Morgunblaðið - 17.04.1996, Síða 3

Morgunblaðið - 17.04.1996, Síða 3
2 E MIÐVIKUDAGUR 17. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. APRÍL 1996 E 3 Dýraföndur Fylgist með fuglunum NÚ þegar vorar færist líf í náttúr- una. Farfuglarnir fara að koma til landsins eftir erfitt flug yfir úthafið. Þeir eru örmagna þegar þeir setjast í ijöruna, en eftir nokkra hvíld fá þeir sér eitthvað í gogg- inn og byija fljót- lega eftir heimkom- una að stíga í vænginn við vænt- anlega maka og síð- an er það hreiður- gerð, varp, útungun og umönnun ung- anna. Lífið er dásam- legt! Það fyllist af tísti og dirrindí og hlý golan strýkur okkur um vanga. Við ætlum að eiga gott sumar í ár, krakkar, það er alveg á tæru. Munið að það er sama hvernig veðrið er - sól og sumarylur, rok og rigning, dumbungur - það sem mestu máli skiptir er að það sé sól í sinni okkar hvers og eins. Til þess að fagna vorinu eru' 7 myndir af honum Sólríki síbrosandi með fugl á hvorri hendi. Það er þó einn galli á gjöf Njarðar, eins og sagt er, aðeins 2 myndanna eru eins. Hveijar erru þær? Lausnir hafa svarið. FÁIÐ ykkur þykkan pappa, klippið svínið og hestinn út og leggið á pappann. Dragið strik eftir útlínum dýranna á pappírinn og klippið síð- an út. Límið svínið og hestinn á pappann og fæturna fáið þið í klemmupokanum frammi á baði, í þvotta- húsinu eða hvar sem hann er nú geymdur á heimili ykkar. Byijið náttúrlega á að biðja um leyfi, við tökum ekkert ófrjálsri hendi - það er alveg á hreinu. Þetta er bara byijun- in, svona rétt til þess að koma ykkur í gang, nú virkið þið hugmynda- flugið og teiknið fleiri dýr, hús og fólk, bíla, brýr, flugvélar og hvað sem er og skapið ykkar eigin pappaheim! Litið og tússið, vatnslitið og ... guð má vita hvað. Aðeins eitt - EKK- ERT SULL með litina! +i í bandarískri stórborg? mynd þar sem allt virðist snú- ast um útkomu Morgunblaðs- ins. Hvað er að gerast, spyr einhver hægra megin á mynd- inni og svarað er á miðri mynd að það sé vegna Moggans Sólin er meira að segja undrandi á svipinn! En er ekki eitthvað skrýtið á myndinni? Það er ekkert íslenskt nema Morgunblaðið, þetta gæti þess vegna verið í bandarískri stórborg. Baldur Snær vill kannski segja okkur, sem er líka satt, að Mogginn er sendur hvert sem er í heiminum ef þess eij óskað af einhveijum á viðkomandi'' stað. Við þökkum listamanninum fyrir myndina. ...........■ ; •. -■• •• ■ I d % i/ \ n Kveðjur að vestan BÍLDUDALUR heitir bæjarfélag á Vestfjörð- um. Þar eiga heima með- al annarra Kolbrún Dögg Héðinsdóttir, 10 ára, Tjarnarbraut 7, og Anna Birna Guðlaugsdóttir, 8 ára, Brekkustíg 3. Anna Birna gerði mynd af unga og óskar okkur gleðilegra páska, við þökkum fyrir það þó að páskarnir séu liðnir að þessu sinni. Kol- brún Dögg á heiðurinn að kanínumyndinni. Við þökkum fyrir okkur, krakkar. Furðulegt kapphlaup ÞAÐ er gaman og hollt að spretta úr spori, að ekki sé talað um kapphlaup alls kon- ar. En þetta hlaup sést ör- ugglega ekki á íþróttamót- um hérlendis og erlendis, eða hvað haldið þið? Það fer þannig fram að þátttakendur hafa bolta á milli hnjánna og hlaupa(!) með hann í mark. Ef keppandi missir boltann skal hann hefja hlaup- ið að nýju frá rás- ) marki. Er það ekki ótrúlegt? Sá sigrar sem fyrstur kemur í mark! 5E6PU BRDOUR. pÍNUM AE> \<OMA ÚT-SEGÐU HONUM AÐ É6 HALDI BOLTANUM 06 A9 MAWN GET/ SPARkAPHONOM. H.UNTR.XOMIN HIN6A& HELPUZW VJRKILEGA AÐ 0KÓP1R/MINN 5É SVÖNA v BINFALPUR ? EG A VIÐ, HV/4POFT HELDURÐU AP þó ÖETTR 6ABBAP EINHVERH MEP SAMA BKAGPINU ?! AT7UR.HUNHELDUP.VlSr AÐ ÞÚ SéRTSVÖ HEIMSKUR AD HÚW 6ET/6ABBAPÞÍÖ. © 1994 United Feature Syndicate, Inc. BÝÍNA OFr, HA ? mwm 5S)ANIEL A KI5UNA /CZÓNU - BU þA€> NAFN FÉfcK HÚN AT, þVí AÐ HÚH LmKUfiSeg mbb>sma~ r^r , .jritoACL? J PENlNGA. eFfWNleL % VANTAJ2 PENING FER. HANN BARA TiL- KfeÓNO tolSU þvi A£> HON A ALL& AF KRÓNd

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.