Morgunblaðið - 19.04.1996, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 19.04.1996, Blaðsíða 47
FAÐIR BRUÐARINNAR 2 ★ if/jA.Þ. Dagsljós *★*% S.V DIGITAL Ó skarðsverðlaun Muniö Energizer/Toy Story leikinn á ESSO-stöðvunum! Bcsti leikari í aukahlutverki - Kevin Spacey Besta handritið - Cristopher McQuarrie Dregio i beinni utsendingu a FM 957 ky nn ir £sso Olíufélagið hf ~50ára~ Sýnd kl. 9 Synd ára Gatewæ2ooo SIGOURNEY WEAVER HOULY HUNTER COPYCAT I*að cr ckkcrl grín að vcra svín Vaski grísinn Baddi ★ ★★ Dagsljós ★★★V2 Mbl. Sýnd kl. 5 í THX með (sl. tali. Sýnd kl. 5 og 7. í THX með ensku tali. Sýnd kl. 9 og 11.10 ÍTHX DIGITAL. B.i. 16. Sýnd kl. 9. b. i. isára. blabib - kjarni málsins! STUTTMÝNDIN Gas verður frum- sýnd í Háskólabíói og í Borgarbíói, Akureyri, í dag, föstudaginn 19. apríl. Myndin er um 40 mínútna lög og gerist á bensínstöð þar sem fylgst er með einum degi í lífi tveggja bensínafgreiðslumanna. Ásamt myndinni sjálfri verður sýnd heimildarmynd um gerð myndarinn- ar þar sem sýnd verða öll þau mi- stök sem áttu sér stað við töku. Stíl myndarinnar svipar til fyrri mynda Filmumanna (Spurning um svar, Skotinn í skónum og Negli þig næst), hún er fyrst og fremst gam- ansöm og með áhættuatriðum á sín- um stað. Með aðalhlutverk í myndinni fara Kristján Kristjánsson, Oddur Bjarni * Islenska stuttmynd- inGas frumsýnd Þorkelsson, Kiddi „Bigfoot", Þráinn Karlsson, Gunnar Gunnsteins og margir fleiri. Leikstjórn og klipping var í höndum Sævars Guðmundsson- ar og um handrit sáu Kristján Krist- jánsson og Sævar Guðmundsson. Kvikmyndatökumaður var Gunnar Andrésson og um tónlist sáu Trausti Heiðar Haraldsson og Jón Andri Sig- urðssonar meðlimir í Fantasíu. Tónlistin í myndinni er af ýmsum toga. Tvö lög eru frumsamin, Gas flutt af Fantasíu og Stefáni Hilmars- syni og Viltu finna sem flutt er af Fantasíu og Helga Björnssyni. Önn- ur tónlist í myndinni er til dæmfs Jörðin sem ég ann eftir Magnús Þór Sigmundsson, Nostradamus með Nýdanskri og „It’s the End of the World as We Know It“ með REM. Nýtt í kvikmyndahúsunum MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. APRÍL 1996 47 SrLV/BIO SAMmm BÓIIOU BÍOIIÖLB S IIVII 5878900 ALFABAKKA 8 S 8 IM 1 rz 8 7 O O ★★★ 1 ItWfPtMMi fltiw m JACK LEMMON WALTER MATTHAU ANN MARGRET SOPHIA LOREN ■r mm Arið 1993 sló fyrsta myndin um fúlu nágrananna í gegn. Warner Brothers hafa gert númer tvö sem allir eru sammála um að er betri. Óskarsverðlauna- hafarnir Walter Matthau, Jack Lemmon, Sophia Loren fara á kostum. Derryl Hannah og Ann Margret. Hláturinn lengir lífið!!! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 í THX DIGITAL Ein vinsælasta teiknimynd allra tíma. Fyrsta teiknimynd- in í fullri lengd sem unnin er eingöngu í tölvum. Hvað gerist þegar leikföngin í barnaherberginu lifna við??? Tom Hanks og Tim Allen slá í gegn sem Buzz og Woody. Stórbrotið ævintýri sem enginn má missa af. Sýnd kl. 5 og 7. ísl. tal. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Enskttal. Spennumynd um einhverfan dreng sem verður vitni að hræðilegum atburði. Sálfræðingur nokkur tekur málið í sínar hendur. Richard Dreyfuss (mr. hollands opus, jaws), Linda Hamilton (terminator) og John Lithgow (cliffhanger, allthat jazz). Leikstýst af Bruce Beresford (driving miss daisy). Sýnd kl. 7, 9 og 11. B. i. 14 ára.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.