Morgunblaðið - 19.04.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.04.1996, Blaðsíða 1
BLAÐ ALLRA LANDSMANNA ])ltt$ttiilribiMfr 1996 FOSTUDAGUR 19.APRIL BLAÐ c HANDKNATTLEIKUR -_----. .... :,----— 'W'-- Haukar jöfnuðu metin Morgunblaðið/Kristinn HAUKAR höfðu ástæöu tll að fagna í gærkvöldl er llðlð sigraði Stjörnuna í fjórða úrslltalelk llðanna. Hér eru það Peter Baumruk þjálfari stúlknanna og Harpa Melsted sem fagna ógurlega og á mllli þeirra sést f Ölmu Hallgrímsdðttur varamarkvörð Haukanna. Llðln mœtast aftur á laugardaginn í hrelnum úrslltaleik. Vigdís... / C4 IÞROTTAHREYFINGIN Ágætt að hafa pabba með sér íframlínunni „MÉR líst ljómandi vel á að vera með pabba i landsliðshópnum, og vonandi fáum við að spila saman með liðinu, þó svo það verði ef tíl vill ekki í þessum leik," sagði Eiður Smári Guðjohnsen, hinn 17 ára gamii landsliðsmaður i gærkvSIdi. Eins og við sögðum frá í gær valdi Logi Ólafsson þá feðga, Eið og Arnór Guðj ohnseu i landsliðshóp- inn fyrir vináttuleikinn gegn Eistlandi. „Það hefur nú aðallega verið pabbi sem hefur haft orð á að hann vonaðist eftír að leika með mér í iandsleik, en auðvitað hef ég einnig vonað það og nú er m ög u leiki á að það ræt is t. Logi ræður þvi að sjálfsögðu alfarið hvort hann notar okkur báða í leiknum, og við munum ekki beita hann neinu m þrýstingi," sagði Eiður Smári. Hann sagði að þeir feðgar hefðu æft nokkrum sinnum saman með Valsmonnum og hann þekktí pabba sinn sem knattspyrnumann. „Það væri ágætt að hafa hann framrai með sér. Annars er auðvitað aðalatriðið að sigra." Met Pankratovs ekki staðfest RÚSSINN Denis Paukratov, Evrópumeistari i 100 og 200 metra flugsundi, fær ekki staðfest heims- metstíma frá þvi á h cimsbikar mótinu í París í febrúar í 100 og 200 metra flugsundi í 25 metra laug. Ástæðan er sú að hann fór ekki i iyfjapróf innan 24 tíma. Hann syntí 100 metrana á 51,94 sek. og 200 metrana á 1.52,34 mínútu. Alþjóða sundsambandið akvað á fundi sinum i november á siðasta ári að heimsmet yrðu ekki staðfest nema að viðkomandi sundmaður gengist undir lyfjapróf innan sðlahrings frá þvi hann lauk sundinu. Eng- in ly fjapróf voru tekin á umræddu mótí. Paukr- atov á heimsmetin í 100 og 200 metra flugsundi i 50 metra taug og settí þau á síðasta ári. Hann er talinn sigurstranglegur Í þessum greinum á Ólympiulcikunum í Atlanta í sumar. Heimsmetin í 100 metra flugsundi í styttri bra u tiimi er því enn í eigu Kanadamannsins Marcel Gery (52,07 sek.) og metið í 200 flugsundi er i eigu Franck Esposito frá Frakklandi (1.53,05 mín.). Faðir Graf ákærður PETER Graf, faðir þýsku tennisstíörnunnar Steffi Graf, var í gær ákærður fyrir fjársvik, en hann hefur setíð í gæslu varðhaldi, vegna rannsóknar á meintum fjársvikum sinum, síðan i águst. Ákæruvaldið hefur einnig lagt fram kæru á hend- ur cinum fjár málaráðgjafa Steffi Graf. Þeir eru sakaðir um að hafa sv ikið tæpa tvo miUjarða króna undan skatti, en faðir Steffi hefur séð um peningamál hennar. Steffi hefur ekki verið ákærð en taismaður saksóknara i Þýskalandi sagði í gær að hún lægi enn undir grun. Verði f aðir hennar fundinn sekur á hann y fir höf