Morgunblaðið - 21.04.1996, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 21.04.1996, Blaðsíða 44
MORGUNBLAÐIÐ '14 SUNNUDAGUR 21. APRÍL 1996 Stóra sviðið kl. 20.00: • SEM YÐUR ÞÓKNAST eftir William Shakespeare Frumsýning mið. 24/4 - 2. sýn. sun. 28/4 - 3. sýn. fim. 2/5 - 4. sýn. sun. 5/5 - 5. sýn. lau. 11/5. • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. 25/4 uppselt - lau. 27/4 uppselt - mið. 1/5 - fös. 3/5 nokkur sæti laus. # TROLLAKIRKJA eftir Ólaf Gunnarsson í leikgerð Þórunnar Sigurðardóttur. I kvöld - fös. 26/4 - lau. 4/5. • KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. í dag kl. 14 nokkur sæti laus - í dag kl. 17 nokkur sæti laus - fim. 25/4 sumard. fyrsti kl. 14 - lau. 27/4 kl. 14 - sun. 28/4 kl. 14 - sun. 5/5 kl. 14. Ath. sýningum fer fækkandi. Litta sviðið kl. 20:30: # KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir Ivan Menchell. í kvöld uppselt - mið. 24/4 örfá sæti laus - fös. 26/4 - sun. 28/4 uppselt. Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. ga BORGARLEIKHUSIÐ sími 568 8000 r LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl 20: • KVÁSARVALSINN eftir Jónas Árnason. 4. sýn. í kvöld fáein sæti laus, blá kort gilda, 5. sýn. mið. 24/4 gul kort gilda, 6. sýn. sun. 28/4 græn kort giida. • HIÐ UÓSA MAN eftir l'slandsklukku Halldórs Laxness í leikgerð og leikstjórn Bríetar Héðinsdóttur. 9. sýn. fös. 26/4, bleik kort gilda uppselt, fös. 3/5. • ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. Sýn. lau. 27/4, fim. 2/5. Síðustu sýningar! • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo. Sýn. fim. 25/4. Allra síðasta sýning. Þú kaupir einn miða, færð tvo! • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði kl. 14: Sýn. í dag, sun. 28/4. Allra síðustu sýningar! Litla svið kl. 20: SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Alheimsleikhúsið sýnir: • KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Sýn. fim. 25/4, fös. 26/4 örfá sæti laus, lau. 27/4. Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30: • BAR PAR eftir Jim Cartwright. 50. sýning mið. 24/4, fim. 25/4, lau. 27/4 kl. 23. Sýningum fer fækkandi! Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga frá kl. 10-12. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! lsn ISLENSKA OPERAN sími 551 1475 = Einsöngstónleikar Laugardaginn 27. apríl kl. 14.30 halda Þóra Einarsdóttir sópran og Jónas Ingimundarson pianóleikari tónleika á vegum Styrktarfélags islensku óperunn- ar. Blönduð efnisskrá. Miðasalan er opin föstudaginn 26. apríl frá kl. 15.00-19.00 og laugardag frá kl. 13.00. Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta. Fös. 26/4 Lau. 27/4 Síðustu sýn. á íslandi Mið. 8/5 í Stokkhólmi Fim. 9/5 i Stokkhólmi' HAFNARFIÆRDARL EIKHUSIÐ l HERMÓÐUR í OG HÁÐVÖR SÝNIR HIMNARÍKI GEÐKLOFINN GAMANLEIKUR í J ÞÁTFUM EFI'IR ÁRNA ÍBSEN Gamla bæjarútgerðln, Hafnarflrði, Sýningar hefjast kl. 20:00 Miðasalan er opin milli kl. 16-19. Pantanasími allan sólarhringinn 555-0553. Fax: 565 4814. Ósóttar pantanir seldar daglega Veaturgðtu 9, gegnt A. Hansen Leikarar Helga Bachmann, kjiv/x ÉL Edda Þórarínsdáttir, W Halla Margrét JóhannesdóWr ol’tir Etlvvard Alhee f sýningar: Sýnt í Tjarnarbíói 7. sýning, föstud. 19/4 kl. 20:30. 8. sýning, sunnud. 21/4 kl. 20:30. Miðasalan er opin frá kl. 17:00 -19:00 annars miðapantanir i síma 561 0280. Debetkorthafar Landsbankans S fá 400 kr. afslátt. Kiallara leikhúsið m TGLEIKIII sýriir í Tjarnarbíói aænraEiEnanni PÁSKAHRET eftir Árna Hjartarson. Leikstjóri Hávar Sigurjónsson 7. sýning mið. 24. apríl 8. sýning fös. 26. apríl 9. sýning sun. 28. apríl Sýningar Jhefjast kl. 20.30. Miðasala opnar kl. 19.00 sýningardaga. Miðasölusími 551 -2525, símsvari allan sólarhringinn. FÓLK í FRÉTTUM handritið að „A Fish Called Wanda“, en það er leikurinn sem skiptir mestu máli í báðum þessum myndum. Ég leik furðulega persónu, en ég held að henni stökkvi ekki bros alla mynd- ina.