Alþýðublaðið - 29.10.1933, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.10.1933, Blaðsíða 4
SUNNUDAGINN 29. OKTÓBER i 4 OPINBERAN ÆSKULÝÐSFUND halda ungir jafnaðarmani’n í Iðnó kl. 2. Ræðumenn Árni Ágústs- son, Bjarni Bentsson, Pétur Hail- dórsson, Guðjón B. Baldvinsson, Kjartan Guðnason, Guðm. Péturs- son, Porvaldur Brynjólfsson og Erl. Vil'hjálmSiSton. Stjóm F. U. J. ALÞÝÐUBLAÐIÐ SUNNUDAGINN 29. OKTÓBER RE YKJ A VIKURFRETTIR 12 þúsaiidir manna !esa A'pýðub aðið nú peg- ar, trað borgar sig að aug- lýsa í Alþýðublaðinu. [Gamla Bíé] Maritza ggreifafrú. Afar-skemtileg operettu-tal- mynd í 9 páttum eftir sam- nefndri operettu Emmerich Kalmann. Aðalhlutverkin leika: Dorothea Wleeh, Ernst Verebes, og ungverski söngvarinn Huberz Marisehka* sýnir Galdra-Loft eftir Jóhann Sigurjónsson í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala í Iðnó frá kl. 1 e. h. Sími 3191. HÁRLIÐUN HANDSNYRTINQ HARLITUN I I PERMANENT-HÁRLIBDN ER FRAMKTÆMD MEÐ NÝTÍZKD TÆKI, SEMER MDN FLJÓTVIRKARA OG SKILAR RETRI VINND EN ÁÐDR HEFIR ÞEKST HÉR. MARCÍ LADGATEGI4 SÍMI 2564 Nýkomnar vðrnr. Káputau svörtog mislit Kjólatau einl. og köfl- ótt, Sængurveraefni einl, 0,70, Dúkadregiii 2,35. Servíettur 0.60, milli- skyrtuefni, margar gerðir. Lakaléíeft. Gardinutau 0,80. EDINBORG. Siðasta íhaldshneykslið Fyrir bæjarstjórnialrfuhdi í gær- kveldi lá tillaga frá borgar.stjóha um aað setja upp 100 manna varalögregl'u í bæinin og slculi bæjarsjóður gireiða mestan hluta kostnaðar vi'ð liðsafnaðónm.. Mál- iniu var vísað til 2. unvræöu. Um þietta mál verður kosió tii bæjarstjórnar í vetur. 14344 já, 9702 ->el Þarsem atkvæði um liannið voru ta in í fy radag og í gær urðu úr-Lt þesisi: SuðuæMúlasýsta: 510 já, 712 nei. Eyjafjaröarsýsla: 694 já, 609 nei, Barðastrandarsýsia: 255 já, 381 nei. Skagafjarðarsýsia: 347 já, 383 nei. A ustur- II ú na v a t.ns - sýsia 188 já, 257 nei, F. U. J. heldur fund aniniað kvöld ld. 8V2 í I'ðnó uppi. Dagskráin er fjöl- bneytt og mörg áhugamál veröa nædd. Sigu jón’Á. Ó'afsson formaður Sjómannafélagsins, á 49 ára afmæli í dag. Útvaipið 'i dag: Kl. 10,40: Veðurfr. Kl. 14: Messa í 1 frík. Á. S. Kl. 15: Miödegisút- varp. Kl. 15,30: Erindi: Fram- vindan og sagan, I. (Ragtíar Kvar- an). Kl. 18,45: Bamatími (Stein- grímur Arason). Kl. 19,10: Veð- urfr. Kl. 19,20. Tónleikar. Kl. 19,31: Grammófóntónl. Kl. 20: Fréttir. Kl. 21,30: Erind,: Um Sa- vanaróla. (Ásm. Gu'ðmundsson). KI. 21: Grammófóntónleikar. — Vegna g e'nanna uim breytingarnar á blaðimu hef- ir fjöldi innliendra og erlendra frétta ekki komi/st í blafef'd í dagL Brauð og hökur frá Al- pýðubrauðgerðlnni fiást á Fálkagötu 2. Danzskóli Ásu Hansou. n 1 M I í I :; i 11 T;í! ! i Skemtidanzæíing íyrir börn óg Imglinga^lapnorgónpiK .