Morgunblaðið - 21.04.1996, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 21.04.1996, Blaðsíða 38
38 SUNNUDAGUR 21. APRlL 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA APÓTEK_______________________________ KVÖLD-, NÆTOB- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík dagana 19.-25. apríl, að báð- um dögum meðtöldum er í Garðs Apóteki, Sogavegi 108. Auk þess er Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16 opið til kl. 22 þessa sömu daga. BORGARAPÓTEK: Opið virica daga kl. 9-22, laug- ardaga kl. 10-14. IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9-19. NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugard. kl. 10-12. GRAF AR VOGS APÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 10-14. APÓTEK KÓPAVOGS:Opiðvirkadagakl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14. GRAFARVOGUR: Heilsugæslustöð: Vaktþjónusta lækna alla virka daga kl. 17-19. HAFNARFJÖRÐUR: Hafnaríarðarapótek er opið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16. Apótek Norðurbæj- ar er opið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14. Sunnud., helgid. og alm. fríd. kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- fjarðarapótek. Uppl. um vaktþjónustu í s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328. MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. KEFLAVlK: Apótekið er opið kl. 9-19 virka daga Laugard., helgid., og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4220500. SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt í símsvara 98-1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18. Laugardaga 10-13. Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. AKUREYRl: Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-3718. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl. 19-22. Upplýsingar í síma 563-1010. SJÚKRAHÚS REYKJAVtKUR: Slysa- og bráða- móttaka f Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn sfmi._________________________ BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og fóstud. kl. 8-12. Sfmi 560-2020._ LÆKNAVAKT fyrir Reylq'avík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn, laugard. og helgid. Nánari uppl. í s. 552-1230. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stóriiátíðir. Símsvari 568-1041. Nýtt neyöarnúmer fyrir allt landið- 112. BRÁÐAMÓTTAKA fyrirþá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sími 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð. NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all- an sólarhringinn, s. 525-1710 eða um skiptiborð s. 525-1000. EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐeropinallansól- arhringinn. Sími 525-1111 eða 525-1000. ÁFALLAHJÁLP . Tekið er á móti beiðnum allan sólar- hringinn. Sími 525-1710 eða 525-1000 um skiptiborð. UPPLÝSINGAR QG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, 5. 551-6373, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót- efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar- lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9- 11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reylqavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og hjá heimilis- læknum. ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl. 13-17 alla v.d. nema miðvikudaga í síma 552-8586. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími þjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10. ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐA- STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend- ur og aðstandendur alla v.d. Id. 9-16. Sími 560-2890. BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriíjudag hvers mánaðar. Uppl. um hjálpar- mæður í síma 564-4650. BARNAHEILL. Foreldralína mánudaga og miðviku- daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar- félagsins er í síma 552-3044. E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfsþjálparhópar fyrir fólk með tilfmningaleg vandamál. 12 spora fundir í safnaðarheimili Háteigskirkju, (gengið inn norðan- megin) mánudaga kl. 20-21. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundin Templara- höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19,2. hæð, áfimmtud. kl. 20—21.30. Bú- staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánud. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21,2. hæð, AA-hús. Á Húsavík fundir á mánud. kl. 22 í Kirkjubæ. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sím- svara 556-2838._______________________ FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjamar- götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og kl. 10- 14. Sími 551-1822 og bréfsfmi 562-8270. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl. 16-18. Símsvari 561-8161.