Morgunblaðið - 17.04.1996, Síða 4

Morgunblaðið - 17.04.1996, Síða 4
4 E MIÐVIKUDAGUR 17. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ Haförn ÉG heiti Atli Valur Arason og er 7 ára gamall og er í Langholtsskóla. Ég teiknaði þessa mynd. Ég skoða allar dýrabækur sem eru á bóka- söfnum. Hafrit'h Myndin þín er mjög vel gerð, Atli Valur. Það er gott að vita að þú hef- ur áhuga á dýralífinu, , allt líf er svo ósköp ; viðkvæmt en . jafn framt dýrmætt. Kveðjur frá IMoregi HÆ, hæ, ég heiti Ingi Björn Friðriksson og er 7 ára. Ég á heima í Holmestrand, Noregi. Mig langar að senda kveðju til ömmu og afa í Engjaselinu og ömmu og afa í Hvassaleit- inu. Andrea Ýr, Ester, Halldór F., íris B. Einar Freyr, Lísa, Binni, Dagný, Ásta María, Ása og allir sem ég þekki fá líka kveðjur. Bless, bless. Kæru MyndasÖgur! bréfum. Mynd fylgi fyrsta bréfí Mig langar til að eignast ef hægt er. pennavini á aldrinum 9-11 ára. Mynd fylgi helst fyrsta bréfí. Davíð M. Sigurðsson Grenihlíð 7 Bryndis D. Steindórsdóttir 550 Sauðárkrókur Smárarima 96 112 Reylqavík Halló, halló, kæri Moggi! Við erum hér tvær hressar og hraustar stelpur úr Víkinni Kæru Myndasögur Mogg- og okkur langar rosalega mik- ans! ið að eignast saman pennavini Mig vantar pennavini, bæði á aldrinum 10-12 ára, en við stráka og stelpur sem eru fædd erum sjáifar 12 ára og heitum á 1983 og 1984. Áhugamál: Ingunn Lára og Steinunn og Fótbolti, körfubolti, handbolti, áhugamál okkar eru ýmisleg, dýr, strákar, dans og margt, en þið ráðið hvort þið skrifíð margtfleira. Égerfædd 1984. fyrst til Ingunnar eða Stein- P.S. Svara öllum bréfum. Mynd unnar. Njótið þess, krakkar, má fylgja fyrsta bréfí ef hægt að geta skrifast á við okkur er. Strákar, ekki vera feimnir af því að við erum bæði hress- við að skrifa. ar og hraustar og hér eru nöfn- in: Arna Óskarsdóttir Vesturholti 1 Ingunn L. Magnúsdóttir 220 Hafnarfjörður Heiðarbrún 2 415 Bolungarvík Óska eftir pennavinum, strákum eða stelpum, á öllum Steinunn B. Jósteinsdóttir aldri, er sjálfur 12 ára. Áhuga- Hólsvegi 7 mál t.d.: Körfubolti, fótbolti, 415 Bolungarvík karate og fleira. Svara öllum LAUSIMIR •suia nja 'xas So jnSofj ‘jjia jauinu um jnSofj So nfji( jauinu jipuXj^ -unssosi i ja jjuas ipjojj uuig

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.