*•• ■•-•rry. iarrr r.Q.'oar 4 V, i K. R -húsinu. Esja fer héðan þriðjudaginn 31. þ. m. í strandferð ausfur um land. Tekið verður á móti vörum á mánudaginn. f DA» Kl.ll f. h. ferming í dóm- kirkjunni, séra Bjarni Jónisson. Kl. 2 guðsþjóniusta í fríkirkj- unni, séra Árni Sigurðs- son,. Kl. 2 Ungir jafnaðarmsnn halda opinberan æskulýðsfund í Iðnó. Kl. 2 kemur Esja hingab, . KI. 3 Laufey Vilhjálmsdóttir. fyrirlestur í Nýja Bíó: Heimiili og uppeldismál. Kl. 3 Ragnar E. Kvaran flyt- ur erindi í útvarpið: F'ramvindian 0g sagan, I. KI. 5 barnaisýning í Nýja Bíó „Robirason Cru'Soe“. KL 5,15 ljós á bifreiðum og relö- hjólum. Kl. 7 alþýðuisýning í Nýja Bíó, „I nótt eða aldtiei1'. Kl. 7 alþýðusýning í Gam'.a Bíó, „Maritza greifafrú" (scngl'eikur). Kl. 9 sama mynd. Kl. 8 Galdra Loftur vsrður leikinn i Iðnó. Kl. 9 í Nýja Bíó — ný mynd. Móðir mín“. Kl. 91/2 Ásmundur Guðnmndsson flytur erindi í útvarpið um Savanarola. Veðurútlit næstu tvo daga á Suðvesturianidi: Stilt og bjart veð- ur fyrst, en þykknar sí'ðan upp með hægri suðv'estan, átt. Næturlæknir er í nótt Bragi Ólalsson, Ljósvallagötu 10, sími 2274. Næturvörður er í nótt í Ing- ólfs- og Laugavegs-apóteki. Á MORGUN Kl. 8,30 hefir Náttúrufræöifé- laigið siamkomá í húsi Landsbóka- safnisins. 'Póstur fer austur að Garðsauka. Rafmagnsperar. „Osram“ og „Philips" kosta 1 krónu. Japanskar „Stratos“ kosta 75 aura. Júlíus Björnsson, raltækjaverzlun, Austurstræti 12, — be nt á móti Landsbankanum. — >öööOöööOööO< Mýkomlð: Misllt filanel í [telpukjóia, Mo»gunk|ölaefini m. teg., SængnrTeraelni hvít og mislit, Kven og barnanœrliit. Barnasokkar, i miklu úr- vali 0. m. fi. Verzlnn Kitrolinu Benediktz, Laugavegi 15. Simi 3408. x>k<x>oooooo<: Þrir ,Iandamenn' 1 fymnótt kl. 5 tók lögreglan þrjá menn, sem höfðu fengið sér nátt'stað að Hverfisgötu 32. Voru það þeir ólafur Kjartan Ólafsson, Jón Ólafsision og Hjálmtýr Guð- varðarson. Voru þeir m|eð í fórusm sínum 40 hálfflösk'ur af svo- nefndum „landa“. Peir voru al'lir settir í fangelsi undir eins Ge tháis vinsölust ður í fyrrakvöld kom Björn Blön- dal Jónsson löggæzlumaður að Geithálsi. Par sátu 11 mannis að kaffidrykkju. I kjallara húsisins fanst á annað hutndrað af tónium’ flöskum, er sýnir að mikið hefir veri'ð drukkið þar. Björn tók Sig- valda húsráðanda með sér, og var hann settur í giæzluvarðhald. Var hann yfirheyrður í gær. Kvaðst hann hafa keypt vínið fyrir a'ðra en nieitaði að gefa upp, nöfn þeiraa. Björn haf'ði þrisvax kært Siigvalda tii sýslumannsÍTiiSi í Gullbr. oig Kjósar-sýslu, en hann hafði ekkert aðhafst. Nýja BM Móðir min (So Big) Fögur og htífandi mynd leikin af Barbura Stanwyck og George Brent. Sýnd k). 9. I nótt eða aldrel. Hin fræga söngvamynd verð- ur sýnd kl. 7 (alþýðusýn- ing). Sfðasta slnn. Barnasýning ki. 5t Mr. Robinson Crusoe. Aðalhlutverk: Donglas Fairbanks. Dóttir mín, Unnur Einarsdóttir, andaðist í gær. Kristín Eivarsdóttir, Skálholtsstíg 2. ÞökkumTnnilega öllum, sem veittu okkur aðstoð sína og hluttekningu við andlát og jarðarför Sigurbjartar dóttur okkar. Sunnuhvoli, 27. 10. 1933. Júlíana Björnsdóttir. Jón Jónsson. Nýkomið: Mjög fallegt úrval af alls-konar hápuefnnm, Kjálaefnl, siiki, ullar og tómullar, nýjasta tízka. AUs-konar fóðurefni,sæng- uiveraefni, tvisttau, flúnel, iéreft, Meira og ódýrara úival en nokkru sinni áður. Marteinn Einarsson & Co. Beztu luktir á reiðhjól kosta kr. 8,50. Fást i Raftœkjaverzlnn Eiriks Hjartarsonar. LangaTegi 20. fml 4600.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.