Morgunblaðið - 19.04.1996, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 19.04.1996, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. APRÍL 1996 39 BRIPS Umsjön Arnór G. Ragnarsson Sumarspilamennskan REKSTUR sumarspilamennskunn- ar verður boðinn út í sumar eins og undanfarin sumur. Tilboðsfrest- ur er til 8. maí en útboðsgögn og upplýsingar fást á skrifstofu sam- bandsins. Islandsmeistarar í tvímenningi til Finnlands Ákveðið hefir verið að bjóða sig- urvegurunum í íslandsmótinu í tví- menningi til Finnlands á afmælis- mót finnska bridssambandsins. Finnarnir greiða gistinguna og uppihaldið en Bridssambandið borg- ar fiugið. Landslið yngri spilara Jón Baldursson hefir valið lands- lið unglinga, sem fer til keppni í Cardiff á Englandi 19.-28. júlí nk. Ein stúlka er í liðinu, Ljósbrá Bald- ursdóttir, en hún spilar við Stefán Jóhannsson. Þá eru bræðurnir frá Siglufirði, Ólafur og Steinar Jóns- synir, auk Akureyringanna Magn- úsar Magnússonar og Sigurbjörns Haraldssonar. Ragnar Hermannsson, nýkrýnd- ur íslandsmeistari í sveitakeppni, stýrir liðinu en Guðmundur Sv. Hermannsson þjálfari og fyrirliði kvennanna stýrir keppni um helgina þar sem ræðst hvaða konur skipa næsta landslið. Bridssagan Þórður Sigfússon er að gera góða hluti í bridssögunni. Hann hefir unnið að söfnun heimilda sl. 4 mán- uði og hefir verið ákveðið að hann haldi áfram í a.m.k. mánuð ennþá. Einbýlishús óskast í Smáíbúðahverfi Óskum eftir einbýlishúsi í Smáíbúðahverfi fyrir einn af viðskiptavinum okkar. Góðar greiðslur í boði fyrir rétta eign. ATVIN N U A UGL YSINGAR Vélstjóra vantar 1. vélstjóra vantar á loðnuskipið Júpíter frá Þórshöfn. Upplýsingar gefur Sævaldur í síma 468 1111 og Lárus í síma 565 6405. Járniðnaðarmenn Vegna mikilla verkefna framundan óskar Slippstöðin hf. á Akureyri eftir að ráða tíma- bundið til starfa járniðnaðarmenn sem fyrst. Umsóknum skal skilað til yfirverkstjóra, Ólafs Sverrissonar, og veitir hann allar nánari upp- lýsingar. SUppstöðin hf., Hjalteyrargötu 20, 600 Akureyri. Sími 461 2700. Lagermaður Heildverslun með járnvörur óskar eftir að ráða mann til venjulegra lagerstarfa, pökkun- ar og upptöku á vörum o.fl. þess háttar. Krafist er algjörrar reglusemi, meðmæla og góðs viðmóts. Viðkomandi þarf að geta haf- ið störf eigi síðar en 1. júní. Umsóknir berist afgreiðslu Mbl. fyrir 25. apríl merktar: „Lagermaður - 553“. Sjúkrahúsið Hvammstanga Hjúkrunarfræðingar Óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðing til sumarafleysinga frá ca. 20. júlí-31. ágúst. Einnig vantar hjúkrunarfræðing frá 1.-20. september. Um er að ræða kvöld- og morg- unvaktir. Allar nánari upplýsingar hjá hjúkr- unarforstjóra, vs. 451 2329 oghs. 451 2920. Þroskaþjálfar Næsta skólaár vantar þroskaþjálfa við Hrafnagilsskóla í Eyjafjarðarsveit til starfa með fötluðum nemendum. Umsóknarfrestur til 30. apríl. Nánari upplýsingar veita Sigurður Aðalgeirs- son skólastjóri, vinnusími 463-1137 og heimasími 463-1230 og Anna Guðmunds- dóttir aðstoðarskólastjóri, vinnusími 463-1137 og heimasími 463-1127. Yfirvélstjóri og 1. stýrimaður Yfirvélstjóra og 1. stýrimann vantar strax á nóta- og togveiðiskipið ex Drangur SH-511. Skipið er nú í slipp og endurbótum á Akra- nesi og verður tilbúið til síldveiða 10. maí nk. Upplýsingar gefnar á skrifstofu Jökuls hf., Raufarhöfn, sími 465-1200, í farsíma 854-5756 og 852-1065 og um borð í skipinu hjá Haraldi Jónssyni og á kvöldin og um helgar heima í síma 465-1212. Leikskólar Reykjavíkurborgar Nýr leikskóli við Gullteig Lausar eru til umsóknar stöður leikskólakenn- ara við nýjan leikskóla sem opnaður verður nú í vor. Upplýsingar gefur Sigrún Sigurðardóttir leik- skólastjóri í síma 565-6863 milli kl. 17.00- 20.00. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 552 7277. ÝMISLEGT ^^Þingmenn til viðtals Þingmenn Þjóðvaka hafa fasta vikulega við- talstíma á skrifstofum sínum, Austurstræti 14, efstu hæð. Allir eru velkomnir í þessi viðtöl og kaffi er á könnunni. Laugardaginn 20. apríl frá kl. 10.00 til 12.00: Ásta R. Jóhannesdóttir. Laugardaginn 27. apríl frá kl. 10.00 til 12.00: Ágúst Einarsson. KIPULAG RÍKISINS Hágöngumiðlun Mat á umhverfisáhrifum fyrirhug- aðra framkvæmda - frumathugun Niðurstöður frumathugunar og úrskurður skipulagsstjóra ríkisins samkvæmt lögum nr. 63/1993. Skipulagsstjóri ríkisins hefur úrskurðað sam- kvæmt 8. grein laga nr. 63/1993 um mat á umhverfisáhrifum. Ráðast skal í frekara mat á umhverfisáhrifum fyrirhugaðra fram- kvæmda við Hágöngumiðlun. Úrskurðurinn er byggður á frummatsskýrslu Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen, sem unnin var fyrir Landsvirkjun, umsögnum, at- hugasemdum og svörum framkvæmdaraðila við þeim. Úrskurðurinn í heild liggur frammi hjá Skipu- lagi ríkisins, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Úrskurð skipulagsstjóra ríkisins má kæra til umhverfisráðherra innan fjögurra vikna frá því hann er birtur eða kynntur viðkomandi aðila. Skipuiagsstjóri ríkisins. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embaettisins að Háfnarstræti 1, ísafirði, þriðjudaginn 23. apríl 1996 kl. 14.00 á eftirfarandi eignum: Aðalstræti 32, n.h.a.e., (safirði, þingl. eig. Pétur Ragnarsson og Jó- hannes Ragnarsson, gerðarbeiöandi Bæjarsjóður ísafjarðar. Dalbraut 1B, 0201, ísafirði, þingl. eig. Húsnæöisnefnd (safjarðar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Sæból II, Mýrahreppi, V-(s., þingl. eig. Elísabet A. Pétursdóttir og Ágúst G. Pétursson, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag islands hf. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um, sem hér segir: Aðalstræti 42, Þingeyri, þingl. eig. Þingeyrarhreppur, gerðarbeiðandi Byggingarsjóðurverkamanna, mánudaginn 22. apríl 1996 kl. 14.00. Mjallargata 1, J. 0304, ísafiröi, þingl. eig. Ingibjörg S. Guðmundsdótt- ir og Guðmundur S. Ásgeirsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, mánudaginn 22. apríl 1996 kl. 10.30. Sýslumaðurinn á Isafirði, 18. apríl 1996. FÉLAGSSTARF Kópavogsbúar - opið hús Opið hús er á hverj- um laugardegi milli kl. 10og Í2ÍHamra- borg 1, 3. hæð. Guðni Stefánsson, forseti bæjarstjórn- ar og Kristján Páls- son, alþingismaður verða til viðtals á morgun, laugardag- inn 20. apríl. Allir velkomnir. Hafnarfjörður Hafnarfjörður Mosahlfð Brekkuhlíð 2 og nágrenni Breyting á deiliskipulagi í samræmi við gr. 4.4 í skipulagsreglugerð nr. 318/1985 er hér auglýst til kynningar breytt deiliskipulag fyrir Brekkuhlíð 2 og næsta nágrenni í deiliskipulagi íbúðarbyggð- ar fyrir Mosahlíð, síðast samþykkt af Skipu- lagsstjóra ríkisins þann 25. mars 1996. í breytingunni er gert ráð fyrir að tenging úr Mosahlíð á Reykjanesbraut falli út og í stað 6 hæða íbúðaturns að Brekkuhlíð 2 komi tvö fjölbýli, þriggja hæða, með 20-22 íbúðum ásamt möguleika á sambýli fyrir fatlaða. Tillaga að breyttu deiliskipulagi var samþykkt af bæjarstjórn Hafnarfjarðar þann 16. apríl 1996. Tillagan liggur frammi í afgreiðslu tæknideild- ar, Strandgötu 6, þriðju hæð, frá 19. apríl til 17. maí 1996. Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflega til bæjarstjórans í Hafnarfirði fyrir 31. maí 1996. Þeir sem ekki gera athuga- semd við tillöguna teljast samþykkir henni. N 17. apríl 1996. Skipulagsstjóri Hafnarfjarðar. Sjálfstæðisfélag Kópavogs.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.