Alþýðublaðið - 29.10.1933, Page 1

Alþýðublaðið - 29.10.1933, Page 1
XV. ÁRGANGUR. 1. TÖLUBLAÐ. Bpanð, KiSkur, bezt, ddýrast. ALP¥ÐDBRADÐGEBfiIN Sfml 1606. SUNNUDAG 29. OKT. 1933. ÐAGBLAÐIÐ kemur út alla \ irka daga kl. 3 — 4 síðdegis. Áskriftagjald kr. 2,00 á mánuði — kr. 5,00 fyrir 3 mánuöi, ef greitt er fyrirfram. í lausasölu kostar blaðið 10 aura. VIKUBLAÐIÐ kemur út á hverjum miðvikudegi. Það kostar aðeins kr. 5,00 á ári. 1 pví birtast allar helstu greinar, er birtast í dagblaðinu, fréttir og vikuyfirlit. RITSTJÓRN OG AFGREIÐSLA Alpýðu- blaðsins er við Hverfisgötu nr. 8—10. SÍMAR:4900: afgreiðsla og auglýsingar, 4901: ritstjórn (Innlendar fréttir), 4902: ritstjóri, 4903: Vilhjálmur S. Vilhjálmsson, blaðamaður (heima), Magnús Ásgeirsson, blaðamaður, Framnesvegi 13, 4904: F. R. Valdemarsson, ritstjóri, (heima), 2937: Sigurður Jóhannesson, afgreiðslu- og auglýsíngastjóri (heima), 4905: prentsmiðjan. RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGEFANDI: ALÞ.ÝÐUFLOKKURINN ALÞÝÐUBLAÐIÐ ER 14 ÁRA I DAG Það stœkkar um priðjung — og verður besta fréttablað landsins TIL LESENDA ALÞÝÐUBLAÐSINS------------------ FRÁ ALÞÝÐUSAMBANDI ÍSLANDS Með pessu tölublaði Alþýðublaðsins tekur við rit- stjórn þess hr. Finnbogi Rútur Valdemarsson. Með þeirri stœkkun, sem nú verður á blaðinu, er orðið við marga ára kröfu og óskum allra Alþýðuflokksmanna, en eðlileg afleiðing stœkkunarinnar er meiri kostnað- ur við útgáfuna, og hœkkar þvi verð blaðsins uppí 2 krónur um mánuðinn frá og með nóvembermánuði. Sambandsstjórn Alþýðusambands tslands. BREYTINGARNAR Á.ALÞÝÐUBLAÐINU Stórsigur enskra sósíalista. Ég tek í dag vi'ð ritstjórn Al- þýðubla&sins — fyrst um simi. Mönnurn fcemur saman um, að íslenzkum blöðuin hafi hingað tiíl verið mjög ábótavaint, einkum dagblöðunum þremur í Rieykjaivik. Ég skal fúslega játa, að það er langt frá því, að Alþýðublaðið hafi verið n-okkur undaintekning i því efni. — Alli;r, sem hafa haft tækifæri til þess að bera samau erlend blöð og íslenzk, eru sam- j mála um það, að þau standist ; engian sainanburð. Flestir þeirra manna álíta, að i islenzk blöð standi langt að baki ýmsu öðru, er gert er hér á landi, og séu þjóðinni og menningu. hennar til vanza. Aðri:r, er ekki geta gert slíkan samanburð á ís- íslenzkum blöðum og erlendum, j finna þó, að blöðin fuHmægja ekki þörfum þeirra og emi óánægðir ineð þau. Menin finna blöðunum i flest tiil foráttu: útlit þeirra, efnis- val og efnismeðferð. Mönnuim ! finnast fréttir þeirra of litlar, póliitískar deilur þeirra of miklar ! og of misjafnlega vel skrifaðar, og siðast, en ekki sízt, að það ! efni þeirra, er geti verið lesend- | um þeárra til skemtunar og haft ! menningarlegt gildi, sé af skom- j um skamti eða vanti algerlega. | Alla þessa galla hafa menn rætt J lengii og vandlega. Peir menn, er ! hafa boráð ábyrgð á blöðunum, j hafaa látið það. nægja, að predika j hver öðrum „siðfer'ðilegBi og heið- ! arlegrl blaðamensku". — Ég hefi S enga trú á því, að nokkur maður j eða nokkur hliutur í þessum lieimi i batni fyrir predikanir einar sam- j an, og ég fynirlit þá siðferðipiie- ! dikara, er gera að eins kröfur j tdl annara. Ef íslenzk blöð eiga að j batna, verða þau að bæta sig' ; hvert fyrir sig og án tillits til ann- j ara. Það er komið nóg af um- \ ræðum um galla þiedrra. Nú er að framkvœma umbætur á þeim, Ég vedt, að þeim umbótum, eins og öðrum, eru takmörk sett. fs- lenzkum blöðum munu alt af fylgja þeir gallar, sem öllumi blöðum fylgja í öllum löndum, en auk þess íslmzkir gallar. Þau