Morgunblaðið - 21.04.1996, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 21.04.1996, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. APRÍL 1996 25 SIGURÐURLárusson, starfsmaður GKS, að störfum við bólstrun. „Fyrirtækið er nú búið að laga sig að breyttri markaðsstærð og við gerum ekki ráð fyrir því að þessi markaður dragist frekar saman á næstu árum og horfum tiltöluiega bjartsýnir til f ramtíðar eftir margra ára varnarbaráttu," sagði Jón. Sameiningarkostnaður gjaldfærður 1993 Þróun rekstrarafkomu frá sam- einingunni 1992 er einnig athyglis- verð eins og meðfylgjandi myndir bera með sér. Þeir félagar leggja áherslu á að fyrirtækið hafi farið. óvenjulega leið með því að gjaldfæra allan kostnað vegna sameiningar fyrirtækjanna á árinu 1993 en eign- færa hann ekki. Stór hluti af tapi ársins 1993 sé tilkominn vegna þessa og gefí útkoman því ekki rétta mynd af reglulegri starfsemi fyrir- tækisins það árið að þeirra mati. Árið 1994 átti hlutur GKS i því stórverkefni sem Þjóðarbókhlaðan var þátt í að hgagnaður af reglu- legri starfsemi varð 21 milljón króna. „1994 var óvenju gott ár hjá fyrirtækinu. Við áttum aldrei von á að 1995 yrði okkur jafn gjöf- ult og tekjurnar urðu reyndar meiri en við höfðum áætlað," segir Rafn. Á síðasta ári var hlutafé félags- ins fært niður um helming til jöfn- unar á uppsöfnuðu tapi fyrri ára. Hlutafé nam í árslok 37,6 m.kr. og skiptist það á milli níu hluthafa. Eigið fé er tæpar 48 millj. kr. Hagnaður af reglulegri starfsemi var um 15 milljónir króna á árinu 1995 og svipaðri niðurstöðu er gert ráð fyrir í áætlunum þessa árs. „Við teljum að rekstrarárangur síð- ustu tveggja ára hafi verið vel við- unandi,“ segja Rafn og Jón Stein- grímsson. „Fyrirtækið er nú búið að laga sig að breyttri markaðsstærð og við gerum ekki ráð fyrir því að þessi markaður dragist frekar saman á næstu árum og horfum tiltölulega bjartsýnir til framtíðar eftir margra ára varnarbaráttu,“ sagði Jón. Eins og fyrr sagði er markaðs- hlutdeild GKS nú talin 45% á mark- aði með húsgögn og innréttingar fyrir fyrirtæki og stofnanir og er innflutningur þá meðtalinn. Rafn og Jón segjast ekki sjá fram á vaxt- armöguleika á núverandi markaði félagsins. „Við höfum áhuga á að útvíkka reksturinn og þróa inn á ný rekstrarsvið og erum að skoða nokkra kosti í því sambandi," segir Rafn en vill ekki ræða þau mál nánar á þessu stigi. Þeir segja að GKS sé farið að huga að útflutningi í smáum stíl og segja ákveðnar vísbendingar um að sú vinna sé að skila árangri. Seldur hefur verið til Bretlands einn gámur af stólum frá fyrirtækinu. „Þarna er fyrst og fremst um út- flutning á vandaðri íslenskri hönn- un að ræða,“ segir Rafn en fyrir- tækið hefur á sínum snærum sjálf- stæða hönnuði, þar á meðal Pétur Lúthersson og Gunnar Magnússon. Rafn B. Rafnsson og Jón Stein- grímsson segja að eins og horfi eigi GKS að hafa forsendur til að geta keppt á erlendum mörkuðum ef á annað borð verði tekin ákvörðun um að beina kröftum þess að því verkefni. VINKLAR A TRÉ HVERGI LÆGRI VERÐ ÞÝZKIR GÆÐAVINKLAR OG KAMBSAUMUR ÁVALLT FYRIRLIGGJANDI £8 Þ.ÞORGRIMSSON & CO Ármúla 29 - Reykjavík - sími 553 8640 Ræktunarkvöld með garðyrkjufræðingum Blömavals Reykjavík: Þriðjudaginn 23. apríl Akureyri: Miðvikudaginn 24. apríl Mosi í grasflötinni Matjurtarræktun. Gulrætur, rófur, ■ kartöflur, kryddjurtir o.fl. ^ Garðrósir - gróðurskálarósir, ýmsar nýjungar. (Á Akureyri vísum við til fyrirlestrar Jóhanns Pálssonar hjá umhverfisdeildinni, sumardaginn fyrsta). ^ Trjáklipping og flutningur trjáa. Frjálsar fyrirspurnir. Skráið þátttöku: Revkjavík. sími 568 9070. Akurevri, sími 461 3200. yénouGl Allir velkomnir, ókeypis aðgangur. Guðmndim Rapi GeinöaL vœnTimleQWí fOKsemfKawbj^andi Ég óska eftir meðmælendum við framboði mínu. Ég hef útbúið lista sem eru rétt gerðir samkvæmt tilhögun dómsmálaráðuneytisins og hægt er að skrifa nafn sitt á þá. Hægt er að hafa samband við mig og koma til mín eða ég kem til ykkar eða sendi einhvem fyrir mig. Kosningaskrifstofa Smiðshöfða 10,112 R., s. 567-8921, s. 567-8922, farsími 897-2350, boðtæki 846-5015, fax 567-8923. Brottför: 26. aDríl Aðeins a 0 />4U sæti SPRENGITILBOÐ Þar sem sólin skin FORT LAUDERDALE 8 dagar pr. mann. Heimkoma: 4. maí Allt innifalið: Flug, skattar °g gisting. IVVUI 4 fullorðnir í íbúð á strandhótelinu Club Atlantic. pr. mann. 39.500.- 2 fullorðnir í íbúð á strandhótelinu Club Atlantic. Allt innifalið: Flug, skattar og gisting. 15 dag ar Heimkoma: 11. maí pr. mann. Allt innifalið: Flug, skattar oggisting. . iivui 4 fullorðnir í íbúð á strandhótelinu Club Atlantic. pr. mann. 2 fullorðnir í íbúð á slrandhótelinu Club Atlantic. Allt innifalið: Flug, skattar og gisting. Farþegar PLÚSferða fljúga eingöngu með Flugleiðum. V/SA SJÓVÁ-ALMENNAR FERÐIR Faxafeni 5 108 Reykjavík Sími: 568 2277 Fax: 568 2274 ONISnDflV 91x0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.