Morgunblaðið - 21.04.1996, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 21.04.1996, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. APRÍL 1996 45 FÓLK í FRÉTTUM „KOMDU, komdu til mín Næla,“ söng Helgi og greinilegt að hún hefur þarna eignast einlægan aðdáanda. Sagði þulurinn að Helgi hefði gert harða hríð að eiganda Nælu, Ársæli í Bakkakoti, í þeim tilgangi að fá hestagullið keypt. STJÓRNANDI utandyra á öllum hestasýningum í Reiðhöllinni hin siðari ár hefur verið hinn kunni hestamaður Gunnar Bogason. Hér sendir hann Sig- urbirni Bárðarsyni kveðju á léttu nótunum í gegnum gjallarhornið. Helgi hrífst af Nælu FJÖLMENNT var í Reiðhöllinni í Víðidal þegar hestamenn ystu Helga Bjömssonar, sem orðinn er forhertur hestamað- héldu þar mikla hátíð um helgina með fjölbreyttum skemmti- ur. Með einhverjum hætti tókst honum að plata hina lands- atriðum. Komu þar hestar að sjálfsögðu meira og minna við frægu hryssu Nælu frá Bakkakoti út úr Hafliða Halldórs- sögu en tónlistin spilaði líka stóra rullu í dagskránni. ÞaT syni sýningarstjóra og fékk hann sér góðan sprett áður en komu við sögu meðal annarra hljómsveitin SSSól undir for- hann stökk upp á Ram-inn til að taka lagið fyrir sýningargesti. Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson SEM sjá má er Helgi orðinn mikill hestamaður og hefur góða sljórn á gæðingshryssunni Nælu. Stjúpmæður tvær ( ►STÖLLURNAR Julia Roberts og Sus- an Saradon hafa verið nefndar í tengsl- um við hlutverk í nýrri mynd „Stepmom", þriggja klúta mynd sem kemur frá framleiðendum „Forrest Gump“. Myndin er um fráskilda konu (Sar- andon) sem uppgötvar að hún er að deyja úr krabba- meini og verður það til þess að hún tengist vel konu fyrrverandi eiginmanns síns, en sú er leikin af Roberts. Handritið skrifaði Elizabeth Chandler („A Little Princ- ess“) og Gigi Levangie. Julia Roberts er núna að vinna að myndinni „My Best Friend’s Wedding", en tökur hennar munu hefjast í júní. Susan Sarandon, sem hlaut Óskarsverðlaun sem besta leikkona í aðalhlutverki fyrir „Dead Man Walk- ing“ tilkynnti við þá athöfn að hún ætlaði að taka sér frí frá kvikmyndunum og sinna börnum sínum tveimur. Hins vegar vita margir að hún hafði mikinn áhuga á þessu verkefni, þar sem Roberts er góð vinkona hennar og Tims Robbins. Voru þær stöllur víst búnar að leita í langan tíma að heppilegri mynd þar sem þær báðar gætu komið fram. Vonast er til að hægt sé að byrja vinnslu myndarinnar í haust. )) ÁÆTLAÐ er að endurgera hina frægu bresku mynd „Ladykillers“ sem þeir Alec Guinness og Peter Sellers léku svo eftirminnilega í. Framleiðandinn Tom Jacobson er á lokaspretti að tryggja 21st Cent- ury réttinn til end- urgerðarinnar, en margir framleið- endur vildu gjam- an vera í hans ALEC Guinness og Peter Sellers léku í uppruualegu gerð „Ladykill- ers“. sporum. Jacobson er einnig í lokavið- ræðum við Max Adams um að end- urskrifa handritið, en Adams skrifaði handritið að gaman- myndinni „Excess Baggage" þar sem hin unga Alicia Silverstone leikur aðalhlut- verkið. í upprunalegu útgáfunni leika þeir Guinness og Sellers tvo af fjórum ræningj- um sem reyna að myrða leigusala sinn, eldri konu sem hreinlega ekkert virðist bíta á. Hins vegar munu þeir Hollywood- menn yngja þá gömlu upp og gera hana að ungri, fallegri leikkonu, þannig að stjörnur eins og Sandra Buiiock eða Jenni- fer Aniston geti passað í hiutverkið. Já, það er ekki upp á Hollywood logið! erðsprengja 21. maí til Benidorm frá kr. 29.532 Tryggðu þér síðustu sætin til Benidorm í maí á frábæru verði því nú er að verða uppselt í flestar brottfarir í maí og júní og því síðasta tækifærið til að tryggja sér ferðina á hreint ótrúlegum kjörum. Þér býðst nú að gista á Century Vistamar, okkar vinsælasta gististað, fyrri vikuna og á Century Amalia síðari vikuna. Bæði íbúðarhótelin eru staðsett í miðbæ Benidorm og bjóða góðan aðbúnað, móttöku, sundlaug, kaffiteríu, allar íbúðir með einu svefnherbergi, sjónvarpi, eldhúskrók, baði, stofu og svölum. Verð kr. 29.532 Flugsæti, m.v. hjón nteft 2 böm, 21. maí. Skattar innifaldir. Verð kr. 39.932 Síðustu sætin 21. maí - 18 sæti 28. niaí - uppselt 4. júní - örfá sæti Verft m.v. hjón meft 2 böm, 2-11 ára, 2 vikur. Verð kr. 49.960 Verft m.v. 2 í íbúft, 21. maí, 2 vikur. Skattar innifaldir. Austurstræti 17,2. hæð. Sími 562 4600.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.