Morgunblaðið - 19.04.1996, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 19.04.1996, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. APRÍL 1996 49 I I I I I I I I I i i i i i i i i i i i i i í i V I N K O N U R Christinc Ricci Thora Birch Gaby Hoffmann Ashlcigh Aston Moorc Mclanic Griffith Dcmi Moorc Rosie O'Donncll Rita VVilson Sýnd kl. 5 og7. STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX “TWO THUMBS UP? O.H.T. Rás 2 'FT^'^Helgarp. K.P. ★ ★★a.I. MBLMfll Grínmynd fyrir harða nagla og heitar píur John Rene Travolta Russo Gene Danny Hackman DeVito NAIÐ ÞEIM STUTTA Ein besta grínmynd ársins frá framleiðanda PULP FICTION. Myndin var samfleitt í þrjár vikur á toppnum í Bandaríkjunum og John Travolta hlaut Golden Globe verðlaunin fyrir leik sinn í myndinni. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B.i. 12 ára. /^. Sveinn Björnsson sími 551 9000 Sev'eJv m, ★ ★★ Á.Þ. Dagsljós. ★★★1/2S.V. MBL. m ★★*★ K.D.P.HELGARP. ★★★Ó.H.T. gfl^S Sýnd kl. 9 og 11.15. B.i. 16 ára Tónlistin í myndinni er fáanleg i Skifuverslununum með 10% afslætti gegn framvísun aðgöngumiða. LEAVING LASVEGAS A förum frá Vegas Nicolas Cage Elisabeth Shue ★★★ Dagsljós ★★★★ K.D.P ★ ★★ Ó.J. Bylgjan ★ ★★'/2 S.V. Mbl Sýndkl. 4.45,6.50,9 og 11.10. FORDÆMD DEMI MOORE The SCARLET Letter Sýnd kl. 5 og 9. B.l. 16 ára. /VMUM Pdlicpnnr jason alexander ^VNPERISCQ^ APACP/I KELSEV GRAMMER '** MIRA SORVINO WOODV ALLEN M I H T Y APHRO>IT< ANTHONY H! ★★★ A. I. Mbl. ★★★ Á.Þ. Dagsljós ★ ★★ K.D.P. Helgarpósti IMroiiKlOíwSlre Sýnd kl. 5 og 9. TVEIR aðalleikarar myndarinnar Kalið hjarta. Regnboginn frumsýnir Kalið hjarta REGNBOGINN hefur hafið sýningar á frönsku myndinni Kalið hjarta eða „Un Cæur En Hiver“ en hún var sýnd á kvikmyndahá- tíð Regnbogans fyrr í vetur. Með aðalhlut- verk fara Emmanuelle Beart og Daniel Auteuii. Leikstjóri er Claudet Sautet. Stephan og Maxim, fiðlusmiðir, hafa verið félagar í langan tíma eða allt frá því þeir kynntust í tónlistarskóla. Með tímanum hafa þeir þó fjarlægst hvor annan og eru hættir að skemmta sér saman eins og þeir voru vanir að gera. í lífi þeirra beggja kviknar óvæntur neisti þegar Maxim eignast nýja ástkonu, fiðlusnillingin Camille Kessler, sem er ung og glæsileg. Stephan er vantrúaður. Hann trúir ekki á ást og lifír í sínum eigin heimi þar sem fátt annað kemst fyrir en fiðl- ur og tónlist. Smátt og smátt skapast óvenju- legt og fallegt samband milli Stephans og Camille þvert gegn vilja hans. Myndin hefur m.a. hlotið tvenn César verð- laun. Ætlar þú að taka áhattuna í sólarlandaferð eða sólbekknum án 98% ALOE VERA geli frá Jasoti? Þítt besta tryenng er tneð 98% ALOE VEM gelfrá Jason i farteskinu. Ftest i ölltnn apótekum á landinu og í: HHE5ST'"* W&l&M.Bo,^a,k|in9lmni' sfmar854 2117 Eitt blab fyrir alla! - kjarni málsins! Herþotur, jeppar, járnbrautalestir og allt ofan- og neðanjarðar er lagt undir þar sem gífurleg spenna, hraði og áhætta eru við hvert fótmál. Með aðalhlutverk fara John Travolta og Christian Slater sem eru samstarfsmenn í Bandariska hernum en slettist upp á vinskapinn svo um munarl Lelkstjóri myn- darinnar er John Woo sem er einhver mesti hraða- og spennumyndaleikstjórinn i dag. Sýnd kl. 5, 7, 8, 9, 10 og 11. B.i. 16 ára. EINNIG SÝND í BORGABÍÓI AKUREYRI KALIÐ HJARTA Ástarþrlhyrnlngur og forboðnir ávextir. Myndin vakti gifurlega athygli á kvikmyndahátíðinni í Cannes og hefur hlotið frábæra aðsókn víðsvegar í Evrópu. Aðalhlutverk: Emmanuelle Béart og Daniel Auteuil. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Nýtt í kvikmyndahúsunum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.