um borð og sér um samskipti við íslensk skip. Varahlutaþjónusta Olíuskipið sækir birgðir tii íslands. Við bjóðum flutning á varahlutum héðan til viðskiptavina Skeljungs á úthafsveiðisvæðunum. Pantið tímanlega. Nánari upplýsingar: Skipaþjónusta Skeljungs hf. Suðurlandsbraut 4, s: 560 3800 Skipaþjónusta Skeljungs - þar sem íslendingar eru að veiðum - ATVINNUA UGL YSINGAR FISKIÐJAN SKAGFIRÐINGUR Tækni- og gæðastjórí Fiskiðjan Skagfirðingur hf. óskar eftir að ráða tækni- og gæðastjóra til starfa. Ábyrgðar og starfssvið: 1. Ábyrgð á tækni- og viðhaldsmálum fyrir landvinnslu og gæðastjórnunarkerfi. 2. Dagleg stjórnun viðhaldsvinnu og yfirum- sjón með innkaupum á varahlutum fyrir landvinnslu. 3. Fylgist með tæknilegum nýjungum til þró- unar á framleiðslutækni. 4. Þátttaka í áætlanagerð fyrirtækisins. Ger- ir áætlanir um kostnað vegna viðhalds og nýfjárfestinga. 5. Hefur umsjón með skipulagi og viðhaldi gæðastjórnunarkerfisins ásamt úrvinnslu og varðveislu gæðaskráa. Við leitum að manni með menntun á sviði tæknimála og gæðastjórnunar, reynslu og þekkingu á sjávarútvegi og/eða stjórnun. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf., merktar Skipstjórar - vélstjórar Sigurður Ágústsson ehf., Stykkishólmi, ósk- ar að ráða vanan skipstjóra og vélstjóra (að 1000 hö) á frystitogara, sem fer fljótlega til rækjuveiða. Upplýsingar gefnar á skrifstofu okkar í síma 438 1300. Verkstjóri Fiskvinnsla Sjávarútvegsfyrirtæki úti á landi óskar eftir að ráða verkstjóra í flatfiskvinnslu. Við leitum að duglegum manni með mennt- un á sviði fiskvinnslu og reynslu í verkstjórn. Æskilegt er að viðkomandi sé vanur flatfisk- vinnslu, skipulagður, geti unnið sjálfstætt og eigi gott með að vinna með öðrum. Upplýsingar veitir Gylfi Dalmann. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar „Verkstjóri 190“ fyrir 23. apríl nk. Yfirvélstjóri Yfirvélstjóra vantar á Hjörleif Á.R. Vélarstærð 1880 hö. Upplýsingar í síma 483-3548 og 483-4967. Baader-menn Baader-menn vantar í eftirtalin störf: - Á saltfisktogara í sumar. - Á frystitogara strax. Upplýsingar gefur Darri í síma 481-3400. Vinnslustöðin hf., Vestmannaeyjum, sími 481 3400. KVáilTABANKINN Kvótabankann vantar þorsk og varanlegan skarkola. Karfi og grálúða til leigu. Ýsa til sölu. Sími 565 6412, fax 565 6372, Jón Karlsson. ATVINNUHÚSNÆÐI Húsnæði fyrir matvælavinnslu Mjög gott 178 fm atvinnuhúsnæði við Smiðjuveg í Kópavogi til leigu. Úttekið og samþykkt af Fiskistofu og heilbrigðiseftirliti. Laust strax. Ársalir, fasteignamiðlun, sími 533 4200 og 852 0667.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.