munu alt af bera blæ af íslenzk- um mönnum og íslenzkri monm- ingu. Þegar hún stenzt samanburð við erlenda menningu, þá mun;u íslenzk blöð ef til vill standast samanburð við erlend blö'ð frá menningariegu sjónarmiði:. En ekki fyrr. Það er því langt þang- að til íslenzk blöð verða fullkom- in, — einnig þetta blað. Ég hefi aldrei verið hissa á því, að íslenzk stjórnmáiabarátta er ákafari og óvægilegri en víða annars staðar. Ég álít það eðli- legt, og að það muni verða svo enn lengi. Ritháttur blaðanina hlýtur að bera blæ af því, eins og hann mun bera blæ a/f ís- lenzkri menningu yfirleitt, en hún hefir áreiðanlega annað til síns ágætis en það, hve fín og fáguð hún er. Ég hefi ekki sett mér það markmiö, að bæta íslenzka blaða- menskii á því sviði. ÉG HEFI YFIRLEITT EKKI SETT MÉR ÞAÐ MARKMIÐ, AÐ BÆTA ÍS- LENZKA BLAÐAMENSKU MEÐ ÞÁTTTÖKU MINNI í HENNI; ÉG HEFI AÐ EINS TEKIÐ AÐ MÉR ÞAÐ VERK, AÐ GERA TILRAUN TJL ÞESS AÐ BÆTA ALÞÝÐU- BLAÐIÐ. Alþýðublaðið er og verðiur fyrst og fremst málgagn Alþýðufliokks- ins og sósíalistlskt blað. En það gietur því að eins unnið það hlut- verk, að það verði hverjum manni boðlegt sem blad. Þær breytingar, sem nú verða gerðar á Alþýðublaðinu, stefna að því. H'inar helztu þeirra em þessar: Oi'Ilt blaðsins breytist allmikið. Ég hefð'i þó viljað, að það hefði getað breyzt ennþá meir í átt- ina tál þess, sem gerlst um er- lend blöð. En þess er ekki kostur í bili, vegna ófullkominnar prent- smiðju. Fréttasambönil íslenzkra blaða við útlönd hafa hingað tii verið mjög ófull'komin, og að mínu á- liti væri það ekki sæmandi sið- aðri þjóð og sjálfstæðu ríki, að búa við þau til lengdar eins og þau haifa verið. ALÞYÐUBLAÐ- IÐ hefir nú, fyrst allra í&lenzkra blaða, og eitt þeiira allra enn sem komið er, útvegað sér sér- staka fréttaritara í næstu höfuð- borgum álfunnar, og munu þeir sienda því einkaskeyti daglega um áJla helztu heimsviðburði. Þess- ir fréttariitanar Alþýðublaðsins eru menin, sem starfa við ritstjórnir alþektra stórblaða, eins og „DAI- LY HERALD" í London, „POLI- TIKEN" og SOCIAL-DEMOKRA- TEN“ í Kaupmannahöfn og Stokkhólmi og „ARBEJDERBLA- DET“ í Oslo. Kctnpendur Alfif/du- bktðsim, er l\esa fiad klukkan 3 ~4 síddegis, munu pví fmmveg- is Zasa í fiví hinar sömn hetyns- fregnir, sem Ibáar stóeborgmna i stórblfídmmm ad niorqni fiess samm dags. AlfiýFublaioic), ímm framvegis kosfia. kcipps um bodið Lesendum sínum meiri, á- miðúnlegrf og nákvœmari né nýiYi erjencktr fréttir. Auk þess nrun það auka innlendar fréttir sínar og R eykjavíkurfrétti r að miklum mun. Því að þótt Alþýðu- blaðið hafi engan vegijnin í hyggju að vanrækja skyldu sína sem pólitískt blað, þá mun það ekki gleyma öðrum skyldtum sínium vegna þess. Þær skyldur eru, að það sé fréttablað, skemtiiegit blað og menningnrbktd. auk þess þeas að það er pólitískt blað. A'lþýðubiaðið byrjar í dag að birta söguna „Hvað nú, ungi imaður?" eftir Hans Fállada. Sú saga hefir orðið svo vinsæl í flestum löndum Evrópu í ár, að titill hennar hefir orðið orðtak mianna á milli á mörgum málrnn. Það er iekki ofsagt, að hún héfir „lagt undir sig heiminn", eiinis og nokkur bók getur gert. Magnús Ásgieirsson, sem Alþýðublaðið hefir ráðið til þess að annast þýðingu hennar og fleira skemti- efnis fyrir sig, er viðurkendasti þýðandi, sem völ er á hér á ia'ndi. E’nkaskeyti frá fréttaiitara Alþýðublaðsins i Londou. London í gærkveldi. Verkaiýðsflokburinn enskl hefir unnið glæsilegan kosn- ingasigur við ankakosuingu þingmauns i East Fulham-hverfi i London, Urslit kosningarinnar