Morgunblaðið - 19.04.1996, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 19.04.1996, Blaðsíða 46
46 FÖSTUDAGUR 19. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ HÁSKOLABÍÓ SIMI 552 2140 Háskólabíó Alveg makalaust sjónrænt dansiball sem hlaut Gullpálmann í Cannes í fyrra. Leikstjórinn Emir Kusturica ( Arizona Dream) tætir í síg með bleksvörtum, eldskörpum húmor stríðsvitleysingja allra landa í einni lofuðustu mynd síðari ára. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Ný íslensk stuttmynd eftir DAUÐAMAÐUR NALGAST SUSAN SARANDON Óskars^m'ðlaun, ÉWtÆmkkonan kymiiif Sævar Guðmundsson, (Spurning um svar, Skotin í skónum og Negli þig næst.). Kostuleg gaman- mynd sem gerist á bensínstöð þar sem fylgst er með lífi tveggja bensínafgreiðslumanna. Einnig verður sýnd heimildarmynd um gerð myndarinnar. Frábær tónlist. M.a.: „Gas" flutt af Fantasíu ásamt Stefáni Hilmarssyni. Aðalhlutverk: Kristján Kristjánsson, Oddur Bjarni Þorkelsson og Kiddi Bigfoot. Sýnd kl. 9 og 11. Verð kr. 400 ANNE ROBERT BANCROFT DOWNEYJR. MYND EFTIR JODIE FOSTER HOME FORTHE TfOHDAYS Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. FRANSKI kvikmyndaklúbburinn sýnir „Diabolo Menthe" gamanmynd eftir Diane Kurys frá árinu 1977 laugardaginn 20. apríl 1996 kl. 17 í Háskólabíói. Ögn af myntusírópi út í límonaði og þá er kominn uppáhaldsdrykkur ungra stúlkna í Frakklandi á því herrans ári 1963, þegar þær fóru út að skemmta sér, eins og þessar systur, 13 og 15 ára, sem búa með Nýtt í kvikmyndahúsunum Háskólabíó sýnir „Diabolo Menthe“ myndinni: „A Man in Love“, sem er tekin á ensku, með erlendum leikur- um (G. Scacchi, P. Coyotte, T.J. Curtis) eða dæmigerðum frönskum myndum eins og „Coup de Foudre", La Baule les Pins“ og „Aprés l’Am- móður sinni í París. Þessi kvikmynd, sem er að stórum hluta sjálfsævi- söguleg, fjallar um daglegt líf þeirra systra, menntaskólann, vinkonurnar, fyrstu partíin, fyrstu ástarskotin. Diane Kurys, sem lengi starfaði sem leikkona, gerði fyrstu kvikmynd sína, „Diabolo Menthe", árið 1977. Fyrir þá mynd hlaut hún mikið lof og viðurkenningu. Hún hefur síðan stýrt myndum, gjarnan byggðum á eigin reynslu, eins og til dæmis kvik- Þeir sem skrá sig í franska kvik- myndaklúbbinn greiða einungis 400 kr í aðgangseyri. Skráningareyðu- blöð fást í miðasölu Háskólabíós. BOKAMARKAÐUR! Hundruð nýrra titla ■■ f * ■■ a hlægilegu verði! •P» laugarcfaga 10 -14 M,>8 BOKALAGERINN Skjaldborgarhúsinu Ármúia 23 ® 588-2400

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.