ði sér allt að tíu ára fangelsis vist. Eggert Magnússon, formaðurviðræðunefndar ÍSÍ og Óí, reynir að höggva á hnútinn Eggert Magnússon,^ formaður viðræðunefndar íþróttasam- bands íslands og Ólympíunefndar íslands, lagði fram á fundi nefndar- innar fyrir skömmu tillögur að lög- um fyrir nýtt samband, Ólympíu- og íþróttasamband íslands, ÓSÍ, sem hann jeggur tU að taki yfir starfsemi ÍSI og 01. Tillögurnar voru sendar til stjórna sérsam- banda, íþróttabandalaga og héraðs- sambanda og þess óskað að viðkom- andi kynntu sér þær með hag heild- arinnar að leiðaríjósi en kæmu síðan með ábendirigar og athugasemdir svo vinna mætti að framgangi máls- ins á næstunni. í formála draganna er bent á að á íþróttaþingi 1994 hafi verið lögð fram til kynningar tillaga milli- þinganefndar um hugsanlega sam- einingu ÍSÍ og Óí en þingið hafi vísað henni til nýrrar nefndar, sam- starfsnefndar OÍ og ÍSÍ. í þeirri Leggur til að stofn- uð verði ný samtök nefnd sitja fjórir fulltrúar frá ÍSÍ og jafn margir frá 01. I bréfi Egg- erts til fyrrnefndra stjórna kemur fram að á undanförnum árum hafi verið miklar umræður og undiralda í íþróttahreyfingunni vegna hugs- anlegrar sameiningar og málinu hafí miðað mjög hægt áfram. „Nauðsynlegt er að ákvörðun um stefnu í málinu verði tekin hið allra fyrsta þannig að menn geti beitt kröftum sínum í aðra mikilvæga málaflokka. Áframhaldandi óvissa um stefnu málsins hlýtur að skaða íþróttahreyfinguna, bæði inn á við sem út á við," segir í bréfinu og Eggert getur þess jafnframt að hann hafi notið dyggrar aðstoðar Ara Bergmanns Einarssonar, ritara Óí, við samningu draganna. í formála að nýju tillögunum er áréttað mikilvægi þess að leggja fram ákveðnar tillögur í málinu fyrir næsta íþróttaþing sem verður í haust. Fram kemur að leitast hafí verið við að leiðrétta fyrri drög til samræmis við Ólympíusáttmálann og varðandi kosningar og skipan framkvæmdastjórnar sé stuðst við norsku leiðina sem gert sé ráð fyr- ir að IOC samþykki. Fulltrúar ÓI í viðræðunefndinni lögðu til á fyrrnefndum fundi að tillögu milliþinganefndar frá íþróttaþingi 1994 yrði vísað frá nefndinni og að samstarfsnefndin samþykkti að undirbúa ný drög að lögum nýrra samtaka íþróttahreyf- ingarinnar á íslandi sem grundvall- ast á ólympíusáttmálanum, hug- sjónum ólympíuhreyfíngarinnar og túlkun Alþjóða ólympíunefndarinn- ar á ólympíusáttmálanum en tillög- ur Eggerts taka mið af þessum atriðum. Fulltrúar Óí höfðu ýmislegt út á tillögur Eggerts að setja á fundi nefndarinnar í vikubyrjun en þær á eftir að ræða frekar. Framkvæmda- stjórn ÍSÍ tók tillögur Eggerts ann- ars vegar og tillögu Óí hins vegar fyrir á fundi og var gerð eftirfar- andi bókun: „Framkvæmdastjórn ÍSÍ fagnar framkominni tillögu Eggerts Magnússonar. Tillagan er tilraun til þess að höggva á hnútinn og miðar að því að ISI og Óí sam- einist. Framjcvæmdastjórnin sam- þykkir tillögur Eggerts Magnússon- ar í meginatriðum en áskilur sér þó rétt til að koma með athuga- semdir og ábendingar um einstaka liði." KIMATTSPYRNA: TEITUR ÞÓRÐARSON TEKUR ÞÁTT í ÓVEIMJULEGU VERKEFIMI / C2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.