urðu kunm í gær. Við síðustu kosningar skiftust atkvæði þannig: Ihald (þjóðstjórn) 23 438 Verkalýðsflokk uri nn 8 917 Frjálslyndir 1788 Meiri hluti íhaldsins 14521 Við kosninguna inú gerbrieyttUiSt þessi hlutföl. Frjálslyndir buðu ekki fram. Ihaldið og Vierklýðs- flokkurinn áttust einir viö. Orisllt Við ritstjórn Alþýðubiaðsiins mun framvegis verða reynt að koma á meiri verkmkifttng.M en tíÖkast hefir við islenzk blöð, þannig. að hver maður, setn skrif- lar í það, livort sem hann er fast- ur starfsimaður þess eða ekki, skrifi að einis uin þau mál, sem hann þakkir og hefir vit á. Marg- ir ágætir rithöfundar og fjöldi ungra mentamanna hafa lofað því aðstoð sinni, hver á sín;u sviði. harðna. Þau munu hafa gott af því. En þótt Alþýðublaðið sé ekki hrætt við þá samkeppni, mun það þó alt af verða reiðubúið til þe&s að fullkomna árangur samkeppn- innar með áukiinini samvi/mn um öll þau mál, sem blöðunum eru sameiginleg og þeini getia orðið til bóta. Það æskir samvimnu og góðrar sambúðar við alla íslenzka blaðamenn — án nokkurrar und- antekningar. — Ekkert blað er verk nokkur,s eins manns. AlþýðublaöiÖ er ekki verk ritstjóra þess eða ritstjórn- ar einnar. Það er verk allía þeirra, er að því starfá, við rit-i stjórn þess, prentun, afgreiðslu og útsendingu. Það er emnig — i beint og óbeint — verk lesenda I fiess og aghjsenday Ef allir þessir í aðiljar gera sitt til þess, að það; geti orðið gott blav — fiá m\un fiað verð\a fiað. { von um það kveð ég lesendur Alþýðublaðsins í dag. F. R. VALDEMARSSON kosningarinnar urðu þau, að frambjóðandi Verkai ýö sf lokksin s var kosinn með 18 000 atkv, og 4000 atkv. meiri hluta. Hefir Verkalýðsflokkurinn þvi unmið 10 000 atkv. í þessu eina kjör- dæmi. Alment er álitið, að ósigur í- haldsmanna stafi af óánægju meö framkomu þjóóstjórnarintmú' í af- vopnunar- og friðar-inálum, því að Mr. Wilmot, frambjóðandi Verkaiýðsflokksins, lagði í kosn- ingabaráttu sinini aðaláherzluma á, að Verkalýðsflokkurinn myndi af alefli beita sér fyrir afvopnun og varðveizlu friðarins í heiminum. VerkaJýðsflokkuHnn hefir sigraö við hverjar aukakosningarnar á fætur annari, og er orðinn al- niannarómur í EngJatndi, að næsta stjórn verði verkalýðsstjórn- FASI5MANUM MÓTMÆLT UM ALLAN HEIM MÓTMÆLAFFUNDIR OG KRÖFUGÖNGUR GEGN FAS- ISMANUM HAFA VERIÐ HALDNAR UM ALLAN HEIM I DAG í tilefni af því, að fram fóru í Róm í dag hátíðahöld í minningu um „bergömguna" til Rómar fyrir elleíu árum. Geysi- legur mannfjöldi fylti göturnar í Chicago, New York, San Fran- sisko, París, Barcelona, Tou- louse, Marseilles, Bordeaux, Var- isjá, og einnig í Sidníeyi í Áistrailíu. LANDIÐ HELGA t HERNAÐ- ARÁSTANDI Óeirðirnar í Palestínu héldu á- fram í dag og breiðast út frá Jaffa og Jerúsalem. Allur herinn og lögreglan hafa verið kvödd á vettvanig. Brezkar flugvélár eru jtil taks í Kiaíró til að flytja enskt herlíð til Palestínu. Horfurnar eru iskyggilegar. Arabar fjandskapast oegn því, að Gyðingar fái auki leyfi til innflutnings til Pale- stínu. ENSKUR NJÓSNARI t FINN* LANDI Ensk kona, Mary Martin að nafni, hefir veri'ð tekin föst í Heisingfors, sökuð um njósnir. Finskur liðsforingi úr herforingja- ráðinu hefir horfið og með honum skjöl o<g uppdrættir, sem hafa mikla hernaðarlega þýðingu. Er því talið, að hér sé um samsæri að ræða. Málið befir vakið mikla athygli í Englandi og á Norður- löndum. MacBride. fiað, •ctjð ekk&rt íslenzkt blað gefii Þaö er útlit fyrir, a'ð samkeppni dagblaðanna í Reykjavík rnuini mú

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.