__________ FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. tjónustuskrif- stofa Snorrabraut 29 opin kl. 11 -14 v.d. nema mád. FÉLAGIH fSLENSK ÆTTLEIÐlNG. Grettií- . - götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er- - lendum bömum. Skrifstofa opin míðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum. . LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lind- . argötu ^16, 2.'hæð. Skrifstófa opin alla v.d. kl. 13-17. Simi 552-0218. . . GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5,.3. hæð. Samtök um vefjagigt og sí{)reytu. Símatími <*■ flfnmtudaga kl. 17-19 í s. 553-0760. Gömguhóp- ur, úppl.simi er á símamarkaði s. 904-1999-1 -8-8. .KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við- töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk- um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðarog baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar veitt- ar í síma 562-3550. Fax 562-3509. K VENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN. SM 56^ 1500/996215. Opin þriéjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. haíð. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562-5744 og 552-5744.____________________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 8.30-15. Sfmi 551-4570.____ LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266. MIÐSTÖÐ FÓLKS I ATVINNULEIT - Smiðj- an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Sími 552- 8271. Uppl., ráðgjöf, Qölbreytt vinnuaðstaða og námskeið. MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 18-20 í síma 587- 5055.____________________________ MND-FÉLAG ISLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004. MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavík. Skrifstofa/minningarkort/sími/myndriti 658-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd- riti 568-8688.________________________ MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3, sími: 551-4349. Skrifstofan opin þriðju- og fostudaga milli kl. 14-16. Lögfræðing- ur á mánud. kl. 10-12. Fataúthlutun og móttaka á Sólvallagötu 48, miðv.d. kl. 16-18.___ NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bamsburð. Uppl. í síma 568-0790.______ NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830, 121, Reykjavík, sími 562-5744.__________ NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Símatfmi þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844. OA-SAMTÖKIN símsvari 552-5533 fjrir þá sem eiga við ofátsvanda að strfða. Byijendafundir fyrsta fimmtud. hvers mánaðar í Hátúni 10A kl. 20. Almennir fundir mánud. kl. 21 f Templarahöll- inni v/Eiríksgötu, á fímmtud. kl. 21 í Hátúni 10A, laugard. kl. 11.30 í Kristskirkju og á mánud. kl. 20.30 í tumherbergi Landakirkju Vestmannaeyj- um. Sporafundirlaugard. kl. 11 íTemplarahöllinni. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði- aðstoð á hveiju fímmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 isíma 551-1012.___________ ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA f Reykjavík, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sfmi 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja- víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér ónæmisskírteini. PARKINSONSAMTÖKIN á íslandi, Austur- stræti 18. Sfmi: 552-4440 kl. 9-17.___ RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 511-5151. Grænt númer 800-5151. SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstfmi fyrir konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 f Skógarhlíð 8, s. 562-1414.____ SAMTÖKIN '78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539 mánud. og fimmtud. íd. 20-23. SAMTÖK SJfKURSJtKRA, Knarrarvogi 4. Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Sfmi 581-1537._________________ SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, Qölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 19. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 f s. 561-6262. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878, Bréfsími: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur æskulýðsstarf- semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út bama- og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er opin kl. 13-17. Sími 551-7594. STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvfk. Sfm- svari allan sólarhringinn. Sími 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272._____________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúklinga og að- standenda þeirra. Símatfmi á fímmtudögum kl. 16.30-18.30 í síma 562-1990. Krabbameinsráðg- jöf, grænt númer 800-4040. TINDAR, DAGDEILD, Hverfísgötu 4a, Reykja- vík, sími 552-8600. Opið kl. 9-16 virka daga. Ifyr- ir unglinga sem eru f vandraeðum vegna áfengis og annarra vímuefna. Ráðgjöf og stuðningshópar fyr- ir foreldra. Skólastarf. TOURETTE-SAMTÖKIN. Uppl. f s. 561-4890, 588- 8581, 462-5624.