Morgunblaðið - 19.04.1996, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 19.04.1996, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. APRÍL 1996 43 IDAG BBIPS Umsjón Guðmundur Páll Arnarson „EITT laufið gróf um sig meðal spaðanna, og þess vegna verður þú sagnhafi í spaðasamningi, en ekki makker. Slíkt kemur fyrir,“ segir Eddie Kantar í for- mála sínum að þessari spila- þraut. Kantar er mjög kumpánlegur höfundur og talar yfirleitt beint til les- andans. Kímnin er heldur aldrei langt undan. Norður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ ÁD82 V 3 ♦ ÁK109432 ♦ 6 Suður ♦ G1076 . V D7 ♦ 85 ♦ KD943 Vestur Norður Austur Suöur . - • 1 tígull 1 hjarta 1 spaði* 2 hjörtu 4 grönd 5 hjörtu Dobl** Pass 5 spaðar Allir pass * Lofar fimmlit. Útspil: Hjartaás. Vestur skiptir yfir í lauf í öðrum slag, sem austur tekur á ásinn og spilar laufi áfram. Taktu við. „Hvað er á seyði? Af hvetju ertu staddur heima, en ekki læstur inni í borði? Kunni austur mannganginn í spilinu, verður að draga þá ályktun að hann vilji hafa þig heima. Og ástæðan getur ekki verið önnur en blankur trompkóngur: Norður ♦ ÁD82 V 3 ♦ ÁK109432 ♦ 6 Vestur ♦ 9543 T Á964 ♦ DG + G82 Austur ♦ K y KG10852 ♦ 76 ♦ Á1075 Suður ♦ G1076 V D7 ♦ 85 ♦ KD943 Þú átt sterkan spaða, svo þú getur leyft þér að stríða austri svolítið með því að spila gosanum. En þegar vestur lætur lítið, ferðu upp með ásinn og segir austri á ótvíræðan hátt að hann sé ekki að spila við börn. Nú er verkinu nánast lokið, en þó er rétt að taka ÁK í tígli strax ef vestur skyldi eiga þrílit, en þá þarf að trompa tígul áður en vestur er aflúsaður." Pennavinir SAUTJÁN ára finnsk stúlka vill skrifast á við 16-20 ára pilta og stúlkur: Hanna Rinne, Auringonkatu 6A3, 02210 Espoo, Finland. NÍTJÁN ára norsk stúlka með áhuga á tónlist o.fl.: Camilla Aarö, Marcus Thranes Gt. 17, 3045 Drammen, Norway. Arnað heilla pT /\ÁRA afmæii. Þriðju- Vrdaginn 23. apríl nk. verður fimmtugur Finn Henrik Hansen, málara- meistari, Hamratúni 2, Mosfellsbæ. Hann og kona hans Guðrún Pálmadóttir taka á móti gestum í dag, 19. apríl í Síðumúla 11 kl. 19.30. Ljósm. MYND, Hafnarfirði BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 6. apríl sl. í Vídalíns- kirkju í Garðabæ af sr. Braga Friðrikssyni Sigrún Hrönn Kristmannsdóttir og Peter Landvall. Þau eru búsett í Svíþjóð. Með morgunkaffinu Ást er . að setja „ vörumerki“ þitt á hann. TM Reg. U.S. Pat. CTt — all rights roserved (c) 1996 Los Angelee Times Syndicate MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættar- mót o.fl. lesendum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningarnar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir helgar. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329 sent á netfangið: gusta@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. HANN fékk trúlofunarhringinn til baka, en af til- finningalegum ástæðum hélt ég lúxusíbúðinni sem hann gaf mér. COSPER ÞAÐ fer ekki milli mála að sá litli þekkir þig, kæra tengdamamma. LEIÐRETT Undirskrift féll niður Undirskrift féll niður í minningargrein um Olaf Bergmann Ómarsson sem birtist í Morgunblaðinu 18. apríl síðastliðinn. Greinin var eftir Ragn- heiði Ólafsdóttur og Olaf Már Ólafsson. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Ragnt höfundarnafn í gær, fimmtudag, var birt hér í blaðinu, bls. 28, grein með yfirskriftinni „Hvað er að gerast í Foss- vogsdal"? Höfundur greinarinnar er Einar E. Sæmundssen (ekki Emil eins og misritaðist). Höf- undur og lesendur eru beðnir velvirðingar þessum mistökum. Rangæskar raddir í tónlistardómi Ríkarðs Ö. Pálssonar í blaðinu á miðvikudag læddist prentvillupúki í fyrirsögn- ina. Fyrirsögnin á að sjálf- sögðu að vera Rangæskar raddir, en ekki Rangeysk ar raddir. Er beðist afsök- unar á þessari villu. STJÖBNUSPA cftir Franccs Drakc HRUTUR Afmælisbarn dagsins: Giaðlyndi þitt og bjartsýni afla þér vinsælda og trausts í viðskiptum. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú ert að íhuga tilboð um viðskipti, sem lofar góðu. Anaðu samt ekki að neinu. Kvöldið hentar vel til að bjóða heim gestum. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú verður fyrir truflunum í vinnunni í dag, en þér tekst samt að ljúka því sem þú ætlaðir þér. Gamall vinur lætur frá sér heyra. Tvíburar (21. maí- 20. júní) Þú leggur þig fram við vinn- una í dag og nærð góðum árangri. Þér tekst einnig að finna góða lausn á smá vandamáli. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Þú þarft að leysa smá vanda- mál heima í dag í stað þess að vera með hugann við skemmtanalífið. það má bíða til kvölds. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) (f/fí Þú hefur tilhneigingu til að eyða peningum, en það er algjör óþarfí þótt fjárhagur- inn fari batnandi. Láttu skynsemina ráða. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú þarft að einbeita þér við vinnuna í dag og ljúka því sem gera þarf, þar sem framundan bíður þín mjög ánægjuleg helgi. Vog (23. sept. - 22. október) Þú þarft á þolinmæði að halda í dag. Eitthvað sem þú ert að bíða eftir lætur á sér standa. En fjármálin þró- ast til betri vegar. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Nú er ekki rétti tíminn til að taka áhættu í fjármálum, og þú ættir að sýna aðgát við innkaupin svo bókhaldið fari ekki úr skorðum. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þér hefur ekki gengið jafn vel og þú vonaðir í vinn- unni, en þú ert samt á réttri leið. Slakaðu á með ástvini í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Verkefni, sem þú vinnur að, reynist erfiðara en þú ætlað- ir. En starfsfélagi kemur með góða ábendingu, og saman finnið þið lausnina. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Hlustaðu vel á góð ráð vina áður en þú tekur mikilvæga ákvörðun í dag. Undirþún- ingur er hafinn að spennandi sumarfríi. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) —w- Þú nærð mjög góðum ár- angri í viðræðum við ráða- menn í dag, og horfur í fjár- málum fara ört batnandi. Slakaðu á í kvöld. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. INNHVERF JHUGUN (TM Hugleiðsla) Kynningarfyrirlestur í kvöld, föstudag, kl. 20 í kennsluhúsnæði íslenska íhugunar- félagsins, Suðurlandsbraut 48 (fyrir ofan Tékkkristal) - Aðgangur ókeypis. Upplýsingar í síma 551 6662. Lúðrosveit verkolýðsins heldur árlega vortónleika sína í Háteigskirkju laugardaginn 20. apríl kl. 14.00. Einleikari: Guðrún Birgisdóttirflautuleikari, Aðgangur ókeypis. Ódýrari ferðir fyrir Islendinga! t m_.. SPRENGITILBOÐ liUíl 25 dagar pr. mann. Verð miðað við tvo í stúdíó ibúð á Pil Lari Playa. Innifalið: Flug, gisting og flugv.skattar. Brottför 25. apríl Heimkoma: 20. maí Farþegar PLÚSferða fljúga eingöngu með Flugleiðum. OPIÐ Á LAUGAR- DÖGUM kl.: 10-14 FERÐIR Faxafeni 5 108 Reykjavík Sími: 568 2277 Fax: 568 2274

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.