Morgunblaðið - 17.04.1996, Síða 1

Morgunblaðið - 17.04.1996, Síða 1
Sorgmæddi trúðurinn MIG langar að senda ykkur mynd af trúði, Sorgmæddi trúðurinn. Sendandi er Rannveig Jónína Guðmundsdóttir, 11 ára, Ásabraut 1, 240 Grindavík. . Myndasögurnar þakka hinni flinku Rannveigu Jónínu fyrir frábæra mynd. STINA OG BÍNA FARA í TÍVOLÍ BOLVIKINGARNIR Stein- unn Bachmann Jósteinsdótt- ir og Ingunn Lára Magnús- dóttir eru höfundar sögunn- ar um Stínu og Bínu. Það voru eitt sinn stelpur, sem hétu Stína og Bína og þær voru systur. Stína var 10 ára og Bína var 9 ára. Eitt sinn vildu stelpurnar alveg rosalega mikið fara í tívolí, og þær spurðu mömmu sína hvort þær mættu fara í það. En mamma þeirra leyfði þeim það ekki af því að þær ætl- uðu að fara einar. Svo þegar mamma stelpnanna var búin að segja nei, fóru þær bein- ustu leið til pabba síns og báðu hann mjög fallega um að fara í tívolí. En pabbi þeirra sagði nei, af því að þær væru svo ungar ennþá. En þær fengu leyfi til að fara til ömmu sinnar og fóru þangað. Þegar Stína og Bína voru komnar til ömmu sinn- ar spurðu þær hana, hvort þær mættu fara í tívolí, og amma þeirra sagði já og þær fóru þangað og skemmtu sér konunglega og fóru næstum í öll tækin. En þegar þær voru búnar með allan pen- inginn fóru þær heim til sín og sögðu mömmu sinni alla söguna. Hún varð fyrst reið en svo fannst henni þetta allt í lagi, því að Stína og Bína væru svo stórar og þær fengu oftar að fara í tívolí eftir þetta. eru 25%) 1 (1/4 ivar-thvítu fer- að íjórðungur skyggður með gáfuna og finnið hvaða kassar það eru. (Þeir eru þrír talsins.) Lausnina er að fínna í...

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.