__________________ TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5151, grænt nr. 800-5151. UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum, Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sfmi 553- 2288. Myndbréf: 553-2050._____ MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl- inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 9-17, laugard. kl. 10-14. Lokað sunnudaga. Á sama stað er hægt að skipta gjaldeyri alla daga vikunnar frá kl, 9-17.30. Sfmi 562-3045, bréfsfmi 562-3057. V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir í Tjamargötu 20 á miðvikudögum kl. 21.30. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr- um ogforeldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldra- sfminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn. VÍMULAUSAR KONUR, fundir í Langholts- kirkjuáfímmtud.kl. 20-21. Símiogfax: 588-7010. VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og 19-20 alla daga Foreldrar eftir samkomulagi. GEÐDEILD VÍFILSTÁDADEILD: Eflir sam- komutagi við deildarstjóra. *, GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóslud. kl. 16-19,30, laugard. ogsunnud. kl. 14-19.30. HAFNARBÚÐIR: Allí’doga kl. 14-17. ~~ HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartfmi fíjáls alla daga. IIVÍTABANDIÐ, HJÚKRIJNARDEILD OG SkJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar- tfmi fijáls alla daga. KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og 19-20. Hugvekja „Góður hirðir - góðir hirðar“ „ÉG ER góði hirðirinn og þekki mína og mínir þekkja mig, eins og faðirinn þekkir mig og ég þekki föðurinn. Ég legg líf mitt í sölurnar fyrir sauðina. Ég á líka aðra sauði,. sem eru ekki úr þessu sauðabyrgi. Þá ber mér einn- ig að leiða, þeir munu heyra raust mína. Og það verður ein hjörð, einn hirðir." (Jóh. 10:14-16). Jesús Kristur þekkir daglegt líf venjulegs fólks. Þetta getum við séð af líkingum og dæmisögum guðspjall- anna. Skáld taka gjarnan dæmi af því, sem er þeim hugstæðast. Það gerði Kristur einnig. Hann dregur líkingar af daglegum störfum manna. Hin kristna trú skyldi vera þáttur þess daglega lífs en ekki utan við það. „Hjarta vort er órótt uns það hvílist í þér,“ segir Agústínus kirkjufaðir. Hann hafði reynt ýmsar leiðir til þess að fá jafnvægi í líf sitt, uns hann komst að þessari niðurstöðu. Við höfum vissulega margt sem ekki var þá. Möguleikar í lífínu eru margvíslegir. En ekkert þekki ég sem getur komið í staðinn fyrir trúna á Krist. Ekkert, sem getur gefið þá hvíld, það sálar öryggi, sem trúin veitir. Við höfum líka þörf á að vera sátt við Guð og lífið. Og það gerist þegar við treystum því og finnum það, að Guð er með okkur þrátt fyrir allt og allt. Við þekkjum það að lífið í fjöl- hyggjuþjóðfélagi er ekki alltaf auðvelt eða einfalt. Það er í raun ekkert undarlegt þó það freisti bæði barna og fullorðinna að taka myndefnið á skjánum fram fyrir raunveruleikann. Orsök og afleið- ing virðast þar yfirleitt blasa við. Kvikmyndin gerir tilfinningar ljósar og klárar. Þar vitum við oftast hvað fólk er að hugsa. Það kemur og fer eftir þörfum. Inn- komur í veruleikanum eru aftur á móti oft óheppilegri. Þar flækist stundum hver fyrir öðrum, - allt virðist svo óljóst og flókið. Sumum finnst að ekkert fái að vera í friði. Veruleikinn sé tætingslegur og ruglingslegur. Margt er sjálfsagt til í þessu og er þama vafalaust hreyft við orsök streitunnar, kvíð- ans og óróleikans, sem einkennir líf nútímafólks í allt of ríkum mæli. Trú á návist og hjástoð Drottins hefur alltaf verið lífinu mikilvæg. Þörfín á trú og Guðs- trausti hefur síst minnkað við aukna þekkingu og flóknara sam- félag. Þörf er bæði á jarðsam- bandi, góðum tengslum við raun- veruleikann og sambandi við Drottin lífsins. Við höfum þörf fyrir að vera í takt við tilveruna en um leið þurfum við góða fylgd til að rata rétta leið um hana. „Tilvera okkar er undarlegt ferða- lag“ er lýsing skáldsins Tómasar Guðmundssonar á lífsferð manns- ins. Á þessu undarlega ferðalagi kallar Kristur okkur til samfylgd- ar i einni hjörð. „Gott er, að vér erum hér,“ sagði postulinn Pétur og vildi vera áfram á fjallinu þar sem Jesús ummyndaðist. Hann vildi vera þar ásamt nánum vinum og sam- starfsmönnum og Jesú Kristi. Meistarinn frá Nasaret léði ekki máls á því. Eftir þessa sérstöku trúarstyrkingu leiddi Kristur þá niður af fjallinu aftur til fólksins, fjöldans, sem þeir áttu að þjóna svo sem fyrirmyndin bauð. Þar voru verkefni mikil og næg fyrir þá og alla. Uppi á fjallinu, fjarri