“ Jamie hefur minna álit á sjálfri sér sem gamanleikkona en ætla mætti. „Eg get verið fyndin þegar ekki er til þess ætlast, eins og þegar ég dansaði fyrir Amold Schwarzenegger í myndinni „True Lies“. Þar stóð aðeins „hún dansar klaufalega" í handritinu. Hins veg- ar tekst mér ekki eins vel upp þegar handritið er fyndið, eins og til að mynda þegar ég móðga Kevin Kline í „A Fish Called Wanda“ með setningunni: „Að kalla þig heimskan væri móðgun við heimskt fólk... ég hef verið í kjólum með hærri greindarvísitölu en þú.“ Ég er hlæjandi í atriðinu. Við tókum atriðið aftur upp á síð- asta degi framleiðslunnar, vegna þess hversu illa mér hafði tekist upp. Það tókst hins vegar ekki betur en svo að ég var hlæjandi allan tímann." tontorgi BRESKU leikaramir Albert Finney og Maggie Smith eru í lokaviðræðum um hlutverk í myndinni „Washington iuare‘;, eða Washing- tontorgi og mundu þau þá verða í félagsskap leikar- anna Jennifer Jason úgh og Ben Chaplin. Myndin er byggð á stuttri sðgu Henry Jumes, sem Ca- roi Doyle hefur fært. yfir i kvikmyndahandrit. Leik- stjórn er í höndum Agnieszka Holland. Sagan gerist í New York seint á 18. öld og fjallar um samskipti ríkrar, en óiánlegr - ar manns. Faðir konunnar mótmælir ráðahagnum kröft- ugiega án árangurs. Ekki er þetta í fyrsta skipti sem saga James er flutt yfír á breiðtjaid, en árið 1949 var leikritagerð sögunnar kvik- mynduð í leikstjóm Williams Wyler þar sem Olivia de Ha- villand lék aðalhiutverkið og hlaut. Óskarsverðlaun fyrir. Ætlað er að tökur myndarinnar hefjist 17 jöní. Morgunblaðið/Jón Sigurðsson ARNDÍS Ólöf Víkingsdóttir sigraði með lagið Ég lifi í voninni og Hugrún Sif Hallgimsdóttir varð í öðru sæti með lagið Þakklæti. Glaumur og gleði á árshátíð dansar ► JAMIE Lee Curt- is leikur i mynd- inni „Fierce Cre- atures", en að henni stendur sama fólkið og stóð að hinni vinsælu gamanmynd „A Fish Called Wanda“ fyrir nokkrum árum. Myndin gerist að miklu leyti í dýragarði í Lond- on og fjallar um ástralskt útgáfufyrirtæki sem legg ur undir sig dýragarðinn með það i huga að breyta honum í golfvöll. Framleiðsla myndar- innar gekk ekki hljóða- laust fyrir sig. Fram- leiðendur komu sér upp heilum dýra- garði í Pinewood- kvikmyndaverinu í London og fylltu hann af alls konar dýrum. 115 tegund- ir dýra, allt frá tar- antúlu-kóngulóm til tígrisdýra, gerðu sig heimakomnar í garðinum. Jamie er ánægð með myndina. „Handritið að myndinni er ekki síður fyndið en klaufa- Hún KafíiLeiHhúsí(> I HLADVAItl'ANUM p „EÐA ÞANNIG" m í kvöld kl. 21.00, 0 •> fim. 25/4 kl. 21.00. T3 öi AÐEINS ÞESSAR TVÆR SÝNINGAR GRÍSK KVÖLD mið. 24/4, síft. vetrard. kl. 21.00, 7T lau. 27/4, nokkur sæti loos. o in KENNSLUSTUNDIN —L 'o 1 fös. 26/4 kl. 20.00. o 0) V> SÁPA ÞRJÚ OG HÁLFT c 3 r fös. 26/4 kl. 23.30. •y p ENGILLINN OG HÓRAN 0 o Q sun. 28/4 21.00. QJ K Gómsætir grænmetisréttir 1 | FORSALA Á MHE>UM MIÐ. - SUN. FRÁ KL. IZ-19 Á VBSTURGÖTU 3. Imioapantanir S: SS 1 90SS Lil:1u«aMi.(SaiiMxíliulLiLl itrínlTTÍhiÉfJíóllnB.iÍ mm wh. M. Jil LEIKFÉLAG AKUREYRAR simi 462 1400 # NANNA SYSTIR Miö 24/4 kl. 20.30. Fös 26/4 kl. 20.30. Lau 27/4 kl. 20.30. Veffang Nönnu systur: http://akureyri.is- mennt.ls/~la/verkafnl/nanna.html. Sími 462-1400. Miðasalan er opin virka daga nema mánud. kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga Símsvari allan sólarhringinn. - kjarni málsins! ÁRSHÁTÍÐ grunnskólans á Blönduósi var haldin fyrir skömmu. Að vanda var margt til skemmtunar og má þar nefna flutning á leikrit- inu Sveppir á mysingssamloku og hina árlegu og geysivinsælu „Blönduvision“ söngvakeppni. Auk framangreindra skemmtiat- riða sýndi danshópurinn Kjúst dans- atriði og nokkrir nemendur voru með loftfimleikasýningu. „Blöndu- vision“ söngvakeppnin hefur skipað stóran sess í hátíðarhaldi grunn- skólanema í gegnum tíðina og svo var einnig nú. Að þessu sinni urðu sigurvegarar keppninnar tveir, þær Arndís Olöf Víkingsdóttir með lagið Ég lifi í voninni og Hugrún Sif Hallgímsdóttir með lagið Þakklæti. Undirleik í söngvakeppninni annað- ist hljómsveitin BCLB frá Blönduósi og skilaði sínu hlutverki með sóma sem og aðrir þeir sem lögðu sitt af mörkum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.