fólkinu, voru þeir ónýtir þjónar og engir hirðar. Trúin er þjónusta í þessum heimi. Kristur kallar okkur til starfa á vettvangi lífsins í kirkju sinni, mitt á meðal fólks- ins. Jesús líkti sér við góðan hirði. Góður hirðir gekk fyrir hjörð sinni og leiddi hana. Hún heyrði raust hans, - hirðirinn vísaði þannig veginn. í líkingu góða hirðisins felst umhyggja Guðs. Þá um- hyggju eigum við að endurspegla í samfélagi okkar. Umhyggja hirðis einkennist af ábyrgð og verndun lífsins. Kristin trú starfar í kærleika sem tekur á sig ábyrgð á lífí og velferð náungans. Á þeim vettvangi vann Jesús Kristur. Hann vill styrkja okkur og gera okkur kleift að starfa á þeim sama akri. Að við leggjum okkar af mörkum sem ábyrgir einstakling- ar stórrar heildar. Hann leitast við að safna saman öllum mönn- um í eitt heildstætt samfélag. Guðs ríki á jörð. Hann er að kalla okkur til sín á vettvangi lífsins hér. Ekki með því að taka okkur úr tengslum við veruleika heims- ins heldur með því að hvert og eitt okkar vinni störf sín af alúð í vissu um nálægð Drottins. Hann hvetur okkur jafnframt til eftir- breytni. Við eigum að reynast hvert öðru góðir hirðar, - samein- uð hjörð er gengur i friðsemd og öryggi í átt að högum og lindum eilífs lífs. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, sóknarprestur, Grindavík. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Fossvogi: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldr- unardeildir, fijáls heimsóknartími eftir samkomulagi. SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð- ur 19.30-20.30)._______________________ LANDSPÍTALINN;alladagakl. 15-16ogkl. 19-20. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alladagakl. 15-16 og 19-19.30.________________________ SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknir bama takmarkaðar við systk- ini bams. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19-20.30. VlFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 ogkl. 19-20. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: KI. 14-20 og eftir samkomulagi. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahúss- ins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Siysavarð- stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita HafnarQarðar bilanavakt 565-2936 SÖFN ÁRBÆJARSAFN: Á vetrum er opið eftir samkomu- Iagi. Skrifstofan er opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar í síma 577-1111. ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI:Opiðalladagafrá 1. júnf-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími frá kl. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI3-5, s. 557-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553r6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of- angreind söfn eru opin sem hér segir. mánud.-fid. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mánud.-laugard. kl. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op- ið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21, fostud. kl. 10-15. BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víösvegar um borgina. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. - föstud. HI0-20. Opið.á laugardögum yfír vetrar- mánuðina kl. JO-16. *" BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-fímmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10—17, laugard. kl. Í3-17. Lesstofan opin mánud.-fíd. kl. 13- 19, föstud. kl, 13-17, laugard. kl. 13-17. BYGGDASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr- arbakka: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14- 17 og eftir samkomulagi. Uppl. f s. 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: sími 565-5420/555-4700, Bréfsími 565-5438. Sívertsen-hús opið alla daga nema mánudaga kl. 13-17. Siggubær opinn eftir samkomulagi við ■safnverði.________________________ BYGGÐASAFNIÐ í GÓRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30-16.30 virkadaga. Sími 431-11255. FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sfmi 423-7551, bréfsími 423-7809. Op- ið föstud.-sunnud. frá kl. 13-17 og á öðrum tím- um eftir samkomulagi. HAFNARBORG, menningar oglistastofnun Hafn- aifyarðaropina.v.d. nemaþricliudagafrákl. 12-18. K J ARV ALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla- bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-19. Laugar- daga kl. 10-17. Handritadeild verður lokuð á laug- ardögum. Sími 563-5600, bréfsími 563-5615. LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam- komulagi, Upplýsingar í síma 482-2703. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið opiðlaugardagaogsunnudagakl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Opið kl. 12-18 a.v.d. nema mánud., kaffistofan opin. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR- SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Safnið opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Kaffí- stofan opin á sama tíma. Tekið á móti hópum ut- an opnunartfmans e.samkl. Sími 553-2906. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafstöðina v/EIliðaár. Opið sunnud. 14-16. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4, sími 569-9964. Opið virka dagakl.9-17ogáöðrumtímaeftirsamkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13- 18. S. 554-0630.________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fímmtud. og laugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN: Frá 15. september til 14. maí 1996 verður enginn tiltekinn opnunartími en safn- ið opið samkvæmt umtali. Skrifstofus.: 561-1016. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14- 17. Sýningarsalir: 14-19 alladaga. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNID: Auaturgötu 11, Hafnarfírði. Opiðþriðjud. ogsunnud. kl. 15-18. Sími 555-4321. SAFN ÁSGRlMS JÓNSSONAR, Bergstaða- stræti 74: Úr hugarheimi. Skólasýning á mynd- um tengdum þjóðsögum og ævintýrum eftir Ás- grím Jónsson, Guðmund Thorsteinsson, Jóhannes S. Kjarval og Jón Stefánsson. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16 til 19. maí.__ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand- ritasýning í Ámagarði v/^uðurgötu er lokuð frá 1. sept. til 1. júní. Þó er tekið á móti hópum ef pantað er með dags fyrirvara í s. 525-4010._ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfírði, ér opið laugard. og sunnud. kl. 13-17 og e.samkl. S: 565-4242, bréfs. 565-4251. SJÓMINJA- OG SMIDJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kj. 13-17. S. 581-4677._ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: H6|> ar skv. samkl. Uppl, f s: 483-1165, 483-1443. ÞJÓDMINJASAFNIÐ: Opið þriðjudaga, fimmtu- daga, laugardaga og sunnudaga kl. 12-17. AMTSBÓKASAFNID Á AKUREYRI:Mánud. - fostud. kl. 13-19. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnu- daga frá 16. september til 31. maí. Sími 462-4162, bréfsfmi 461-2562.________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið á sunnudögum kl. 13-16. Hópar geta skoðað eftir samkomulagi. Sími 462-2983. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 551-0000. Akureyri íT 462-1840. SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er op- in frá kl. 7-22 a.v.d. og um helgar frá 8-20. Lokað fyr- ir gesti vegna skólasunds kl. 9-16.20. Opið í böð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbæ- jarlaug, Laugardalslaug og Breiðholtslaug eru opn- ar a.v.d. frá kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjar- laug er opin a.v.d. frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga tU föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu- daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánud.- föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund- höll Hafnarfjarðar: Mánud.-föstud. 7-21. Laugard. 8-12. Sunnud. 9-12. SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mád.-fóst. kl. 9-20.30, laugard. og sunnud. kl. 10-17.30._ VARMÁRL AUG í MOSFELLSBÆ: Opið mánud,- fld. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.45, föstud. kl. 6.30-8 og kl. 16-20.45, laugard. kl. 8-18 og sunnud. kl. 8-17. SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virka dagakl. 7-21 ogkl. 11-15 um helgar.Sfmi 426-7555. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.- föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN f GARÐI: Opin mán. ogþrið. kl. 7-9 og kl. 16-21, miðvd. fimmtud. og föstud. kl. 7-9 og kl. 13.15-21. Laugd. og sunnud. kl. 9-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-20. Laugard. og sunnud. kl. 8-16. Sími 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.- föst. 7-20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: ÖJito mánud-fostud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl. 9-18. Sfmi 431-2643.____________ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGAIJÐURINN. Húsadýragarðurinn .er opinn virka daga kl. 13-17 nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar kl. 10 18. Veitingahús opið' á sarrta tíma. Útivistarsvæði Fjöl- skyldugarðsins er opið á sama tíma. GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL. Frá 15. mars til 1. október er garðurinn og garðskálinn op- inn a.v.d frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. SORPA SKRIFSTOFA SORFU eropin kl. 8.20-16.15. Mót- tökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gáma- stöðvar Sorjju eru opnar alla daga frá kl. 12.30- 19.30 frá 16. ágústtil 15. maí.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.